Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1989, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1989, Síða 20
20 MÁNUDAGUR 8. MAÍ 1989. íþróttir • Charlton vann mikilvægan sigur á Wimbledon, 1-0, á Selhurst Park á laugardaginn var. Paul Williams úr iiði Charlton leikur á John Scales í Wimble- don. Charlton berst fyrir veru sinni í 1. deild og virðist ætla að bjarga sér frá falli rétt eina ferðina enn. Símamynd/Reuter Enska knattspyman: Meistaratitminn í augsýn hjá Arsenal - liöiö hefur átta stiga forskot á Liverpool. Botnbaráttan í algleymingi Arsenal stefnir á sigur í ensku deildarkeppninni í knattspymu en á laugardag sigraði liðið Middles- brough á útivelli. Liverpool, sem veitir Arsenal harða keppni um titil- inn, lék ekki í deildinni vegna undan- úrslitaleiksins gegn Nottingham For- est sem fram fór í gær á Old Trafford í Manchester. Keppnin á botni deild- arinnar er ekki síður spennandi og er ljóst að úrslit ráðast ekki á þeim vígstöðvum fyrr en í síðustu umferð keppninnar. Varamaðurinn tryggði Arsenal dýrmætan sigur Hart var barist í leik Middlesbrough og Arsenal á Ayresome Park, heima- velh Middlesbrough. Leikurinn hafði mikla þýðingu fyrir bæði liðin, Ars- enal að beijast um sigurinn í deild- inni en Middlesbrough fyrir tilveru sinni í deildinni. Leikurinn þótti op- inn og skemmtilegur en baráttan var í fyrirrúmi. Martin Hayes, sem kom inn á sem varamaður í síöari hálfleik, skoraði eina mark leiksins. Hayes hafði ekki verið inn á nema í þrjár mínútur er hann skoraði markið af stuttu færi tuttugu mínútum fyrir leikslok, góð innáskipting þar. Nott. Forest og Liverpool mætast á miðvikudag Arsenal hefur átta stiga forystu í deildinni en hefur leikið tveimur leikjum meira en Liverpool. Þessi félög eiga eftir að mætast í innbyrðis viöureign og eftir hana verður ljóst hvort höið hreppir Englandsmeist- aratitilinn í ár. Það eru eflaust marg- ir áhugamenn um ensku knattspyrn- una sen bíða spenntir eftir viðureign Liverpool og Nott. Forest sem verður á Anfield Road á miðvikudaginn kemur. Arsenal varð síöast enskur meistari 1971. NorwichCity vann kærkominn sigur Norwich City, sem lengi var með for- ystu í deildinni, vann kærkominn sigur á heimavelli gegn Everton. Dale Gordon skoraði eina mark leiksins tveimur mínútum fyrir ieikslok. Bæði liðin fengu góð tæki- færi en markmenn liðanna vörðu vel og voru bestu menn vallarins. West Ham heldur enn í vonina þó veik sé West Ham vann sinn annan sigur i röö er liöið sigraði Luton á heima- velli sínum, Upton Park, í Lundún- um. Alan Dickens skoraði sigurmark West Ham á 15. mínútu leiksins. West Ham komst þar með upp úr botnsætinu en þar hefur liðið dvahð um nokkurn tíma. West Ham á fjór- um leikjum ólokið og á því enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Þrír af þessum leikjum eru á útivehi þannig aö ekkert má út af bera hjá liðinu. Aðdáendur Newcastle létu ófriðlega á St. James Park Stuöningsmenn Newcastle létu óánægju sína í ljós með að liðið væri fallið í 2. deild, bæði fyrir utan leik- vanginn skömmu fyrir leikinn gegn Millwall og einnig meðan á leiknum stóð. Lögreglunni tókst þó að halda reiðum stuðningsmönnum New- castle í skefjum meö höröum aðgerð- um. Millwah náði forystunni með marki frá Teddy Sheringham undir lok fyrri hálfleiks og ætlaöi þá allt að verða vitlaust á St. James Park í Newcastle. John Anderson jafnaöi fyrir Newcastle á 52. mínútu. Markvörður Charlton tryggði liðinu þrjú stig Lundúnafélagið Charlton vann mik- ilvægan sigur í botnbaráttunni á Sel- hurst Park. Carl Leaburn skoraði sigurmark leiksins á 12. mínútu en þetta var hans annað mark á keppn- istímabilinu. Fjórum mínútum síðar varð hann að yfirgefa leikvanginn vegna meiðsla. Markvöröur Charl- ton, Bob Bolder, var annars hetja liðsins í leiknum, varði oft vel en þó aldrei betur en er hann varði víta- spyrnu frá Dennis Wise þegar fimmt- án mínútur voru til leiksloka. 19. mark Saunders á tímabilinu gegn Aston Villa Dean Saunders tryggði Derby sigur gegn Aston Viha á Baseball Ground. Saunders hefur verið iöinn viö kol- ann í vetur og skoraö 19 mörk. Hann var keyptur á tímabilinu frá Ox- ford. Hvorki gengur ié rekur hjá Manchester United Hvorki gengur né rekur hjá Manch- ester United þessa dagana. í siðustu ellefu leikjum hefur liðið aðeins tvisvar borið sigur úr býtum. Beardsmore skoraði mark United en Glen Cockerill og Rodney Wallace gerðu mörk Southampton. Chelsea og Manchester City hafa áunnið sér rétt til þátttöku í 1. deild á næsta keppnistímabili. Chelsea vann raunar deildina með miklum yfirburðum. Blackburn, Watford, Crystal Palace og Swindon keppa hins vegar um þriðja sætið sem gefur sæti í 1. deild. Bournemouth skoraði þrjú mörk á fimmtán mínútum Þess má geta aö í viðureign Manch- ester City og Bournemouth á Mane Road á laugardag var staðan 3-0 fyr- ir Manchester City er fimmtán mín- útur voru til leiksloka en rétt fyrir leikslok jafnaði Luther Blissett fyrir Bournemouth og þar við sat. -JKS A England / Úrslit / 1. deild: Charlton-Wimbiedon..........1-0 Middlesbrough-Aston Villa ....2-1 Newcastle-Mhlwah............1-1 Norwich-E verton............1-0 Southampton-Man. Utd........2-1 West Ham-Luton..............1-0 2. deild: Barnsley-Portsmouth.........1-0 Birmingham-Hull.............1-0 Blackburn-Walsall...........3-0 Brighton-Ips wich...........0-1 Chelsea-Bradford............3-1 Leeds-Oldham................0-0 Leicester-Crystal Palace....2-2 Man. City-Bournemouth.......3-3 Plymouth-Oxford.............3-1 Swindon-Stoke...............3-0 Watford-Shrewsbury..........0-0 WBA-Sunderland..............0-0 3. deild: Blackpool-Huddersfield......2-1 Bolton-Brentford............4-2 Bristol Rovers-Fulham.......0-0 Cardiff-Preston.............0-0 Chester-Gillingham..........2-0 Mansfield-Chesterfield......3-1 Notts County-Southend.....2-0 Reading-Bristol City........1-2 Sheff. Utd-Swansea..........5-1 Wigan-Bury..................1-0 Wolves-Northampton............3-2 4. deild: Cambridge-Torquay...........3-0 Carlisle-Wrexham............1-2 Colchester-Exeter...........4-0 Crewe-Halifax............. 2-2 Doncaster-Tranmere..........0-0 Hartlepool-Bumley...........2-2 Hereford-York...............1-2 Lincoln-Leyton Orient.......0-1 Rochdale-Peterborough.......0-0 Scarborough-Grimsby.........2-3 Scunthorpe-Darlington...... 5-1 Stockport-Rotherham.........1-3 X. England l.deild: Arsenal....35 21 9 5 68-32 72 Liverpool ....33 18 10 5 55-24 64 Norwich....36 17 10 9 46-42 61 Nott.Forest.34 16 12 6 57-38 60 Tottenham ..37 15 12 10 60-45 57 Derby......37 16 7 12 38-33 55 Coventry...36 14 11 11 44-39 53 Millwall...37 14 10 13 46-51 52 Wimbledon .36 14 8 14 47-42 50 Man. Utd...35 12 12 11 46-30 48 QPR........35 12 11 12 39-33 47 Everton....35 11 12 12 44-43 45 Southampt. .37 10 14 13 51-65 44 Aston Villa.,37 9 12 16 44-55 39 Charlton...36 9 12 15 41-54 39 Middlesbro..37 9 12 16 44-60 39 Luton......37 9 11 17 41-52 38 Sheff. Wed. ..35 9 11 15 31-47 38 West Ham....34 8 8 18 31-53 32 Newcastle ...37 7 10 20 32-61 31 2. deild: Chelsea....45 28 12 5 93-48 96 Man. City ....45 23 12 10 76-52 81 Blackburn...45 22 11 12 74-57 77 Watford....45 21 12 12 70-48 75 Crystal. P. ...44 21 12 11 66-48 75 Swindon....45 20 15 10 66-51 75 Barnsley...45 19 14 12 63-57 71 Ipswicll...45 21 7 17 69-61 70 WBA........45 17 18 10 64-41 69 Leeds......45 17 15 13 56-47 66 Sunderland.45 16 14 15 58-58 62 Bournemth .45 18 7 20 53-62 61 Stóke........44 15 13 16 55-69 58 Bradford...45 13 16 16 51-58 55 Oxford.....45 14 12 19 62-66 54 Leicester..45 13 15 17 54-61 54 Oldham.....45 11 20 14 73-70 53 Plymouth....45 14 11 20 55-66 51 Portsmouth.45 13 12 20 51-59 51 Brighton...45 14 8 23 55-64 50 Hull.......45 11 14 20 52-67 47 Shrewsbury45 8 17 20 37-64 41 Birraingb. ...45 8 11 26 30-72 35 Walsall....45 5 16 24 40-77 31

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.