Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1989, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1989, Blaðsíða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 1989. Þriðjudagur 2. maí SJÓNVARPIÐ 17 50 Veistu hver Nadia er? Annar þáttur. Þýöandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. Þulur Elfa Björk Ellertsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.15 Freddi og félagar (9) (Ferdi). Þýsk teiknimynd um maurinn Fredda og félaga hans. Þýðandi Öskar Ingimarsson. Leikraddir Sigrún Waage. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Fagri-Blakkur (2) (Black Beauty). Breskur framhalds- myndaflokkur i 52 þáttum. Myndin er gerð eftir sögu Önnu Sewell og fjallar um vináttu tveggja barna og hestsins Blakks sem hefur strokið frá húsbónda sínum. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 19.20 Leðurblökumaðurinn (Bat- man). Bandariskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Trausti Júlíusson. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Nýjasta tækni og visindi. Um- sjón Sigurður Richter. 21.00 Dagbók fuglanna (Birdsforall Seasons). Annar hluti - Vetur, sumar, vor og haust. Bresk fræðslumynd í þremur hlutum um fuglalif á jörðunni. Þýðandi og þulur Öskar Ingimarsson. 22 00 Stefnumót við dauðann (Shake Hands forever). Bresk sakamálamynd í þremur þátt- um, gerð eftir sögu Ruth Ren- dell. Wexford lögregluforingi er nokkuð viss um hver myrti Ang- elu Hathall en hann á erfitt með að færa sönnur á það. Aðal- hlutverk George Baker. Þýð- andi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Dægradvöl. ABC's World Sportsman. Þáttaröð um þekkt fólk með spennandi áhugamál. 18.15 Bylmingur. Þungarokkssveitin Ratt svitnar vel á sviðinu. 18.45 Elsku Hobo. Framhaldsmynd • um stóra fallega hundinn Hobo og ævintýri hans. 19.19 19:19. Fréttaflutningur ásamt fréttatengdu efni, íþróttum og veðri. 20.00 Alf á Melmac. Alf Animated. Alf er áhorfendum Stöðvar 2 kunnur úr þáttunum Geimálfur- inn sem sýndir voru í vetur. Loðni stríðnispúkinn og hrekkjalómurinn birtist nú á skjánum í fyrsta sinn á íslandi sem teiknimyndafígúra og rifjar upp með aðdáendum, ungum sem öldnum, gömlu góðu dag- ana á Melmac. 20.30 íþróttir á þriðjudegi. Léttur og skemmtilegur blandaður íþróttaþáttur með svipmyndum frá öllum heimshornum. Um- sjón: Heimir Karlsson. 21.25 Indlandsferð Leikfélags Hafn- arfjarðar. i þessum þætti sláumst við í för með Leikfélagi Hafnarfjarðar á Alþjóða leiklist- arhátíð sem haldin var í borg- inni Chandigahr í Punjab fylki á Indlandi en styrkur frá Hafnar- fjarðarbæ gerði ferðina að veru- leika. Fyrri hluti. 2200 Næturvaktin. Night Shift. Eld- fjörug gamanmynd um tvo frumlega félaga sem ætla sér að auðgast á heldur vafasöm- um forsendum. Chuck er mis- heppnaður fjármálasérfræðing- t ur sem nú starfar sem eftirlits- maður i líkhúsi. 23.45 Dagfarsprúður morðingi. Deli- berate Stranger. Seinni hluti endursýndrar spennumyndar , sem byggð er á sannri sögu um fjöldamorðingjann Ted Bundy. Hann var fundinn sekur og dæmdur til dauða. Dómnum var fullnægt nú á þessu ári. Aðalhlutverk: Mark Harmon, Frederick Forrest og Glynnis O'Connor. Leikstjóri: Marvin Chomsky. Alls ekki við hæfi barna. 1.15 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Hjúkrun. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr töfraspeglinum" eftir Sigrid Undset. Arnheiður Sigurðar- dóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les (5.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Jónas Þóri Þórisson tónlistarmann, sem velur eftirlætislögin sín. 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forystugreinum landsmálablaða. 15.45 islenskt mál. Endurtekinn þátt- ur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 1615 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Barnaútvarpið heimsækir Árnastofnun og skoðar gömul handrit. Umsjón: Krisín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Felix Mend- elssohn. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19 00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá - „Margrétarsaga". 20.00 Litli barnatíminn - 20.15 Kirkjutónlist. 21.00 Kveðja að norðan. Ún/al svæðisútvarpsins á Norðurlandi í liðinni viku. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Þröstur Emils- son. (Frá Akureyri) 21.30 Útvarpssagan:„Löngerdauð- ans leið" eftir Else Fischer. Ög- mundur Helgason þýddi. Erla B. Skúladóttir les (4.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit vikunnar: „Drauma- ströndin" eftir Andrés Indriða- son. Leikstjóri: Stefán Baldurs- son. Fyrsti þáttur af fimm. Leik- endur: Arnar Jónsson, Krist- björg Kjeld, Tinna Gunnlaugs- dóttir, Steinunn Jóhannesdótt- ir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Axel Gomez, Þór Tuliníus, Jón Stef- án Kristjánsson, Þórhallur Vil- hjálmsson og Arinbjörn Vil- hjálmsson. (Áður flutt 1984.) 23.10 Tónskáldatimi. Guðmundur Emilsson kynnir íslenska tónlist, I þetta sinn verk eftir HaukTóm- asson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldartónlist og gefur gaum að smáblómum í mannlifsreitnum. 14.05 Milli mála. Öskar Páll á útkíkki og leikur ný og fín lög. - Útkíkk- ið upp úrkl. 14 og Auður Har- alds talar frá Róm. - Hvað gera bændur nú? 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einars- dóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónust- an kl. 16.45. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Simi þjóðarsálarinnar er 91 38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.00 Hátt og snjallt. Enskukennsla á vegum Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mimis. Áttundi þáttur endurtekinn frá fimmtu- dagskvöldi. 20.30 Útvarp unga fólksins. Meðal efnis fjalla nemendur á fjöl- miðlasviði Menntaskólans við Sund um atvinnuhorfur ungs fólks í sumar. Við hljóðnemann er Vernharður Linnet. 21.30 Hátt og snjallt. Enskukennsla á vegum Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mímis. Níundi þáttur. (Einnig útvarpað nk. fimmtudagskvöld kl. 20.00) 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.10 Vökulögin. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínum stað. Bjarni Ólafur stend- ur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavik siðdegis. Hvað linnst þér? 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leik- ur kveðjur og óskalög í bland við ýmsan fróðleik. 18.10 íslenskir tónar. Þessi geysivin- .sæli dagskrárliður hefur verið endurvakinn vegna fjölda Wexford virðir sérstakar og stundum forpokaðar skoðanir aðstoðarmanns sins og hefur lúmskt gaman af. Sjónvarp kl. 23.00: Stefnumót við dauðami Wexford lögregluforingi er enn á ný aö fást viö dular- fulla morögátu. Angela Hat- hall finnst kyrkt og Wexford þykist nokkuð viss hver sé moröinginn. En lausnin er þrátt fyrir þaö ekki ekki ein- föld því erfitt reynist að afla sönnunargagna. Wexford og sviplausi aðstoðarmaöur- inn, Griswold, yfirheyra marga sem tengjast málinu. Ekkillinn ætlar skyndilega að fara úr landi en hvers vegna? Nancy Lake var síð- asta manneskjan sem sá fómarlambiö í lifanda lífi en hvað geröist svo? Hvemig tengist tengdamóöir hinnar látnu málinu? Áhorfendur fá þrjár vikur til að leysa máhð en ef aö hkum lætum mun lausnin koma mönnum á óvart. -JJ áskorana. Gömul og góð ís- lensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturstjörnur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 12 30 Rótartónar. 13.00 Af vettvangi baráttunnar.E. 15.00 í hreinskilni sagt. E. 16 30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Laust. 17.30 Samtök græningja. 18.00 Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks um franska tungu. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar fyrir þig. 20.00 FÉS. Unglingaþáttur. Kalli og Kalli 22.00 Við viö viðtækió. Tónlistarþátt- ur í umsjá Gunnars L. Hjálmars- sonar og Jóhanns Eiríkssonar. 23.30 Rótardraugar.Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt #J> FM 104,8 12.00 MH. 14.00 MH. 16.00 FB. 18.00 FG. 20.00 MH. 22.00 IR. 24.00 MS. 02.00, Dagskrárlok. ALrA FM-102,9 14.00 Orð Guös til þín. Þáttur frá Orði lífsins. Umsjónarmaðurer Jódis Konráðsdóttir. 15.00 Blessandi boðskapur i marg- víslegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. Shelley Long leikur vændiskonuna sem dregur peninga- sjúka og fljóthuga menn til samstarfs. Stöð 2 kl. 22.00: Næturvaktin Charles er uppgjafafiármálaspekingur sem vinnur fyrir sér sem aðstoðarmaður í líkhúsi. Dag einn hittir hann Melindu, glæsilega vændiskonu, þegar hún kemur til að bera kennsl á lík dólgsins. Charles til hrellingar er hann settur á næturvakt í líkhúsinu en þá er annríkið mest. Á næturvaktinni kynnist hann bílstjóranum Bill Blazejowski sem hugsar um fátt annað en að auðgast á einhverju. Bill fær þá geggjuðu hugmynd að gerast melludólgur í stað þess dauða og dregur Charles með sér í samstarf. Chuck heldur samt starfinu í líkhúsinu og eina nóttina birtast ósvífnir gæjar í morðhug. Allt fer þó vel að lokum þegar líkhúsvörð- urinn og vændiskonan ná saman. Myndin er, þrátt fyrir ógnvekjandi söguþráð, í gamansöm- um dúr. Aðalleikendur eru Henry Winkler, Michael Keaton og Shelley Long. Myndin er frá árinu 1982 og fær þrjár stjörnur í kvikmyndahandbókinni sem hrósar sérstaklega leik Winkler og Keaton. -JJ Stöð 2 kl. 20.00: Alf á Melmac Aifer kunnur áhorfendum Stöövar 2 úr þáttunum „Geim- álfurinn“ sem sýndir voru í vetur. Þessi loðni stríðnispúki og hrekkjalómur birtist nú á skjánum í fyrsta sinn á ís- 18.00-19.00 Halló Hafnarfjörður. Halldór Árni með fréttir úr Firð- inum, viðtöl og fjölbreytta tón- list. landi sem teiknimyndafígúra og rifiar upp með aödáendum, ungum sem öldnum, gömlu góðu dagana á Meimac. Lifiö á Melmae er langt frá því aö vera venjulegt og þar úir og grúir af óteljandi furðuverum og afar einkennilegum 20.30 Borgarafundur um sorpbögg- unarstöðina. Bein útsending frá borgaratundi Útvarps Hatnar- fjarðar og Fjarðarpóstsins í Hafnarborg. SK/ C H A N N E L 4.30 Viöskiptaþáttur. 5.00 TheDJ Katshow. Barnaþáttur. 7.30 Panel Pot Pourri.Spurninga- þáttur. 9.00 The Sullivans. Framhaldsþátt- ur. 9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 10.30 A Proplem Shared. Fræðslu- þáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 12.00 General Hospital. Sápuópera. 13.00 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 14.00 Loving. 14.30 Family Affair. Gamanþáttur. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Is a Company. Gam- anþáttur. 17.00 Sky Star Search. Skemmtiþátt- ur. 18.00 Sale Of The Century. 18.30 Veröld Frank Bough’s. 19.30 The Last Outlaw. Framhalds- þáttur. 21.30 Jameson Tonight. 22.30 Matt Helm. EUROSPORT ★, ★ 17.00 iþróttakynning Eurosport. 18.00 Eurosport - What a Week! Lit- ið á helstu viöburði síðastlið- innar viku. 19.00 Tennis. Tournament Of Champions. 21.00 Golf. Dunhill Cup, 22.00 Vélhjólakeppni. Spanish Grand Prix. 01.00 Hokkí. Úr- slitaleikur. 23.30 íþróttakynning Eurosport. uppákomum. -Pá Andrés Indriðason er höfundur Draumastrandarinnar. Rás 1 kl. 22.30: Draumaströndin í kvöld verður fluttur fyrsti þáttur framhaldsleikritsins „Draumaströndin” eftir Andrés Indriöason. Leikritið, sem er í fimm þáttum, var frumflutt í útvarpinu 1984. Það lýsir á gamansaman hátt fyrstu sólarlandaferð íslenskrar fjöl- skyldu sem lendir í ýmsum óvæntum uppákomum á Draumaströndinni. Leikendur í fyrsta þætti, sem ber heitið Maður er og verð- ur íslendingur, eru Árnar Jónsson, Kristbjörg Kjeld, Tinna Gunnlaugsdóttir, Steinunn Jóhannesdóttir, Axel Gomez, Þór Tuliníus, Jón Stefán Kristjánsson, Þórhallur Vilhjálms- son og Ambjörn Vilhjálmsson. Leikstjóri er Stefán Baldurs- son.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.