Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1989, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1989, Blaðsíða 10
12 volta flúrskinsljós r J r p IB5 M L Innflutningur og dreifing: Smávörur hf. Stangarhyl 5, s. 674099 HELSTU SÖLUSTAÐIR ALLT MÖGULEGT REYKAJVÍK GLÓEY REYKJAVÍK PERAN SEGULL REYKJAVÍK REYKJAVÍK ELLINGSEN RADIOBÆR REYKJAVÍK REYKJAVÍK NESCO KRINGLAN REYKJAVÍK HÚSASMIÐJAN REYKJAVÍK RAFVÖRUR REYKAJVÍK ÖRF.IND KÓPAUOGI BYGGINGARÞJÓNNINN ÓLAFSVÍK KJARNI VESTMANNAEYJUM RAFRORn GRINnAUÍK RAFBÚÐRÓ KEFLAVÍK RAFBÚÐIN ÁLFASKEIÐI RAFEINDAÞJ. VILHJ HAFNARFIRÐI HVERAGERÐI RAFLAND AKUREYRI TÖFRALAMPINN STJÖRNUBÆR HAFNARFIRÐI SELTJARNARNESI VÖRUHÚS KÁ SELFOSSI RAFVIRKINN ESKIFIRÐI LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1989. Utlönd PÓIAR HF. Einholti 6 sími 618401 Óeirðir íTyrklandi Lögregla í Tyrklandi handtók a.m.k. 400 manns í gær þegar íbúar Istanbúl og annarra borga hunsuöu bann við kröfugöngum í tilefni 1. maí. Tabð er að 36 hafi slasast í þess- Stuðningsmenn Samstöðu í Póilandi fylktu liði í gaer og héldu daginn hátíðlegan. Simamynd Reuter Stúdentar í Suður-Kóreu notuðu tækifærið í gær, á alþjóðadegi verklýðs- ins, og kröfðust aukins lýðræðis og afsagnar Roh Tae-Woo forseta. Símamynd Reuter um verstu óeirðum 1. maí síðan 1983 þegar herstjórnin lét af völdum. Stærstu kröfugöngurnar fóru fram í Istanbúl og er talið að 16 hafi slasast þegar lögreglu lenti saman við 1500 göngumenn. Helstu verkalýðsfélögin í Tyrk- landi hættu við kröfugöngu í gær á síðustu mínútu en margir létu það ekki aftra sér. Verkamenn fara fram á 200 prósenta kauphækkun á tveggja ára samningstíma en hafa hafnað tilboði ríkisstjórnar Özals um 120 prósenta launahækkun. Slagsmál í V-Berlín Hátíðahöld í tilefni 1. maí í V-Berlín snerust upp í blóðug slagsmál á milli lögreglu og kröfumanna í gær. Tals- Alhliða skiltagerð úti og inni Sýningarbása-, bíla-, glugga- og bátaskreytingar . . . og allt tölvuskorið LANDLIST/UNDRALAND ÁRMÚLA 7 - SÍMI 678077 maður lögreglu í Berlín sagði að nokkrir göngumanna hefðu yfirgefið kröfugöngu verkamanna í Kreuz- berg-hverfmu og tekið til viö að kasta grjóti í lögreglu. Hópur kröfumanna braut verslunarglugga, rændi og ruplaði og kveikti í bifreiðum á göt- unni. Lögregla handtók a.m.k. 13 en taliö er að 60 lögreglumenn hafi slasast. Annars staðar í V-Þýskalandi fóru hátíöahöldin í tilefni gærdagsins friðsamlega fram. Stuðningsmenn Samstöðu standa saman Stuðningsmenn hinna óháðu verkalýðssamtaka Samstöðu í Pól- landi héldu upp á 1. maí í gær með kröfugöngu um höfuðborgina Var- sjá. Talið er að 100 þúsund manns haíi komið saman í miðbænum og hrópuðu göngumenn slagorð til stuðnings Samstöðu. Hátíðahöldin fóru að mestu frið- samlega fram en þó kom til rósta í Gdansk þegar óeirðalögreglu og kröfumönnum lenti saman. Friðsamlegar kröfugöngur Hópgöngur í tilefni 1. maí fóru fram í mörgum borgum í gær og voru með ýmu móti. Á Filippseyjum komu um 5.000 manns saman og kröfðust hærri launa og að herstöðvum Bandaríkja- manna á eyjunum yrði lokaö og í Suður-Ameríku gengu þúsundir fylktu liöi. Reuter Sólar- hlöður Fyrir sumar- bústaði. Verð Kr. 6.950 Þúsundir Armena höfðu að engu bann sovéskra stjórnvalda í gær, á alþjóðadegi verkalýðsins, og fóru í íjöldagöngu um miðborg Yerevan, höfuðborgar Armeníu. Yfirvöld af- lýstu hátíðahöldum í Sovétlýðveld- unum Armeníu og Georgíu í virðing- arskyni við þá er fórust í jarðskjálft- unum í desember síðastliðnum og þá er létust í óeirðunum í Tiblisi þann 9. apríl. Gangan fór friðsamlega fram. Ekki fréttist um kröfugöngur í Georgíu. í Moskvu fóru hátíðahöldin ólíkt friðsamlegar fram en þó með öðru- vísi sniði en undanfarin ár. í stað sýningar á vopnum og hergögnum sýndu ungir Sovétmenn íimleika og dans í takt við dynjandi vestræna popptónlist. Gorbatsjov Sovétleiðtogi fylgdist með ásamt öðrum háttsett- um embættismönnum stjórnarinnar frá grafhýsi Leníns þegar um 100 þúsund Moskvubúar gengu um götur borgarinnar, margir hverjir með kröfuspjöld til stuðnings opnunar- stefnu Gorbatsjovs. Þúsundir handteknar í 1. maí kröfugöngum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.