Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1989, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1989, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 1989. 11 Utlönd Trump vill dauðarefsingu Kbniáð Gylfeson, DV, New York: Fasteignamilljaröamæringurinn Donald J. Trump eyddi 4,5 miiljón- um króna i heilsíðuauglýsingar í fjórura helstu dagblöðunum í New Yorkborg í gær. Þar fordæmir hann glæpamenn og vill að dauöa- refsing terði tekin upp aftur. „Við verðum að segja glæpamönnum að borgaraleg réttindi þeirra enda þegar ráðist er á öryggi okkar.“ Þessar auglýsmgar Trumps fylgja í kjölfar hrottafenginnar á- rásar á 28 ára garaia konu í Centr- al Park garðinum í New York 19. apríl síðastliðinn. Hópur unglinga réðst á konuna þar sem hún var að skokka í garðinum, nauðgaði henni og misþyrmdi og skildi hana svo eftir nær dauða en lífi. Konan hefur verið í dái síðan árásin átti sér stað og óttast læknar að bar- smíðamar hafi valdið heila- skemmdum. í gær urðu samt lækn- ar varir við smávægileg batamerki en vara samt við of mikilli bjart- sýni. Donald Trump, sem nú lýsir yfir hatri sínu á glæpamönnum, var fjármálaráðgjafi hnefaleikakapp- ans Tysons. Teikning Lurie. kæmi til með að hafa áhrif á kom- andi borgarstjórakosningar. Löggjafarsamkundan í Albany, Lögreglan hefur fangað sex ungl- höfuöborg New .Yorkríkis, kemur inga og kært þá fyrir verknaöinn. til með aö kjósa á næstunni um En það sem mesta furðu vekur er hvortvisaeigiábugneitunarvaids- að þetta skuli vera unglingar sem aöstöðu Mario Cuomos, ríkisstjóra ailir eru í skóia, vel liðnir á heima- New Yorkríkis, en hann hefur ver- slóöum og ekki bendlaöir við eitur- ið andvígur dauðarefsingunni. lyf. Litur helst út fyrir að ungling- Gæti þetta mál snúiö hug manna arnir hafi verið að ærslast, að og valdið úrslitum varðandi út- angra og hrella vegfarendur, en að komuna en talið er að aöeins eitt ærslin hafi þróast út í þá fantalegu til tvö atkvæöi þurfi til viðbótar til árás sem getið var að ofan. þess aö lögleiða dauðarefsingu í New York. Verknaður þessi hefur valdið mikilli ólgu hér í borg og á blaða- Koch sagöist skilja reiði manna mannafundi í gær endurtók Trump vegna þessa máls en fannst Trump að hann hataöi þessa glæpamenn. ganga of langt með hatursyfirlýs- Sagði hann auöséð aö Koch, borg- ingar í auglýsingunum. Aðrir vilja arstjórinn í New York, hefði engin benda á að hægt hefði verið aö tök á glæpaástandinu sem ríkir í nota peningana sem fóru í auglýs- borginni. Taldi Trump aö þaö ingarnar í eitthvað betra. Skæruliðar í Súdan, sem lýst hafa yfir vopnahléi, hafa sagt að þeir muni ekki koma í veg fyrir hjálparsendingar til suðurhluta landsins þar sem hungursneyð ríkir. Símamynd Reuter Skæruliðar lýsa yf ir vopnahléi Skæruliðar i Súdan, sem undan- farna fjóra mánuði hafa lagt undir sig tólf bæi, hafa komið á óvart með vopnahlésyfirlýsingu. Hafa skæru- liðar hvatt Sadeq al-Mahdi forsætis- ráðherra.til þess að takaþátt í'fnðar- viðræðum meö þeim. Skæruliðar hafa síðan 1983'barist gegn því sem: þeir kalla yfirráð kristinna og anda- trúarmanna í suðri og múhameðs- trúarmanna í norðri. Ýmis ríki, aðallega Bandaríkin, hafa hvatt Mahdi og skæruliða til að leggja niður vopn svo að hægt sé að koma hjálparsendingum til’ suður- hluta Súdans þar sem hungursneyð ógnar þúsundum manna. Leiðtogi skæruliða lýsti því yfir í gjer að leyfð- ur yrði-flntningur á ipátvælum og íyflum til landsins. Hann bætti því þó’- viö áð litið yrði á það áem fiand- samlegar aðgerðir ef stjórnarher- menn reyna, á meðan á vopnahlénu stendur, að komast út úr þeim bæj- um sem skæruliðar hafa setið um. Reuter Það eru ekki allir svo heppnir - eða eigum við að segja lánsamir - að finna hvergi til í skrokknum, þegar þeir eru komnir á miðjan ald- ur, og flest okkar fínnum greinilegan mun á vellíðan þann og þann daginn þegar við höfum sofið vel, það er að segja sofið í einum dúr frá kvöldi til morguns. PUjannslíkaminn er undursamleg ,,vél“, er virðist þola sitt af hverju sem við leggjum á hana tímabundið, hvort sem það heitir skortur, t.d. strangur megrunarkúr, mikið erfiði eða ofát. Og við misbjóðum þessari vél nánast á hverjum degi á einhvern hátt. Btt er þó alveg víst. Mannslíkaminn þolir ekki, hvort ir í stuttan tíma eða til lengdar, að vera án nauðsyn- legrar hvíldar - fá ekki nægan svefn. Hvort sem það er barn eða gamalmenni, æsku- eða hreystiskrokkur, þá kemur strax í ljós ýmiss konar vanlíðan ef á svefninn vantar. þetta þarf ekki að fjölyrða. Þetta vita allir. En hvað veldur óværum - slæmum - svefni? Jú, við vitum að það er ekki gott að kýla vömbina áður en við förum í hátt- inn, þamba kaffi, að fara upp í rúm með áhyggjur sínar af morgundeginum eða liggja á einhverju svo hörðu eða mjúku að eðlileg blóðrás líkamans hindrist. ^£|inir fornu Rómverjar sögðu: Besta krydd matar er svengdin. Eins er hægt að segja að besta svefnmeðalið sé notaleg þreyta. En því miður, notaleg þreyta er ekki nóg til þess að þú sofir vel - ef dýnan þín er vond dýna. Ulið getum ekki ráðlagt þér hvaða dýna er best fyrir þig. Það er svo einstaklingsbundið hvað hentar hverjum. Þess vegna bjóðum við upp á í verslun okkar nokkra tugi dýnugerða og ótakmarkaðan skiptirétt þangað til þú finnur dýnuna sem þú sefur vel á. Þetta kostar þig ekki neitt - við skiptum um dýnur þangað til þú ert ánægður. J^Jvernig væri að byrja á því að prófa dýrustu fjaðra- dýnuna sem hægt er að kaupa á íslandi - Lux Ultraflex dýn- una okkar frá Scapa verksmiðjunum í Svíþjóð, stífa dýnu eða mjúka Lux-Ultraflex dýnu? Hún kostar að vísu 28.900,- í stærðinni 90x200 cm en verðið gleymist fljótt ef þú verður ánægð(ur). Þeir sem eru undir þrítugsaldri eða mjög léttir ættu hugsanlega frekar að byrja á að prófa Lux-Komfort fjaðradýnuna okkar frá Scapa sem kosáMk 10.620.- í sömu stærð. ULTRAFLEX m 90x200cm 105x200 cm 120x200 cm 160x200 cm LUX ULTRAFLEX fjaðradýna, stíf eða mjúk, með tvöfalt fjaðrakerfi í tréramma. I efri fjaðramottunni eru 240 LFK fjaðrir á fermetra og í neðri. mottunni 130 Bonell fjaðrir á fermetra. Dýnunni fylgir þvottekta yfirdýna. Krónur 28.900, ~ REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.