Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1989, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1989, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 11. MARS 1989. Þúsundir flýja frá Jalalabad Útlönd Miklll áhugi á EFTA-fundi Ráðstefna EFTA-landanna sex nm afstöðuna gagnvart Evrópu- bandalaginu hefur vakið mikla athygli. Ráöstefhan hefst í Osló á þriöjudaginn og í gær hafði norska utanríkisráðuneytiö af- hent um tvö hundruð erlendum fréttamönnum passa að henni. Meðal þeirra sem ætla að fylgjast með umræöunum eru frétta- menn frá Kína og Japan. Fréttamenn frá útvarps- og sjónvarpsstöðvum EFTA-land- anna sex, íslands, Finnlands, Noregs, Svíþjóðar, Austurríkis og Sviss, munu fylgjast með og einn- ig fréttamenn frá portúgalska, júgóslavneska og belgíska sjón- varpinu. Financial Times, Daily Te- legraph, The Guardian, De Volk- skrant í Hollandi, ABC á Spáni og The Irish Times i Dublin senda einnig menn til Osló. NTB Mótmælandi handtekinn í Istan- bul í gær. Simamynd Reuter Mótmæltu bannl við höfuðsjölum Hópar múhameðstrúarmanna marséruöu syngjandi í þremur borgum Tyrklands i gær og mót- mæltu banni við notkun höfuð- sjala í héskólum, Kröfðust mótmælendur afsagn- ar forsetans, Kenan Evren, sem lagöi fram tillögu um banniö. Nokkrir tugir manna voru hand- teknir viö mótraælaaðgerðirnar sem sagðar eru þær mestu síöan snerama á áratugnum þegar mú- hameðstrúannenn kröfðust að þeirra lög yrðu látin gilda í Tyrk- landi. Reuter Enos Nkala, varnarmálaráð- herra Zimbabwe, sagöi af sér i gær vegna óiöglegrar bilasölu. Simamynd Reuter Bfll felldi ráðherra Vamarmálaráðherra Zimbab- we, Enos Nkala, sagði í gær að hann hefði lagt fram afsagnar- beiöni sína þar sem hann hefði logiö aö rannsóknardómara um sölu á bil elginkonu sinnar. I síöustu viku laug hann til um söluverð bílsins og sagði hann hafa fariö á verði sem stjómvöld hafa fyrirskipað. Bíllinn var hins vegar seldur fyrir þrefalt hærri upphæð. Skortur er á bílum i Zimbabwe vegna gjaldeyrisvand- ræða og hafa stjómvöld bannað aö bílar séu seldir á hærra verði en þau hafa sett upp. Nkala er einn valdamesti ráð- herrann í stjóra Mugabe sem tek- ur afsagnarbeiðnina til athugun- ar þegar hann kemur til landsins í næstu viku úr ferð sínni til Hol- lands. Reuter Afganskir skæruliðar sögðu í gær að þúsundir manna hefðu flúið til Pakistan frá borginni Jalalabad í Afganistan og að afganski herinn gerði nú loftárásir á stöðvar skæru- liða umhverfis borgina. Skærulið- amir sögðust jafnframt vera nálægt flugveflinum við Jalalabad og gera árásir á borgina úr öllum áttum. Afgönsk yfirvöld hafa einnig greint „Eina ráðið til að ró komist á er aö gefa út fyrirskipun um að öll ein- tök af Söngvum Satans verði brennd." Þetta sagði forseti íranska þingsins, Rafsanjani, á bænafundi í Tehéran í íran í gær. Khomeini, trú- ctrleiðtogi írans, skipaði í síðasta mánuði múhameðstrúarmönnum að taka rithöfundinn Rushdie af lífi og einnig útgefendur bókarinnar en hann segir hana vera guölast. Ekki kom fram í gær hvort Rafsanjani átti við að ef bókabrennur yrðu haldnar um allan heim yrði aftöku- skipunin tekin til baka. Yfirvöld í Bonn í Vestur-Þýska- landi sögðust í gær ekki hafa neinar frá höröum bardögum en vísa á bug fullyrðingum sumra skæruliða um að þeir hafi náð flugvellinum á sitt vald. Afganska útvarpið greindi frá því í gær að árásum skæruliða vest- an við Jalalabad hefði verið hrundið og heíðu fimmtán skæruliðar faflið og níu særst í bardögunm. Einnig var sagt að mikið magn vopnabirgða skæruliða hefði verið eyðilagt. - segir Rafsanjani sannanir fyrir því að dauðasveit ír- anskra múhameðstrúarmanna væri í landinu á leið tfl að myrða Rush- die. Frétt um það kom upphaflega frá Spáni en hefur verið vísað á bug af yfirvöldum þar. Rushdie er í felum einhvers staðar í Bretlandi. Vestur-þýski rithöfundurinn Gúnter Grass sagði sig úr listaaka- demíunni í Vestur-Berlín í gær þar sem hún hefði ákveöið að leyfa ekki upplestur úr Söngvum Satans á sín- um vegum. Grass hafði verið með- limur akademíunnar síðan 1963 og forseti hennar frá 1983 til 1986. í Prag í Tékkóslóvakíu fékk hinn þekkti andófsmaður Petr Uhl lög- Skæruliðar sögðu í gær að fimmtíu þeirra hefðu særst síðan á fimmtu- dagskvöld en ekki var vitað hversu margir þeirra hefðu fallið. Þeir segja flesta sína liðsmenn hafa beðið bana og særst í loftárásum og af völdum jarösprengja. Margir hinna slösuðu hafa verið fluttir á sjúkrahús í borg- inni Peshawar í Pakistan. Reuter regluvemd eftir að honum hafði ver- ið hótað dauða ef hann mótmælti dauðadómnum yfir Rushdie. Óháð friðarsamtök höfðu ráðgert mót- mælaaðgerðir fyrir utan íranska sendiráðið síðdegis í gær en þeim var aflýst þar sem yfirvöld bönnuðu þær. Utgefandi Söngva Satans í Finn- landi lýsti þvi yfir í gær að hann myndi gefa alþjóðlegu rithöfunda- samtökunum PEN ágóðann af sölu bókarinnar svo að rithöfundar, sem eru múhameðstrúar, og aörir rithöf- undar geti hist og skipst á skoðunum. Reuter Meintur Palme- morðingi fluttur Maður sá sem grunaöur er um morðiö á Olof Palme, fyrrum for- sætisráðherra Svíþjóðar, verður i dag fiuttur úr fangelsi því sem hann hefúr verið í fyrir norðaust- an Stokkhólm og aftur í Krono- bergsfangelsið í Stokkhólmi sem er hluti af aðallögreglustöðinni. Samkvæmt upplýsingum þeirra sem sijóraa rannsókn málsins hefur flutningurinn ver- ið ráðgerður lengi þar sem of langt hefur þótt vera á milh rann- sóknaraðilanna og fangans. Nú verður aðeins nokkurra mínútna gangur til hans. Áður var ekki neinn hentugur staður fyrir fangann í húsinu en nú hafa verið gerðar breytingar á sérstakri deild og fær hann fjóra fangaklefa til umráða. Hann kemur því til með að hafa það þægilegra en aðrir fangar. Hinn grunaði hefur nú setið inni í þrjá mánuði og flestir lög- fræöingar, sem spuröir hafa ver- ið, segja að það efni sem ákæru- valdið hefúr hingað til komið fram með sé ekki nóg til að fefla dómyfirhonum. tt Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 8-10 Bb.Sb Sparireikningar 3jamán. uppsögn 8-11 Vb.Sb 6mán. uppsögn 8-13 Vb.Sp 12 mán. uppsögn 8-9,5 Ab 18mán. uppsögn 20 Ib Tékkareikningar, alm. 2-4 Ib.Sp,- Vb.Lb Sértékkareikningar 3-10 Bb.Sb Innlan verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6mán. uppsögn 2-3,5 Sp.Ab,- Vb.Bb Innlán með sérkjörum 18 Sb Innlán gengistryggð Bandarikjadalir 8,25-8,5 Bb.Vb,- Sb.Ab Sterlingspund 11 ,‘5-12.25 Ab Vestur-þýsk mörk 5-5,5 Bb.lb,- Vb.Sb,- Sp Danskarkrónur 6,75-8 Vb.Ab ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 14-20 Lb Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 14,5-20,5 Lb Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr) 17,5-25 Lb Utlán verðtryggð Skuldabréf 7.75-9,25 Lb Utlán til framleiðslu Isl. krónur 14,5-20,5 Lb SDR 10 Allir Bandarikjadalir 11,25 Allir Sterlingspund 14,5 Allir Vestur-þýskmörk 8-8,25 Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 24 MEÐALVEXTIR Óverðtr. mars 89 16,1 Verðtr. mars89 8,1 VlSITÖLUR Lánskjaravísitala mars 2346 stig Byggingavísitala mars 424 stig Byggingavísitala mars 132,5stig Húsaleiguvisitala Hækkariapri VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa Einingabréf 1 3.601 Einingabréf 2 2,020 Einingabréf 3 2,355 Skammtímabréf 1,248 Lífeyrisbréf 1,811 Gengisbréf 1,641 Kjarabréf 3,586 Markbréf 1,897 Tekjubréf 1,621 Skyndibréf 1,092 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 1,732 Sjóðsbréf 2 1,419 Sjóðsbréf 3 1,229 Sjóðsbréf 4 1,017 Vaxtasjóðsbréf 1,2198 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv Sjóvá-Almennar hf. 274 kr. Eimskip 380 kr. Flugleiöir 292 kr. Hampiöjan 157 kr. Hlutabréfasjóður 151 ki. lönaðarbankinn 177 kr. Skagstrendingur hf. 205 kr. ■ Útvegsbankinn hf. 137 kr. Verslunarbankinn 148 kr. Tollvörugeymslan hf. 128 kr. ’ (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaupa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Otvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um penlngamarkað- Inn birtast i DV á flmmtudögum. Handtökur í Lhasa Lögreglan í Lhasa í Tíbet hand- tók borgara á götum úti í gær á þijátíu ára afmæli byltingartil- raunar Tibetbúa gegn kínverskum yfirvöldum. Hermenn og'lögreglu- menn voru á verði til að ekki kæmi til mótmælaaðgerða eins og fyrr í vikunni. Kínversk yfirvöld sendu þúsund- ir hermanna til að bæla niður óeirðimar sem hófust í byijun vik- unnar og vöruðu í þrjá daga. Fimmtán Tíbetar og einn lögreglu- maður létust í óeirðunum, að því er yfirvöld segja. Tíbetar sjálfir segja að miklu fleiri hafi falfið þeg- ar lögreglan hóf skothrið á mót- mælendur í Lhasa á sunnudaginn. Tíbeskir andófsmenn, sem nú hafa verið reknir frá Lhasa ásamt er- lendum ferðamönnum, segja aö allt að þúsund manns hafi verið hand- teknir og að búist sé við fjöldahand- tökum, sérstaklega að næturlagi. Reuter Sprengja í bfl skipstjóra Vincennes Sharon Rogers, eiginkona skip- stjórans á bandaríska herskipinu Vincennes, sem skaut niður íranska farþegaþotu með tvö hundruð og níu- tíu manns um borð í júlí í fyrrasum- ar yfir Persaflóa, slasaðist í gær þeg- ar sprengja sprakk í bíl sem hún keyrði. Sharon var flutt á sjúkrahús en reyndist aðeins lítillega slösuð, aö sögn talsmanns lögreglunnar í San Diego í Kafifomíu þar sem atburður- inn átti sér stað. Eiginmaður hennar var ekki í bílnum þegar sprengingin varð. Hann segist hafa skotið farþegavél- ina niður í misgripum fyrir orrustu- þotu í árásarferð. Alfir sem voru um borð í vélinni fórust. Reuter A meðan bardagar geisa í Afganistan milli stjórnarhermanna og skæruliða eykst eftirspurnin eftir vegabréfsáritun um i erlendum sendiráðum í Kabúl. Flestir vilja fara til Indlands og Austur-Evrópu. Fyrir utan sendiráð Indlands hefur Ijosmyndari komið sér fyrir til að taka passamyndir. Símamynd Reuter Bókabrennur lausnin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.