Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1989, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1989, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 1989. íþróttir Börsungar í stuði - unnu Oviedo 7-1 Barcelona vann 7-1 sigur á Oviedo í spænsku 1. deildinni um helgina en Madrid vann 1-0 sigur á Logrones. Elche - Espanol............l-l Valencia - Malaga..........2-1 Osasuna - Cadiz............0-1 Sporting - Atletico Madrid.2-2 Sociedad - Sevilla.........1-0 Betis - Athletic Bilbao....2-0 Real Madrid - Logrones.....1-0 Zaragoza - Celta...........2-1 Valladolid - Murcia........2-1 Barcelona- Oviedo..........7-1 R. Madrid.,29 20 8 1 69-28 48 Barcelona.30 18 9 3 63-21 45 Valencia....30 13 11 6 28-21 37 -JÖG Joggingskór RHODOS joggingskór st. 6-12 Verð 3.590.- RUNNING THON Jogging- og maraþonskór st. 6-12 Verð 5.290.- TAHARA st. 28-35 Verð 2.370.- st. 3‘/2-12 Verð 2.580.- DENMARK leðurskór st. 3'/2-12 Verð 1.900.- SINGAPORE Nælonskór st. 30-47 Verð 2.090.- BLUE HANDBALL rúskinnsskór . st. 3-13 Verð 2.390.- Sendum í póstkröfu »humii@l é SPORTBÚÐIN Ármúla 40, Rvík, sími 83555 Eiðistorgi 11,2. hæð Seltj. sími 611055 Skotland: Rangers meistari GlasgowRangers varð um helg- ina skoskur meistari í knatt- spyrnu. Liðið bar þá sigurorð af Hearts, 4-0. Þessi titili Rangers er annar í röðinni hjá félaginu á tveimur árum. Mörk Glasgow-risans um helg- ina gerðu þeir Mel Sterland og Kevin Drinkell, tvö hvor. Segja má að þessi sigur réttlæti óvenjulega kaupagleði fram- kvæmdastjórans, Graeme Sou- ness, en hann hefur notað um 8 milljónir sterlingspunda til að móta meistaraliðið. Úrslit: Aberdeen-Celtic...............0-0 Dundee-Hamilton...............1-0 Hibernian-Dundee United.1-2 Motherwell-St. Mirren.........4-0 Rangers-Hearts................4-0 Staðan: Rangers..33 24 4 5 58-22 52 Aberdeen..34 17 13 4 48-25 47 DundeeU.,33 16 11 6 44-23 43 Celtic...34 19 4 11 64-44 42 Hibs.....34 13 8 13 36-34 34 Hearts...34 9 11 14 34-41 29 St. Mirren . 34 11 7 16 38-52 29 Dundee...34 9 9 16 32-15 27 Motherw... 34 7 11 16 34-43 25 Hamilton...34 4 2 28 16-75 10 -JÖG HM-knattspyma: Sigur hjá Belgum Belgar tóku forystuna í 7. riðli undankeppni HM í knattspymu á laugardaginn þegar þeir sigr- uðu Tékka, 2-1, á Heysel-leik- vanginum í Briissel. Markaskorarinn Marc Degr- yse, sem hefiir skorað flest mörk í belgísku 1. deildinni í vetur, sá um að afgreiöa Tékkana. Hann kom Belgum yfir á 30. mínútu en rétt fyrir hlé náöi Milan Luhovy að jafna. Degreyse var aftur á feröinni 13 mínútum fyrir leiks- lok og ‘ skoraöi þá sigurmark Belga. Staöan í 7. riðli: Belgia.....4 2 2 0 4-2 6 Portúgal...3 2 1 0 5-2 5 Tékkósl....3 1113-2 3 Sviss......3 1 0 2 5-5 2 Lúxemborg..3 0 0 3 1-7 0 Tvö efstu liðin komast i loka- keppninaáítalíu. -VS HM-knattspyma: Frakkar vonlitlir Frakkar máttu sætta sig viö markaiaust jafntefli gegn Júgó- slövum í 5. riðlinum þegar þjóö- imar áttust við í París á laugar- daginn. Þar með bendir allt til þess aö Skotar og Júgóslavar fari í úrslitakeppnina á Ítalíu en Frakkar sitji heima. Skotland..5 4 10 10-5 9 Júgóslavía.4 2 2 0 8-3 6 Frakkland..5 1 2 2 4-6 4 Noregur...3 1 0 2 4-3 2 Kýpur.....5 0 1 4 4-13 1 -VS DV Bayern nærri titli - eftir stóran sigur á Hannover Bayern Múnchen vann enn einn áfangasigurinn um helgina í baráttu sinni um v-þýska meistaratitilinn. Þá rústaði Bayern lið Hannover, 4-0, og gerði Hans Dorfner þrjú markanna. Júrgen Wegmann gerði hins vegar eitt mark, það fyrsta í leiknum. Köln, sem er í öðru sæti, var ekki í vandræðum með Gladbach í topp- slag, vann 3-1. V-þýski landsliðsmaðurinn Pierre Littbarski, sem spilaði sinn 300. deildarleik, geröi eitt mark og þeir Armin Götz og Thomas Hássel gerðu hvor sitt. Ásgeir Sigurvinsson og félagar hans hjá Stuttgart áttu ágætan dag gegn Frankfurt á útivelli, unnu 1-3. Sá sigur er liðinu styrkur fyrir átökin gegn Napoli nú í vikunni en þá mætast þessi lið í fyrri leik sínum í úrslitum UEFA-keppninnar. Úrsht: Uerdingen-Leverkusen........3-1 Frankfurt-VfB Stuttgart.....1-3 Mannheim-Karlsruhe..........2-0 Bayern-Hannover.............4-0 StuttgartKickers-Dortmund...1-2 St. Pauli-Werder Bremen.....1-3 Köln-Gladbach...............3-1 Núrnberg-Kaiserslautern....1-1 Bochum-Hamburg.............2-1 Staðan: Bayern ...27 14 12 1 50-20 40 Köln ...27 15 7 5 46-20 37 Bremen ...27 14 8 5 45-26 36 Hamburg ...27 14 5 8 48-30 33 Gladbach ..27 10 11 6 36-35 31 Stuttgart ...27 12 6 9 46-39 30 Dortmund... ....27 9 11 7 45-30 29 Núrnberg... 27 7 7 13 30-44 21 Frankfurt.... ....27 6 7 14 20-42 19 St.Kickers.. 27 6 5 16 30-60 17 Hannover.... ....27 3 7 17 21-53 13 JÖG Norski varnarmaðurinn Rune Bradseth, sem er burðarásinn í liði Werder Bremen, tekur hér hjólhestaspyrnu í leik liðs síns gegn St. Pauli. Símamynd Reuter Luzern féll af toppnum - í svissnesku úrvalsdeildinni Luzern, lið Sigurðar Grétarssonar í Sviss, féll af toppnum í þarlendri úrvalsdeild um helgina. Á sama tíma og liðiö tapaði stigi gegn Servette vann Sion, reginkeppinautur Luz- ern, á heimavelli sínum. „Við lentum illa í því í byrjun því Servette komst í 2-0 gegn okkur. Við náðum þó að minnka biliö í 2-1 en misstum síðan mann út af í seinni háltleik. Við náðum þó að jafna ein- um færri og megum þakka fyrir það,“ sagöi Sigurður í samtali við DV í gær. Fyrra mark Luzern gegn Servette kom í kjölfar þrumuskots Sigurðar sem hafnaði í stöng. Siguröur hefur gert 7 mörk á tíma- bilinu. Rumenigge, sem leikur með Servette, er hins vegar markahæstur í Sviss. Hann hefur gert 18 mörk. „Við eigum nú tvo heimaleiki fram undan en Sion, reginkeppinautur okkar, á erfiða útileiki á sama tíma,“ sagði Sigurður sem var bjartsýnn á að Luzern endurheimti toppsætið. Úrslit: Neuchatel Xamax - Grasshopper. 0-1 Servette - Luzern..............2-2 Sion - Young Boys..............3-0 Wettingen - Bellinzona.........3-0 Staðan: Sion........6 4 2 0 12-5 22 (12) Luzem.......6 2 3 1 9-7 21 (14) Grassh......6 2 2 2 6-9 20 (14) Bellinz.....6 1 3 2 4-5 18 (13) Wettingen....6 2 2 2 7-5 18 (12) Neuchatel....6 2 2 2 10-9 18 (12) YoungBoys.6 2 13 13-10 17 (12) Servette....6 0 3 3 9-20 14 (11) -JÖG Markalaust hjá Mflanórisum - Inter meö sex stiga forskot 1 ítölsku 1. deildinni Markalaust jafntefli varð niður- staðan í hrööum og skemmtilegum leik Mílanó-liöanna í ítölsku knatt- spymunni á sunnudaginn. Bæði lið áttu skot í þverslá, fyrst Carlo An- celotti fyrir AC og síðan Nicola Berti fyrir Inter, en hvorugu liði tókst að skora. Forysta Inter minnkaði um eitt stig þar sem Napoli náði að sigra Verona, 1-0, með marki frá Brasilíumannin- um Alemao. Juventus vann Samp- doria og klífur enn töfluna. Roberto Mancini kom Sampdoria yfir en Lu- igi De Agostini og Roberto Galia svöruðu fyrir Juventus, 1-2. Englendingurinn Paul Elliott, sem leikur með Pisa, rotaðist í leik gegn Atalanta þegar hann rakst á mark- súlu. Hann kom til meðvitundar á sjúkrahúsi nokkru síðar og læknar sögðu að hann yrði fljótur að ná sér. Urslit á Ítalíu urðu þessi: Cesena-Ascoli................2-1 Como-Roma...................0-1 Inter Milano-AC Milano.......0-0 Lazio-Lecce..................0-0 Pescara-Fiorentina...........0-0 Pisa-Atalanta......... Sampdoria-Juventus... Torino-Bologna........ Napoli-Verona......... Staða efstu liða: . Inter.........26 20 5 Napoli........26 16 7 ACMilano......26 11 11 Juventus......26 12 8 Sampdoria.....26 11 9 Atalanta..... 26 9 12 .......0-1 .......1-2 .......1-1 .......1-0 1 47-12 45 3 48-20 39 4 42-19 33 6 40-31 32 6 33-18 31 5 27-21 30 -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.