Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1989, Side 46

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1989, Side 46
46 MÁNUDAGUR 8. MAÍ 1989. Mánudagur 8. SJÓNVARPIÐ 16.30 Fræðsluvarp. 1. Bakþankar (13 mín.). 2. Þjóðgarðar. Mynd um umgengni í þjóðgörðum, gerð í samvinnu við Náttúru- verndarráð. (10 mín.). 3. Jurtin (13 min.). Ævintýri um ungan mann sem finnur plöntu undir snjónum og fer með hana heim til sín. 4. Alles Gute, 26. þáttur (15 mín ). 17.50 Tusku-TótaogTumi(Raggedy Ann and Andy). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Þórdís Arnljótsdóttir og Halldór Björnsson. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 18.15 Litla vampiran (3). (The Little Vampire). Sjónvarpsmynda- flokkur, unninn í samvinnu Breta, Þjóðverja og Kanada- manna. Þýðandi Ölöf Péturs- dóttir. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti. Bandariskur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.20 Ambátt (5) (Escrava Isaura). Brasilískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Vinartónleikar. Frá Vinartón- leikum Sinfóniuhljómsveitar Is- lands í mars sl. Ulrike Steinsky syngur Spiel ich die Unschuld úr Leðurblökunni eftir Jóhann Strauss. Stjórnandi er Peter Guth. 20.40 Fréttahaukar (Lou Grant). Bandarískur myndaflokkur um lif og störf á dagblaði. Aðal- hlutverk Ed Asner, Robert Walden, Linda Kelsey og Ma- son Adams. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 21.35 Breyttirtimar(HindleWakes). Bresk sjónvarpsmynd, gerð eftir leikriti Stanleys Houghton. Leikstjóri Sir Laurence Olivier. Aðalhlutverk Donald Pleasen- ce, Rosemary Leach, Jack Hed- ley og Roy Dotrice. Myndin gerist á Englandi árið 1912 og lýsir á gamansaman hátt er ung stúlka eyðir helgarleyfi sínu með ungum manni án þess að sjá fyrir afleiðingarnar. Þýðandi Yrr Bertelsdóttir. -23.00 Ellefufréttir í dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Rútan rosalega. Big Bus. Hver stórmyndin á fætur annarri er tætt niður og skrumskæld á meinhæðinn hátt. Aðalhlutverk: Joseph Bologna, Stockard Channing, John Beck, Jose Ferrer, Larry Hagman og Sally Kellerman. 18.55 Myndrokk. 19.19 19:19. Ferskur fréttaflutningur ásamt innskotum um þau mál sem hæst ber hverju sinni um víða veröld. Glefsurnar eru á sínum stað. 20.00 Mikki og Andrés. Mickey and Donald. Uppátektarsemi þeirra félaga kemur allri fjölskyldunni í gott skap. 20.30 Kæri Jón. Dear John. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur með gamansömu yfirbragði. 21.00 Dallas. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 21.55 Háskótinn fyrir þig Verkfræði- deild. Háskóli Islands og Stöð 2 kynna deildir og starfsemi Háskóla íslands. Framhalds- nám á háskólastigi færist stöð- ugt i vöxt og búum við Islend- ingar vel hvað varðar möguleika og val. 22.20 Slræti San Fransiskó. The Streets of San Francisco. Bandarískur spennumynda- flokkur. Aðalhlutverk: Michael Douglas og Karl Malden. 23.10 Trúboðsstöðin. The Mission. Stórbrotin mynd sem gerist i Suður-Ameríku á 18. öld þegar harðsviraðir þrælasalar óðu yfir landið og ýmist myrtu eða hnepptu frumbyggjana í þræl- dóm. Aðalhlutverk: Robert DeNiro, Jeremy Irons, Ray McAnally, Aidan Quinn og Cheirie Lunghi. Leikstjóri Ro- land Joffé. Ekki við hæfi barna. 01.10 Dagskrárlok. 13.05 í dagsins önn - Verkalýðs- hreyfingin. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr töfraspeglinum" eftir Sigrid mai Undset. Arnheiður Sigurðar- dóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les (9.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 1615 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Úrslitakeppni i spurningaleik grunnskólanna um umferðarmál. Það eru Klé- bergsskóli og Árbæjarskóli sem keppa til úrslita. Umsjón: Kristin Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17 00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Wirén og Nielsen. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einars- dóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónust- an kl. 16.45. - Stórmál dagsins milli kl. 5 og 6. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Sími þjóðarsálarinnar er 91 38500. - Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur frá morgni á Rás 1 sem Sig- urður G. Tómasson flytur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins - Óska- lög. Vernharður Linnet er við hljóðnemann. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að lokn- um fréttum kl. 2.00.) 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi Litla vampiran ásamt fjölskyldu sinni. Sjónvarp kl. 18.15: litla vampíran kollinum. Hvernig á Anton að ségja foreldrum sínum aö besti vinur hans sé vamp- íra? Og hvemig á htla vamp- íran að fá það viðurkennt aðhún umgangist menn án. þess að bíta þá. Þessir þættir fjalla um ólíka menningarheima, um umtturðarlyndi. skilrting og hlýju og kenna börnutn að vera ekki hrœdd viö það sem þau skilja ekki. -Pá Þessir bráðskemmtilegu þættir fyrir böm eru 13 tals- ins og byggöir á bókum þýsku skáldkonunnar Ang- elu Sommer-Bodenburg. Aðalsöguhetjan Anton kynnist htlum vampíru- strák og lærir að fljúga um nætur og fremja ýmsar brellur sem vampírum eru eiginlegar. En það eru ýmis félagsleg vandamál sem skjóta upp 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur frá morgni sem Sigurður G. Tómasson flytur 19.35 Um daginn og veginn. Ingólfur Guðmundsson námsstjóri talar. 20.00 Litli barnatiminn - „Sumar i sveit"■ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson, Þórunn Hjartar- dóttir les sjöunda lestur. (End- urtekinn frá morgni.) 20.15 Barokktónlist - Hándel og Bach. 21.00 Lýsingarháttur nútíðar. Seinni þáttur nemenda í fjölmiðlun við Háskóla Islands um fjölmiðla- byltinguna á Islandi. 21.30 Útvarpssagan:„Löngerdauð- ans leið" eftir Else Fischer. Ög- mundur Helgason þýddi. Erla B. Skúladóttir les (6.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22 30 Alþýðuheimilið. Sænskir jafn- aðarmenn i 100 ár. Umsjón: Einar Kristjánsson og Einar Karl Haraldsson. (Einnig útvarpaðá miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. 12.45 UmhverUs landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldartónlist og gefur gaum að smáblómum i mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkikki og leikur ný og fin lög. - Útkíkk- ið upp úr kl. 14, allt sem þú þarft að vita um það sem fólk ýr að gera í mannbótaskyni. - t næturútvarpi til morguns. Sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. 14.00 Bjami Ólafur Guömundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sinumstað. Bjarni Ólafurstend- ur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavik síðdegis. Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 11 11. Þáttur sem dregur ekkert und- an og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. Ómar Valdimarsson stýrir um- ræðunum. \ 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leik- ur kveðjur og óskalög í bland við ýmsan fróðleik. 18.10 íslenskir tónar. Þessi geysivin- sæli dagskrárliður hefur verið endurvakinn vegna fjölda áskorana. Gömul og góð ís- lensk lög ieikin ókynnt f eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturstjörnur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttu- málum gerð skil. E. 15.30 Laust. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Samband sérskóia. 17.30 LausL 18.00 Opið hús hjá Bahá’ium. 19.00 Opið. Ólafur Hrafnsson. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Klara og Katrín. 21.00 TvHarinn. Tónlistarþáttur i um- sjá Ásvalds Kristjánssonar. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í umsjá Hilmars Þórs Guð- mundssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt FM 104,8 12.00 MK. 14.00 Kvennó. 16.00 MS. 18.00 IR. 20.00 MR. 22.00 MS. 24.00 FB. 02.00 Dagkskrárlok. ALFA FM1Q2.9 17.00 Blessandi boðskapur í inarg- víslegum tónum. 21.00 Orð Trúarinnar. Endurtekið frá föstudegi. 23.00 Blessandi boðskapur i marg- víslegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. imllHiiii ----FM91.7---- 18.00-19 00 Menning á mánudegi. Fréttir af menningar- og félags- lífi í Firðinum. Viðtöl og létt tónlist. 20.00 Útvarpsklúbbur Vitans. Bein útsending frá Félagsmiðstöð- inni Vitanum. sw C H A N N E L 12.00 General Hospital. Sakamála- þáttur 13.00 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 14.00 Loving. 14.30 Family Afair. Gamanþáttur. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Is a Company. Gam- anþáttur. 17.00 SkyStarSearch. Skemmtijaátt- ur. 18.00 Sale Of The Century. 18.30 Voyagers. 17.30 The Last Outlaw. Framhalds- þáttur. 21.30 Jameson Tonight. 22.30 Tandarra. ★ * ★ EUROSPÓRT ★. , ★ 16.00 íþróttakynning Eurosport. 17.00 Bílasport. Shell International Motor Sport. 18.00 Fimleikar. Evrópukeppni frá Stokkhólmi. 19.30 Tennis. Tornementof Champi- ons. heimsúrvali. 21.00 Box. 23.00 íþróttakynning Eurosport. Sigmundur Guðbjarnason, rektor Háskóla íslands. Stöð 2 kl. 21.55: Háskólinn fyrir þig - verkfræðideild Háskóli íslands og Stöö 2 kynna deildir og starfsemi Há- skóla íslands. Framhaldsnám á háskólastigi færist stöðugt í vöxt og búum viö íslendingar vel hvað varðar möguleika og val. Háskóli íslands er æðsta menntastofnun þjóðarinnar og því vel við hæfi að kynna starfsemi hans nánar. Undirbúningskennsla til fyrri hluta prófs í verkfræði hófst árið 1940 og greinarnar voru og eru enn byggingar- raf- magns- og vélaverkfræði. Fyrstu þrjá áratugina var einung- is kennt til fyrri hluta prófs en með reglugerð um BS-nám hófst eiginleg verkfræöikennsla til lokaprófs og tekur það aðjafnaði4ár. -Pá Sjónvarp kl. 21.35: Ást í meinum Það kemur foreldrum Fanny í opna skjöldu þegar þeir komast að því að hún hefur, í stað þess að dvelja hjá vin- konu sinni, hitt ungan mann á laun. Ekki bætir það úr skák að ungi maöurinn er sonur vinnu- veitanda þeirra feðginanna, Fanny og foður hennar. Þetta gerist allt saman í enskum smábæ árið 1912 þegar hugmyrjd- ir manna um framferði ungra, ógiftra kvenna og karla voru talsvert frábrugðnar því sem við eigum aö venjast. Þetta klassíska gamanleikrit eftir Stanley Houghton var sýnt við mikla aðsókn, bæði í London og Manchester, árið 1912. Það varð tilefni mikilla deilna vegna þess að fram- ferði aðalsöguhetjunnar þótti mörgum brjóta í bága við siða- lögmál samtímans. Rosalind Ayers leikur Fanny en Trevor Eve leikur Alan, elshugá hennar. Föður hans leikur Donald Pleasence. Það var Laurence Olivier.sem valdi leikritið til flutnings og leik- átýrði því ásamt June Howson. -Pá Ewing fjölskyldan á flötinni fyrir utan ættaróðalið á South- fork. Stöð 2 kl. 21.00: Dallas íslenskir sjónvarpsáhorfendur hafa fylgst með örlögum fjölskyldunnar á Southfork um margra ára skeið og flestar persónanna eru orönar almenningi afar kærar. Þó stundum reyni á þolrif og trúgirni áhorfenda þegar söguþráðurinn vindur sig í óvæntar slaufur þykir okkur þrátt fyrir allt vænt um þessa ríku en raunamæddu fjöl- skyldu. Stöð 2 sér Dallasaðdáendum fyrir sínum vikulega skammti og mun gera enn um sinn. Við getum fylgst með stöðugri baráttu heiöarlegra manna við skúrkinn J.R., hvatt Sue Ellen í átökum hennar við áfengisvandamálið og klökknað þegar einhver fellur frá. Frá Ameríku berast þær fréttir aö Dallas njóti þar ekki lengur sömu vinsælda og áður og handritshöfundar berjist við að finna nýjar brellur til að halda athygli áhorfenda. Þannig munu þeir nú íhuga alvarlega að láta Jock Ewing skjóta upp kollinum á ný en hann fórst eins og kunnugt er í þyrluslysi fyrir mörgum tugum þátta. -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.