Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1989, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1989, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 11. MARS 1989. Breiðsíðan Guðbjöm Guðbjömsson óperu- söngvari er aðeins 26 ára gamall en engu að síöur hefur hann komist í hringiðu tónhstarlífsins í Berlín. Guðbjörn er staddur hér á landi um þessar mundir og ætlar að halda tón- leika í íslensku óperunni 2. apríl. Guðbjörn er að ljúka námi í Þýska- landi en hann hefur þegar fengið til- boð frá óperuhúsi í Austurríki, sem hann hafnaði. „Þeir vildu ráða mig til tveggja ára sem mér fannst of langur tími,“ segir hann. „Undanfar- ið hef ég verið að syngja fyrir um- boðsmenn og á von á að það skili árangri áður en langt um hður. Reyndar varð ég undrandi á að fá thboð strax,“ segir Guðbjöm. Hann hefur haldið nokkra tónleika 'í Berlín, Köln og Stuttgart og mun halda enn eina er hann snýr aftur til Þýskalands í apríl. „Það verða skandínavískir tónieikar sem haldn- ir verða í minnsta sal Fílharmon- íunnar í Berlín." Guðbjörn hefur auk þess sungið Messias með Útvarpssinfóníunni í Berhn. Hann var svo heppinn að John Dawson, æfingastjóri Þýsku óperunnar í Berhn, heyrði hann syngja í útvarpsþætti með erlendum listamönnum og bauð honum að koma og æfa með sér. „Ég er ekki kominn á svið þar ennþá en auðvitað vonast maður efhr að það geti orð- Guðbjörn Guðbjörnsson óperusöngvari ætlar að halda tónleika í islensku óperunni 2. apríl. Hér er hann með eiginkonunni Katí Hasse. DV-mynd GVA Guðbjöm Guðbjömsson söngvari: Hafnaði tilboði í Austurríki ið,“ segir Guðbjöm. „í þessu ópem- húsi rekst maður á marga fræga söngvara. Eitt skiptið gekk ég fram á Placido Domingo og ég held að það hafi verið í fvrsta skipti sem ég varð orðlaus. Ég átti sannarlega ekki von á að rekast á þann mann í óperuhús- inu. Viö ræddum saman nokkra stund og Domingo var ákaflega hress,“ segir Guðbjöm og hlær að þessari einkennilegu thviljun. Guðbjöm er kvæntur Katí Hasse frá Austur-Berlín, sem einnig er í söngnámi. „Ég kann vel við mig í Þýskalandi og reikna með að búa þar áfram,“ segir Guðbjörn. En segir jafnframt að hann muni skreppa heim annað slagið. Guðbjörn hefur talsvert orðið var við áróður Green- peace manna í Þýskalandi og segir að kunningjar sínir ræði mikið um hann. „Greenpeace eru svo stór sam- tök að það má alls ekki vanmeta þau,“ segir þessi ungi óperusöngvari. -ELA Þú ert 2000 krón- um rík- ari Stjarnan og Valur léku hörkuleik í handboltanum fyrir stuttu og þeir stóðu sig það vel strákarnir, ahir sem einn, að rétt þykir að verð- launa þann sem stekkur hæst. Hann fær því hring um höfuð sér þessa vikuna og má vitja peninganna á ritsjórn helgarblaðs DV, Þverholtill. DV-mynd Brynjar Gauti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.