Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1989, Side 38
38
MÁNUDAGUR 8. MAÍ 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Öskum eftir að ráða tvo vana menn í
hellulagningu og garðvinnu, ekki
yngri en 18 ára. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4114.
Óskum eftir að ráða unglinga í létta
fiskvinnu, 2-3 mán. í sumar, erum í
austurbænum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4101.
Óskum eftir glaðlegum starfskrafti í
blómaverslun, vaktavinna, framtíðar-
starf. Hafið samband við auglýs-
ingaþj. DV í síma 27022. H-4129.
Beitningamaöur óskast strax á 20 tonna
bát frá Bolungarvík. Uppl. í síma
94-7466 og 985-27268.
Laghentur. Okkur vantar'laghentan
starfskraft sem fyrst. Uppl. í síma
685128 og á kvöldin i síma 73491.
■ Atvinna óskast
18 ára enskumælandi Afríkumaður
óskar eft.ir vinnu í borginni eða úti á
landi. Vanur verksmiðjustörfum en
margt kemur.til greina. Uppl. gefur
Elías í símum 91-37420 og 17949.
21 árs viðskiptafræöinema vantar vel
launaða sumarvinnu, góð tölvu- og
bókhaldskunnátta, allt kemur til
greina, einnig vinna úti á landi. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-4049.
Atvinnumiölun námsmanna. Atvinnu-
miðlunin hefur hafið störf. Úrval
starfskrafta er í boði, bæði hvað varð-
ar menntun og reynslu. Uppl. á skrif-
stofu SHÍ, s. 621080 og 621081.
Kona á miðjum aldri, áreiðanleg og
rösk, óskar eftir vinnu 2-3 morgna í
viku. Ýmislegt kemur til greina. Hefur
bíl. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-4103.
Tækniteiknari óskar eftir starfi. Önnur
störf koma einnig til greina. Vinsam-
legast hafið samband í síma 91-78258
milli kl. 13 og 17.
É9_ er 24 ára verkfræðinemi og mig
bráðvantar sumarstarf. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-72642 eftir kl.
ia_________________________________
19 ára verslunarskólanema bráðvantar
sumarvinnu, flest kemur til greina.
Uppl. í síma 666587 eftir kl. 18.
Múrari. Múrari getur tekið að sér
aukavinnu á kvöldin og um helgar.
Uppl. í síma 667419.
Óska eftir aukavinnu á kvöldin og um
helgar. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-4068.
M Bamagæsla
Krakkar í Breiöholti, er einhver sem
vill leggja á sig að hjóla yfir Vatns-
endahæð í sumar og passa tvo stráka,
1 /2 og 4ra ára, frá kl. 10-16? Nánari
uppl. í síma 91-83563 eftir kl. 18.
Barnapössun Kópavogi. Barnapía ósk-
ast til að passa 2ja og 3ja ára systk-
ini, aðallega um helgar (aðrir tímar
eftir samkomul.). Uppl. í síma 46169.
Tek aö mér að passa börn i mai, júni
og júlí. Er á Rauðarárstíg, góð aðstaða
og leikvöllur bakvið. Úppl. í síma
623117,_________________________
Unglingur óskast til að gæta 18 mánaða
drengs í Setbergslandi, Hafnarfirði,
eftir hádegi í sumar. Uppl. í síma
652728 eftir kl. 19.
Vantar þig pössun fyrlr barnið þitt? Vil
taka í gæslu börn á aldrinum 0-6 ára,
er í Fossvogi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4082.
Tuttugu og sex ára kennaranemi tekur
að sér böm í sumar. Er í Árbæjar-
hverfi. Uppl. í síma 672398 eftir kl. 18.
Óska eftir barngóöum unglingi til að
gæta 1 Zi árs bams í tvo mánuði í sum-
ar. Uppl. í síma 91-24965 eftir kl. 17.
J ..........—
■ Ymislegt
. Ungt, hresst fólk, athugið! Okkar árlegu
hvítasunnu-stórdansleikir verða sem
hér segir: föstudagskvöld 12. maí kl.
23- 03, sunnudagskvöld 14. maí kl.
24- 03. Hljómsveitin Greifamir leikur
fyrir dansi á báðum böllunum. Munið
sætaferðir frá Reykjavík, Akranesi,
Borganesi og víðar. Félagsheimilið
Logaland, Borgarfirði.
HJólhýsi óskast, 14-18 fet. Á sama stað
er til sölu 4ra-5 manna gott hústjald
og fjögur góð Michelin sumardekk,
155/13. Uppl. í síma 71998 og 73350.
■ Einkamál
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Myndarlegur maður á miðjum aldri
óskar að kynnast myndarlegri, huggu-
legri, glaðlyndri, heiðarlegri, reglu-
samri konu. Velstæð kona sakar ekki.
Svör sendist DV, merkt „Sumar 4102“.
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 em á
okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
Maður vill kynnast konu með tilbreyt-
ingu eða sambúð í huga, börn engin
fyrirstaða, útlit skiptir ekki máli. Svör
sendist DV, merkt „Vor 4047“.
Reglusöm kona á besta aldri óskar eft-
ir að kynnast fjárhagslega vel stæðum
manni m/tilbreytingu í huga. Svar
sendist DV, merkt „Hið ljúfa líf‘.
■ Kermsla
Lærið vélritun. Vélritun er undistaða
tölvuvinnslu. Ný námskeið eru að
hefjasfyMorgun- og kvöldtímar. Inn-
ritun í s. 36112 og 76728. Vélritunar-
skólinn, Ánanaustum 15, s. 28040.
Óska eftir einkakennslu i teikningu,
meðferð túss- og vatnslita (illustrati-
on). Uppl. í síma 611715 eftir kl. 18.
■ Spákonur
Spái í lófa, spil á mismunandi hátt,
bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð.
Til sölu afruglari, kaffiv., nýtt og fullt
af bamabókum. S. 91-79192 alla daga.
Viltu forvitnast um framtiðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-678861. Athugið breytt síma-
númer. Lóa.
■ Skemmíanir
Barna- og fjölskylduhátiðir! Nú er rétti
tíminn fyrir hverfa-, íbúasamtök og
íþróttafélög að gerp góða hluti.
Stjórnum leikjum, söng og dansi úr
sérútbúnu útihátíðartjaldi m/rafstöð.
Einnig tilvalið fyrir ættarmót um allt
land. Leitið uppl. í síma 51070 og
651577 v.d. kl. 13-17 og hs. 50513.
Dísa, elsta, stærsta og reyndasta
ferðadiskótek landsins.
Alvöru vorfagnaöur. Diskótekið
Ó-Dollý! Hljómar betur. Fjölbreytt
tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja
grunninn að ógleymanlegri skemmt-
un. Útskriftarárg., við höfum lögin
ykkar. Diskótekið Ó-Dollý!, s. 46666.
Nektardansmær. Óviöjafnanleg, ólýs-
anlega falleg nektardansmær vill
skemmta í einkasamkvæmum, félags-
heimilum o. sv. um land allt. S. 42878.
M Hreingemingar
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Hreingerningarþjónusta Þorsteins og
Stefáns, handhreingemingar, teppa-
hreinsun, gluggaþv. og kísilhreinsun.
Marga ára starfsreynsla tryggir vand-
aða vinnu. S. 28997 og 11595.
Teppahr., húsgagnahr., tilboðsverð
undir 30 m2 kr. 2500. Fullkomnar djúp-
hreinsivélar sem skila góðum árangri.
Ath., enginn flutningskostnaður.
Margra ára reynsla, ömgg þj. S. 74929.
Tökum aö okkur daglega umsjón sorp-
geymslna, fyrir húsfélög og fyrirtæki.
Þrífum reglulega. Verð 225 kr. á íbúð
á mánuði. Uppl. í síma 46775.
■ Þjónusta
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur al-
hliða húsaviðgerðir og viðhaldsvinnu,
s.s. spmnguviðgerðir, múrviðgerðir,
inni- og útimálun, smíðar, hellulagnir,
þökulagnir, sílanúðun o.m.fl. Pantið
tímanlega fyrir sumarið. Komum á
staðinn og gemm verðtilboð yður að
kostnaðarlausu. Uppl. í síma 680314.
S.B. Verktakar.
Háþrýstiþvottur, steypuviógeröir, sílan-
húðun. Látið hreinsa húsið veí undir
málningarvinnu, er með karftmiklar
háþrýstidælur. Geri við spmngu- og
steypuskemmdir með viðurkenndum
efhum. Geri föst verðtilboð yður að
kostnaðarlausu. Uppl. í símum 985-
22716, 91-45293 og 96-51315.____
Múrvinna, múrviögerðir. Tökum að
okkur alla múrvinnu, alla smámúr-
vinnu og viðgerðir s.s. palla og svala-
viðgerðir og allar breytingar. Gemm
gamlar útitröppur sem nýjar. Gemm
föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu.
Reynið viðskiptin. Fagmenn. Uppl. í
sima 91-675254.
Bygglngameistari. Breytingar og ný-
smíði. Þakviðgerðir, spmnguviðgerð-
ir, flísalagning, gluggaísetningar og
málningarvinna. Sími 652843.
Húsfélög - húselgendur - fyrirtæki.
Málarar geta bætt við sig verkefnum
fyrir sumarið. Vanir menn, vönduð
vinna. Uppl. í síma 675204.
Plastþakrennur og niöurföll.
5 ára ábyrgð á endingu. Hagstætt
verð. Blikksmiðja Gylfa hf., Vagn-
höfða 7, sími 674222.
Trésmiöur. Nýsmiði, uppsetnlngar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
íslenskur staðall. Tökum að okkur all-
ar steypu- og spmnguviðgerðir, há-
þrýstiþvott og sílanúðun, einnig al-
hliða málningarvinnu utanhúss og
innan. Stuðst er við staðal frá Rann-
sóknastofnun byggingariðnaðarins.
Gerum föst tilboð. Uppl. í s. 45380.
Málun hf.
Múrviðgerðir. Tökum að okkur alhliða
múrviðgerðir utan sem innan,
spmnguviðgerðir og þéttingar, marm-
ara, flísalagnir og vélslípanir á plöt-
mn. Önnumst glerísetningar og ýmsa
aðra smíðavinnu. Fagmenn. Símar
91-675254, 30494 og 985-20207.
Húsaviðgerðir, s. 674148. Háþrýsti-
þvottur húseigna, múr- og spmngu-
viðg., sílanböðun, fjarlægjum máln-
ingu o.fl. Bjóðum einnig gluggaþvott
og pússningu. Gemm föst tilboð. Fag-
virkni sf.
Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál-
arameistari og húsasmíðameistari
geta bætt við sig verkefnum, jafht
stórum sem smáum. Vönduð vinna.
Vanir menn. Símar 673399 og 674344.
Vantar þig gott fagfólk? Iðnaðarmenn -
hreingerningar - garðyrkja - veislu-
þjónusta. Alhliða heimilisþjónusta,
vinna - efni - heimilistæki. Ár hf.,
ábyrg þjónustumiðlun, s. 621911.
Viðgeröir á steyptum mannvirkjum.
Háþrýstiþvottur, viðgerðir á steypu-
skemmdum og sprungum, sílanhúðun.
Föst verðtilboð, greiðsluskilmálar.
B.Ó. verktakar, sími 616832.
Verkstæðisþj. og sprautumálun á t.d.
innihurðum, ísskápum, innréttingum,
húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi
3, Arbæjarhv., s. 687660 og 672417.
Flisalagning. Múrarameistari getur
bætt við sig verkefnum í flísalagn-
ingu. Uppl. í síma 91-19573.
■ Líkamsrækt
Tilboð, leiðsögn, hvatning, aðhald.
Hve lengi ætlar þú að hugsa málið?
Taktu þér tak, komdu þér í form. Við
gefum þér 1000 kr. afsl. á mánaðar-
gjaldi í maí. Líkamsrækt, leikfimi,
vatnsgufa, ljósabekkir. Kynntu þér
málið. Orkulind, sími 15888.
Trimform. Leið til betri heilsu.
Bakverkir, vöðvabólga, sársaukalétt-
ir, þjálfun á maga- og grindarbotns-
vöðvum. Orkugeislinn, s. 686086.
■ Ökukennsla
Aðgætið! Gylfl K. Slgurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898 og bílas. 985-20002.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 '88, útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endurþjálfunar.
Símar 78199 og 985-24612.____________
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. ökuskóli, Visagreiðslur.
Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas, 985-20006.
Guöjón Hansson. Kenni á Galant
turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku-
skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit-
kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634.
Kennl á Mercedes Benz. ökuskóli, öll
prófgögn. Æfingatímar fyrir þá sem
eru að byrja aftur. Vagn Gunnarsson,
sími 52877.
ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
að aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig.
Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903.
ökukennsla, og aðstoð við endurnýjun,
á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn,
engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig-
urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226.
■ Garðyrkja
Garðyrkjuþjónustan hf. auglýsir. Bjóð-
um eftirt. þjónustu: klippingar á trjám
og runnum, hellulagnir í öllum stærð-
um og gerðum, grasþakning á stórum
sem smáum svæðum, lagfæringar á
illa fömum og missignum grasflötum.
Lóðastandsetn. og alla aðra garð-
vinnu. Komum og gemm verðtilb.
ykkur að kostnaðl. Garðyrkjuþjónust-
an hf. S. 91-11679 og 20391.
Húsfélög-húseigendur. Ek heim hús-
dýraáburði og dreifi, smíða og set upp
grindverk og girðingar, sólskýli og
palla. Geri við gömul grindverk,
hreinsa og laga lóðir og garða.
Áhersla lögð á góða umgengni.
Greiðslukortaþj. Framtak h/f, Gunnar
Helgason, sími 30126.
Húsfélög, garöeigendur. Hellu- og hita-
lagnir, smíði og uppsetn. girðinga og
sólpalla. Skiptum um jarðveg. Einnig
umsjón og viðhald garða í sumar, t.d.
sláttur, lagfæringar á grindverkum
o.m.fl. Valverk, 91-52678 og 985-24411.
Garöeigendur, athuglðl Tökum að okk- ur trjáklippingar og hellulagningu. Vanir menn á vægu verði. Guðmundur Helgason garðyrkjumaður, sími 91-37203 og 40323.
Garðskálaeigendur. Tek að mér skipu- lag og hvers kyns vinnu í garðskálum. Ráðleggingar um plöntuval, útplönt- un, klipping o.fl. Fagleg þjónusta. Kristín, garðyrkjufr., sími 16679.
Lifrænn, þurrkaður áburður (hænsna- skítur), ódýr, lyktarl. og illgresislaus. Þægilegur í meðförum. Sölust.: bens- ínst. Olís, Blómaval, Sölufél. garð- yrkjum., MR-búðin, Húsasmiðjan.
Trjáklippingar, hellulagnir, sumarúðun. Tek að mér að klippa og grisja tré og runna. Pantið sumarúðun tímanlega. Sími 91-12203 og 621404. Hjörtur Hauksson, skrúðgarðyrkjumeistari.
Almenn garðvinna. Útvegum hús- dýraáburð, s.s. kúamykju og hrossat- að. Pantið sumarúðun tímalega. Uppl. í síma 91-670315 og 91-78557.
Hellulagnir og snjóbræðslukerfi. Tök- um að okkur hellu- og varmalagnir. Gerum föst verðtilboð yður að kostn- aðarlausu. Uppl. í síma 26237.
Hellulagnir. Tökum að okkur hellu- lagnir og hitalagnir, jarðvegsskipti. Gerum föst tilboð. Fljót og örugg þjón- usta. Vanir menn. Sími 652021.
Hellulögn. Tökum að okkur hellulögn, hitalögn, hleðslu veggja, uppsetningu girðinga og túnþökulagningu. Vanir menn. Sími 91-74229, Jóhann.
Húsdýraáburður. Kúamykja og hrossa- tað. Dreifing ef óskað er. Gott verð og snyrtilegur frágangur. Uppl. í síma 42976.
Skítamórall er heimkeyrt hrossatað af bestu gerð. Láttu safann leka niður í svörðinn með snjóbráðinni. Pantið í síma 17514 og 35316 milli kl. 18 og 21.
Skitamórall spyr: Hvað gefur þú garð- inum þínum að borða? Úrvals hrossa- tað, dreifum ef þú vilt, eins og þú vilt. Sími 35316 á daginn - 17514 á kv.
Trjáklippingar. Tek að mér tjáklipping- ar, svo og aðra garðyrkjuvinnu. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, sími 91-22461.
Vorannir: Byrjið vorið með fallegum garði. Grisjun trjáa, snyrting, tjöruúð- un, húsdýraáburður og fleira. Halldór Guðfinnss. skrúðgarðyrkjum., s.31623.
Trjáklippingar. Einnig almenn um- hirða garða í sumar. Uppl. í síma 622494. Þórður R. Stefánsson.
■ Sveit
Vantar stelpuna (börnin) þina félags-. skap? Ég er 10 ára stelpa, bjó fyrstu 7 árin í sveit, mig langar mikið að komast í sveit í sumar. Er vön börnum og hef sérstakt dálæti á hestum. Uppl. í sima 91-675652.
Sumardvalarheimiliö Kjarnholtum Bisk. Fjölbreytt námskeið, líf og fjör, 7-12 ára böm, unglingar 12-15 ára í ágúst! Innritun á skrifstofu SH verktaka, Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 652221.
14 ára drengur óskar eftir sveitaplássi í sumar, helst í Borgarfirði (samt ekki skilyrði), er vanur sveitastörfum. Uppl. í síma 93-51126.
Óska eftir 13-15 ára ungllngi í sveit. Uppl. í síma 95-7104.
■ Parket
Parket. Til sölu 60 fm af Blinga par- keti (gegnheilt), hagstætt verð og góð greiðslukjör. Uppl. í síma 96-26448 og 96-23536.
Parketslipun. Tökum að okkur park- etslípun. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 38016 og 18121.
MNudd
Djúpt slökunarnudd, gott við bakverkj- um, vöðvabólgu, stressi o.m.fl., stakir tímar. Einnig námskeið í austur- lenskri sjúkrahjálp og nuddi 27.-28. maí. Uppl. og pantanir, Lone Svargo, s. 91-18128 eftir kl. 16.30.
Konur, ath.! Ég er lærð sem sjúkra- nuddari frá Bandaríkjunum, get bætt við mig tímum virka daga eftir há- degi. Sólbaðstofan Gullsól, sími 672070 og hs. 18121.
Meöllmur í félagi isl. nuddara augl. lausa tíma f/konur í nudd, á mánud. og föstud. Starfar á viðurkenndri stofu. Uppl. í síma 671065 á kvöldin.
Vöðvabólgumeöf. m. akupunktur, leiser og rafmagnsnuddi. Megrun, hrukku- meðf., sársaukalaus hárrækt. Heilsu- val, Laugav. 92, s. 11275 og 626275.
ÖLVUMAgAKSTPR
Tilsölu
FLEX-ÞAKIÐ
HREYFANLEGA ÚTIÞAKIÐ
Flex-þakið getur fylgt árstiðunum og
veðurbreytingum. Flex-þakið hlífir
húsgögnum á útiverönd fyrir regni.
Flex-þakinu má renna upp á vetuma.
B. Sæmundsson, Markarflöt 19,
Garðabæ, sími 641677.
6,8-40,3 m3 gróðurhús til sölu. Húsin
eru sérlega sterk, m/4,2 mm gleri. Sýn-
ingarhús á staðnum. Verið velkomin.
Garðskálar hf., Lindarflöt 43, s. 43737.
Húsbilar. Útvegum allt í húsbílinn.
Ýmsar vömr á lager, gas- miðstöðvar,
ofnar, vatnshitarar, eldavélar, vaskar,
plasttankar, kranar, dælur, ódýr ferða
WC, léttar innréttingaplötur, læsing-
ar, loftlúgur, ísskápar o.m.m.fl.
Hús-bílar s/f, Akureyri, sími 96-27950
milli kl. 16 og 18.30 flesta daga.
Nú er rétfi timlnn! Frönsku sólreitimir
em „mini“ gróðurhús, eins m2 eining-
ar, sem geta staðið stakar eða sam-
tengdar. Óendanlegir möguleikar við
sáningu, uppeldi og ræktun. Hringið
eða skrifið. Svömm til kl 22 alla daga.
Póstsendum um allt land. Gróðrastöð-
in Klöpp, 311 Borgames, sími 93-51159.
Útihurðir í miklu úrvali. Sýningarhurðir
á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík,
s. 91-84585 og 84461. Sambandið bygg-
ingarvörur, Krókhálsi 7, s. 82033,
Tré-x, Iðavöllum 6, Keflavík, s.
92-14700. Trésm. Börkur hf., Fjölnis-
götu 1, Akureyri, s. 96-21909.
J. B. PETURSSON
BUKKSMIÐJA-VERKSMIÐJA
JÁRNVORUVERZLUN
ÆGISGOTU 4 og 7
Simar 13125 oij 1 53 00
Fyrir húsbyggjendur. Þakrennur -
rennubönd - niðurfallsrör
þakgluggar - þaktúður - kjöljárn -
gaflþéttilistar - o.fl. Við klippum og
beygjum járn af ýmsum gerðum og
önnumst alla almenna blikksmíði.
Hafðu samband. J.B. Pétursson, blikk-
smiðja, Ægissgötu 4 og 7, sími 13125