Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1989, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1989, Blaðsíða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 1989. T .ffcgtíll DV kannar verð á sólbaðsstofum: Minnst tæpar 10 krónur mínútan Þaö kostar frá tæpum 10 krónum borgarsvæðinu.Þettaerniðurstaðan baðsstofur munu vera starfræktar á og upp í 15 krónur hver mínúta í úr könnun sem DV gerði á veröi á höfuöborgarsvæðinu. ljósabekk á sólbaðsstofum á höfuð- 13 sólbaðsstofum. Milli 35 og 40 sól- Geysilegsamkeppniríkirmiilistof- lOtímar 1 tími Andlitsljós allan tímann Tímalengd Aðalsólbaóstofan, Rauðarárstíg 2.900 360 já 20 mín. Sól og sæla, Hafnarstr. 3.015 375 já 27 min. Glætan, Eiðistorgi 3.000 350 já 20 mín. Sólbær, Skólavörðustíg 2.650 320 já 20mín. Sól-Salon, Laugav. 2.600 330 já 20 mín. Sól Salon, Laugav. 3.300 430 já 27 mín. Hress, Bæjarhrauni Hf. 1.990 250 já 20 min. Sólargeislinn, Hverfisgötu 2.300 300 já 20mín. Sólarmegin, Ármúla 2.900 370 já 25/28 mín. Silver Sólstúdíó, Hraunbergi4 2.900 370 já 25min. Tahiti, Nóatúni 2.750 310 já 18mín. Kolbrún, Grettisgötu' 2.000 250 22 mín. Sólbaðstofan Mjóddinni - 2.750 330 já 20 mín. ' 12 tíma Gufubað innifalið Hreinn, starfsmaður f Hjólbarðahöllinni, ekki beinlínis hreinn við vinnu sina. Nú er háannatími hjá Hreini og félög- um við að aðstoða bíleigendur við að skipta yfir á sumardekk. DV-mynd GVA Allir á sumardekk - þjónustan hefur hækkað um 6-11% frá í haust Verð á umfelgun, dekkjaskiptum og jafnvægisstillingu hefur sam- kvæmt könnunum DV hækkað um 6-11% frá því að síðast var kannað verð á þessari þjónustu síðastliðið haust. Á fimm stórum dekkjaverkstæðum sem DV hafði samband við var gífur- legt annríki, enda ólöglegt að aka á nagladekkjum eftir 1. maí. Verkstæð- isformönnum bar saman um að fyrst kæmu þeir sem ættu sumardekkin á lager í bílskúmum en hinir sem þyrftu að kaupa ný væra ávalit á seinni skipunum. Hjá Gúmmívinnustofunni kosta skipti á fjórum dekkjum með öllu 3.000 krónur, nýtt sumardekk er á 3.060 krónur og sólað á 2.250. Miðað var við dekk af stærðinni 165x13. Hækkunin er 11% frá í haust. Hjá Barðanum í Skútuvogi kosta skiptin 2.980 krónur, nýtt sumardekk er á 2.850 krónur og sólað á 2.265 krónur. Verð á þjónustu hefur hækk- áð um 7% frá í haust. Hjá Sólningu h/f kosta skiptin 3.040 krónur, nýtt sumardekk 3.325 krónur og sólað sumardekk 2.265 krónur. Verð á þjónustu hefur hækkað um 9% frá í haust. Hjá Gúmmíkörlunum í Borgartúni kosta skiptin 3.040 krónur, nýtt sum- ardekk er ódýrast á 3.900 en sólað á 2.265 krónur. Þjónustan hefur ekkert hækkað síðan í haust. í Hjólbaröahöllinni kosta skiptin 2.980 krónur, nýtt sumardekk 3.089 krónur en sólað dekk 2.270 krónur. Þjónustan hefur hækkað um 6% frá í haust. Hvað verð á dekkjum varðar þá eru dekk frá þekktum merkjum eins og Michelin, Goodyear o.fl. mun dýrari en dekk frá Kína og Kóreu sem nokk- uð er af á markaönum. Hvort gæðin samsvara verðinu skal ósagt látið. -Pá Aöalsólbaöstofan Glætan Hress Sólgeislinn Mjódd 2900 anna og beita þær ýmsum aðferðum til þess að laða viðskiptavini til sín. Þannig bjóöa tvær stofur, sem þátt taka í könnuninni, Sólarmegin í Ármúla og Sólbaðsstofan í Mjódd, upp á gufubað sem er innifalið í verði. Mismikill fjöldi af perum í sólar- bekkjunum og misjöfn tímalengd gerir samanburð dálítið erfiðan. Við tókum þann kost að reikna með 10 tímum, sem venjulega er seldir með 25% afslætti miðað við einstaka tíma, og reikna út verð á hverri mínútu sem eytt er til þess að fá á sig gullin- brúnan lit. Samkvæmt þeim útreikningi er dýrast að baða sig í sólinni hjá Glæt- unni á Eiðistorgi en þar kostar mín- útan 15 krónur. Ódýrast er að leggj- ast í sólbekk á sólbaðsstofunni Hress í Hafnarfirði en þar kostar hver mín- úta 9,90 krónur. Við þennan samanburð var ekki tekið tillit til þess hversu margar perur væru í hverjum bekk fyrir sig heldur reiknað með því að sé seldur aðgangur að sólbekkjum gefi þeir brúnan lit. Fólk tekur enda misjafn- lega hratt við sér og því erfitt um samanburð. Allir bekkimir, sem verð er gefið upp á í þessari könnun, eruþómeð 32-36 perum. -Pá Opið til 22.00 nema sunnudaga Verslunin Hraunberg i Breið- holti er ein þeirra verslana sem hafa opiö lengur en almennt gerist meðal matvöruverslana í Reykja- vik. Þar er opið til kl. 22.00 á kvöld- in alla daga nema sunnudaga. Magnús, kaupmaður í Hraun- bergi, sagði að afgreiðslutíminn nyti mikilla vinsælda meðal við- skiptavina en hann taldi ófært að ekki skyldu gilda sömu reglur um afgreiöslutíma á öllu höfuðborgar- svæöinu. -Pá Nýtt brenni - samkvæmt löggjöfinni Innflytjendur eru sem óðast að laga sig að nýrri löggjöf um aukefni í matvælum sem gildi tók um síðustu áramót og hefur þurft að skipta út ýmsum vörutegundum en aðrar koma til með að hverfa alveg þegar undanþágur renna út 1. júlí nk. Dæmi um þessa aðlögun eru nýtt Victory-V brenni sem komiö er á markaðinn. Það inniheldur ekki klóroform og ether eins og eldri gerð og er þvi í samræmi við lögin. Þessi nýja tegund er fyrir vikið bragðdauf- ari og ekki að vita hvemig aðdáendur brennis taka þvi. Einnig er komið á markað nýtt Smarties með náttúrulegum htarefn- um sem er fyrir vikið daufara á lit- inn. Það verður síðan að koma í ljós hvort neytendur taka hollustuna fram yfir litadýrðina sem áður prýddi sælgætið. Þetta eru aðeins tvö dæmi af fjöl- mörgum,um breytingar sem setning Neytendur löggjafarinnar hefur þegar haft í för með sér. Þegar undanþágur renna út 1. júh reynir hins vegar á það hvernig innflytjendur og framleið- endur hafa notað aðlögunartímann en eftir þann tíma er óheimilt að selja vörur ef merkingum er á einhvem hátt áfátt eða varan inniheldur ólög- leglitar-eðaaukefni. -Pá Böm undir 14 ára stjómi ekki sláttuvélum Meðal alvarlegustu slysa sem verða við notkun garðsláttuvéla eru þau sem veröa þegar stjómandi svifsláttuvélar rennur eða missir fótanna þegar hann ætlar að toga vélina aftur á bak upp haUa með þeim afleiðingum að hann dregur véUna yfir fætur sér og hnífar hennar lenda á þeim. Af þessum ástæðum er æskilegt aö stjómend- ur svifsláttuvéla séu á öryggisskóm með stáltá þegar þeir em að slá. Þetta kemur fram í reglum um garðsláttvélar sem Vinnueftirlit ríkisins hefur gefiö út og tóku gildi 1. máí. Þar kemur einnig fram aö böm innan 14 ára aldurs má ekki ráöa til að stjóma hættulegum vélknúnum tækjum af þessu tagi. Alltíð og stundum alvarleg slys hafa oröiö við notkun véUtnúmna garðsláttuvéla, ekki síst á ungu fólki. Þau eru meginástæöan fyrir því aö Vinnueftirlitið gefur nú út þessar reglur. -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.