Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1989, Qupperneq 41
MÁNUDAGUR 8. MAÍ 1989.
41
Leikkonan og rithöfundurinn
Joan Collins sýnir fyrstu bókina
sína, Prime Time, i einkasam-
kvæmi sem haldið var i London
fyrir helgina. bar var einnig vak-
in athygli á sjö þúsund sterlings-
punda ávisun. Peninganna var
aflað með bókakiúbbssam-
keppni í þágu heilaskaðaðra
barna í Bridgewater en Ker-
land-stofnunin rekur heimilið fyr-
ir börnin og er Collins verndari
samtakanna.
Reuler
30 ára af-
mæli Flata-
skóla
Um síðustu helgi var haldið upp
á 30 ára afmæli Flataskóla með
útigrilli, leikjum og ýmsum
skemmtiatriðum. Áhugi var mjög
mikill hjá nemendum, foreldrum
og „gömlum nemendum". Tölu-
verð fjárhæð safnaðist sem nota
á til kaupa á leiktækjum við skól-
ann. DV-mynd KAE
e
VESTUR ÞYSK URVALSVARA
400 >tr./MÍN. 2,2 KW
I* 40og 90 Itr. kútur
■ • TURB0 KÆLING/ÞRÝSTI - I
J JAFNARI
I* ÖFLUGUSTU EINS FASA
I
I
I
I
PKESSURNAR Á MARKAÐNUM |
l
l
l
| GREIÐSLUKJÖR j
| MARKAÐSÞJÓNUSTAN |
| Skipholti 19 3. hæð |
■ (fyrir ofan Radíóbúðina) i
T*\ sími: 2 6911 m
Sviðsljós
Keflavík:
Fjórar
íbúðir
afhentar
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjuin;
Stjórn verkamannabústaða í Kefla-
vík afhenti nýlega fjórar íbúðir til
eigenda sem Húsagerðin byggði og
eru íbúðirnar að Heiðarholti 22 í
Keflavík. Þá er áætlað að Húsagerðin
afhendi fjórar íbúðir að Heiðarholti
24. Einnig verður tekið í notkun hinn
1. maí nýtt þriggja íbúða raðhús í
sömu götu.
Eigendur íbúðanna að Heiðarholti 22 í Keflavík ásamt formanni stjórnar verkamannabústaða í Keflavik. Frá vinstri
Anna Margrét Guðmundsdóttir formaður, Sigríður Ósk Kalmannsdóttir, Guðmunda Bergvinsdóttir og Guðrún
Bjarnadóttir. Á myndina vantar Rannveigu Garðarsdóttur. DV-mynd Ægir Már
Canon
KEMST EINHVER LENGRA?
P1214-d
Reiknivél fyrir mikiö álag.
12 stafa borð. Rauður mínus.
Stærð 225x337x75 mm.
Þyngd 2.3 kg.
BP1010-d
Reiknivél með hljóðlausa prent-
un. Möguleiki ábreiðari útskrift á
mínustölu og útkomu. Stærð
225x317x70 mm. Þyngd 2 kg.
BP25-d Reiknivél með
hljóðlausa prentun.
Möguleiki á breiðari útskrift
á mínustölu og útkomu.
Stærð 183x250x64.5 mm.
Þyngd 1.4 kg.
P1-d
Lítil reiknivél
með strimli,
fyrir rafhlöður
og straum-
breyti. Slekkur á
sér sjálfkrafa.
Stærð
82x172x34 mm
Þyngd 215 g.
Reiknivél með 10 stafa borð.
Vinsælasta reikniv. í dag.
Stærð 183x250x64.5 mm.
Þyngd 1.4 kg.
VASATÖLVUR
F-800p
Reiknivélar fyrir skóla.
10 minni, 149 möguleikar
128 program steps.
LJÓSRITUNARVÉLAR
Lítil Ijósritunarvél á stærð við rit-
vél. Hentug fyrir lítil fyrirtæki
eða deildir stærri fyrirtækja.
Stærð 36.4x41.5x13.7 cm.
Þyngd 12.9 kg.
PC-7
Lítil Ijósritunarvél með minnkun
og stækkun. Zoom 70%-122%.
Stærð 50.6x46.7x26.1 cm.
Þyngd 22.3 kg.
NP-1215
Ljósritunarvél með minnkun og
stækkun. Zoom 50%-200%.
Stærð 61.0x57.4x34.4 cm.
Þyngd 47 kg.
Sími 685277 og 685275 —
Suðurlandsbraut 12 — Reykjavík