Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Síða 6
6 MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1989. Fréttir Sókn semur á BSRB-nótum við ríki og Reykjavíkurborg: Við teljum þetta vera góðan samning - segir Þórunn Sveinbjömsdóttir, formaöur Sóknar Starfsmannafélagið Sókn undirrit- aði nýjan kjarasamning við ríki, Reykjavíkurborg og sjálfseignar- stofnanir á laugardaginn. „Við erum tiltölulega ánægð með þessa samn- inga sem voru gerðir á sömu nótum og BSRB hefur nýverið gert. Viö vor- um búin að halda fundi fyrr í vetur og þetta var einnig rætt á aðalfundi í síðustu viku,“ sagði Þórunn Svein- björnsdóttir, formaður Sóknar, í samtali við DV. „Miðað við þær viöræður, sem við höfum átt með ASÍ, teljum við þetta góöan samning. Við erum vel sett með að hafa náð honum. Ég vil geta þess að sum félög eru nú að afla sér verkfallsréttar vegna þess aö þau fé- lög vilja ná þessum sömu kjörum en fá ekki - þannig að við teljumst góð með þennan samning. Gunnar Eydal, sem er í samninga- nefnd Reykjavíkurborgar, segir að í þessum samningi sé um sömu áfangahækkanir að ræða og í BSRB- .samningnum. „Þetta eru m.a. ákveð- in atriði um aldurshækkunarþrep í lægstu launaflokkunum. Samkvæmt BSRB-munstrinu gefur það lægstu launaflokkunum mest,“ segir Gunn- ar. „Ég vona bara að allir geti vel við unað.“ Á miðvikudagskvöid munu félags- menn Sóknar ganga til atkvæða- greiðslu. Rúmlega tvö þúsund félag- arhafaatkvæðisrétt. -ÓTT Flugmenn og Flugleiðir: Viðræður enn í gangi Viðræöur fulltrúa flugmanna og Flugleiða eru enn í gangi og stefnt að því að leysa máhn áður en nýja vélin kemur heim 6. maí,“ sagði Ein- ar Sigurðsson, blaðafulltrúi Flug- leiða, við DV. „Það er verið að ræða vinnutíma á nýju vélunum þar sem aðeins tveir eru í flugstjómarklefanum í stað þriggja eins og á hinum vélum félags- ins. Það er ekkert einhlítt varðandi vinnutímann þar sem tillit þarf að taka til margra þátta eins og hvíldar- tíma , mannaskipta og fleiri atriða. Vinnutímareglur eru mismunandi eftir vélum, löndumogflugleiðum." Kristján Egilsson, formaður Félags atvinnuflugmanna, sagði í samtali við DV að ekki væri hægt að flokka viðræður aðilanna sem ágreining enn sem komið er. Hefðu viðræðurn- ar að engu leyti snúist um krónur og aura. „Við höfum verið að bera okkur saman við reglur annars staðar. Það er nýtt fyrir okkur að einungis tveir séu í flugstjómarklefa. Þó sjálfvirkn- in í nýju vélunum sé mun meiri kem- ur hún ekki í stað flugvélstjórans,“ sagði Kristján. Að sögn Éinars og Kristjáns hefur ekki komið til- tals eða verið settar fram kröfur um að flugmennimir tveir á nýju vélunum skipti með sér launum flugvélstjórans, þess þriðja. -hlh Kirkjubæjarklaustur: Litlir bflar kolfastir í leðjunni Valgeir Ingj Ólafeson, DV, Haustri; Mikið ófremdarástand hefur ríkt að undanfómu hér um slóðir í vega- málum. Fyrir viku var nær ófær leið- in milli Víkur og Klausturs vegna aurbleytu svo að litlir bílar sátu kol- fastir í leðjunni. Verst var vegurinn farinn í Skaftártimgu svo og einnig í Landbroti hér vestan Klausturs. Þótti ýmsum sem umsjónarmenn vegagerðarinnar í Vík sýndu málinu lítinn áhuga því þeir töldu ekki borga sig að gera við veginn. Á mánudag létu þeir þó til skarar skríða og settu í flest hvörfin en skildu nokkur eftir svo htlu bílamir gætu setið fastir. Fór líka svo að einn ferðalangur þurfti að eyða stómm hluta aðfara- nætur þriðjudags fastur í drullu- hvarfi á þjóðvegi nr. 1 í Skaftártungu. Heldur hafði hlákan líka verið of mikil fyrir margumræddan veg yfir Mýrdalssand þennan sama sólar- hring því stórt skarð hafði myndast í nýja veginn svo menn þurftu að hossast á holóttum gamla veginum yfir Sandinn. Gömlu fjárhúsin brennd. DV-mynd SÆ Djúpivogur hreinsaður fyrir stórafmælið í sumar Sgurður Ægisson, DV, Djúpavogi: Nú höur aö 400 ára verslunaraf- mæh Djúpavogs en þaö verður sem kunnugt er hinn 20. júní í sumar. Fyrir skömmu lét afmæhsnefndin bréf út ganga og fór þess á leit við staðarbúa að þeir fjarlægöu aha þá hluti sem til óprýði þættu, s.s. girð- ingar að falli komnar, skúra og msl, og tækju sér jafnvel pensil í hönd. Undirtektir voru góðar og má þessa dagana sjá fólk að bardúsa í kringum hús sín, fága og prýða. Meira að segja tóku menn sig til hér einn daginn og kveiktu í gömlum fjárhúsum sem reyndar hafði staðið 111 að láta hverfa, enda fyrir löngu búið að slátra öllu þvi fé sem eitt sinn gisti þar. Má því segja að hendur manna standi fram úr ermum þessa dagana hér eystra. Veiðivon Fengu sex punda grá- lúsugan lax í Rangá Þótt ennþá séu nokkar vikur þangað th fyrstu laxarnir byrja að veiðast í laxveiðiánum hefur sá fyrsti komið á land. „Þetta var 6 punda lax og veiddist í Rangá. Fiskurinn var nokkuð lú- sugur og nýkominn úr sjó,“ sagði tíðindamaður okkar á bökkum Rangár en laxinn veiddist fyrir nokkmm dögum. „Menn hahast að því fyrir austan að laxinn hafi kom- iö úr kvíaeldi í Vestmannaeyjum, sloppið þaðan, en þetta er óvenju- legur tími, því er ekki að neita,“ sagði tíðindamaðurinn ennfrem- ur. Veiöin í Rangánum um helgina var þokkaleg og veiddist meðal annars einn 7 punda urriði á svæði fiögur. Eitthvað af laxi hefur gengið í Rangárnar og eru þeir farnir að stökkva fossa og flúðir. Fróðir menn halda að þetta séu laxar úr kvíaeldi í Vestmannaeyjum. DV-mynd GB „Veiðin í Geirlandsánni hefur minnkað en sá stærsti í vor kom fyrir nokkmm dögum, 14 punda sjóbirtingur," sagði tíðindamaður um Geirlandsána í gærdag en veið- in var þar feiknagóð á tímabhi. „Það var Konráð Lúðvíksson lækn- ir sem veiddi 14 punda fiskinn," sagði tíðindamaðurinn. I Vatnamótunum hefur veiðin gengið vel og em komnir á mihi 130 og 140 fiskar af öhum stærðum. Hollin hafa verið með 35, 43 og 50 fiska mest. í Skaftá hefur verið aö veiðast einn og einn fiskur, þar eru þeir líka vel vænir. Sá stærsti sem við höfum frétt af var 11,5 punda en nokkir 7,8 og 9 punda hafa fengist. -G.Bender Sandkom dv Hélt aö Stefán... Andrés Kret- insson, bóndi á KvíabekkíÓl- afsfirði.sendi Steingrinú Sigfussyni landbfmaðar- ráðherraopið bréfíDegiá Akureyriísíö- ustuviku. Andrésgerði sérlítiðfyrirí bréfinúogdró sundurogsam- an í háði þá ákvörðun Steingríms að láta telja allan bústofn bænda. Lýsti hann hvemig sú talning fór fraxn á bæ sínum og var það skrautleg lýs- ing. - Andrés segir einnig i bréfinu frá þvi að hann hafi í síðustu kosning- um kosið Stefán Valgeirsson og hvernig hann hyggist veija atkvæði sínu í næstu kosningum: „Ég ætla að kjósa þig í næstu kosningum, ég hef nú stundum gert þaö áður en í síð- ustu kosningum kaus ég karlinn hann Steián gamla..Þaö var nú eins konar líknarstarf. Ég hélt nefiiilega að karlinn ætlaði að fara að deyja... “ sagði Andrés í bréfinu til ráðherrans. GamliLund- uráAkureyri erhússemað- ailegaernotað týrirmyndlist- arsýningarog hafamargh þekktirog minnaþekktir listamenn haldiðsýningar þaraðundan- fórnu. N'ú um helginavarþó boðiðuppá annað þar því auglýst var að þar myndi dönsk nuddkona verða að störfúm. Nú dettur líklega mörgum í hug að kona þessi ætli að bjóða upp á hiðþekkta „danskanudd“ en við nánari athugun reyndist svo ekki vera. Nuddkomn dímska ætlaði neinilega að kynna austurlenskar sjúkdómsgreiningar og lækningar en ekki nuddið sem sumir kaupa sér i , Austurgötu" í kóngsins Kaup- mannahöfii. Barátta um brauðið Þáerbúiðaö auglýsa stöðu dómkirkju- prestsiReykja- víklausatil umsóknaroger hættviðað margirhugsi gotttílglóðar- innar. Staöan þykirvera nokkuð „feit“ hvaðvarðar tekjuren að aukierþetta talsverð virðingarstaða. Ekkihefur farið hátt hverjir hyggist sækja um þessa stöðu. Hjálmar Jónsson, pró- íastur á Sauðárkróki, hetúr þó ákveð- ið að sækja um stöðuna og munu víst örugglega einhverjir fleiri senda inn umsóknh næst daga. Ekki uppselt Hin „heims- íræga“ hljóm- sveit Sykur- molarnirhólt tónleikaáAk- ure\Ti í síðusm viku.Elckivirö- isthljómsveitin vera neitt gif- urlegavinsælí höfuðstaö Noröurlands þvímikiðvant- aðiuppáað íþróttaskeram- an væri fullsetin er tónleikamir fóru fram og er Skemman þó ekki í flokki stærri tónleikahúsa landsins. Þetta rainniróneitanlegaá að hin „heims- fræga“ hljómsveitin okkar, Mezzo- forte, lék yfirleitt fyrir hálftómum tónleikasölum áður en heimsfrægðin bankaði á dymar - og jafnvel einnig eftirþaö. Umsjón: Gylli Kriotjánsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.