Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1989, Blaðsíða 40
40
MÁNUDAGUR 8. MAÍ 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bílar tíl sölu
Pajero, langur, bensín, '88, til sölu,
ekinn 24 þús., sérlega vel með farinn,
aukahlutir: útvarp-stereo, dráttar-
kúla, krómstál á brettum, listum og
sílsum. Fullkomið þjófavarnarkerfi
m/hreyfiskynjara. Verð 1670 þús., gott
stgrverð. Bein sala, ekki skipti. Uppl.
í síma 12630 og 15575.
Scout 1973, uppgerður, upphækkað.ur,
góður jeppi. Uppl. í síma 91-72829 eftir
kl. 20.
Willys, árg. ’54, til sölu, skoðaður ’89,
ný blæja fylgir. Tilboð - Sala - Skipti.
Sími 686628 og 74929.
Til sölu hvitur Mercedes Benz 190E,
árg. ’86, ekinn rúml. 50.000 km, mjög
vel með farinn, centrallæsingar, topp-
lúga og tvöfaldur dekkjagangur. Verð
kr. 1450.000. Ath. góður staðgreiðslu-
afsláttur. Upplýsingar í síma 91-44751
eftir kl. 20.
Toyota Hiace '82, bensín, til sölu. Góð-
ur bíll. Uppl. í síma 676062.
Mercedes Benz 250 árg. 82 til sölu,
ekinn 115 þús. km, skipti á ódýrari
bíl koma til greina. Uppl. í síma
91-42415 eftir kl. 19.
Audi 100 CC, árg. 1987, til sölu, ekinn
23 þús. km. Uppl. í síma 98-31224 eftir
kl. 17.
MMC L200 4x4 til sölu, árg. ’82, skoðað-
ur ’89, vökvastýri, nýtt lakk, nýir
demparar, fallegur bíll. Skipti koma
til greina á ódýrari bíl sem mætti
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
91-45282.
■ Ymislegt
ISKORT
Ljósritun, plöstun, fjölritun. Ljósritum
og plöstum vinnuteikningar sam-
stundis. Plöstum t.d. landakort, mat-
seðla, myndir, verðlista, sjókort, leið-
beiningar, plaköt o.fl. Ljósritum allar
stærðir af pappír frá A-6 til A-0.
Minnkum - stækkkum. Fjölritum
bæklinga, auglýsingar, dreifibréf,
eyðublöð o.fl. Iskort hf., Ármúla 20,
sími 678880.
■ Þjónusta
Smókingaleiga. Höfum til leigu allar
stærðir smókinga við öll tækifæri,
skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna-
laugin, Nóatúni 17, sími 91-16199.
Vortorfæra Bílaklúbbs Akureyrar verð-
ur haldin 27/5 kl. 14. Þátttaka tilkynn-
ist fyrir 20/5 í síma 96-22499 á daginn
(Stefán) og 96-26450 á kvöldin. B.A.
Keppnin gildir til íslandsmeistara.
Til sölu Dodge 350 ’83, 15 manna, vél
318 cub., ekinn 47 þús. mílur. Bíllinn
er í góðu standi og lítur vel út. Bíllinn
er til sýnis á Nýbýlavegi 32. S. 45477.
t>ú kemst í flott form í Kramhúsinu. Stór-
lækkað verð. 8 tímar á kr. 2.800, 14
tímar á kr. 4.600, 30 tímar á kr. 9.300.
Tímabókanir standa yfir í símum
15103 og 17860.
FLOTT
FORM
NÝJUNG
'1 V'/7 ,
^BERGVÍK
Bergvik, Eddufelli 4, Reykjavík, kynnir
nýjung í markaðstækni með aukinni
notkun myndbanda. Hér á Islandi sem
og annars staðar færist það í vöxt að
fyrirtæki notfæri sér myndbandið til
kynningar á vörum og þjónustu ýmiss
konar. Við hjá Bergvík höfum full-
komnustu tæki sem völ er á til fjölföld-
unar og framleiðslu myndbanda á ís-
landi. Við hvetjum ykkur, lesendur
góðir, til að hafa samband við okkur
og við munum kappkosta að veita
ykkur allar upplýsingar varðandi fjöl-
földun og gerð slíkra myndbanda.
Við hjá Bergvík höfum bæði reynslu
og þekkingu á þessu sviði og okkar
markmið er að veita sem fjölþættasta
þjónustu á sviði myndbanda. Bergvík,
Eddufelli 4,111 Reykjavík, s. 91-79966.
Fallegar neglur fyrir sumarið! Gervi-
neglur, styrking á eigin nöglum (gel-
silkiefni). Vandvirk þjónusta. Opið
alla daga. Nánari upplýsingar á Cor-
tex, Bergstaðastræti 28 A, sími
91-621920 og helgarsími 23431.
■ Lókamsrækt
Tilboð. Vandað þrekhjól með tölvu-
mæli, verð aðeins kr. 11.970 staðgr.
Vaxtarræktin - frískandi verslun,
Skeifunni 19, sími 681717. Sendum í
póstkröfu.
ljósakort á
á veginn!
Hraðakstur
er orsök margra
lysa. Miðum hraða
við aðstæður,
m.a. við ástand vega,
færð og veður.
Tökum aldrei
áhættu! ^u^erðar
Meiming_____ dv
Nordbrandt
mistækur
Ljóðabækur Henrik Nordbrandt
eru flestar löngu uppseldar og end-
urútgáfa því vel þegin af mörgum.
Þetta er níunda ljóöasafn hans af
sextán og með þeim minnstu, birt-
ist fyrst 1977. Þetta er samfelldur
ljóðabálkur auk eins ljóðs fyrir og
annars eftir. Hér segir frá húsi,
miklu og hrörlegu í þorpi í Grikk-
landi. Heil ætt hefur búið þar, sumt
flutt burtu, annað dáið. Roskin
kona, sem ræður fyrir húsinu, rifj-
ar þetta upp fyrir erlendu pari sem
gistir þarna, „sögumanni" ljóðsins
og konu hans. Þetta umhverfí er
eins og svo oft endranær hjá Nord-
brandt, myndrænt og draugalegt í
þeim skilningi að það einkennist
af hlutum sem minna á horfið fólk,
auk þess eru hlutimir sérkennileg-
ir fyrir Miðjarðarhafsbotn. En
skjótt kemur í ljós að þetta hús er
ekki mjög efniskennt, þaö er um-
fram allt táknrænt. Hitt er kannski
ekki eins einhlítt hvað það táknar.
í ljóðaúrvali Nordbrandts, sem
birtist á íslensku í vetur, voru eitt
eða tvö ljóö úr þessu safni. Lítum
á eitt hinna, þar sem sögumaður
tekur mið af trúarsetningum
kristninnar- og íslams - um að
sköpunarverk guðs eigi að þroskast
til æ meiri fullkomnunar til að
nálgast skaparann. Af þessu álykt-
ar hann að' guð hljóti að vera um-
fram allt hégómlegur, fyrst sköp-
unin hefur þann tilgang að hann
geti séð sjálfan sig. En þá kemur
næsti liður, sköpunarverkið er
ekki svo fagurt að það geti verið
spegill, öllu heldur hlýtur það þá
að vera spéspegill, eða brandari.
Og hve hátt guð er hafinn yfir lífið
birtist í því að það sem guði er gam-
ansemi, það eru þjáningar og dauði
saklausra. Þessi guðfræði er burð-
argrindin í ljóðinu, en birtist í ein-
stökum dæmum, sem eru þrungin
ömurleika og beiskju, í skarpri
andstöðu við „kírnni” guðs. Það er
og dæmigert fyrir Norbrandt að
byrja ljóðið á sérkennilegu fyrir-
bæri frá Miðjarðarhafsbotni, í
þessu tilviki setningu á arabísku
og óvenjulegri trúarafstöðu.
„’Ana ’al haqq“, siger sufieme:
„Jeg er Gud“. Og dette
er for dem den hojeste erkend-
else
fordi Gud skabte Verden
som en verden af spejle
til at beskue sin egen skonhed i.
Nár jeg ser ham aflevere
en af sine sædvanhge spoge-
fuldheder
i form af „News Week“
en enke der roder i skralde-
spandene
efter noget spisehgt
eher en kattekilhng,
som landsbyens seksárige
drenge
har overladt til sultedoden,
bliver jeg overbevist om
at Gud er humorist, ikke æstet.
Daflskarbókmenittir
Örn Ólafsson
Og nár jeg griner, griner huset
ti gange hojere
og længe efter at jeg selv er
holdt op.
Du er vist en rigtig filur, Gud.
Du kan sgu selv være dig selv.
Eins og sjá má er hreint engin
tilbeiðsla í þessu ljóði, og ekki í
bókinni þrátt fyrir tith hennar.
Sögumaður efast ekki um tilveru
guðs en hefur andúð á honum, ein-
mitt vegna þess hve hátt hann er
hafinn yfir sorgir og þjáningar
manna.
Nissen flytter med er danskt orð-
tak og merkir eitthvað á þá leið,
að þótt fólk flytjist i nýtt hús losni
það samt ekki við margt sem mest
fór í taugarnar á því á gamla staðn-
um.
Frásögn þessi er nýtt verk, og
hefur að sumu leyti svipað svið og
ljóðabókin, hér talar skáldið eink-
um um hús, sem hann hefur búið
í, í Tyrklandi, Danmörku, Marokkó
og víðar. Það er stundum gaman
að minningabrotum frá því fyrir
tuttugu-fimmtán árum. En þau
blandast hugarórum ýmsum, og þá
mætti nú búast við því að skáldið
færi á flug. Því miður er það bara
bamalegasti sósuhúmor, minnir
helst á Línu langsokk eða Ole Lund
Kirkegárd (höfund bókanna Fúsi
froskagleypir, Ottó nashyrningur
o.s.frv.) T.d. er bemskuhús sögu-
manns svostórt að faðir hans verð-
ur að nota fahbyssuskot th að kaha
á hann, það er í laginu eins og pýra-
mídi á hvolfi, sænski herinn gerir
innrás í þaö th að siðvæða Dani og
banna ofbeldismyndir í sjónvarp-
inu o.s.frv. Þessi bók er nærri því
eins slæm og reyfarinn sem Nord-
brandt sendi frá sér fyrir sex árum.
Svona er það stundum, hafi manni
tekist vel upp á einu sviði, með
góðum gáfum og þrotlausri þjálfun,
þá er oft eins og hann haldi að hann
geti fyrirhafnarlaust gert eins vel
á öðm.
Henrik Nordbrandt: Guds hus (Ijóð, end-
urútgáfa, 41 bls.)
Henrik Nordbrandt: Nissen flytter meðd
(frásögn, 129 bls.)
Gyldendal 1989
Tilboð. Lyftingasett og pressubekkur
með fótatæki, verð aðeins kr. 11.900
staðgr. Vaxtarræktin - frískandi
verslun, Skeifunni 19, sími 681717.
Sendum í póstkröfu.
Tilboð. Róðrarvél í hæsta gæðaflokki,
verð aðeins 14.915 staðgr. Vaxtar-
ræktin - frískandi verslun, Skeifunni
19, sími 681717. Sendum í póstkröfu.