Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1989, Blaðsíða 1
Búist við sáttatillögu sáttasemjara í vikunni - elrniig hugmynd um að vísa deiluimi til gerðardóms - sjá báksíðu Frá slysstaðnum á Bláfjallavegi þar lögregla og sjúkralið voru mætt, ásamt þyrlu. Þrátt fyrir skjót viðbrögð tókst ekki að bjarga lifi tólf ára drengs sem varð undir jeppanum þegar hann valt. DV-mynd S Banaslys á Bláf jallavegi Tólf ára drengur lést þegar jeppi valt á Bláfjallaveginum, Hafnarfjarö- armegin, um sexleytið í gærdag. Slysið varð rétt ofan við mót gamla og nýja Bláijallavegarins. Þar mætt- ust jeppi og fólksbíll með þeim afleið- ingum að jeppinn ók utan í snjóruðn- ing og fór heila veltu. Drengurinn, sem sat fram í, féll úr jeppanum í veltunni og varö undir honum. Mun hann hafa látist samstundis. Öku- maður jeppans og annar ungur drengur sluppu meö skrámur. Er talið að drengurinn sem lést hafi ekki verið i bílbelti. -hlh 1. maí hátíðáhöldin: Stjórn- völd kroppi ekkií samn- ingana -sjábls.4 Seðlabanki græddinær 1,5 milljarða -sjábls.5 Steingrímur J. Sigfusson: Ekki mark- aðsvexti í húsbréfa- frumvarpið -sjábls.5 Fimm heims- metsettá móti f atlaðra -sjábls.22 Nógaðgeraí Siippstöðinni á Akureyri -sjábls.7 JónBaldvin: Ofmargiri innflutningi -sjábls.8 'VHHH Allt um ASI- VSÍ samningana -sjábls.6 í í Arnór slasast í árekstri -sjábls. 19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.