Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1989, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 8. MAÍ 1989.
25
Iþróttir
Stóðhestastöðvarinnar. Knapi Rúna Einarsdóttir. DV myndir EJ
dró til sín á þríðja þúsund áhorfendur:
áhugi er á
;t í landinu
hæstu einkunn 5 vetra stóðhesta
• Fjögurra vetra stóðhestarnir voru
sjö og komust tveir þeirra í ættbók.
Meðaleinkunn þessara sjö stóðhesta var
7,70. Hæstu einkunn fékk Toppur frá
F.yjólfsstöðum, undan Hrafni frá
Holtsmúla og Seru frá Eyjólfsstöðum.
Hann er í eigu Björns I. Stefánssonar.
Toppur fékk 7,84 í aðaleinkunn, 7,81
fyrir hæfileika og 7,67 fyrir byggingu.
• Reykur frá Hoftúnum, undan Ófeigi
frá Flugumýri og Tinnu frá Hvoli, fékk
7,81 í einkunn. Fyrir hæfileika fékk
Reykur 7,83, en fyrir byggingu 7,78.
Hann er í eigu Vigdísar Guðnadóttur
og systkina hennar.
• Aðrir fjögurra vetra hestar voru
Glæsir frá Sauðárkróki með 7,62 í aðal-
einkunn, Bakkus frá Bakka með 7,45,
Bláþráður frá Hrafnkelsstöðum með
7,76, Þokki frá Kílhrauni með 7,66 og
Segull frá Sauðárkróki með 7,74.
Þrír Þáttarsynir fenqu 1. verð-
laun
Sjö fimm vetra stóðhestar voru dæmd-
ir þetta vorið og fengu sex þeirra 1. verð-
laun. Þaö er mjög hátt hlutfall dæmdra
stóðhesta. Þar af eru þrír hestanna syn-
ir Þáttar frá Kirkjubæ. Meðaleinkunn
var 8,06. Stígandi frá Sauöárkróki, und-
an Þætti frá Kirkjubæ og Ösp frá Sauð-
árkróki, stóð efstur og fékk 8,15 í eink-
unn. Hann fékk 8,20 fyrir byggingu og
8,10 fyrir hæfileika. Eigandi Stíganda
er Árni Árnason.
• Þengill frá Hólum, undan Hervari
frá Sauðárkróki og Þrá frá Hólum, fékk
8,07 í aðaleinkunn. Hann fékk 8,15 fyrir
byggingu en 7,99 fyrir hæfileika. Hann
er í eigu Kynbótabúsins á Hólum.
• Kvistur frá Laufhóli fékk 8,04 í aðal-
einkunn, 7,89 fyrir byggingu en 8,20 fyr-
ir hæfileika. Hann er undan Kjarvali frá
Sauðárkróki og Arabíu frá Laufhóh og'
er í eigu Steingríms Vilhjálmssonar.
• Goði frá Sauðárkróki fékk 8,02 í
aðaleinkunn, 8,13 fyrir byggingu en 7,91
fyrir hæfileika. Hann er undan Þætti frá
Kirkjubæ og Hervöru frá Sauðárkróki
og er í eigu Sveins Guðmundssonar.
• Kári frá Grund, undan Ófeigi frá
Hvanneyri og Flugsvinn frá Bræðra-
tungu fékk 8,01 í aðaleinkunn. Kári fékk
7,96 fyrir byggingu, en 8,06 fyrir hæfi-
leika. Eigandi Kára er Hrs. Suðurlands.
• Eldur frá Hólum fékk 8,01. í aðal-
einkunn, 8,08 fyrir byggingu en 7,94 fyr-
ir hæfileika. Hann er undan Þætti frá
Kirkjubæ og Eldingu frá Hólum og er i
eigu Stóðhestastöðvarinnar.
• Háleggur frá Ási, undan Hrafni frá
Holtsmúla og Ljósku frá Ási fékk 7,81 í
aðaleinkunn, 7,94 fyrir byggingu og 7,67
fyrir hæfileika. Hann er í eigu Gísla
Haraldssonar.
• Aðrir dæmdir hestar voru: Fengur
frá Reykjavík, undan Hrafni frá Holts-
múla og Glóð frá Hafsteinsstöðum.
Hann fékk 7,91 í aðaleinkunn, 7,75 fyrir
byggingu en 8,07 fyrir hæfileika. Hann
er í eigu Birgis Þorgilssonar.
• Þokki frá Garði, undan Hrafni frá
Holtsmúla og Moldu frá Ási, fékk 7,96 í
aðaleinkunn, 7,83 fyrir þyggingu og 8,09
fyrir hæfileika. Hann er í eigu Jóns
Karlssonar.
• Einnig var Otur frá Sauöárkróki
sýndur, en hann er með 8,21 í aðaleink-
unn, 7,96 fyrir byggingu en 8,47 fyrir
hæfileika. Hann er undan Hervari frá
Sauðárkróki og Hrafnkötlu frá Sauðár-
króki og er í eigu Sveins Guðmundsson-
ar.
-EJ
AKreð Gíslason.
• Sigurdur Gunnarsson.
'sMSm *
• Þorgils Óttar leikur með lands-
liðinu i A-Þýskalandi eftir viku.
Svo til öruggt
að Alfreð og
Siggi Gunn f ari
til Bidasoa
Komu frá Spáni í nótt. Þorgils Óttar með landsllðinu.
m m 9
Landsliösmennirnir í handknattleik, Alfreð Gíslason og
Siguröur Gunnarsson, komu frá Spáni í nótt þar sem þeir
litu á aðstæöur hjá spánska félaginu Bidasoa og ræddu við
forráöamenn liðsins.
Samkvæmt heimildum DV voru þeir félagar mjög ánægðir með
aðstæður hjá félaginu og mjög líklegt er að þeir leiki báðir með félag-
inu á næsta keppnistímabili.
Þorgils Óttar leikur
með landsliðinu
„HSÍ-menn höfðu samband við mig
og sögðust vera í vandræðum
vegna ferðaiinnar til Austur-
Þýskalands. Ég sagði þeira að ég
gæti farið með liðinu til Austur-
Þýskalands og lít raunar á það sem
skyldurækni frekar en annað,"
sagði Þorgils Óttar Mathiesen, fyr-
irliði landsliðsins, í samtali við DV
í gærkvöldi. Eins og flestum er
kunnugt hefur Þorgils Óttar lýst
því yfir aö hann hyggist taka sér
frí í sumar og ákveða að því loknu
hvort hann verður áfram með
landsliðinu. „Þessi ákvörðun mín
hefur ekkert breyst og það er óá-
kveðið hvort ég leik með landslið-
inu áfram," sagði Þorgils Óttar
ennfremur.
Landsliðið í handknattleik held-
ur í lok vikunnar til Austur-Þýska-
lands og leikur þar tvo leiki gegn
heimamönnum. Fyrri leikurinn fer
íram í Magdeburg á laugardag og
síðari leikurinn á sunnudag í Berl-
in. Veröur leikur þjóðanna þar
lokaatriði á mikilli íþróttahátíö þar
í bæ.
Vilja Valsmennfá2
miljónir fyrir Sigga?
„Mín mál eru ekki komin á hreint
ennþá og það verða nokkrir dagar
þangað til þetta kemst á hreint,"
sagöi Sigurður Sveinsson, vinstri-
handarskytta í Val, 1 samtali við
DV í gærkvöldi þegar hann var
spurður hvort hann væri ákveðinn
í aö fara til vestur-þýska hðsins
Dortmund. Valsmenn mimu ekki
æstir í að losna við Sigurð og sam-
kvæmt fréttum í þýskum fjölmiðl-
um hafa Valsmenn farið fram á 70
þúsund mörk eða um 2 milljónir
króna.
>
Forráðamenn Teka hafa
spurt um Jóhann Inga
Samkvæmt öruggum heimildum
DV hefur spánska liöiö Teka, sem
Knstján Arason leikur með, og
spánska liðið Bidasoa, nokkurn
áhuga á því að fá Jóhann Inga
Gunnarsson þjálfara til liös við sig.
Þjálfari liðsins, Javier Garcia Cu-
esta, hefur tekið við spánska lands-
hðinu og liðinu váhtar því þjálfara |
eftir yfirstandandi tímabil. Jóhann
Ingi sagðist í gærkvöldi ekkert hafa j
heyrt frá spönsku hðunum.
Júlíus áfram í Val?
Allt útlit er fyrir að Valsmaðurinn j
Júhus Jónasson verði áfram í Val.
Forráðamenn franska liðsins Lille, j
sem höfðu áhuga á að fá hann til j
hðs við sig, hafa ekkert látiö í sér
heyra í langan tíma og svo kann
að vera að áhugi sé ekki lengur
fyrirhendi. „Æthmaðurverðiekki
bara áfram á skerinu," sagði Júhus |
í samtali við DV í gærkvöldi.
Páll norður?
Páh Ólafsson, landsliðsmaður í KR,
hefur sótt um starf á Akureyri, og I
því er óvíst hvort hann leikur
áfram með KR næsta vetur. „Ef ég
fæ starfiö mun ég flytjast noröur
en ef ég fæ þaö ekki mun ég leika |
áfram meö KR,“ sagöi Páh í gær-
kvöldi. Líklegt er talið að Páh gangi |
í KA fari hann noröur. Einn af for-
ráðamönnum KA sagði við DV á j
dögunum að félagið hefði talað við
Pál og nokkra aöra leikmenn en |
Páll neitaöi því hins vegar í gær-
kvöldi að KA hefði rætt við sig.
-SK/JKS I
• Jóhann Ingi - spönsk félög hafa
sýnt honum áhuga.
• Sigurður Sveinsson - fer hann
til Dortmund á 2 milljónir?
• Páll Ólafsson -færhann starfið
norður á Akureyri?