Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1988, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 12. DESEMBER 1988. 37 ■ Til sölu Kvikmyndir, 8 mm og 16 mm, yfirfærð- ar á myndband. Fullkominn búnaður til klippingar á VHS. Myndbönd frá Bandaríkjunum NTSC, yfirfærð á okkar kerfi, Pal, og öfugt. Leiga á videoupptökuvélum, monitorum o.m.fl. Heimildir Samtímans hf., Suðurlandsbraut 6, sími 688235. Meiri háttar heilsute. Teblanda samsett af 25 heilsubætandi jurtum, megrunar- te samsett af 12 sérvöldum jurtum, meltingarbætandi te, jurtabað og fóta- bað í fallegum silfruðum pökkum, góð og falleg jólagjöf. Sendi í póstkröfu. Heilsuvöruversl, Ferska, Aðalgötu 21, Sauðárkróki s. 95-5966. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Árangur!!! Hefurðu svolitla þolin- mæði? Er með árangursríka og viður- kennda orkupunkta og leysimeðferð við hárlosi, blettaskalla, skalla og öðrum hárvandamálum. Dag-, kvöld- og helgartímar. Ath., nokkrir tímar lausir í desember. Uppl. og tímapant- anir í síma 91-38100. Rennibekkir og fleira. Til sölu enskur járnrennibekkur, ca 50 cm milli odda, súluborvél á fæti, 13 mm patróna, amerískur trérennibekkur, ca 90 cm milli odda. Uppl. í símum 91-622702, 685446 og 84085. Sem nýtt DBS 15 gíra reiðhjól og Amstrad tölva með skjá og prentara fil sölu, einnig Philco þvottavél og strauvél, 7 feta billjardborð, rakatæki, 2 karategallar og inniloftnet. Uppl. í síma 31878. Sprautum hvaða lit sem er, dökkt, hvítt eða glært á nurðir og innréttingar. Ibúðin yngist um 20 ár, látið okkur vinna verkin. Innréttinga og hús- gagnasprautun, Súðarvogi 32, sími 91-30585.____________________________ Dekk á felgum. Til sölu 4 Good Year dekk, nelgd á original felgum af Paj- ero jeppa, verð 35 þús. Hafið samband við DV í síma 27022. H-1942. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Ath. Fyllingarefni til föndurvinnu (ullar- dúnn) sem seldur var í versluninni Barnarúm, Skólavörðustíg 22, er nú afgreiddur eftir pöntun í s. 91-34166. Jeppadekk. Til sölu 4 stk. Good Year 33ja" jeppadekk á felgum, 5 gata, einn- ig til sölu 4 vetradekk 185x14. Uppl. í síma 91-17857 e.kl. 19 eða 985-22028. Mávastell. Til sölu, vel með farið 12 manna matarstell. Selst með 40% af- slætti frá búðarverði. Uppl. í síma 91-617688 eftir kl. 13 alla daga. Notuð eldhúsinnrétting, eldavél, wc, handlaug, sturtubotn, 7 hurðir og gólfteppi. Uppl. í síma 34735 og 76487 á kvöldin. Nýleg frystitæki úr 8 rúmm, frystiklefa og 6 rúmm. kæliklefa til sölu, m/öllum stýritækjum og aukahlutum. Gótjur staðgreiðsluafsl. S. 42469 e.kl. 19. Spegill, 120x50, i ramma úrfuru, komm- óða og borð úr sama efni, ný göngu- skíði, stafir og skór, hjól og hljóm- flutningstæki. Sími 37062 e.kl. 18. Þurrkari, 10 þús., uppþvottavél, 8000 kr., fallegt hjónarúm með náttborðum, frá Ingvari og Gylfa, verð samkomu- lag. Uppl. í síma 37389. Á jólaborðið. Nýtt glæsilegt 12 manna hnífaparasett úr nýsilfri til sölu. Verð 15 þús. Uppl. í síma 92-68793 eða 91-681153. Nýr þráðlaus sími með intercome o.fl. til sölu, einnig nýr Uniden radarvari. Uppl. í síma 91-46927. Stelpu- og strákaspariskór komnir. Ódýri skómarkaðurinn, Hverfisgötu 89, sími 18199. Til sölu sem ný vetrardekk á felgum undir Lada Samara. Uppl. í síma 91-32368. Vandað, Ijóst, kringlótt eldhúsborð, 95 cm þvermál og 4 pinnastólar. Uppl. í síma 37078 eftir kl. 17. Vandaður frystigámur til sölu. Skulda- bréf kemur til greina. Uppl. í síma 98-75085 á laugardag og sunnudag. Zodiac gúmbátur. Til sölu góður Zo- diac gúmbátur, 4ra manna. Uppl. í síma 91-44531. Notað gólfteppi til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-74504 eftir kl. 17. Tilboð óskast i útskorin listaverk frá Indónesíu. Uppl. í síma 43340. Afruglari til sölu. Uppl. í síma 53849. Vatnsrúm til sölu. Uppl. í síma 91-53849. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Oskast keypt Kaupi ýmsa gamla muni (30ára og eldri) t.d. húsgögn, leirtau, Ijósakrón- ur, lampa, spegla, ramma, handsnúna plötuspilara, póstkort, skartgripi, veski, fatnað o.fl. o.fl. Fríða frænka, Vesturgötu 3, s. 91-14730. Opið frá 12- 18 og laugardaga. bvi ekki að spara og greiða smáauglýs- inguna með greiðslukorti. Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Dúkkuvagn. Óska eftir að kaupa vel með farinn dúkkuvagn. Uppl. í síma 91-18149. Reproomastart-framköllun. Óska eftir Reproomastart og framköllunarvél. Uppl. í síma 91-76759 eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa notaðan dúkku- vagn, einnig He-man dót eða Star- wars. Uppl. í síma 671491. Óska eftir að kaupa rafmagnstaliu, eins fasa, með 750-1500 kg lyftigetu. Uppl. í síma 93-41259. ■ Verslun Leikföng! Athugið! 10% staðgr.afsláttur næstu daga. Playmobil er jólagjöfin í ár! í Fídó er landsins mesta úrval af Playmobil leikföngum. Mjög mikið úrval af öðrum leikföngum, s.s. Lego, Barbie, Fischer Price, Sindy og Pony, Petru-brúðum ásamt fylgihlutum, bíl- um, stórum brúðum o.m.fl. Póstsend- um. Fídó/Smáfólk hf., Iðnaðarhúsinu, Hallveiggrstíg 1, s. 91-26010 og 21780. Vatterað rúmteppaefni, rúffkappar og gluggatjaldaefni, jólakáppar, jóladúkaefni, tilbúnir jóladúkar, mat- ardúkar, blúndudúkar, handklæði í úrvali, sængur, koddar og sængurfata- sett. Gardínubúðin, Skipholti 35, sími 35677. . Pony - BMX. Nýkomin barnaefni, Pony, BMX, Þrumukettir og Herra- menn. Tilvalið í sængurver eða gard- ínur. Mikið úrval af öðrum barnaefn- um. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mos., s. 666388. Sængur frá 1800 kr., koddar 550 kr., sængurverasett, 2 stk., frá 890, teygju- lök frá 450, íþróttaskór frá 990, barna- kuldaskór 750 kr., gardínuefni, frá 200 kr. Sendum í póstkröfu. Opið frá kl. 13-18. Verslunin Týsgötu 3, s. 12286. Vantar ykkur jólagjafir? Þá minnum við á okkar vinsælu brúðukörfur. Ýmsar fleiri körfutegundir þykja hentugar til gjafa. Blindravinafélag Islands, Ing- ólfsstræti 16. Jólaefni. Smámunstruðu jólaefnin komin, einnig saumakassar í miklu úrvali. Saumasporið, spor til sparnað- ar, sími 45632. Látið filmuna endast ævilangt. Ókeypis gæðafilma fylgir hverri framköllun hjá okkur. Póstsendum. Myndsýn, pósthólf 11040,131 Rvík, sími 91-77755. Rúmteppi, gardínur, mottur, jóladúka- plast, handklæði og sloppar í gjafa- kassa, handklæði. Póstsendum. Nafn- lausa búðin, Síðumúla, sími 84222. Draumurinn, Hverfisgötu 46, sími 91-22873. Ef þú átt von á barni eða ert bara svolítið þykk þá eigum við fötin. ■ Fatnaður Átt þú von á barni? Höfum spennandi sérhannaðan tækifærisfatnað í miklu úrvali og á góðu verði. Vönduð efni í tískulitum. Komið í Hjaltabakka 22 í kjallara eða hafið samband i síma 91-75038. Opið frá kl. 9-14 eða eftir samkomulagi. Saumastofan Fis-Létt. Sem nýr, vandaður, sérstaklega fall- egur, kanadískur beaverpels (bjór), brúnn m/5 silfurröndum, dýrasta teg- und, einnig ítalskur kálfskinnspels, selst á hálfvirði, meðalstærð. Uppl. í síma 91-14323 eftir kl. 13. Blárefspels nr. 38-40 til sölu, notaður en vel með farinn. Uppl. í síma 91-39397 eftir kl. 18.__________ Minkapels (Ijós). Minkapels í sérflokki til sölu. Skinnasalan, Laufásvegi 19. ■ Fyiir ungböm Óska eftir svalavagni, einnig vagni, á sama stað til sölu Bon prjónavél og Clairol fótanuddtæki. Uppl. í síma 91-673310 eftir kl. 18. Grá Simo barnakerra með skerm og svuntu til sölu, vel með farin. Uppl. í síma 91-51539 eftir kl. 18. Tvíburavagn til sölu, verð 8500, einnig tvíburakerra, verð 2500'. Uppl. í síma 91-688719. ■ Heimilistæki 50 cm breið Siemens eldavél til sölu, kostar kr. 900, er rúmlega 25 ára og í sæmilegu ástandi. Uppl. í síma 91-38299 e.kl. 18. Litill ónotaður isskápur til sölu. Uppl. í síma 91-35969 eftir kl. 19. Vel með farnar eldavélar til sölu, Elec- trolux, 4 hellur, rauð, og Thermor, 3 hellur, brún. Uppl. í síma 75370. ■ Hljóðfæri Gitarar. Geysimikið úrval, klassískir gítarar, þjóðlagagítarar, rafmagns- gítarar og bassar. Tónabúðin, Akur- eyri, sími 96-22111. Nýir og notaðir flyglar í úrvali á ótrú- lega góðu verði. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 688611. Píanó - flyglar - bekkir. Mikið úrval af nýjum og notuðum píanóum, flygl- um og píanóbekkjum. Hljóðfæraversl. Pálmars Árna, Ármúla 38, s. 32845. Píanó-, orgel- og gitarviðgerðir, einnig höfum við mikið úrval af gíturum, strengjum o.fl. fyrir gítara. Hljóð- færaversl. Pálmars Árna, s. 32845. Píanóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Starfandi árshátiðartríó vantar strax trommuleikara, verður að geta sungið eða raddað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1932. Vorum að fá úrval af Hyundai píanóum. Ath. síðasta sending fyrir jól. Hljóð- færaverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 688611. Píanóstillingar, viðgerðir og sala. ísólf- ur Pálmarsson, Vesturgötu 17, sími 11980 kl. 16-19, hs. 30257. Til sölu DX 7S hljóðgervill og Technics hljómborð. Uppl. gefnar milli kl. 16 og 20 í síma 666046. Róbert. Notað Yamaha píanó til sölu. Uppl. gefur Steingrímur í síma 91-16727. ■ HLjómtæki Til sölu AR hátalarar, 150 W, verð 15 þús., einnig Marantz magnari, 2x80 W, verð 12 þús, Kenwood segulband á kr. 7 þús. Á sama stað óskast her- bergi á leigu. Uppl. í síma 91-621409. Tökum i umboðss.: hljómfltæki, bíl- tæki, sjónv., videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói), sími 91-31290. Sem ný Bang & Olufsen hljómflutn- ingstæki til sölu. Uppl. í síma 83820. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. Auðveld og ódýr teppahreinsun. Ekkert vatn, engar vélar. Sapur þurr- hreinsiefnin frá Henkel þrífa teppi, áklæði o.m.fl. Fást í verslunum um allt land. Veggfóðrarinn, s. 91-687187. Snæfell teppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum og fyrir- tækjum. Margra ára reynsla og þjón- usta. Sími 652742. Teppaþjónusta. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreins- unum. Teppaþjónusta E.I.G., Vestur- bergi 39, sími 72774. Tökum að okkur djúphreinsun á tepp- um, ódýr og góð þjónusta, munið að panta tímanlega fyrir jól. Uppl. í síma 91-667221. ■ Húsgögn Sundurdregin barnarúm, unglingarúm, hjónarúm, kojur og.klæðaskápar. Eld- húsborð og sófaborð. Ýmiss konar sér- smíði á innréttingum og húsgögnum. Sprautum í ýmsum litum. Trésmiðjan Lundur, Smiðshöfða 13, s. 91-685180. Borðstofuskápur, borðstofuborð og 6 stólar úr tekki með grænu pluss- áklæði, gardínur, breidd 16 m, lengd 2,50, ljósbrúnar, fóðraðar, verðtilboð. .Uppl. í síma 91-37943 e.kl. 18. Furuhjónarúm, furueldhúsborð + 6 stólar, svefnbekkur, kommóða, bam- busstóll, bambusborð og bambusljós til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 27523. Nýbólstrað sófasett með mohairáklæði og útskornum örmum til sölu, einnig Pioneer hljómtæki með 60 W hátölur- um. Sími 91-71951 e.kl. 16 næstu daga. Palesander hjónarúm og barnarúm til sölu, einnig rauðar stofugardínur, 12 lengjur, og ljósar gardínur, 4 lengjur. Uppl. í síma 91-23628. Sófasett og horiisófar eftir máli. Borð, stakir sófar og stólar. Hagstætt verð, greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120. Sófasett, sófaborð, hornborð, skenkur, innskotsborð og dökkbrúnn leðurstóll með skemli til sölu. Uppl. í síma 91-32696 eftir kl. 18. Útsala! Nokkrir nýir óglerjaðir eikar- borðstofuskápar til sýnis og sölu. Verðtilboð. Uppl. í síma 91-42646, Sunnuflöt 41, Garðabæ. Borðstofuborð (kringlótt) og 6 stólar úr tekki til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 91-76242 eftir kl. 18. Facit skilveggir 8 stk. af ýmsum stærð- um til sölu. Uppl. í síma 91-689680 á skrifstofutíma. Til sölu mjög falleg ný kommóða úr furu, selst með góðum afslætti. Uppl. í síma 91-53954 e.kl. 18. Við höfum opið 13 tima á sólarhring. Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í kvöld. Smáauglýsingar DV. 3ja sæta Ikea svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 91-84135. 6 Arne Jacopssen borðstofustólar til sölu ódýrt. Uppl. í síma 91-671322. Fataskápur (tvöfaldur) og svefnsófi til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-12362. Furusófsett til sölu á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 91-79233 frá kl. 15-18. ■ Antik Rýmingarsala. Gerið góð kaup á hús- gögnum, speglum, ljósakrónum, postulini, silfri, kristal og gjafavörum. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. ■ Málverk Málverk. Olíumálverk eftir ljósmynd- um. Hvaða viðfangsefni sem er. Upp- lögð jólagjöf. Sanngjarnt verð. Sími 16176. ■ Bólstrun Gerum við leðurhúsgögn hafi litur máðst af, bólstrum húsgögn, trésmíði, verkstæðisvinna, seljum leðuráburð í litum og litalausan. Sérpöntum danska Renaissance-rókókóstóla. Kaj Pind hf., Skjólbraut 6, Kóp., s. 45960. Enn er tími að klæða borðstofustóla, hvíldarstóla og íl. fyrir jól. Allt unnið af fagmanni, úrval efna fljót og góð þjónusta. Pant. og uppl. s. 681460. Bólstrun Hauks, Háaleitisbraut 47. Húsgagnaáklæði. Sérpöntunarþjón- usta. Landsins mesta úrval. Mjög fljót afgreiðsla, 7 10 dagar. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 91-685822. ■ Tölvur Macintosh SE með 20Mb diski og Image Writer prentari til sölu, hvort tveggja nýtt, ónotað og óútleyst frá Radíó- búðinni, fæst þó með afslætti frá verði nýrrar tölvu, til greina koma skipti á AT tölvu. S. 91-28780 á daginn. Cambridge Computer Z88, létt og með- færileg ferðatölva frá Clive Sinclair. Einföld í notkun, býður upp á marga möguleika. Uppl. í síma 622305. Framþróun, Garðastræti 17. Lítið notuð Commodore 64 K með disk- ettudrifi, kassettutæki, stýripinna og Epson LX 80 prentara. Ritvinnslufor- rit og nokkrir leikir í kaupbæti. Verð 32 þús. Uppl. í síma 91-42218 Hanna. Archimedes 310. Tilboð óskast í Archi- medes 310 tölvu með litaskjá, mús og forritum. Sérstakt tækifæri til að gera góð kaup. Uppl. í síma 91-675576. Commodore. Óska eftir skerm, prent- ara og diskettudrifi í Commodore 128. Uppl. í síma 91-13579 milli kl. 9 og 12 og á kvöldin. PC tölvuforrit (deiliforrit) til sölu í miklu úrvali. ódýr. Komið, skoðið og fáið lista. Hans Árnason, Laugavegi 178, sími 91-31312. Commodore 64 K til sölu, með kass- ettudrifi, stýripinna og 40 leikjum. Uppl. í síma 91-666235. Óska eftir IBM PC tölvu með prentara og skjá. Uppl. í síma 91-675565 eftir kl. 17. _ Macintosh SE til sölu, með hörðum diski. Uppl. í síma 680250. Notaður prentari fyrir Apple II óskast. Uppl. í síma 91-37323. ■ Sjónvörp Grundig litsjónvarp til sölu, verð u.þ.b. 20 þús. Á sama stað splunkunýtt JVC myndsegulband. Góður afsláttur. Sími 54872 eftir kl, 17._______________ Notuð og ný litasjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum, loftnetsþjón- usta. Verslunin Góð kaup, Hverfis- götu 72, s. 91-21215 og 21216. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. 22" Xenon steriólitsjónvarpstæki, rúm- lega ársgamalt, til sölu. Uppl. í síma 92-13513. ■ Ljósmyndun Vantar Nikkor linsu, 28 mm, ljósop 2,8 eða 2,0. Má vera notuð. Vinsamlegast, hafið samband við auglþj. DV í síma' 27022. H-1879. Filmuúrvalið aldrei meira: Ilford, Kodak og Fuji. Beco, Barónsstíg 18, sími 23411. ■ DýrahaLd Hestamenn athugið! Járningaþjónustan í Reiðhöllinni hefur tekið til starfa. Bjóðum uppá járningar, skeifur og botna, og einnig bjóðum við uppá rakstur undan faxi. Uppl. í síma 673580 milli kl. 16 og 19 virka daga, helgarsími 73476. 7 vikna hvolpar til sölu, undan goldeij retrievertík og labrador. Gott heimili óskast sem allra fyrst. Uppl. í síma 91-689207. Hestamenn. Ódýrt: parafínolía, salt- steinn, lýsi, biokur, stallmúlar, skeif- ur. Ástund, sérverslun hestamannsins, Háaleitsbraut 68, sími 91-84240. Til sölu i hesthúsahverfi Gusts, 4 básar í 24 hesta sameiginlegu húsi. Kaffi- stofa og góð aðstaða. Uppl. í síma 34621 á kvöldin. Bændur - hestamenn. Flyt hesta og hey um land allt. Eiríkur, sími 91-43026 og bílas. 002-2006. 2'/; mánaða hvolpur fæst gefins, bland- aður collie. Uppl. í síma 24748. 4ra vetra foli til söiu, lítið taminn. Uppl. í síma 91-20884 eftir kl. 19. Falleg, 2 !.• mánaða gömul collietík tif sölu. Uppl. í síma 15577 eftir hádegi. Poodle hundar til sölu. Uppl. í síma 91-54163 eftir kl. 18. Schaferhvolpar, 2 V; mánaða gamlir, til sölu. Uppl. í síma 651449. Tek að mér hesta- og heyflutninga um land allt. Uppl. í síma 985-27073. ■ Vetrarvörur Vélsleðamenn, athugið. Tökum nýja og notaða vélsleða í umboðssölu, höf- um kaupéndur að notuðum sleðum. Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12 (við hliðina á Bifreiðaeftirlitinu), sími 674100. Mikið úrval af nýjum og notuðum skið- um og skíðavörum. Tökum notaðan skíðabún. í umboðss. eða upp í nýtt. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 C, gegnt Tónabíói, s. 31290. Tilvalið til jólagjafa fyrir vélsleðafólk: Öryggishjálmar, vatnsþétt loðstígvél, vatnsþéttar hlífar yfir skó og vettl- inga, silki lambúshettur o.m.fl. Hænco, Suðurgötu 3, s. 12052/25604. Sleðakerra til sölu. Mjög vönduð kerra fyrir einn sleða til sölu, hár afturgaíl og sturta, bogar og segl, lengd 3,20 m. Uppl. í síma 91-657114 eftir kl. 19. Yamaha L Exitir 570 LC vélsleði til sölu, einnig Suzuki fjórhjól 500 CC. Uppl. í símum 96-24119 og 96-21044. ■ Hjól Tilvalið til jólagjafa: Öryggishjálmar, mikið úrval, leðurfatnaður, leðurskór, lambúshettur, regngallar, hengirúm, keðjubelti, crosshjálmar, crossbolir, crossskór, stýrispúðar, burstasett o:m.fl. Hænco, Suðurgötu 3, s. 12052/25604. Athugið. Til sölu er Suzuki TS 125 ’87, ekið 4 þús, einnig vélsleði, Artic Cat Wild Cat ’88, ekinn 1000 mílur. Til greina kemur að skipta á bíl eða minni sleða. Uppl. í síma 96-61198 Helgi. Jólahjólið. Til sölu Suzuki GXSR 1100, ’86, hjól í þokkalegu ástandi, ekið 5 þús. mílur, upptjúnnað, verð 350 þús staðgreitt. S. 12592 milli kl. 14-16 á laugardag og mánudag frá kl. 18-22.^- Suzuki TS 70 ’87 til sölu, ekið 3.500 km, mjög gott hjól. Uppl. í síma 92-11375 eftir kl. 19. Yamaha Virago 700 '85 til sölu. Uppl. í síma 91-23745. ■ Til bygginga Hringstigar. Eigum nokkra hringstiga fyrirliggjandi, bæði úr járni og tré, þvermál stiga: 140 cm. Gott verð. Vélsmiðjan Trausti hf., Vagnhöfða 21, sími 686522. Arintrekkspjöld. Eigum fyrirliggjandi arintrekkspjöld. Vélsmiðjan Trausti hf., Vagnhöfða 21, sími 686870. Til sölu ódýrt timbur, 1x6 og 2x4 að Rauðargerði 51 eftir kl. 19. ■ Byssur Byssubúðin í Sportlífi, Eiðistorgi. Sellier & Bellot rjúpnaskot (36 gr/plast), 25 stk, verð frá kr 395. Stefano tvíhleypur fi-á kr. 22.900. Ithaca pumpur frá kr. 24.900. Sími 611313.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.