Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1989, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1989, Qupperneq 21
ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 1989. 21 íþróttir David Rocastle, leikmaður Arsenal, leikur hér glæsilega á Trevor Putney hjá Norwich. Liðin áttust við i gær og hafði Arsenal betur, 5-0. Simamynd Reuter • \T Fnpiand n r úrslit 1. deild: Aston Villa-Middlesboro....1-1 Luton-Derby................3-0 Man. United-Coventry.......0-1 Millwall-Tottenham.........0-5 QPR-Charlton...............1-0 Wimbledon-Newcastle........4-0 Arsenal-Norwich............5-0 Frestað: Everton gegn Liverpool og ShefF. Wed. gegn West Ham. 2. deild á laugardag: Bournemouth-Bamsley........3-2 Bradford-Leicester.........2-1 Palace-WBA.................1-0 HuU-Watford................0-3 Ipswich-Birmingham.........4-0 Oldham-Plymouth............2-2 Oxford-Manchester City.....2-4 Portsmouth-Blackburn.......1-2 Shrewsbury-Chelsea.........1-1 Stoke-Leeds................2-3 Sunderland-Brighton........1-0 Walsall-Swindon............2-2 2. deild á mánudag: Bamsley-Oxford.............1-0 Birmingham-Bradford........1-0 Brighton-Hull..............1-1 Chelsea-Stoke..............2-1 Leeds-WalsaU...............1-0 Manchester City-Palace.....1-1 Plymouth-Ipswich...........0-1 Swindon-Shrewsbury.........1-0 Watford-Sunderland.........0-1 West Bromwich-Portsmouth... 3-0 Blackbum-Bournemouth.......2-0 Leicester-Oldham...........1-2 3. deild á laugardag: Aldershot-Blackpool........1-0 Brentford-Mansfield........1-0 Bristol City-Wigan.........0-1 Bury-Bolton................0-0 Chesterfleld-Chester.......1-2 Fulham-Sheffield U.........2-2 Huddersfield-Wolverh.......0-0 Northampton-Cardiff........3-0 Preston-Reading............2-1 Swansea-Port Vale..........0-0 GilUngham-Bristol..........2-3 Southend-Notts County......1-1 3. deild á mánudag: Blackpool-Gillingham.......4-1 Bolton-Huddersfield........3-1 Bristol Rovers-Southend....1-1 Cardiff-Chesterfield.......0-1 Chester-Bury...............2-0 Reading-Fulham.............0-1 Sheffield U-Aldershot......1-0 Wigan-Preston..............1-1 Wolverhampton-Bristol......2-0 • T England -jl£>— á f stadrn J? 1. deild: Arsenal 34 20 9 5 67-32 69 Liverpool.. 32 18 9 5 55-24 63 Norwich....35 16 10 9 45-42 58 Nott Forest 33 15 12 6 53-37 57 Spurs 37 15 12 10 60-45 57 Coventry...36 14 11 11 44-39 53 Derby ..34 15 7 12 36-32 52 Millwall 35 14 9 12 44-46 51 Wimbl 34 14 8 12 47-40 50 QPR 35 12 11 12 39-33 47 M. United.. 33 11 12 10 38-28 45 Everton 33 11 11 11 44-42 44 Villa 35 9 12 14 42-51 39 Middlesb... 36 9 12 15 44-59 39 Southamp. .35 8 14 13 47-63 38 Shef.Wed.,35 9 11 15 31—47 38 Charlton....34 8 12 14 38-49 36 Luton 35 « 11 16 36-49 35 Newcastle. 35 7 9 19 30-58 30 West Ham. 32 6 8 18 28-52 26 2. deild: Chelsea 44 27 12 5 90-47 93 ManCity ...44 23 11 10 73-49 80 Watford 44 21 11 12 70-48 74 Cr. Palace.. 43 21 11 11 64-46 74 Swindon....44 19 15 10 63-51 72 Blackbum. 43 20 11 12 69-57 71 WBA 44 17 17 10 64-41 68 Bamsley... 44 18 14 12 62-57 68 Ipswich 44 20 7 17 68-61 67 Leeds 44 17 14 13 56-47 65 Sunderl 44 16 13 15 58-58 61 Bournem...43 18 6 19 50-57 60 Stoke 43 15 13 15 55-66 58 Bradford ...44 13 16 15 50-55 55 Oxford 44 14 12 18 61-63 54 Leicester... 43 13 14 16 51-57 53 Portsm 44 13 12 19 51-58 51 Brighton.... 44 14 8 22 55-63 50 Plymouth..44 13 11 20 52-65 50 Oldham 43 10 19 14 71-69 49 Hull 44 11 14 19 52-66 47 Shrewsb. ...44 8 16 20 37-64 40 Birmingh.. 44 7 11 26 29-72 32 Walsall 44 5 16 23 40-74 31 Arsenal haföi betur í toppslagnum: Sýning á Highbury - Arsenal kjöldró lið Norwich, 5-0. Spurs lagði Millwall með sama mun England: lék í Glasgow Gunnar Sveinbjöins, DV, Lundúnum: Liverpool lék um helgiiia sinn fyrsta leik eftir slysiö á Hills- borough. Lék Liverpool við Celtic í Glasgow og fóru leikar 4-0, Liv- erpool í vil. Það var engjnn annar en Kenny Dalglish sem gerði fyrsta mark Liverpool en þetta var fyrsti leik- ur framkvæmdastjórans í langan tíma. Dalglish skipti sér þá út af fyrir John Aldridge sem þakkaði fyrir sig meö tveimur mörkum en Ian Rush gerði fjóröa markið. Rauði herinn mætir Forest Liverpool og Forest leika næst- komandi sunnudag á Old Traf- ford. Hefst leikurinn klukkan 13. Er það gert til að minnka líkur á ólátum. Ekkert áfengi verður selt á vellinum né í nágrenni hans. Framhald Liverpooi í bikar- keppninni kemur til vegna krafna áhangenda félagsins og ennfreraur fór atkvæöagreiðsla meðal leikmanna Liverpool þannig aö aðeins fjórir leikmenn vildu að Liverpool drægi sig úr keppninni. Það voru þeir John Aldridge, Gary Gillespie, Jan Mölby og Barry Venison. Arsenal lék frábærlega á Highbury í gær en liðiö vann þá Norwich, 5-0. í kjölfar sigursins hefur Arsenal 6 stiga forskot á Liverpool. Mörk Arsenal í þessari sýningu í gær gerðu þeir Allan Smith, sem skoraði tvívegis, Nigel Winterburn, David Rocastle og Mike Thomas eitt mark hver. Spurs fór hamförum Millwall, sem hefur komið hvað mest á óvart í ensku knattspyrnunni í vetur, tapaði stórt á heimavelli sín- um um helgina. Það var Tottenham, lið Guðna Bergssonar, sem gerði góða ferð á The Den og var síst of spart á mörkin. Leiknum lyktaði 0-5 fyrir Totten- ham. Millwall hóf þó leikinn gegn Spurs með miklum látum og sluppu gest- irnir þá margsinnis með skrekkinn. Paul Walsh skoraði síðan úr skyndisókn og breytti þannig nokk- uð gangi leiksins. Leikmenn Millwall misstu smám saman flugið og er Paul Stewart bætti við marki nærri hléi hrundi leikur Millwall til grunna. í seinni hálfleik varð viðureignin síðan leikur kattarins að músinni. Paul Stewart bætti þá við tveimur mörkum og varamaðurinn Vinny Samways gerði eitt mark. Stewart átti mjög góðan leik og naut þéss að leikmenn Millwall lögðu ofurkapp á að stöðva Paul Gascoigne. Losnaði þá um Stewart og aðra í Spurs-iðinu. Þess má geta að Guðni Bergsson lék ekki með Spurs en keppinautur hans, Naiym, sat lengst af á vara- mannabekknum. í mörg horn að líta hjá Shilton Aston Villa gerði 1-1 jafntefli við Middlesborough á heimavelli sínum um helgina. Það var Stuart Gray sem gerði mark Villa en Peter Davenport jafnaði fyrir Boro. Þá vann Hattaborgarliðið Luton sigur á Derby, 3-0. Haíöi Peter Shil- ton, markvörður Derby, í mörg horn að Uta á Kenilworth Road enda hafði Luton mikla yfirburði. Danny Wil- son skoraði fyrst fyrir Luton úr víti en Shilton braut á David Preece inn- an vítateigs snemma leiks. Mick Har- ford skoraði síðan um miðbik síðari hálfleiks og Kingsley Black rak smiðshöggið undir lokin. United steinlá heima Manchester United tapaði á heima- velli sínum fyrir liði Coventry, 0-1. Það var Gary Bannister sem gerði eina mark leiksins á 72. mínútu. Það sem reyndist hvað merkilegast við þessa viðureign var aðsókn áhorfenda á völlinn. Þeir voru innan við 30 þúsund og þykir það ekki ágæt aðsókn á Old Trafford í Manchester. Newcastle niður? Drottningarverðirnir í QPR unnu dýrmætan sigur á Charlton í slag tveggja fallbaráttuliða. Leikar fóru 1-0. Mark QPR gerði Andy Sinton. Wimbledon sendi Newcastle nán- ast í 2. deildina meö því að skella lið- inu á laugardag. Gerðu leikmenn Wimbledon fjögur mörk en stall- bræður þeirra í Newcastle náðu aldr- ei að svara fyrir sig. Dennis Wise skoraði fyrsta markið úr víti í fýrri hálfleik. Þá skoruðu þeir Paul Miller og Vinny Jones um miðjan síðari hálfleik en rothöggið rak nýliðinn Steve Cotterill. -JÖG Clough hampaði bikarnum - Forest vann Simod-bikarinn Gurrnar Sveinbjöms, DV, Lundúnum: í gær mættust Notthingham Forest og Everton í úrslitum Simod-bikarkeppninnar. Þetta er keppni sem fáir þekkja utan Englands en hún er engu að síður stór í sniðum og var tekin upp í stað Evrópumótanna en á þeim hafa ensk lið ekki fengið aö leika síðan slysið varð á Heysel-leik- vanginum í Belgíu. Leikurinn fór fram á Wembley og sigraði Forest, 4-3, eftir fram- lengdan leik. Það voru þeir Gary Parker og Lee Chapman sem gerðu tvö mörk hvor fyrir Forest en mörk Everton gerðu þeir Tony Cottie, tvö, og Graeme Sharp. Staðan eftir hefðbundinn leik- tíma var 2-2. Þess má geta að Bryan Clough tók sjálfur við bikarnum við gíf- urlegan fógnuð áhorfenda. Var þetta í fyrsta sinn sem Clough tekur við bikar á Wembley-leik- vanginum í Lundúnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.