Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1989, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1989, Blaðsíða 33
r ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 1989. 33 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Odýr ný sumardekk. Samkort - Euro Visa raðgreil_________ Verðdæmi - ný dekk: 135x13, 2300 kr. Marshall, 145x13, 2400 kr. Marshall, 155x13, 2600 kr. Marshall, 165x13,2770 kr. India, 175/70x13, 3100 kr. Mars- hall. Öll hjólbarðaþjónusta. Aldrei betra verð en nu. Hjólbarðastöðin hf., Skeifunni 5, símar 689660 og 687517. Rúllugardinur - pappatjöld. Framleið- um rúllugardínur eftir máli, einlitar, munstraðar og ljósþéttar. Ódýr hvít, plíseruð pappatjöld í stöðluð stærðum. Sendum í póstkröfu. Ljóri sf., Haftiarstræti 1, hakhús, sími 17451. 6 manna tjaldvagn, Camp tourist ’79, 2 svefnherb., 2 hellna eldavél, stórt for- tjald, stór dekk. Lítur mjög vel út. Verð 100 þús. stgr. Skipti á minni kemur til greina. S. 91-54786 á kvöldin. Ál - ryðfritt stál. Álplötur og álprófílar. Eigum á lager flestar stærðir. Ryð- frítt stál. Plötur og prófílar. Niðurefn- un á staðnum. Málmtækni, Vagn- höfða 29,112 R., s. 83045-672090-83705. Barnarúm, st. 120x55, 160x70, 180x75 cm. Kojur, st. 160x70, 180x75, 200x80 cm, tilvalið í sumarbústaðinn. Sími 38467, Laugarásvegi 4a. Geymið augl. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- | réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. National olíuofn i sumarbústað, sem ný, karrígul skinndragt nr. 38 og skíða- skór nr. 32. Allt á góðu verði. Uppl. í síma 91-83699. Singer saumavél til sölu, 31" jeppa- dekk á 6 gata álfelgum, skíðaskór nr. 43 og einnig svefhsófi. Uppl. í síma 91-651432 e.kl. 18. Smiöum baöinnréttingar og ýmislegt fleira. Góðir greiðsluskilmálar. Máva innréttingar, Súðarvogi 42, (Kæn- vogsmegin), sími 688727. Vegna brottflutnings: Til sölu frysti- kista, 410 lítra, barnagrindarrúm, ný yfirdekktur, tvíbreiður svefnsófi, borðstofusett, ljós o.fl. Sími 686251. Verksmiöjusala er opin á þriðjudög- um og fimmtudögum frá kl. 13-18. Handprjónaband, peysur og teppi. Álafoss, Mosfellsbæ. 1000 litra plasttankar til sölu, hentugir fyrir rotþrær, vatnstanka'o.fl. Stein- prýði, sími 672777. Bilhurð og bretti. Vinstri hurð á 2ja dyra Charade Runabout + v. fram- bretti, verð 20 þús. Uppl. í síma 19985. Lítill hand-scanner, 20 rása, til sölu, margir möguleikar. Uppl. í síma 45673 eftir ki. 19. Smíöum skápa o.fl. í nýjum stíl eftir máli. Gerum verðtilboð. Pantanir í síma 675630. Geymið auglýsinguna. Ódýrt. 3 rúm, 2 skápar, sjónvarp, þvottavél o.fl. Uppl. í síma 91-19811 á kvöldin. Eldhúsinnrétting og baðinnrétting til sölu. Uppl. í síma 54231 eftir kl. 17. Jeppastólar. 2 stk. sæti úr Volvo, kr. 10 þús., góð í jeppa. Uppl. í síma 19985. Óskast keypt Vantar ódýrt og gott: baðhreinlætis- tæki, litla eldhinnrétt. (homvegg- skápar æskil.), þvottavél, bolla- og matarstell, gamald. leikföng. S. 16713. Farsími óskast. Óska eftir að kaupa Mobira Citiman farsíma. Nánari uppl. í síma 20421 og 34424. Óska eftir að kaupa fiystiskáp eða frystikistu. Uppl. í síma 91-623010 milli kl. 8 og 16. Óska eftir kassaborði og hakkavél í matvöruverslun Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3978. Óska eftir vel útlitandi eldavél með bakarofni, á sem lægstu verði. Uppl. í síma 91-51825 frá kl. 18. Ódýr eldhúsinnrétting óskast til kaups. Uppl. gefur Jonna, í síma 91-20936. Óska eftir Bancall eða Mobira farsíma. Uppl. í síma 91-620454 á kvöldin. Bólstrun Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740.____________________ Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. ■ Verslun Jenný, verslun og saumastofa, er flutt á Laugaveg 59 (Kjörgarð), morgun- kjólar, dag- og kvöldkjólar, mussur, buxur o.fl. í mörgum nr. S. 91-23970. Pokastólar - hrúgöld. Seljum tilsniðin hrúgöld, sýnishorn á staðnum. Verð aðeins kr. 1500 stk. Póstsendum. Álna- búðin, Þverholti 5, Mosf. s. 666388. Vélprjónagarn. Mjög hagstætt verð. Prjónastofan Iðunn hf., Skerjabraut 1, Seltjamamesi. ■ Fatraöur Er leðurjakkinn bilaður? Margra ára reynsla í leðurfataviðgerðum. Leður- iðjan hf. Hverfisgötu 52, 2. hæð, sími 91-21458. Geymið auglýsinguna. ■ Fyrir ungböm Óska eftir að kaupa vel með farinn Silver Cross barnavagn, (stærstu gerð). Einnig er óskað eftir góðum svalarvagni. Uppl. í síma 91-672043. Silver Cross barnavagn. Til sölu vel með farinn dökkblár Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma 91-78385. Cicco leikgrind. Ný Cicco leikgrind til sölu. Sími 91-28171. ■ Heimilistæki Philco þvottavél og þurrkari tii sölu,- Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 91-37933 frá kl. 19. ísskápur. Óskum eftir að kaupa lítinn ísskáp. Uppl. í síma 91-29244 milli kl. 9 og 16. ■ Hljóðfeeri Verðlaunapíanóin og flyglarnir frá Young Chang, mikið úrval, einnig úrval af gíturum o.fl. Góðir greiðslu- skilmálar. Hljóðfæraverslun Pálmars Árna hf. Ármúla 38, sími 91-32845. Nýlegur Schimmel flygill og nýupp- gerður v-þýskur flygill til sölu. Hljóð- færaverslun Pálmars Áma hf., sími 32845. Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Píanóstillingar - viögerðir. Stilli og geri við flygla og píanó, Steinway & Sons - viðhaldsþjónusta. Davíð S. Ólafsson píanótekniker, s. 40224. Casio CT 620, til sölu. Verð kr. 15 þús. Einnig til sölu Bose hátalarar, 100 w. Uppl. í síma 92-13638. Vorum að fá mikiö úrval af píanóbekkj- ' um. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magn- ússonar, Hraunteigi 14, s. 688611. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur: Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélarnar sem við leigjum út hafa há- þrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. Teppalagnir, viðgerðir, breytingar, strekkjum á teppum og hreinsum. Vanir teppamenn. Uppl. í síma 71506 (símsvari). Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er rétti tímin til að hreingera teppin eft- ir veturinn. Erum með djúphreinsun- arvélar. Erna og Þorsteinn, 20888. Bólstrun og klæðningar í 30 ár. Kem og geri föst verðtilboð. Sími 681460 á verkstæðinu og heima. tJrval af efn- um. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47. Klæðum og gerum við gömul húsgögn, úrval af áklæðum og leðri. Greiðslu- kortaþjónusta. G.Á. Húsgögn, Braut- arholti 26, símar 39595 og 39060. Húsgögn Til sölu leðursófasett, 3+1 + 1, ljós- brúnt frá TM-húsgögn. Vel með farið. Uppl. í síma 91-666843. Verkstæði - sala. Hornsófar og sófa- sett á heildsöluverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi- 8, sími 36120. Tölvur Macintosh þjónusta. • Leysiprentun. •Tölvuleiga. • Gagnaflutn. milli Macintosh - PC. •Innsláttur, uppsetning og frágangur ritgerða, ráðstefnugagna og frétta- bréfa, límmiða o.fl. • Tölvubær, Skipholti 50B, s. 680250. PC-Deilihugbúnaður i hundraða tali og við allra hæfi. Verð aðeins 398 kr./disk. Pantið disk með frekari uppl. Hugsýn., s. 91-672503. Atari til sölu. Einstakt tækifæri. Atari Mega ST2 til sölu, gott verð. Uppl. í síma 18528. Victor VPC II með 20 mb diski og Star LC 10 prentari til sölu. Uppl. í síma 91-22839. Lítið notuð PC tölva til sölu. Uppl. í síma 9831261. Sjónvöip Sjónvarpsþjónustan, Armúla 32. Við- gerðir á öllum tegundum sjónvarps- og videotækja. Loftnetsuppsetningar, loftnetsefni. Símar 84744 og 39994. ■ Ljósmyndun Olympus OM2N myndavél til sölu, ásamt eftirtöldum aukahlutum: linsur 28 mm, 50 mm, 200 mm, 300 mm, 75-150 mm zoom og 28-70 mm. Winder, databack, T20 flass, macro-hringir 13/21/31 mm, 3x teleconverter og ýms- ir filterar. Kostar nýtt kr. 200.000 en vil selja á kr. 98.000 stgr., ef allt er tekið. Er einnig tilbúinn að seija út úr pakkanum. Sími 91-77209 e.kl. 19. Dýráhald Hestadagar í Reiðhölllnni föstudaginn 5. maí kl. 21, laugardaginn 6. maí kl. 21 og sunnudaginn 7. maí kl. 15 og 21. Við sýnum aðeins það besta á hesta- dögum og alltaf eitthvað nýtt. Kyn- bótasýning: mörg af bestu kynbóta- hrossum landsins. Afkvæmasýning: Hrafn 802, Gáski 920, Ófeigur 818 og Ófeigur 882. Þeir sem sýna eru konur, karlar og unglingar, ofurhugar og snillingsknapar á glæsilegum hestum. Forsala aðgöngumiða fer fram í Hestamanninum, Ármúla 38, Ástund í Austurveri og við innganginn í Reið- höllinni. Miðapantanir fyrir fólk utan af landi í síma 91-673620. Reiðhöllin hf. Flrmakeppni hestamannafélagsins Harðar verður haldin 4. maí, upp- stigningardag. Keppnin hefst með hópreið frá hesthúsum kl. 14. Skrán- ing þátttakenda frá kl. 12.30. Hestakerrur til leigu. Höfum til leigu góðar tveggja hesta kerrur á tveimur hásingum. Bílaleiga Arnarflugs- Hertz, v/Flugvallarveg, sími 614400. Flytjum hesta og hey. Förum reglulega vestur á Snæfellsnes og í Dali. Uppl. í síma 91-72724. Til sölu hreinræktaður scháfer hvolpur, 2 Zi mánaðar. Uppl. í síma 44704 eftir kl. 18. ■ Vetrarvörur Vélsleðakerrur til leigu. Höfum til leigu góðar eins sleða kerrur. Bílaleiga Árnarflugs-Hertz, v/FlugvalIarveg, sími 614400. Yamaha XLV ’87 og vélsleðakerra, 3,05 xl,20, til sölu. Uppl. í síma 91-84883. Hjól Graðfoli til sölu, lítið notaður, mikið strokinn, Kawasaki RX 1000 Ninja árg. ’87, svartur að lit, Harris Road Racing flækja, Racing síur og þéttar, Racing sæti, ný dekk. Uppl. í síma 72203 á kvöldin. Hjölli. Til sölu Raleigh kappaksturshjól, 12 gíra, svart, lítið notað og vel með far- ið, staðgreiðsla óskast. Uppl. í síma 73680 eftir kl. 18. Götuhjól. Til sölu Kawasaki SR 650 ’81. Gott hjól sem þarfnast góðs eig- anda. Uppl. í síma 77045 eftir kl. 17. Yamaha XT 600 ’85 til sölu. Ekið 13.500 km. Bein sala, verð 130.000 stgr. Uppl. gefur Hjörtur Amar í síma 9144558. Óska eftir skiptum á BMW 520 ’80 og góðu enduro eða götuhjóli. Uppl. í síma 656254 eftir kl. 18. Mótor óskast i Suzuki TSER 125.Uppl. í síma 97-71420. Óska eftir 250 cc fjórhjóli, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 98-78363. Óska eftir skellinöðru. Uppl. í síma 91-64436. Vagnar Hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagnar, kerrur og mótorhjól. Tökum í umboðssölu ný og notuð. Höfum allt í ferðalagið. Öpið til kl. 22 á föstudögum og til kl. 18 laugardaga. Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12, 112 Reykjavík, símar 674100 og 674101. Hjólhýsi - hjólhús. ’89 módelin af 16 feta Monsu, 28 feta hjólhús, 3ja her- bergja hús með öllu. H. Hafsteinsson, Skútahrauni 7, s. 651033 og 985-21895. ■ Tflbygginga Carmix steypuhrærivélar. Vegna sér- stakra samninga eru til sölu nokkrar mjög fullkomnar steypuhrærivélar með 25% afslætti. 500 lítra vél, afköst 10-15 m3 á klst. 750 lítra vél, afköst 15-20 m3 á klst. Minni vélar einnig fáanlegar. Afgreiðslutími 3 vikur mið- að við afhendingu á Ítalíu. Ýmis auka- búnaður fáanlegur, t.d. vigt fyrir skúffu, vatnsmælir og vibrator á skúffu. Fáanlegar með dísil- eða raf- mótor. Útvegum einnig 30-60 tonna sementsíló, sementsnigla og hífingar- síló fyrir steypu, 250-500-750 lítra. Getum boðið hagstæða kauplegu og mjög hagstætt verð á flutningum til landsins. Þeir sem uppfylla ákvæði auglýsingar nr. 8, 2. janúar ’81 eiga kost á niðurfellingu/endurgreiðslu söluskatts og aðflutningsgjalda. Berg- fell hf., sími 666999, kvöld- og helgar- sími 666110. Einangrunarplast í öllum stærðum, akstur á byggingarstað á Reykjavík- ursvæðinu kaupanda að kostnaðar- lausu. Borgarplast, Borgarnesi, sími 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963. Vinnuskúr. Til sölu vinnuskúr á hjól- um með rafmagnstöflu fyrir 3ja fasa straum, þarfnast lagfæringar, selst ódýrt. Úppl. í síma 686251. Óska eftir dokaplötum og breiðfjörðset- um. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3986. Byssur Sportval, Kringlunni. Eigum örfáar Browning A500 hálfsjálfvirkar (Semi Auto) á lager, verð 45 þús. Browning tvíhleypur eru væntanlegar af ýmsum gerðum. Flodman tvíhleypur. Getum pantað þessar sænsku tvíhleypur fyrir aðeins 190 þús., með tösku. Stuttur af- greiðslutími. Sportval, Kringlunni, s. 689520 eða 689521.___________________ Félagsfundur hjá Skotfélaginu í Hafnar- firði í kvöld kl. 20 í húsnæði Tré- smiðju B.Ó. Allir velkomnir. Stjómin. Veröbréf Kaupi trygga viðskiptavixla og e.t.v. aðrar fjárkröfur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3924. ■ Sumarbústaðir Falleg og vönduð sumarhús til sölu nú þegar, húsin em hlý og sérstaklega hönnuð fyrir íslenskar aðstæður. Ýmsar stærðir og gerðir fáanlegar. Verð við allra hæfi og greiðslukjör em sérlega hagstæð. Sýningarhús á staðnum. Uppl. veita Jóhann eða Halldór í síma 652502 kl. 10-18 virka daga og 14-16 um helgar. TRANSIT hf., Trönuhrauni 8, Hafnarfirði. Sumarbústaöir til leigu: tveir notalegir sumarbústaðir á Fjóni í Danmörku. Bústaðimir em vel útbúnir og taka 6-8 manns í rúm. Þeir em við bestu baðströnd Danmerkur og á mjög fall- egum stað. Uppl. í síma (91)47678. Húsafell - sumarbústaðalóðir. Hef til leigu 8 sumarbústaðalóðir, rafmagn og hitaveita, tilvalið f/félög eða fyrir- tæki, get' útvegað teikningar og fok- held hús. S. 93-51374 kl. 9-11 og á kv. Til sölu er sumarbústaðalóð í Eyrar- skógi í Svínadal, framkvæmdir eru hafnar á lóðinni þar sem sökklar hafa verið steyptir undir væntanlegan bú- stað. Uppl. í s. 656035 milli kl. 18 og 20. Þrastarskógur - sumarhús. Sumarbú- staður á stóru landi til sölu ef viðun- andi tilboð fæst. Þeir sem hafa áhuga sendi inn tilboð til DV, merkt „Stórt land“. Leigjum út litla íbúð sem sumarhús. Erum í Bárðardal, miðsvæðis milli Akyreyrar, Húsavíkur og Mývatns- sveitar. Nánari uppl. í síma 96-43286. Mikið úrval af stöðluðum teikningum af sumarhúsum. Pantið nýjan bækl- ing. Teiknivangur, Súðavogur 4, sími 91-681317 og 680763 á kvöldin. Sumarbústaðarlapd til sölu í Eyrar- skógi, Svínadal, rennandi vatn, stutt í veiði. Uppl. í síma 91-622585 frá kl. 9-18 og á kvöldin í síma 623385. Sólarrafhlöður eru viöhaldsfriar og hljóðlausar. Stórfelld verðlækkun á vinsælu 50 watta stærðinni okkar. Skorri hf., Bíldshöfða 12, s. 686810. Til leigu 2 litlir sumarbústaðir í fögru umhverfi, silungsveiði fylgir, bústað- imir leigist út viku í senn. Nánari uppl. í sima 689613. Vindmyliur. 12 v sumarbústaðámyll- urnar tilbúnar! Einnig vindhraðamæl- ar, 12 v borvélar, dælur o.fl. Hljóðvirk- inn, Höfðatúni 2, sími 13003. 1000 litra plasttankar til sölu, hentugir sem rotþrær, vatnstankar o.fl. Steinprýði, sími 672777. M Fyiir veiðimenn Myndaflokkurinn íslenskar laxveiðiár nú á sértilboði. 25% afsl. af setti. Mið- fjarðará, Vatnsdalsá, Laxá í Kjós, Laxá í Dölum. Visa og Euro afborgun- arkjör. ÍM, Hafharstr. 15, s. 91-622815. Veiðihúsið augl. Veiðileyfi í Sjóbirting í Fossála og Bmnná. Seljum einnig veiðileyfi Veiðiflakkarans. Veiðihú- sið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Fasteignir Óska eftir jörð, gjarnan án búmarks, æskilegt að veiðihlunnindi séu fyrir hendi, staðsetning ekki aðalatriði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3907 eða sendið skrifleg til- boð í póstbox 988, 121 Reykjavík. 2ja og 5 herb. ibúð til sölu í Njarðvík. Vil taka bíl upp í eða fyrirtæki. Uppl. í síma 92-14430. Fyiirtæki Ný tækifæri. Vilt þú vera þinn eigin herra. vinna sjálfstætt, og njóta ávaxt- anna? Við erum með á skrá mörg at- vinnutækifæri á sviði framleiðsluiðn- aðar og þjónustu. Hafðu samb. í síma 91-28450 kl. 14-17 alla virka daga. Kaupmenn. Óskum eftir að taka á leigu 20% af verslunarplássi yðar. Aðeins verslanir utan Reykjavíkur koma til greina. Algjört trúnaðarmál. Uppl. í síma 91-35978. Litil sérverslun við Laugaveg til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3947. Þjónustuauglýsingar Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sfmi 43879. Bílasimi 985-27760. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný - og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baökerum og niðurföllum, Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 — Bílasími 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.