Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 12
12 Utlönd QC. Ljóöastund gefur ' gull í mund. Báðir lýsa yf ir sigri Aðskilnaöarsinnar kanaka og hvítir landnemar á Nýju Kaledoníu lýstu báðir yfir sigri í kosningunum þar í gær sem miða áttu aö því að veita íbúunum visst sjálfstæði. Aðskilnaöarsinnar hlutu meiri- hluta í tveimur af þremur héraðs- þingum sem mynduð verða 14. júlí en flokkur landnema, sem vill hafa Nýju Kaledóníu áfram franska, náði meirihluta atkvæða í heild. Franskir embættismenn, sem hert höfðu öryggiseftMit á eyjunni vegna kosninganna, í kjölfar hótana rót- tækra kanaka, vörpuðu öndinni létt- ar þegar kjörstöðum var lokaö og ekkert hafði komið fyrir. Kanakar segja að kosningaúrslitin séu sigur fyrir hinn látna leiðtoga þeirra, Jean-Marie Tjibaou, sem myrtur var í maí af löndum sínum sem ekki vildu samþykkja málamiðl- unarsamkomulag viö Frakka. Það miðaði að því að binda enda á óeirð- irnar á eyjunni og fól í sér að eyj- unni yrði stjómað beint frá París í eitt ár þar til mynduð yrðu þijú þing með víötæku valdi. Ákvörðun um að fresta þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði eyjunnar þar til 1998 reitti hins vegar harðlínumenn kanaka til reiði. Reuter Nikolai Ryzhkov, forsætisráðherra Sovétríkjanna, tilkynnti um uppstokkun í Stjórnínni. Símamynd Reuter sem yfirvöld segja nema 156 milljörð- um dollara, og finna lausn á matar- skorti er nú ríkir í landinu. Ryzhkov viðurkenndi réttmæti þessarar gagn- rýni og sagði að stjómvöld myndu bregðast við. Hann tilkynnti um stór- felldan niðurskurð á útgjöldum rik- isins. Þessir nýútnefndu ráðherrar og embættismenn þurfa samþykki hinna 542 þingmanna æðsta ráðsins. Reuter Shimon Peres, varaforsætisráðherra ísraels, býður Ghali, utanríkisráðherra Egyptaiands, velkominn til ísraels í gær. Nokkrum klukkustundum áður en Ghali kom til ísraels var vikulöngu útgöngubanni á Gazasvæðinu aflétt. Simamynd Reuter Útgöngubanni aflétt Utanríkisráðherra Egyptalands, Boutros Ghali, sem kom í tveggja daga heimsókn til ísraels í gær, tjáöi Shimon Peres varaforsætisráðherra að friðartillaga ísraelsmanna væri tilboð sem væri ekki þess virði að skoða og að þeir væru aðeins að vinna sér tíma. Friðartillaga ísra- elsku stjórnarinnar, sem harðlínu- menn í Likudflokknum, flokki Shamirs forsætisráðherra, gagn- rýna, felur í sér kosningar á her- teknu svæðunum um fulltrúa Palest- ínumanna til friðarviöræðna við ísraelsmenn. Nokkrum klukkustundum áður en Ghali kom til ísraels var aflétt viku- löngu útgöngubanni á Gazasvæðinu, því lengsta frá því aö uppreisnin hófst. Um sex hundruð þúsund arab- ar gátu nú farið út úr húsum sínum og einnig fimmtíu og fimm þúsund í Jabalya flóttamannabúðunum. Hermenn skutu til bana átta ára gamlan dreng í Jabalya á laugardag- inn. Höfðu ísraelskir hermenn skotið á hóp barna sem kastaö höföu grjóti að þeim. Syrgjendur, sem söfnuðust saman við heimili drengsins, drógu að húni palestínska fánann og köst- uðu grjóti í mótmælaskyni. Hermenn hófu skothríð og særðust ellefu manns, þar af tveir unghngar sem í gær létust á sjúkrahúsi. Alls hafa nú fimm hundruð og fimmtán arabar og tuttugu gyöingar látið líflö í uppreisninni á herteknu svæðunum. Reuter Ánægður með viðræðurnar við Thatcher V/MIKLATORG Toyota Corolla lla 1,3 I, ekinn 100.000 km (nýr). VW Golf GL m/öilu, árg. 1987, 5 gíra, vökvastýri. Buick Century, árg. 1983, plussinnrétting, raimagn i öllu. M. Benz 280 SE, árg. 1983, m/velúrsætum, ABS, sjálfsk., Iltuð gler. Mazda E 2000 4x4, árg. 1987, ekinn 67.000. ATH.! Þú færð hann hjá Guffa! Bílasala Guðfínns (i hjarta borgarinnar) Sínr 621055 (Við seljum Benzana.) Leiðtogi Póllands, Wojciech Jaruz- elski, sagði í gær aö viðræður hans við Margaret Thatcher, forsætisráð- herra Bretlands, heföu markað tíma- mót í tilraunum pólskra yfirvalda til að bæta samskiptin við Vesturlönd. Jaruzelski kom í heimsókn til Bret- lands á laugardaginn og var þetta í fyrsta sinn eftir seinni heimsstyrj- öldina sem pólskur leiötogi heim- saekir Bretland. í samtah við Reuter-fréttastofuna sagði Jaruzelski einnig að hann væri þeirrar skoðunar aö Kommúnista- flokkurinn í Póhandi væri nógu sterkur til að vinna aftur stuðning kjósenda þrátt fyrir ósigurinn í kosn- ingunum fyrir viku. Jaruzelski sagði að Thatcher hefði heitiö því að vera í fararbroddi fyrir vestrænum stuðningi við lausn á vanda Póhands vegna erlendra skulda. Pólski leiðtoginn átti fjögurra klukkustunda viðræður við Thatch- er á sveitasetri hennar á laugardag- inn. A næstu tveimur mánuðum mun Jaruzelski hitta Bush Banda- ríkjaforseta, Kohl, kanslara V- Þýskalands, og Mitterrand Frakk- landsforseta. Reuter Margaret Thatcher, forsætisráðherra Bretlands, sýnir Jaruzelski Póilands- leiðtoga, rósagarð á sveitasetri sínu. Símamynd Reuter VANUATU^ 'Kyna^í ° Nýja-“ Bout Loyauté- eyjar DVJKJ Yngri menn við stjórn efnahagsmála Nikolai Ryzhkov, sovéski forsætis- ráðherrann, tilkynnti um helgina um víðtæka uppstokkun ráðherra sem mun leiða til þess að yngri og hæfari menn takist á við það verkefni að koma efnahag Sovétríkjanna á réttan kjöl. Þá verður nýju vinnufyrir- komulagi komið á, sagði Ryzhkov þegar hann tilkynnti um þessar breytingar á fyrsta degi hins nýja æðsta ráðs á laugardag. Þá tilkynnti Ryzhkov einnig um nýja nánustu samstarfsmenn sína og eru flestir þeirra mun yngri og hæf- ari en fyrirrennarar þeirra. Tuttugu af timmtiu og tveimur ráöuneytum í iðnaðar-, samgöngu- og landbúnað- araþáttum sovésks efnahagslífs verða lögð niður og einungis tíu af eitt hundrað háttsettum embætt- ismönnum, sem settir voru í embætt- i árið 1984, halda störfum sínum. Ræðumenn á þinginu hahmæltu mjög núverandi stefnu stjómvalda í efnahagsmálum. Þeir sögðu að til aðgerða þyrfd að grípa hiö fyrsta til aö rétta við mikinn fjárlagahalla,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.