Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1989, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1989, Qupperneq 29
ÞRIÐJUDAGUR 2. MAI 1989. Iþróttir Amar Grétarsson í DV-viðtali Knattspyrnan í Belgíu hentar mér betur“ GOAL malarskór st. 3'/2-12 Verð 2.590 L-MATTHAUS maiarsKor st. 3‘/2-12 Verð 3.290.- Verður Kópavogsbúinn ungi, Amar Grétarsson, næsti íslenski leikmaðurinn sem fer út í atvinnu- mennsku í knattspyrnu? Arnar Grétarsson er nú á skömmum tíma búinn að dvelja hjá nokkrum at- vinnuknattspyrnufélögum. Arnar á ekki langt að sækja hæfúeika sína, faðir hans lék knattspymu á sínum tíma og bróðir hans, Sigurður Grétarsson, ar er tekmskur miðjuleikn fyrir spili og mikla yfirferð BUNDESLIGA keppnismalarskór st. 6-12 Verð 4.790.- „Knattspyrnan í Belgíu allt önnur en i Bretiandi“ - Fleiri liö hafa sýnt þér áhuga, eins og Manchester United og skoska félagið Glasgow Rangers. Nú ert þú búinn að dvelja hjá þess- ura félögum. Hver er að þínu mati munurinn á þessum liðum? „$á bolti sem leikinn er í Belgíu er allt annar en sá er ég kynntist í Bretlandi. Það er ekki hægt að bera það saman. Það er eins og svart og hvítt. Glasgow Rangers og Manc- hester United eru mun stærri lið en Lokeren á alla kanta. En per- sónulega franst mér knattspyrnan, sem leikin er í Belgíu, henta raér betur en sú knattspyrna sem leikin er á Bretiandseyjura. Það er hætta á því að maður verði útundan í breska boltanum þar sera kantarnir er meira notaðir og meira kýlt yfir miðjumanninn. I Belgíu aftur á móti fer allt spil í gegnum miðjuna og finnst mér þannig knattspyrna mun skemmti- seinni ieikinn lék ég með varalið- inu á aðalvelli félagsins og gekk þá mun betur. Eins kom ég inn á með aöalliðinu í fimmtán mínútur í æf- ingaleik." : ;■ :■"'■■'■ .'■ ;..,■■ „Dómarar í Belgíu mun strangari en þeir ístensku“ „Það er áberandi að dómarar eru mun strangari hér í Belgíu en heima á íslandi. Knattspyrnan er allt öðruvísi." - Hvernig vora móttökurnar sem þú fékkst hér í Belgíu? „Mér var mjög vel tekið af leik- mönnum Lokeren. Þeir tóku mig eins og ég væri einn af þeim. Ég æfði undir handleiðslu Lubanskí og er auðséð að þar er á ferðinni mjög fær þjálfari." '■' í^í LIVERPOOL malarskór st. 30-35, 31/2-6 Verð 1.790.- „Tek endanlega ákvörðun eftir tímabilið 1 haust“ -Hvað mkur viö á næslumii hja þér? „Ég ieik í sumar með Bmðabiiki og tek ákvörðun um hvort ég fer Ég lék tvo leiki með Lokeren, út í atvinnumennskuna þegar fyrrileikurinnvarméöjafnöldrum keppnistímabilinu lýkur á íslandi mínum. [Lokeren vann þann leik, í haust. Ég hef mikinn áhuga að 5-0, og skoraði Arnar eitt marka stunda nám með knattspymunni, Lokeren.] Mér fannst ég ekki eiga í það minnsta til að byrja með,“ neinn sérstakan leik þar sem ég sagði Arnar Grétarsson að lokum þurfti að venjast leikaðferðinni en í viötali við DV BUNDESLIGA gervigrasskór st. 3/2-12 Verð 5.590.- ■ W.W..1.I • Arnar Grétarsson í búningi Lokeren. Svo kann að fara að þessi 17 ára Kópavogsbúi eigi eftir að klæðast honum á ný á næsta keppnistima- bili. DV-rnynd Marc De Waele Lubanski um Amar: Spái að hann nái langt ARDILES STAR malarskór st. 36-45 Verð 3.490.- ■ ■ - : ■ ;■ ■ ;■■■.. .. : :' : REAL JUNIOR malarskór st. 29-39 Verð 1.795.- REAL SENIOR st. 40-46 Œ Verð 2.295.- Sendum f póstkröfu „Amar sýndi þennan stutta tíma sem hann lék og æföi hjá Lokeren að þar er á feröinni mjög gott knatt- spymumannsefni,'1 sagði Wlodimi- erz Lubanski, þjálfari Lokeren, þegar DV spurði hann um Amar Grétarsson. „Ef hann leggur hart að sér næstu tvö árin og fær þá þjálfun sem hann þarf veröur hann oröinn góður leikmaður eftir þann tíma, þannig að hann myndi sóma sér vel í Belgíu. Arnar er einmitt sú týpa sem gaman er fyrir þjálfara að vinna með og ég spái því aö hann eigi eftir aö ná langt í sinni íþrótt," sagði Lubanski. SPORTBUÐIN Ármúla 40, Rvík, sími 83555 Eiðistorgi 11,2. hæð Seltj. sími 611055 Amar skoraði eitt mark í leiknum sem DV-mynd Marc De Waele Lokeren vann, 5-0.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.