Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1989, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1989, Síða 6
6 LAUGARDAGUR 11. MARS 1989. Þúsundir flýja frá Jalalabad Útlönd Miklll áhugi á EFTA-fundi Ráðstefna EFTA-landanna sex nm afstöðuna gagnvart Evrópu- bandalaginu hefur vakið mikla athygli. Ráöstefhan hefst í Osló á þriöjudaginn og í gær hafði norska utanríkisráðuneytiö af- hent um tvö hundruð erlendum fréttamönnum passa að henni. Meðal þeirra sem ætla að fylgjast með umræöunum eru frétta- menn frá Kína og Japan. Fréttamenn frá útvarps- og sjónvarpsstöðvum EFTA-land- anna sex, íslands, Finnlands, Noregs, Svíþjóðar, Austurríkis og Sviss, munu fylgjast með og einn- ig fréttamenn frá portúgalska, júgóslavneska og belgíska sjón- varpinu. Financial Times, Daily Te- legraph, The Guardian, De Volk- skrant í Hollandi, ABC á Spáni og The Irish Times i Dublin senda einnig menn til Osló. NTB Mótmælandi handtekinn í Istan- bul í gær. Simamynd Reuter Mótmæltu bannl við höfuðsjölum Hópar múhameðstrúarmanna marséruöu syngjandi í þremur borgum Tyrklands i gær og mót- mæltu banni við notkun höfuð- sjala í héskólum, Kröfðust mótmælendur afsagn- ar forsetans, Kenan Evren, sem lagöi fram tillögu um banniö. Nokkrir tugir manna voru hand- teknir viö mótraælaaðgerðirnar sem sagðar eru þær mestu síöan snerama á áratugnum þegar mú- hameðstrúannenn kröfðust að þeirra lög yrðu látin gilda í Tyrk- landi. Reuter Enos Nkala, varnarmálaráð- herra Zimbabwe, sagöi af sér i gær vegna óiöglegrar bilasölu. Simamynd Reuter Bfll felldi ráðherra Vamarmálaráðherra Zimbab- we, Enos Nkala, sagði í gær að hann hefði lagt fram afsagnar- beiöni sína þar sem hann hefði logiö aö rannsóknardómara um sölu á bil elginkonu sinnar. I síöustu viku laug hann til um söluverð bílsins og sagði hann hafa fariö á verði sem stjómvöld hafa fyrirskipað. Bíllinn var hins vegar seldur fyrir þrefalt hærri upphæð. Skortur er á bílum i Zimbabwe vegna gjaldeyrisvand- ræða og hafa stjómvöld bannað aö bílar séu seldir á hærra verði en þau hafa sett upp. Nkala er einn valdamesti ráð- herrann í stjóra Mugabe sem tek- ur afsagnarbeiðnina til athugun- ar þegar hann kemur til landsins í næstu viku úr ferð sínni til Hol- lands. Reuter Afganskir skæruliðar sögðu í gær að þúsundir manna hefðu flúið til Pakistan frá borginni Jalalabad í Afganistan og að afganski herinn gerði nú loftárásir á stöðvar skæru- liða umhverfis borgina. Skærulið- amir sögðust jafnframt vera nálægt flugveflinum við Jalalabad og gera árásir á borgina úr öllum áttum. Afgönsk yfirvöld hafa einnig greint „Eina ráðið til að ró komist á er aö gefa út fyrirskipun um að öll ein- tök af Söngvum Satans verði brennd." Þetta sagði forseti íranska þingsins, Rafsanjani, á bænafundi í Tehéran í íran í gær. Khomeini, trú- ctrleiðtogi írans, skipaði í síðasta mánuði múhameðstrúarmönnum að taka rithöfundinn Rushdie af lífi og einnig útgefendur bókarinnar en hann segir hana vera guölast. Ekki kom fram í gær hvort Rafsanjani átti við að ef bókabrennur yrðu haldnar um allan heim yrði aftöku- skipunin tekin til baka. Yfirvöld í Bonn í Vestur-Þýska- landi sögðust í gær ekki hafa neinar frá höröum bardögum en vísa á bug fullyrðingum sumra skæruliða um að þeir hafi náð flugvellinum á sitt vald. Afganska útvarpið greindi frá því í gær að árásum skæruliða vest- an við Jalalabad hefði verið hrundið og heíðu fimmtán skæruliðar faflið og níu særst í bardögunm. Einnig var sagt að mikið magn vopnabirgða skæruliða hefði verið eyðilagt. - segir Rafsanjani sannanir fyrir því að dauðasveit ír- anskra múhameðstrúarmanna væri í landinu á leið tfl að myrða Rush- die. Frétt um það kom upphaflega frá Spáni en hefur verið vísað á bug af yfirvöldum þar. Rushdie er í felum einhvers staðar í Bretlandi. Vestur-þýski rithöfundurinn Gúnter Grass sagði sig úr listaaka- demíunni í Vestur-Berlín í gær þar sem hún hefði ákveöið að leyfa ekki upplestur úr Söngvum Satans á sín- um vegum. Grass hafði verið með- limur akademíunnar síðan 1963 og forseti hennar frá 1983 til 1986. í Prag í Tékkóslóvakíu fékk hinn þekkti andófsmaður Petr Uhl lög- Skæruliðar sögðu í gær að fimmtíu þeirra hefðu særst síðan á fimmtu- dagskvöld en ekki var vitað hversu margir þeirra hefðu fallið. Þeir segja flesta sína liðsmenn hafa beðið bana og særst í loftárásum og af völdum jarösprengja. Margir hinna slösuðu hafa verið fluttir á sjúkrahús í borg- inni Peshawar í Pakistan. Reuter regluvemd eftir að honum hafði ver- ið hótað dauða ef hann mótmælti dauðadómnum yfir Rushdie. Óháð friðarsamtök höfðu ráðgert mót- mælaaðgerðir fyrir utan íranska sendiráðið síðdegis í gær en þeim var aflýst þar sem yfirvöld bönnuðu þær. Utgefandi Söngva Satans í Finn- landi lýsti þvi yfir í gær að hann myndi gefa alþjóðlegu rithöfunda- samtökunum PEN ágóðann af sölu bókarinnar svo að rithöfundar, sem eru múhameðstrúar, og aörir rithöf- undar geti hist og skipst á skoðunum. Reuter Meintur Palme- morðingi fluttur Maður sá sem grunaöur er um morðiö á Olof Palme, fyrrum for- sætisráðherra Svíþjóðar, verður i dag fiuttur úr fangelsi því sem hann hefúr verið í fyrir norðaust- an Stokkhólm og aftur í Krono- bergsfangelsið í Stokkhólmi sem er hluti af aðallögreglustöðinni. Samkvæmt upplýsingum þeirra sem sijóraa rannsókn málsins hefur flutningurinn ver- ið ráðgerður lengi þar sem of langt hefur þótt vera á milh rann- sóknaraðilanna og fangans. Nú verður aðeins nokkurra mínútna gangur til hans. Áður var ekki neinn hentugur staður fyrir fangann í húsinu en nú hafa verið gerðar breytingar á sérstakri deild og fær hann fjóra fangaklefa til umráða. Hann kemur því til með að hafa það þægilegra en aðrir fangar. Hinn grunaði hefur nú setið inni í þrjá mánuði og flestir lög- fræöingar, sem spuröir hafa ver- ið, segja að það efni sem ákæru- valdið hefúr hingað til komið fram með sé ekki nóg til að fefla dómyfirhonum. tt Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 8-10 Bb.Sb Sparireikningar 3jamán. uppsögn 8-11 Vb.Sb 6mán. uppsögn 8-13 Vb.Sp 12 mán. uppsögn 8-9,5 Ab 18mán. uppsögn 20 Ib Tékkareikningar, alm. 2-4 Ib.Sp,- Vb.Lb Sértékkareikningar 3-10 Bb.Sb Innlan verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6mán. uppsögn 2-3,5 Sp.Ab,- Vb.Bb Innlán með sérkjörum 18 Sb Innlán gengistryggð Bandarikjadalir 8,25-8,5 Bb.Vb,- Sb.Ab Sterlingspund 11 ,‘5-12.25 Ab Vestur-þýsk mörk 5-5,5 Bb.lb,- Vb.Sb,- Sp Danskarkrónur 6,75-8 Vb.Ab ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 14-20 Lb Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 14,5-20,5 Lb Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr) 17,5-25 Lb Utlán verðtryggð Skuldabréf 7.75-9,25 Lb Utlán til framleiðslu Isl. krónur 14,5-20,5 Lb SDR 10 Allir Bandarikjadalir 11,25 Allir Sterlingspund 14,5 Allir Vestur-þýskmörk 8-8,25 Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 24 MEÐALVEXTIR Óverðtr. mars 89 16,1 Verðtr. mars89 8,1 VlSITÖLUR Lánskjaravísitala mars 2346 stig Byggingavísitala mars 424 stig Byggingavísitala mars 132,5stig Húsaleiguvisitala Hækkariapri VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa Einingabréf 1 3.601 Einingabréf 2 2,020 Einingabréf 3 2,355 Skammtímabréf 1,248 Lífeyrisbréf 1,811 Gengisbréf 1,641 Kjarabréf 3,586 Markbréf 1,897 Tekjubréf 1,621 Skyndibréf 1,092 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 1,732 Sjóðsbréf 2 1,419 Sjóðsbréf 3 1,229 Sjóðsbréf 4 1,017 Vaxtasjóðsbréf 1,2198 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv Sjóvá-Almennar hf. 274 kr. Eimskip 380 kr. Flugleiöir 292 kr. Hampiöjan 157 kr. Hlutabréfasjóður 151 ki. lönaðarbankinn 177 kr. Skagstrendingur hf. 205 kr. ■ Útvegsbankinn hf. 137 kr. Verslunarbankinn 148 kr. Tollvörugeymslan hf. 128 kr. ’ (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaupa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Otvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um penlngamarkað- Inn birtast i DV á flmmtudögum. Handtökur í Lhasa Lögreglan í Lhasa í Tíbet hand- tók borgara á götum úti í gær á þijátíu ára afmæli byltingartil- raunar Tibetbúa gegn kínverskum yfirvöldum. Hermenn og'lögreglu- menn voru á verði til að ekki kæmi til mótmælaaðgerða eins og fyrr í vikunni. Kínversk yfirvöld sendu þúsund- ir hermanna til að bæla niður óeirðimar sem hófust í byijun vik- unnar og vöruðu í þrjá daga. Fimmtán Tíbetar og einn lögreglu- maður létust í óeirðunum, að því er yfirvöld segja. Tíbetar sjálfir segja að miklu fleiri hafi falfið þeg- ar lögreglan hóf skothrið á mót- mælendur í Lhasa á sunnudaginn. Tíbeskir andófsmenn, sem nú hafa verið reknir frá Lhasa ásamt er- lendum ferðamönnum, segja aö allt að þúsund manns hafi verið hand- teknir og að búist sé við fjöldahand- tökum, sérstaklega að næturlagi. Reuter Sprengja í bfl skipstjóra Vincennes Sharon Rogers, eiginkona skip- stjórans á bandaríska herskipinu Vincennes, sem skaut niður íranska farþegaþotu með tvö hundruð og níu- tíu manns um borð í júlí í fyrrasum- ar yfir Persaflóa, slasaðist í gær þeg- ar sprengja sprakk í bíl sem hún keyrði. Sharon var flutt á sjúkrahús en reyndist aðeins lítillega slösuð, aö sögn talsmanns lögreglunnar í San Diego í Kafifomíu þar sem atburður- inn átti sér stað. Eiginmaður hennar var ekki í bílnum þegar sprengingin varð. Hann segist hafa skotið farþegavél- ina niður í misgripum fyrir orrustu- þotu í árásarferð. Alfir sem voru um borð í vélinni fórust. Reuter A meðan bardagar geisa í Afganistan milli stjórnarhermanna og skæruliða eykst eftirspurnin eftir vegabréfsáritun um i erlendum sendiráðum í Kabúl. Flestir vilja fara til Indlands og Austur-Evrópu. Fyrir utan sendiráð Indlands hefur Ijosmyndari komið sér fyrir til að taka passamyndir. Símamynd Reuter Bókabrennur lausnin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.