Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1989, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1989, Page 30
30 MÁNUDAGUR 8. MAÍ 1989. íþróttir___________________ Frétta- stúfar Spánverjinn Severiano Bal- lesteros tryggöi sér í gær sigur á Evrópumótinu í holukeppni í golíi en keppnin fór fram í Wales. Ballesteros lék til úrslita gegn Englendingnum Denis Dumian og sigraði, 4-3, eftir aö hafa kom- ist i 4-0. Fyrir sigurinn fékk Bal- lesteros 85 þúsund dollara sem er um 4,3 milljónir króna. Bal- lesteros sagöi eftir sigurinn: „Ég er ipjög ánægður með mitt golf á þessu móti og ég fékk aðeins tvö „bógí“ alla keppnisdagana. í úr- slitaleiknum náöi ég mjög góðu forskoú. Þetta var ekki dagur Smyths. Þetta var minn dagur.“ Um þriðja sætið léku þeir Des Smyth frá írlandi og Mike Har- wood frá Ástralíu og sigraði Smyth, 1-0. Ballesteros lék gegn Harwood í undanúrslitum og sigr- aði, 6-5. Dumian vann Smyth í hinumundanúrslitaleiknum, 1-0. Golf á Melgerðismelum Við sýndum lesendum DSV á dögunum myndir' af mikliun snjóþyngslum á golfvellinum á Akureyri. Völlurinn er ekki í leikhæfu ástandi og á langt í land. Kylfmgar frá Akureyri em orðn- ir mjög óþolinmóðir og um helg- ina útbjuggu þeir sex golíholur á grasi við Melgerðismela og léku þar á 18 holu móti. Þess má geta hér að á dögunum fór hópur kylf- inga suður yflr heiöar í leiguflug- vél til Hellu og Vestmannaeyja til að spfla golf. Þetta heitir vist að vera með golfdeOu. Hart barist i loka- slag NBA-deildarinnar Skammt er nú tO loka keppnis- tímabOsins í bandarísku NBA- deOdinni í körfuknattleik og er fariö að nálgast undanúrslit. Á austurströndinni er allt i járnum. Um helgina vann Cleve- land liö Chicago, 108-105, í fram- lengdum leik og staðan er því 2-2 en 3 sigrar veita réttinn í undan- úrslit. I hinum slagnum á austur- ströndinni sigraði Atlanta lið MOwaukee, 113-106, í framlengd- um leik og þar er staðan einnig jöfn, 2-2. Á vesturströndinni er LA La- kers komið áfram eftir 3-0 sigur gegn Portland. Lakers mætir næst liði Seattle Supersonics sem sigraöi Houston Roekets um helg- ina, 98-96, og samanlagt, 3-1. í hinum slagnum eru Phoenix Suns og Golden State þegar farin að berjast í undanúrslitunum á vesturströndinni og sigraði Suns um helgina, 130-103, en það lið fer áfr am sem fyrr vinnur 4 leiki af 7. Dýrmætur Svíasigur Svíar sigruðu Pólverja í imdan- keppni Evrópukeppni landshða í knattspymu í Stokkhólmi í gær. Lokatölur 2-1 eftir markalausan fyrri hálfleik. Ö0 mörkin voru skoruð á síðustu 14 mínútum leiksins. Roger Ljung skoraði fyr- ir Svía á 76. mín en Tarasiewicz jafnaði metin íjórum mínútum fyrir leikslok. Á síðustu sekúnd- um leiksins skoraði Niclas Lar- son sigurmark Svía. Staðan í 2. riðli er nú þannig: England....3 2 1 0 7-0 5 Svíþjóð....3 2 1 0 4-2 5 PóOand.....2 10 12-22 Aibanía....4 0 0 4 1-10 0 Þeir skora mörkin í ítölsku knattspymunni er Aldo Serena, Inter MOan, markahæst- ur í 1. deUd með 17 mörk. Careca, Napolí, og Baggio, Fiorentina, koma næstir með 15 mörk. í spönsku knattspyrnunni er keppnin ekki eins spennandi um markakóngstitilinn. Þar hefur Baltazar í liði Atletico Madrid skoraö mest eða 29 mörk. Hugo Sanchez, Real Madrid, kemur næstur með 23 mörk og SaUnas, Barcelona, er þriðji með 18 mörk. BUATOtm • „Ég get ekki annað sagt en að völlurinn hafi komið mjög vel undan vetrinum. Það er ekkert kal í honum. Það eru mörg ár síðan völlurinn hefur komið svona vel undan vetri. Við gerðum tilraun á dögunum og breiddum piast yfir völiinn til að halda meiri hlýju við rótina. Plastið hleypir í gegnum sig vatni og ég held að þetta eigi éftir að gefa góða raun,“ sagði Jóhannes Óli Garðarsson, vallarstjóri á Laugardalsvellinum, í samtali við DV. Jóhannes var bjartsýnn á ásigkomulag vallarins í sumar en taldi þó slæmt að aðeins tólf dagar væru í fyrsta leikinn en þá leika íslend- ingar gegn Englendingum. Jóhannes sagði að líkur væru á þvi að leikur Fram og Fylkis færi fram á vellinum 22. mai þótt erfitt væri að segja til um það á þessari stundu. JKS/DV-mynd Brynjar Gauti Siggi skoraði - Luzem í efsta sæti eftir 1-0 sigur á Wettingen • Sigurður Grétarsson skoraði sig- urmark Luzern um helgina. Sigurður Grétarsson tryggði Luz- ern sigur á Wettingen í úrslitakeppn- inni í svissnesku knattspyrnunni á laugardagskvöldið. Sigurður skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik. Luzern er í efsta sæti en úrslita- keppnin er hálfnuð. Eins og sjá má á stigatöflunni hér að neðan er keppnin gífurlega jöfn og spennandi. Mörg lið geta hreppt hnossið og allt getur gerst. Úrslit í öðrum leikjum urðu þessi: Grasshopper-Sion..............2-1 Young Boys-Neuchatel Xamax....5-1 Bellinzona-Servette...........2-5 Staðan að loknum sjö umferðum: Luzern..........7 .3 3 1 10-7 23 Grasshopper..7 3 2 2 8-10 22 Sion...........7 4 2 1 13-7 22 YoungBoys......7 3 1 3 18-11 19 Bellinzona.....7 1 3 3 6-10 18 Wettingen......7 2 2 3 7-6 18 Neuchatel......7 2 2 3 11-14 18 Servette.......7 1 3 3 14-22 16 -JKS „Ég ætla að vera áfram með KR“ - segir vmstrihandarskyttan Stefán Kristjánsson „Ég er búinn að ákveða að leika áfram með KR á næsta keppnistímabili," sagði handknattleiksmaðurinn Stefán Kristjánsson í KR í samtali við DV í gærkvöldi. Margir höfðu leitt getum að því að Stefán gengi til liðs við FH en eftir nokkurn umhugsunartíma ákvað Stefán að vera um kyrrt hjá KR. „Mér hefur líkað vel í KR og framundan er þátttaka í Evrópukeppni með félaginu sem ég hlakka til aö taka þátt í,“ sagði Stefan ennfremur í gærkvöldi. -SK Fylkir vann Víking og hreppti þriðja sætið Fylkir sigraði Víking með fjórum mörkum gegn þremúr í leik um þriðja sætið á Rykjavíkurmótinu í knattspyrnu í gærkvöldi. Eftir venju- legan leiktíma var staðan jöfn, 3-3, en í framlengingu náði Fylkir að tryggja sigur. Víkingar höfðu forystu í hálfleik, 1-0. Undir lok leiksins virt- ist allt stefna í sigur Víkings en þá var staöan 3-1. Fylkir var ekki á þeim buxunum að gefast upp og jafnaði metin. Tveimur leikmönnum Víkings var vikið af leikvelli, Sveinbirni Jó- hannssyni og Atla Einarssyni. Andri Marteinsson skoraöi tvö mörk fyrir Víking en Ámundi Sigurðsson gerði eitt. Guðjón Reynisson og Örn Valdi- marsson skoruðu tvö mörk hvor. ÖrnskoraðisigurmarkFylkis. -JKS Atli og félagar úr leik Pétur L. Pétuisson, DV, Barcelona: Handboltaliði Barcelona tókst að fella lið Atla Hilmarssonar, Cacaolat Granollers, úr toppbaráttunni í spænska handboltanum um helgina. Atli skoraði ekki mark. í hálfleik var Granollers einu marki yflr, 10-9. í síð- ari hálfleik misstu heimamenn yftr- burði sína og á endanum vann Barcel- ona 23-24. Kristján Arason og Teka unnu Lagisda 24-21 og skoraði Kristj- án 4 mörk. Liðin fjögur sem keppa til úrslita eru þvi Cajamadrid, Barcelona, Átletico og lið Kristjáns Arasonar, Teka. Marco Van Basten hampar hér verðlaunum sem hann tók við um helgina á ítaliu. Van Basten, eínn mesti markaskorari allra tíma í knattspyrnunni, var útnefndur „knattspyrnumaður Evrópu“ eigi alls fyrir löngu og fyrir leik AC Mílanó um helgina voru honum af- hent verðlaunin sem hann sést hér með. Simamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.