Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1988, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 12. DESEMBER 1988.
13
Gömul og ný hús
Ýmsar gerðir
Fánastengur
Hurðir og gluggar
Listar
Klæðningar
Hrandriðalistar
Geretti
Gólflistar
Kverklistar
Loftbitar
Rammalistar
Skrautlistar
Þakkantar
Glerfalslistar
T résmíðaþjónusta
SLIPPFÉLAGŒ)
Vernd og viðhald eigna
Mýrargötu 2, sími 10123-28811
Nauðungaruppboð
Eftirtaliö lausafé úr þrotabúi Pólarprjóns hf. verður selt á nauðungarupp-
boði er fram fer að kröfu skiptaráðandans í Húnavatnssýslu í verksmiðjuhús-
naeðinu, Hnjúkabyggð 30, Blönduósi, miðvikudaginn 14. desember nk.
kl. 14.30. Það sem selt verður:
Forstofa:
1 stk. ryksuga; 1 stk. símtæki, Atea.
Snyrtiherbergi:
Hreingerningaráhöld.
Skrifstofa framleiðslustjóra:
Skjalaskápur, 1 stk.; pappírshnífur, 1 stk.; Canon Ijósritunarvél; 2 borð (göm-
ul); 4 stk. skrifborðsstólar; 1 stk. eldhússtóll; 1 stk. reiknivél, Canon; 1 stk.
símtæki, Atea; 1 stk. útvarpstæki, Philips.
Kaffistofa:
3 stk. eldhúsborð; ca. 20 eldhússtólar; kaffikanna og hraðsuðuketill, leirtau,
útvarp og klukka.
Skrifstofa:
1 stk. skrifborð; 1 stk. ritvélaborð; 1 stk. skjalaskápur; 1 stk. skrifstofustóll;
1 stk. reiknivél; 1 stk. tölva, Corada; 1 stk. tölvuprentari, Qontex; 1 stk. sím-
tæki, Digitel; 2 stk. símtæki, Atea; ýmsir lausamunir, myndir, lampar o.fl.
Vinnuherbergi prjónamanna:
1 stk. Appel 2 tölva með tveimur diskettudrifum, skjár, prentari og götunar-
tæki; 1 stk. götunartæki fyrir munstur; 2 stk. símtæki, Atea; 1 stk. reikni-
vél, Canon; 1 stk. útvarpstæki; 1 stk. skjalaskápur, spónlagður; 2 stk. skrif-
borðsstólar; 2 stk. heyrnarhlífar; 1 stk. slökkvitæki.
Saumastofa Blönduósi:
1 stk. Nerror skeljasaumsvél, 15-C-A1; 1 stk. Union special overlock, 39500
W; 1 stk. gufuborð, Aspiromat; 1 stk. gufuketill; 2 stk. straujárn; 3 stk. sniða-
hnífar, teg. Curis; 2 stk. sníðahnífar, teg. Bom 30; 1 stk. sníðahnífur, teg.
Bulmer; 1 stk. fóðurmerkivél; 1 Stk. vigt; 1 stk. rafeindastatif; 1 stk. útvarp,
Sony; 1 stk. magnari og kassettutæki; 6 stk. hátalarar; 1 stk. klukka, teg.
Seiko; 2 stk. handslökkvitæki; ca. 40 plastkörfur; 4 stk. rekkar fyrir körfur;
ca. 20 stk. grindur fyrir körfur; 1 stk. sjúkraskápur; 1 stk. vagn fyrir prjóna-
voðir; 7 stk. skrifborðsstólar; 5 stk. hjálparborð fyrir saumavélar; 1 stk. sníða-
borð og Dexion hillukerfi.
Prjónastofa, útbygging:
10 stk. prjónavélar, ANVH 200/4, DS 200/4, JBOM/6 180/5 160/5, BO
120/4; 1 stk. Scomar heftivél; 1 stk. gufupressa og hristiborð; 1 stk. gufu-
ketill; 1 stk. burstunarvél; 2 stk. ýfingarvélar, Lana; 1 stk. þvottavél með
tölvustýrðu stjórnborði og vatnskút; 1 stk. þeytivinda; 1 stk. hitakútur; 1
stk. þurrkari fyrir prjónavoðir; 1 stk. saumavél, Union special; 1 stk. vekjara-
borð; 1 stk. vigt; 9 hjólagrindur; 1 þvottakar; 5 stk. hjálparborð; 7 stk. heyrn-
arhlífar með útvarpi; 7 stk. eldhússtólar; 3 stk. skrifborðsstólar; 1 stk. smerg-
el; 2 stk. handtrillur; 1 stk. rekki fyrir körfur; 1 stk. brýnsluvél; 2 stk. rakatæki;
1 stk. loftpressa; 1 stk. skeljasaumsvél; 1 stk. rafmagnsofn (blásari); 1 stk.
kæliskápur; 1 stk. handslökkvitæki; 2 stk. skrifstofuskilrúm.
Ýmsir smáhlutir, klukka, lampi, verkfæri til viðgerða og þrifnaðar, loftræsti-
kerfi í prjónasal og Dexion hilluskilrúm.
Aðrir hlutir:
1 stk. dúskavél; 1 stk. simtæki, Atea; 2 stk. Ericsson; 1 stk. rakatæki, Defens-
or; skrifstofustóll; handslökkvitæki; hjálparborð fyrir saumavélar; 1 stk. hand-
laug; 5 stk. skrifstofuskilrúm.
Rennilásar, ca. 20 þúsund stk.; ca. 8 þúsund stk. tölur; plastpokar, áprentað-
ir, ca. 20 stk.; fataburstar, ca. 15 þúsund stk.
Annað:
1 stk. prjónavél; 1 stk. upprakningarvél; statif fyrir spólur; límpúðapressa; 1
stk. hnappagatavél; 1 stk. blindföldunarvél; gufuketill, teg. Susman, IM4-
AS, 6 kW; 1 stk. þeytivinda, teg. Tekvag Pfaff; 6 stk. beinsaumsvél, F*faff
463, Koyo, Juki; 1 stk. sníðastans.
Einnig verður seld bifreiðin E-2631 sem er Mazda 929 hardtop de luxe,
árgerð 1977, svört.
Munir þessir verða til sýnis fyrir uppboðið og geta þeir sem áhuga hafa
haft samband við uppboðshaldara, skrifstofu sýslumanns, Hnjúkabyggð
33, Blönduósi. Greiðsla við hamarshögg. Munirnir seljast í því ástandi sem
þeir eru í við uppboð.
Ekki er borin ábyrgð á leyndum göllum.
Sýslumaður Húnavatnssýslu
CULLVÆCAR
BÆ
fyrir sál og líkama
Himinn og hel
Undur lifsins eftir dauðann
Emanuel Swedenborg
Sveinn Ólafsson þýddi
Swedenborg lýsir lífi í öðrum heimi
Skýrt er andlegt eðli umhverfis og
grundvallarlögmól andlegs
lífsveruleika sem og alvaldsstjórn
Drottins. Nýtt inntak birtist í
trúarskýringum hans sem hann
segir gefið af Drottni.
KUR
Lækninga
handbókin
Erik Bostrup
Ólafur Halldórsson liffræðingur
þýddi
Efnisatriði bókarinnar eru í stafrófsröð. Bókin
fjallar skipulega um einstaka sjúkdóma eftir
eðli þeirra eða staðsetningu. Þetta auðveld-
ar leit að svörum við spurningum og gerir
þann fróðleik sem bókin hefur að geyma
vel aðgengilegan með uppflettingum.
Guðjón Magnússon dr. med., aðstoð-
arlandlæknir ritar formóla.
3te
,-s
Undirheimar islenskra
stjórnmála
Reyfarakenndur sannleikur um
pólitisk vigaferli
Þorleifur Friðriksson
Bókin lýsir einstæðum pólitískum átökum
eftir byltingu Hannibals í Alþýðu-
flokknum 1952.
Launráð voru brugguð og þvingunúm
beitt gegn hinum ógnvænlega
„hannibalisma".
ORLYGUR
SIÐUMULA 11, SIMI8 48 66
ORN OG