Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1989, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1989. Merming 31 Ijóð Kandinskys Rússinn Wassily Kandinsky er fyrst og fremst frægur sem málari, nýjungamaður í myndlist í upphafi 20. aldar. En hann sendi einnig frá sér fáeinar bækur, þar á meðal ljóðabók á þýsku árið 1912, Klánge, þ.e. Hljómar. Hún birtist nú nýver- ið hjá Bröndum, frumtexti ásamt danskri þýðingu ljóðskáldsins As- ger Schnack. Bókin er prýdd þrem- ur grafíkmyndum Kandinskys. Þrátt fyrir titil bókarinnar eru hljómur eða hrynjandi ekki sér- staklega áberandi í þessum ljóðum, en þetta er afar litrík bók. í ljóðun- um ber fyrir augu hæðir, hamra og sléttur, einnig borgarlandslag og fólk er á stjái. En það sem fólkið gerir er óútskýrt og óskiljanlegt, segi það eitthvað, þá er það bara lágkúra eða rugl. Oft er þó einhver óhugnanlegur blær á öllu. Lítum á stutt dæmi. Ég hef dönsku þýðing- una fremur en þýska textann, því það mun ná til fleiri lesenda DV. Þýðingin virðist mér mjög ná- kvæm. Bókmenntir Örn Ólafsson sýn, því flest einkennin sem dregin eru fram, þykja neikvæð; skakkar, grágulleitar tennur með fyllingum eru miðpunktur lýsingarinnar. Þaö hvernig dvalið er við mynd- ríkt yfirborðið, en tilfinningar virð- ast ólga undir niðri, minnir á þá stefnu sem á þessum tíma ein- kenndi hvað mest þýska ljóðagerð, það er expressjónisminn. Vissulega eru helstu skáld af því tagi Kandin- sky fremri í ljóðagerð. Þá á ég eink- um við Benn, Heym, Lasker- Schuler, Stadler og Trakl. En þessi bók Kandinskys er forvitnileg, einkum fyrir áhugamenn um myndlist og hvernig módernismi í henni tengist bókmenntum (um það hefur m.a. Matthías Sæmunds- son skrifað athyglisverða grein í Tímarit Máis og menningar, 3. h. Tidligtforár En herre tog sin hat af pá gaden. Jeg sá sort-hvide hár, der med pommade klæbede fast til hojre og venstre for skilningen. En anden herre tog sin hat af. Jeg sá en stor rosenrod, let fedtet máne með bláligt glanslys. De to herrer sá pá hinanden, gensidigt fremviste de skæve, grá- lige gullige tænder með plomber. Þetta er lýsing á hversdagslegum viðburði, tveir menn heilsast á götu með því að taka ofan. Af útliti mannanna er eingöngu lýst höfö- inu, og þó ekki svipbrigðum né persónulegum einkennum, heldur er þetta eins og dýrafræðingur sé að lýsa tveimur mismunandi ein- tökum af einhverri dýrategund. Samt er þetta ekki eins hlutlaus lýsing og virðast mætti við fyrstu 1988). Ljúkum þessum pistli á stuttu ljóði sem er dæmigert fyrir bókina í því að sýna hvernig tal- andinn vill gangast upp í skynjun umheimsins eins og hann raun- verulega er, fjarri khsjum og vana- hugsun. Mynd frá fyrsta abstraktskeiði Kandinskys. Vár 1. I vest den nye máne. Foran den nye mánes horn en stjerne. Et smalt hojt sort hus. Tre oplyste vinduer. Tre vinduer. 2. Der er blá pletter pá det gule grelle lys. Kun mine ojne sá de blegblá pletter. De gjorde mine ojne godt. Hvorför har ingen set de blegblá pletter pá det gule grelle lys? 3. . Dyp dine fingre i det kogende vand. Skold dine fmgre. Lad dine fmgre synge smerten. Toyota Corolla XL, árg. ’88, 3ja dyra, 5 gíra, ekinn 10.000. Verð 660.000. MMC Lancer, árg. '88, grár. Verð 630.000. MMC Pajero, disil, árg. '83, bíll i góðu standi. Verð 580.000. Chrysler Laser, árg. ’85, einn með öllu. Verð 690.000. M. Benz 813, árg. '83, 4 tonna lyfta, 18 m1 kassi. Verð 1.800.000. VIÐ SELJUM VÖRUBÍLANA BÍLASALA GUÐFINNS SÍMI 621055 HVERSVEGNASAAB? 'IÁ l rið hjá lögreglunni lendum í umferðaróhöppum eins og aðrir. Fyrir nokkru lenti einn af okkar mönnum sem ók lögreglubíl af Saab-gerð í alvarlegu óhappi. Ég er þess fullviss að styrkleiki bifreiðarinnar kom í veg fyrir stórslys. Lögreglumaðurinn mætti hér til vinnu daginn eftir og þakka ég fyrir það að hann var á Saab en ekki einhverri annarri bifreið." Albert Albertsson, yfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli. ... SAAB af ótaf ástæðum - ekki síst öryggfsástæðum. VoiHlboð Saabl989 Nr.2 Saab 900i 4 dyra, sjálfskiptur, framhjóladrifinn. Litað gler, vökvastýri, vökvabremsur, plussáklæði, armpúði í aftursæti o.fl. o.fl. \erð Afsláttur Vortilboð kr. 1.376.000,00 kr. 137.000,00 kr. 1.239.000,00 Globusn Lágmúla 5, s. 681555

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.