Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1989, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1989, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 1989. ÍBR _______________________ KRR REYKJAVÍKURMÓT MEISTARAFLOKKUR KARLA í kvöld kl. 20.30 7.-8. sæti ÞRÓTTUR - ÁRMANN Á GERVIGRASINU í LAUGARDAG NÝR UMBOÐSMAÐUR Á Eskifirði frá 1. maí BJÖRG SIGURÐARDÓTTIR STRANDGÖTU 3B - SÍMI 97-61366 FYRIRLESTUR I>V Iþróttir • Helga Bergmann, Reykjavík, og Sigurrós Karlsdóttir, Akureyri, sigurvegarar í tviliðaleik kvenna i borðtennis. í Bústaðakirkju föstu- daginn 5. maí kl. 20.30. JOSEPH P. PIRRO VELT- IR UPP SPURNINGUN- UM: The realapse syndrome; are today's rehab pro- grams complicating recovery? eða Hvert stefnir áfengis- meðíerðin í dag? Stuðla meðferðarstofn- anirnar ómeðvitað að sí- komu skjólstæðinga sinna? ALLIR VELKOMNIR MEÐAN HÚSRÚM LEYFIR Art.: 1000-1008-1009 Við seljum gúmmístígvél í öllum stærðum. Hvergi hagstæðara verð. Og gæðin eru viðurkennd. HAGKAUP Islandsmót fatlaðra tnnanhúss: 5 heimsmet sett íslandsmót fatlaðra innanhús var haldið í Seljaskóla og Sundhöll Reykjavíkur 14.-16. apríl. Keppendur voru 165 frá 15 félögum Ólafur Eiríksson, ÍFR, setti þrjú heimsmet, í 100 m skriðsundi á 1:03,30 m, 100 m baksundi á 1:16,85 m og í 200 m fjórsundi á 2:41,72 m. Krist- ín Rós Hákonardóttir, ÍFR, setti heimsmet í 100 m bringusundi á 1:45,62 m og Geir Sverrisson, Njarð- vík, setti heimsmet í 200 m fjórsundi á 2:41,12 m. Keppt var um bikara sem Kiwanis- klúbburinn Esja gaf og hlutu þessir afreksverðlaun í sundi samkvæmt stigaútreikningi: Hreyfihamlaðir: Geir Sverrisson, UMFN, hlaut 504 stig fyrir 100 m bringusund sem hann synti á 1:17,49 m. Blindir og sjónskertir: Halldór Guðbergsson, ÍFR, hlaut 385 stig fyr- ir 100 m bringusund sem hann synti á 1:24,76 m. Þroskaheftir: Sigrún Hrafnsdóttir, Ösp, hlaut 414 stig fyrir 100 m bringu- sund sem hún synti á 1:31,64 m. Sett voru fjórtán Íslandsiílet í sundi og urðu önnur helstu úrslit þessi: 100 m bringusund kvenna: Sigurrós Karlsd., RS 3, ÍFA, 2:34,26 m. 100 m skriðsund kvenna, fl. C: 1. riðill: Ólöf E. Gunnarsd., Ösp, 1:45,01 m. Katrín Sigurðard., ÍFS, 1:59,19 m. 2. riðill: Sigrún H. Hrafnsd., Ösp, 1:17,68 m. Guðrún Ólafsd., Ösp, 1:41,90 m. 50 m skriðsund kvenna, fl. C: Sóley Traustad., Gáska, 1:29,09 m. Guðrún Tómasd., Gný, 1:44,21 m. 100 m skriðsund kvenna, fl. B2: Rut Sverrisd., ÍFA, 1:29,00 m, íslm. Karen Friðriksd., ÍFS, 2:14,34 m. 100 m skriðsund karla, fl. RS 4 og 5: Geir Sverriss., RS5, UMFN, 1:03,30 m. Örn B. Hrafnss., RS5, ÍFR, 1:34,26 m. Snorri Karlss., RS4, IFR, 2:31,54 m. 100 m skriðsund karla, fl. B1 og B2: Birkir R. Gunnarss., Bl, ÍFR, 1:41,67 m. íslm. Halld. Guðbergss., B2, ÍFR, 1:03,30 m. Gunn. Gunnarss., B2, ÍFR, 1:15,41 m. 100 m skriösund karla, fl. C: 1. riðill: Gunnar Þ. Gunnarss., ÍFS, 1:09,24 m. Hrafn Logas., Ösp, 1:15,41 m. 2. riðill: Ólafur Ólafss., Ösp, 1:40,11 m. Rúnar Þ. Birgiss., IFS, 1:53,69 m. 50 m skriðsund, karla, fl. C: 1. riðill: Bergur Guðmundss., Gáska, 50,57 m. Ármann Eggertss., Gný, 53,13 m. 2. riðill: Halldór Pálmas., Gáska, 1.08,63 m. Gísli Guðmundss., Gáska, 1:25,51 m. 50 m baksund kvenna, fl. RS 2: Ásdís Úlfarsd., ÍFR, 1:18,00 m. Sigrún Pétursd., ÍFR, 1:25,51 m. 100 m baksund kvenna, fl. RS 3 og 4: Kristín R. Hákonard., RS4, ÍFR, 1:36,37 m. Sóley. Axelsd., RS3, ÍFR, 2:43,95 m. Elísabet Sigmarsd., RS4, ÍFR, 3:21,95 m. 100 m baksund kvenna, opinn fl.: Sigrún H. Hrafnsd., C, Ösp, 1:31,98 m. Guðrún Ólafsd., C, Ösp, 1:35,60 m. Karen Friðriksd., C, Ösp, 2:36,56 m. Helga Bergmann, RS5, ÍFR, 3:40,04 m. 100 m baksund karla, fl. RS 5: Geir Sverriss., UMFN, 1:26,22 m. Örn B. Hrafnss., ÍFR, 2:01,95 m. 100 m baksund karla, fl. RS 5: Snorri Karlss., ÍFR, 2:04,79 m. 100 m baksund karla, fl. B: Birkir R. Gunnarss., Bl, ÍFR, 1:04,79 m, íslm. Halldór Guðbergss., B2, ÍFR, 1:27,58 m. Gunnar V. Gunnarss., B2, ÍFR, 1:34,35 m. 100 m baksund karla, fl. C: Gunnar Þ. Gunnarss., ÍFS, 1:29,81 m. Hrafn Logas., Ösp, 1:41,25 m. 50 m baksund karla, opinn fl.: Ármann Eggertss., C, Gnýr 1:17,25 m. Jón H. Jónss., RSl, IFR, 1:34,29 m. 100 m flugsund kvenna, opinn fl.: Rut Sverrisd., B2, ÍFA, 1:43,69 m. íslm. 100 m flugsund karla, opinn fl.: Ólafur Eiríkss., RS5, ÍFR, 1:13,86 m, íslm. Gunnar Þ. Gunnarss., C, ÍFS, 1:16,58 m, íslm. 100 m flugsund karla, fl. B: Halldór Guðbergss., ÍFR, 1:19,43 m. íslm. Gunnar V. Gunnarss., ÍFS, 1:38,53 m. 50 m skriðsund kvenna, fl. RS 2: Sigrún Pétursd., ÍFR, 1:14,19 m. Ásdís Úlfarsd., IFR, 1:36,27 m. 100 m skriðsund kvenna, fl. RS 3-5: Kristin R. Hákonard., RS4, ÍFR, 1:42,09 m. íslm. Sóley Axelsd., RS3, ÍFR, 1:54,06 m. Elísbet Sigmarsd., 2:36,46 m. 100 m bringusund kvenna, fl. C: 1. riðill: Katrín Sigurðard., ÍFS, 2:24,83 m. Steinunn Ó. Indriðad., ÍFS, 2:42,31 m. 2. riðill: Guðrún Ólafsd., Ösp, 1:53,29 m. Ólöf E. Gunnarsd., Ösp, 2:05,24 m. 3. riðill: Sigrún H. Hrafnsd., Ösp, 1:31,64 m. Bára B. Erlingsd., Ösp, 1:41,27 m. 50 m bringusund kvenna, fl. C: Sóley Traustad., Gáska, 1:30,39 m. Helga Alfreðsd., Gný, 2:00,83 m. 100 m bringusund kvenna, fl. B: Rut Sverrisd., B2, ÍFA, 1:48,44 m. Karen Friöriksd., B2, ÍFS, 2:13,87 m. 100 m bringusund karia, fl. RS 4 og 5: Geir Sverriss., RS5, UMFN, 1:17,49 m. Ólafur Eiríkss., RS5, ÍFR, 1:28,93 m. 50 m bringusund kvenna, fl. RS 2: Ásdís Úlfarsd., ÍFR, 1:31,43 m. Sigrún Pétursd., ÍFR, 1:57,94 m. 100 m bringusund karla, fl. B: Halldór Guðbergss., B2, ÍFR, 1:24,76 m. íslm. Gunnar V. Gunnarss., B2, ÍFS, 1:37,79 m. Birkir R. Gunnarss., Bl, ÍFR, 1:45,62 m. íslm. 100 m bringusund karia, fl. C: Hrafn Logas., Ösp, 1:30,69 m. ísl.m. . Gunnar Þ. Gunnarss., ÍFS, 1:31,64 m. 50 m bringusund karia, fl. C: 1. riöill: Hafþór Snorras., ÍFS, 1:14,56 m. Gísli Guðmundss., Gáska, 1:23,63 m. 2. riðill: Halldór Pálmas., Gáska, 56,67 m. Ólafur Þormar, Gáska, 58,65 m. 200 m fjórsund kvenna, opinn f!.: Sigrún H. Hrafnsd., C, Ösp, 3:16,33 m. íslm. Bára B. Erlingsd., C, Ösp, 3:33,90 m. Rut Sverrisd., B2 ÍFA, 3:44,56 m. íslm. Guðrún Ólafsd., C Ösp, 3:48,96 m. 100 m fjórsund karla, fl. C: Gunnar Þ. Gunnarss., ÍFS, 1:20,45 m. Hrafn Logas., Ösp, 1:28,09 m. Boccia: ^ Í boccia var keppt í einstaklingskeppni og sveitakeppni. Helstu úrslit urðu: Einstaklingskeppni: 1. deild: 1. Haukur Gunnarsson, ÍFR 2. Björn Magnússon, ÍFA 2. deild: 1. Ólafur Ólafsson, Ösp 2. Þór Jóhannsson, Snerpu 3. deild: 1. Örn Hákonarson, Eik 2. Tryggvi Gunnarsson, ÍFA 4. deild: 1. Kristófer Ástvaldsson, Viljanum 2. Gunnar Þorsteinsson, Snerpu U-fl.: 1. Helga Bergmann, ÍFR 2. Stefán Thorarensen, ÍFA Sveitakeppni: 1. deild: 1. A sveit ÍFR: Hjalti Eiðsson, Haukur Gunnarsson og Jóna Jónsdóttir 2. A sveit ÍFA 2. deild: 1. D sveit ÍFR: ívar Guðmundsson, Sigrún Bessadóttir og Ólafur Ólafsson 2. B sveit ÍFÍ U-fl.: 1, A sveit ÍFR: Helga Bergmann, Þór- dís Rögnvaldsdóttir og Kristín Jóns- dóttir 2. A sveit ÍFA Borðtennis: í borðtennis var keppt í einliðaleik og tvíliðaleik og urðu helstu úrslit þessi: Einliðaleikur: Þroskaheftir karlar: 1. Jón G. Hafsteinsson, Ösp 2. Haukur Stefánsson, Ösp Þroskaheftar konur: ]. Lilja Ágústsdóttir, Ösp 2. Hildigunnur Sigurðardóttir, Ösp Hreyfihamlaðir karlar, standandi fl.: 1. Ólafur Eiríksson, ÍFR 2. Elvar Thorarensen, ÍFA Hreyfihamlaðir karlar, sitjandi fl.: 1. Örn Ómarsson, ÍFR 2. Viðar Árnason, ÍFR Hreyfihamlaöar konur: 1. Elsa Stefánsdóttir, ÍFR 2. Sigurrós Karlsdóttir, ÍFR Opinn fl. karla: 1. Elvar Thorarensen, ÍFA 2. Jón G. Hafsteinsson, Ösp Opinn fl. kvenna: 1. Elsa Stefánsdóttir, ÍFR 2. Sigurrós Karlsdóttir, IFA Tvíiiðaleikur karla: 1. Jón G. Hafstéinsson, Ösp Haukur Stefánsson, Ösp 2. Stefán Thorarensen, ÍFA Elvar Thorarensen, IFA Tvíliðaleikur kvenna: 1. Sigurrós Karisdóttir, ÍFA Helga Bergmann, ÍFR 2. Hildigunnur Sigurðardóttir, Ösp Lilja Ágústsdóttir, Ösp Lyftingar: 1. Arnar Klemenss., Viljanum, 80 kg 68,8 stig 2. Reynir Sveinsson, ÍFR, 70 kg 63,7 stig -SÞ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.