Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1988, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1988, Blaðsíða 32
32 íþróttir Frétta- stúfar Dreglð i Englandi Dregið var til 3. um- ferðar í ensku bikar- keppninni á laugar- daginn en þá koma lið 1. og2. deildar fyrst til leiks. Eftir- talin lið mætast dagana 7.-8. jan- úar: Barnsley - Chelsea Bath/Welling - Blaekbum Birmingham - Wimbledon Blackpool - Boumemouth Bradford - Tottenham Brighton - Leeds Carlisle - Liverpool Charlton - Oldham Crewe - Aston Villa Derby - Southampton Cardiff-Hull Hartlepool - Aldershot/Bristol C. Huddfield - Sheff. Utd Kettering - Halifax Manch. City - Leicester Manch. United - QPR Middlesboro - Grimsby Miliwall-Luton. Newcastle - Watford Nott. Forest - Ipswich Plymouth - Cambridge Port Vale - Norwich Portsmouth - Swindon Sheff. Wed. - Yeovil/Torquay Shrewsbury - Colchest./Swansea Stoke - Crystal Palace Sunderland - Oxford Sutton Utd - Coventry Tranmere - Reading/Maidstone Walsall - Peterboro/Brentford WBA - Everton West Ham - Arsenal Parísarliðið efst Paris St. Germain er með tveggja stiga forystu í frönsku 1. deildinni eftir 1-1 jaíntefli í Nantes á laug- ardag. Frankie Vercauteren kom Nantes yfir en Daniel Xuereb jafnaði. Auxerre tapaöi, 2-1, í Metz og þar með vænkaðist hagur Parísarliösins sem er með 47 stig gegn 45 hjá Auxerre. Næst em Marseilles meö 39 stig og Monaco með 37. Rangers tapaði Glasgow Rangers mátti sætta sig við 2-0 ósigur gegn Hearts í skosku úrvalsdeildinni á laugar- dag. Mikil harka var í leiknum, tveir leikmenn fengu að sjá rauða spjaldið og fimm það gula. Ran- gers er þó áfram efst með 27 stig, Dundee United vann Hibemian 4-1 og er með 25 stig, ásamt Aberdeen sem gerði markalaust jafntefli við Celtic á útivelll Stange rekinn Bemd Stange, landshðsþjálfara Austur-Þjóðveija í knattspymu síðustu fimm árin, var sagt upp starfi sínu á fóstudagjnn. Astæð- an er sú að Austur-Þjóðverjar töpuðu 3-1 fyrir Tyrkjum í und- ankeppni HM á dögunum en þessar þjóðir em einmitt með ís- landi í riðh. Við starfinu tekur Manfred Zapf en hann hefur að undanfomu starfað þjá knatt- spymusambandinu sem tengiUð- ur félagsUða og landsUðs. Sharp í uppskurð Graeme Sharp, framheiji enska Uðsins Everton, var skorinn upp vegna meiðsla á nára á fóstudag- inn. Hann missti því af stórleikn- um við Liverpool í gær og leikur ekki með Everton fyrr en eftir &-8 vikur. Kohler til Bayern? Júrgen Kohler, vestur-þýski landsUösmaöurinn hjá Köln, hef- ur lýst yfir því að hann ætU að fara frá félagjnu í vor og að Bay- em Múnchen sé efst á óskalista sínum. Forráðamenn Bayem segjast ekkert gera í málinu fyrr en Kohler verði formlega settur á söluUsta en vitað er að Stutt- gart hefur einnig augastað á hon- um. MÁNUDAGUR12. DESEMBER 1988. Allt stefnir í Grikk- landsför Arnljóts - samkomulag milli Fram og Iraklis og Grikkirnir væntanlegir á morgun AUt bendir til þess að Amljótur Davíðsson úr Fram skrifi undir samning við griska 1. deildar liðið Iraklis frá Saloniki í þessari viku. Fram og Iraklis hafa komist að samkomulagi um félagaskiptin og forráðamenn félagsins koma lík- lega hingað til lands á morgun til að ganga frá samningnum. Gangi það eftir fer Amljótur utan með þeim síðar í vikunni. „Ég vil ekki segja að þetta sé al- veg öruggt - forseti félagsins á eftir að leggja endanlega blessun sína yfir það að af ferðinni hingað verði en óneitanlega em líkumar orðnar mjög miklar. Ég er með flugmiða frá þeim í höndunum og er tilbúinn að fara strax til Grikklands ef aUt gengur upp,“ sagði Amljótur í samtaU við DV í gærkvöldi. Amljótur dvaldi hjá Iraklis í rúma viku í síðasta mánuði en hef- ur síðan beðið málaloka hér heima. Grísku félögin mega aðeins kaupa leikmenn á tímabilinu 1.-15. des- ember þannig að Iraklis verður að ganga frá samningnum við hann í þessari viku. Leistvel á mig í Saloniki „Mér leist vel á mig í Saloniki og held aö það sé gott að vera þar. Ég sá einn leik með Uðinu og gríska knattspyman er hörð og hröð en mikið af góðum leikmönnum. Það er ljóst að þetta yrði erfið barátta hjá mér en jafiiframt skemmtilegsagði Amljótur. Kaupverðið 5-6 milljónir? Kaupverðið á Amljóti hefur ekki fengist staðfest en leiða má að því líkurað það séá biUnu 5-8 miUjón- ir króna. George GsamouchUdis, einn forráðamanna Iraklis, sagði í spjalU við DV fyrir nokkra að félag hans myndi bjóða um 4 miUjónir í Amljót og íæri aldrei mjög langt yfir þá tölu. Tvöföldun á henni kæmi ekki tU greina en einhver miUivegur yrði væntanlega farinn. -VS Chris Waddle kom Tottenham á bragðið um helgina gegn Millwall i nágrannaslag en Garry Mabutt skoraði eftir hléið. ' Símamynd Reuter VHið fér í súginn - því varð markalaust í toppuppgjöri Norwich og Arsenal Það gekk á ýmsu í toppslag Nor- wich og Arsenal á laugardag en þá mættusfþessi Uð í uppgjöri á heima- velh þess fyrrtalda. Leikurinn, sem þótti ekki rismikiU, var í nokkra jafnvægi en Arsenal fékk þó kjörið færi til sigurs er vítaspyma var dæmd á Bryan Gunn, markvörð Nor- wich. Brian Marwood tók vítið af öryggi en dómarinn þóttist sjá Mic- heal Thomas, leikmann Arsenal, inni í vítateignum og var því vítaspyman endurtekin. Þá fór boltinn himinhátt yfir og í miðja mannþröngina á pöll- unum aftan við markið. í kjölfar leiksins er Norwich með tveggja stiga forystu á Arsenal, sem hefur átt erf- itt í allra síðustu leikjum sínum. Lið- ið hefur tapað tveimur af síðustu fjórum og sæst á skiptan hlut í hinum tveimur. Hið stjömum prýdda lið Manc- hester United átti ágæta spretti gegn Coventry en síðartalda Uðið var þó heilsteyptara og vann sanngjaman sigur á heimaveUi sínum, Highfield Road, 1-0. Það var gamla kempan Cyrille Regis sem skoraði sigur- markið með hörkukollspyrnu. Nýi stjórinn á skútu Newcastle, Jim Smith, hefur kaUað fram bar- áttuanda hjá áhöfii sinni. Um helgina vann Newcastle loksins leik, vann Wimbledon, 2-1, en þessi tvö félög berjast hart við fallið. Newcastle hafði ekki sett mark í 588 mínútur er kantmaðurinn John Hendrie skor- aði sitt 50. deUdarmark nærri hléi í leiknum á laugardag. Wimbledon jafnaði undir lokin eftir ágætar sókn- arlotur með skoti markahróksins lágvaxna, Terry Gibson. Ekki höfðu leikmenn Wimbledon fagnað lengi er Hendrie skoraði aftur fyrir New- castle og sat þar við. Tottenham er komið á flug en Uðið hefur nú sótt styrk til íslands með samkomulagi við Guðna Bergsson sem verður líkast til undirritað í vik- unni. Liðið varð hlutskarpara Mill- wall á laugardaginn í nágrannaslag, 2-0. Það var leikstjórnandinn, Chris Waddle, sem skoraði snemma í fyrri hálfleik og fyrirUðinn, Gary Mabb- utt, jók biUð eftir hléið. Drottningarverðimir í QPR sóttu fast að marki Charlton um helgina og skoraði Trevor Francis fallegt mark þeirra snemma í leiknum. Charlton náði síðan að jafna metin undir lokin úr skyndiupphlaupi. Luton vann óvæntan sigur, 0-1, á Baseball Ground, heimavelU Derby. Það var Mick Harford sem læddi inn marki úr skyndisókn á 19. mínútu en þá höfðu leikmenn Derby þegar fengið 10 homspymur sem urðu fleiri áður en upp var staðið. Aldrei kom hins vegar jöfnunarmarkið þrátt fyrir mörg ákjósanleg færi. Ejöragasti leikur helgarinnar í Englandi var án efa viðureign Midd- lesbrough og Aston ViUa. ViUa skók heldur betur vöm Middlesbrough framan af og komst í 2-0 með mörk- um Andy Gray og Allan McInaUy. Jafnaðist síðan leikurinn og Mark Brennan minnkaði bilið fyrir hléið og Garry Hamilton jafnaði fyrir Middlesbrough snemma í síðari hálf- leik. Tony Mowbray kom heimaUð- inu síðan yfir skömmu síðar og ætl- aði þá Ayresome Park að rifna. Það sljákkaði hins vegar heldur betur í áhorfendum er Allan McInaUy jafn- aði metin undir lokin. Southampton og Notthingham For- est skUdu jöfn, 1-1, í ágætum leik um helgina þar sem 19 ára nýUði, NeU Maddison, kom Dýrlingimum snemma yfir með öðra deildarmarki sínu í röð. Það var síðan fram- kvæmdastjórasonurinn Nigel Clo- ugh sem jafnaði metin fyrir Skógar- menn í seinni hálfleik. West Ham og Sheffield Wednesday, Uð Sigurðar Jónssonar, gerðu markalaust jafntefli í fremur daufum leik þar sem bæði Uð fengu færi en náðu ekki að nýta. NevUle SouthaU átti stórleik í marki Everton er liðið hélt jöfnu gegn Liverpool á Anfield í gærkvöldi. Meistaramir áttu mörg ágæt færi og fil að mynda varði Southall meist- aralega í tvígang frá John Bames. Það var Ray Hougton sem sigraðist einn á vömum Southall í viðureign- inni, gerði það um miðbik fyrri hálf- leiks en Wayne Clarke jafnaði metin fyrir Everton rétt eftir hléið. -JÖG England 1 E 1. deild: Charlton - QPR 1-1 Coventry - Manch. Utd 1-0 Derby - Luton 0-1 Liverpool - Everton 1-1 Middlesboro - Aston Villa... ......3-3 Newcastle - Wimbledon 2-1 Norwich - Arsenal 0-0 Southampton - Nottm. For.. 1-1 Tottenham - Millwall 2-0 West Ham - Sheff. Wed 0-0 2. deild: Barnsley - Walsall 1-0 Birmingham - Cr. Palace 0-1 Blackbum - Ipswich 1-0 Brighton - Stoke 1-1 Chelsea - Portsmouth 3-3 Leeds - Shrewsbury 2-3 Leicester - Sunderland 3-1 Manch. City - Bradford 4-0 Plymouth - Boumemouth... 1-1 Swindon - Oldham 2-2 Watford - Oxford 1-1 WBA-Hull 2-0 Lngland Staðan / > ] / f 1 ■ 1. deild: Norwich.... ..16 8 6 2 25-18 30 Arsenal ..15 8 4 3 32-17 28 Coventry... ..16 7 5 4 19-13 26 Liverpool... ..16 6 7 3 21-12 25 MiUwall ..15 6 6 3 27-20 24 Southton.... ..16 6 6 4 26-22 24 Derby ..15 6 5 4 18-12 23 Everton ..15 6 5 4 20-15 23 Nott.For ..16 4 10 2 20-20 22 Manch.Utd .. 16 4 9 3 19-14 21 Sheff.Wed.. ..15 5 6 4 14-15 21 Middboro... .. 16 6 2 8 22-29 20 QPR ..16 5 4 7 17-16 19 AstonVilla ..16 4 7 5 25-25 19 Luton ..16 4 6 6 16-17 18 Tottenham ..16 4 6 6 26-28 18 Charlton.... .. 16 3 6 7 17-28 15 Wimbledon... 15 3 4 8 15-26 13 WestHam.. ..16 3 4 9 14-29 13 Newcastle.. ..16 3 4 9 11-28 13 2. deild: Man.City... ..20 10 6 4 28-17 36 Blackbum. ..20 11 3 6 34-25 36 Watford ..20 10 5 5 32-20 35 Chelsea ..20 9 7 4 36-22 34 WBA ..20 9 7 4 29-19 34 Portsmth... ..20 8 8 4 32-24 32 Barnsley.... ..20 8 6 6 26-26 30 Plymouth.. ..20 8 5 7 29-29 29 Leicester.... ..20 7 8 5 26-27 29 Cr.Palace... ..19 7 7 5 29-25 28 Boumemth... 20 8 4 8 23-23 28 Stoke ..20 7 7 6 22-26 28 Ipswich ..20 8 3 9 27-25 27 Leeds ..20 6 8 6 24-22 26 Swindon.... .. 19 6 8 5 26-26 26 Sunderl ..20 5 10 5 25-25 25 Oxford ..21 6 6 9 31-32 24 HuU ..21 6 6 9 25-33 24 Oldham ..20 5 8 7 32-32 23 Bradford.... ..20 5 8 7 20-25 23 Shrewsb ..20 4 8 8 16-26 20 Brighton.... ..20 5 3 12 25-36 18 Walsall ..20 2 8 10 17-26 14 Birmham... ..20 3 5 12 15-38 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.