Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 54
54 M'ÁNUÐA'GUR Í2. Ítftó SJÓNVARPIÐ 17.50 Þvottabirnirnir (1) (Racco- ons). Nýr, bandariskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Þór- dís Arnljótsdóttir og Halldór Björnsson. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 18.15 Litia vampíran (8) (The Little Vampire). Sjónvarpsmynda- flokkur unninn í samvinnu Breta, Þjóðverja og Kanada- manna. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti. Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.20 Ambátt (Escrava Isaura). Bras- ilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.45 Tommi og Jenni. 19.55 Átak í landgræðslu. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fréttahaukar (Lou Grant). Bandariskur myndaflokkur um líf og störf á dagblaði. Aðal- hlutverk Ed Asner, Robert Walden, Linda Kelsey og Ma- son Adams. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 21.20 Ærslabelgir (Comedy Capers - A Royal Rumpus). Staðgeng- . illinn. Stutt mynd frá tímum þöglu myndanna. 21.35 Yfirheyrslan. (A Rat in the Skull). Breskt verðlaunaleikrit eftir Ron Hutchinson. Leikstjór- ar Max Stafford-Clark og Glyn Edwards. Aðalhlutverk Philip Jackson, Gary Oldman, Brian Cox og Colum Convey. Lög- regluforingi er fenginn til að kanna meint ofbeldi leynilög- reglumanns gagnvart manni sem grunaður er um hryðju- verkastarfsemi. Atriði i mynd- inni eru ekki talin við hæfi barna. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Mundu mig. Remember My Name. Myndin fjallar um unga konu sem er staðráðin i því að eyðileggja hjónaband fyrrverndi eiginmanns síns. Aðalhlutverk: Geraldine Chaplin, Anthony Perkins og Berry Berenson. 19.19 19:19. Ferskur fréttaflutningur ásamt innslögum um þau mál sem hæst ber hverju sinni um víða veröld. 20.00 Mikki og Andrés. Mickey and Donald. Uppátektarsemi þeirra félaga kemur allri fjöiskyldunni í gott skap. 20.30 Bein lina. Síminn er 672255. Liggur þér eitthvað á hjarta? I hverjum mánuði gefst þér tæk- ifæri til þess að segja okkur hvað þér finnst um dagskrá Stöðvar 2 og þjónustu okkar við þig. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. 21.00 Kæri Jón. Dear John. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur með gamansömu yfirbragði. Aðalhlutverk: Judd Hirsch, Isa- bella Hofmann, Jane Carr og Harry Groener. 21.30 Dagbók smalahunds. Diary of a Sheepdog. Óviðjafnanlegur hollenskur framhaldsmynda- flokkur. Fjórði þáttur. Aðalhlut- verk: Jo De Meyere, Ko van Dijk, Rudy Falkenhagen og Bruni Heinke. 22.20 Háskólinn fyrir þig. Nú er kom- ið að matvælafræði i þáttaröð- inni um Háskóla islands. i mat- vælafræðináminu er mikil áhersla lögð á undirstöðugrein- ar. Á næstu árum verður vænt- anlega boðið upp á tveggja ára framhalsnám I matvælafræði er leiðir til M.S.-gráðu. 22.45 Stræti San Fransiskó. The Streets of San Francisco. Bandarískur spennumynda- flokkur. Aðalhlutverk: Michael Douglas og Karl Malden. 23.35 Vafasamt sjálfsvig. 0.05 Dagskrárlok. 92,4/93,5 6.45 Veóurfregnir. Bæn, séra Bragi Skúlason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. með Sólveigu Thorarensen. 9.00 Fréttir. 9.03 Litll barnatíminn: 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. Mánudagur 12. júní 9.30 Landpósturinn. Lesið úr for- ustugreinum landsmálablaða. 9.45 Búnaöarþátturinn - Vistun barna í sveit. Matthias Eggerts- son ræðir við Halldóru Ólafs- dóttur og Hákon Sigurgrímsson hjá Stéttarfélagi bænda. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsin í fjörunni. Hilda Torfa- dóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Listamannsi- myndin. Umsjón: Margrét Thorarensen og Valgerður Benediktsdóttir. 13.35 Miðdegissagan - I sama klefa eftir Jakobinu Sigurðardóttur. Höfundur les (5.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað nk. laugar- dagsmorgun kl. 6.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Gestaspjall - Hvers vegna ertu hér? Umsjón: Steinunn Jó- hannesdóttir (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Matvendni eða hvað? Umsjón: Kristín Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Mendelson og Schumann. 18.00 Fréttir. 18.03 Fyll’ann, takk. Gamanmál í umsjá Spaugstofunnar. (End- urflutt frá laugardegi) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur frá morgni sem Sigurður G. Tómasson flytur. 19.37 Um daginn og veginn. Anna Ingólfsdóttir á Egilsstöðum tal- ar. (Frá Egilsstöðum) 20.00 Litli barnatíminn: Hanna Maria eftir Magneu frá Kleifum. Bryndís Jónsdóttir les (6.) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Barokktónlist - Hándel og Schtz. - Öður til heilagrar Sess- elju eftir Georg Friedrich Hánd- el. Felicity Lott sópran og Ant- hony Rolfe Johnson tenór flytja ásamt Enska konsert kórnum og Ensku konsert sveitinni; Tre- vor Pinnock stjórnar. - Musical - ische Compagney flytur brúð- kaupskonsert og madrigala eftir Heinrich Schtz. 21.00 Sveitasæla. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurfluttur þáttur frá fimmtudegi.) 21.30 Útvarpssagan: Papalangi - hvíti maðurinn. Erich Scheurmann skrásetti frásögnina eftir pólý- nesíska höfðingjanum Tuiavii. Árni Sigurjónsson les þýðingu sína (5.) 22.00 Fréttir. . 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. Rás I FM 92,4/93,5 14.05 Milli mála. Árni Magnússon á útkikki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjart- ansson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Með Hlyni Hallssyni og norðlensk- um unglingum. 22.07 Rokk og nýbylgja. SkúliHelga- son kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að lokn- um fréttum kl. 2.00.) 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Blitt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað i bítið kl. 6.01) . 02.00 Fréttir. 02.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri) (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudagi á rás 1.) 03.00 Rómantíski róbótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Ur daagurmálaútvarpi mánudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Næturnótur. 05.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 05.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 06.01 Blítt og létt.... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 7.00 Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsing- um fyrir hlustendur, í bland við góða morguntónlist. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Valdis er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Öskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínumstað. Bjarni Ólafurstend- ur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavík síðdegis. Hvaðfinnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 11 11. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. 19.00 - Freymóöur T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. 22.30 M - hátið á Austurlandi. Siðari þáttur. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Einnig útvarpaðá miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö. Leifur Hauks- son og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Rugl dagsins kl. 9.25. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Sér- þarfaþing með Jóhönnu Harð- ardóttur kl. 11.03. Gluggað i heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirllt. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartón- list. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsing- um fyrir hlustendur, í blandi við góða morguntónlist. 10.00 Jón Axel Ólafsson. Leikir, tón- list og ýmislegt létt sprell með hlustendum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og kemur kveðj- um og óskalögum hlustenda til skila. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leik- ur kveðjur og óskalög I bland við ýmsan fróðleik. 18.10 íslenskir tónar. Þessi geysivin- sæli dagskrárliður hefur verið endurvakinn vegna fjölda áskorana. Gömul og góð ís- lensk lög leikin ókynnt i eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturstjömur. 9.00 Rótartónar. 11.00 Neðanjaröargöngin 7-9-13. E. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttu- málum gerð skil. E. 15.30 Um Rómönsku Ameriku. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslff. 17.00 Búseti. 17.30 Laust. 18.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. 19.00 Bland i poka. Tónlistarþáttur í umsjá Ólafs Hrafnssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Bragi og Þorgeir, 21.00 FART. Þáttur með illa blönduðu efni í umsjá Alexanders. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur i umsjá Hilmars Þórs Guð- mundssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn, 24.00 Næturvakt. ALFA FM’ 102,9 17.00 Blessandi boðskapur i marg- víslegum tónum. 21.00 Orð trúarinnar. Endurtekið frá föstudegi. 23.00 Blessandi boðskapur í marg- víslegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. 4.30 Viðskiptaþáttur. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaþáttur. 7.30 Panel Pot Pourri. Spurninga- þáttur. 9.00 The Sullivans. Framhaldsþátt- ur. 9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 10.30 A Problem Shared. Fræðslu- þáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.55 General Hospital. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 The Kucy Show. Gamanþáttur. 14.45 The Littles. Teiknimyndasería. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Is a Company. Gam- anþáttur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 Sale of the Century. Spurn- ingaleikur. 18.30 Voyagers. Spennumynda- flokkur. 19.30 Inside the Third Reich. Minis- ería. 21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 22.30 Boney. Ævintýrasería. 23.00 Box. Keppni um heimsmeist- aratitilinn í Las Vegas. (Bein útsending). SK/ 15.00 Mr. Too Little. 17.00 Beat Street. 19.00 Tln Men. 21.00 Hannah and her Sisters. 23.00 The Entity. EUROSPORT 9.30 Eurosport - What a Weekl Lit- ið á helstu viðburði síðastliðinn- ar viku. 10.30 Tennis. Opna franska meistara- mótið. 12.30 Hjólreiðar. Keppni atvinnu- manna á Italiu. 13.30 Mótorhjólakappakstur Grand Prix í Júgósalvíu. 14.00 Hockey. Alþjóðleg keppni I Berlín. 15.30 íþróttakynning Eurosport. 17.00 Bílasport. Shell International Motor Sport. 18.00 Tennis. Opna franska meistara- mótið. 21.00 Hockey. Alþjóðleg keppni ( Berlín. 22.00 Box. Evrópukeppni áhuga- manna. Rás 1 kl. 15.03: Gestaspjall Þátturinn Gestaspjall er á dagskrá rásar 1 á fimmtu- dagskvöldum klukkan 23.00 og endurfluttur á mánudög- um klukkan 15.03. Annað Gestaspjall Steinunnar Jó- hannesdóttur, sem var á dagskrá sl. fimmtudag, verður endurflutt í dag. Steinunn hefur búið und- anfarin þrjú ár í Svíþjóð ásamt fjölskyldu sinni og segir í þáttunum, sem verða alls fjórir, frá verunni þar. í þættinum í dag spjallar hún um granna sína en fólk- ið í götunni hennar er frá ýmsum þjóðlöndum. Þarna búa innflytjendafjölskyldur til dæmis frá Póllandi, Rúmeníu, Líbanon og Chile. Einnig verður í þættinum leikin tónhst frá nefndum löndum. Steinunn Jóhannesdóttir. Lögreglumenn eru ákaerðir um að hafa misþyrmt hryðju- verkamanni i mynd kvöldsins. Sjónvarp kl. 21.25: Lögregluforingi ákærður Mánudagskvikmynd sjónvarpsins, Rat in the Skull, er gerð eftir verðlaunaleikriti Ron Hutchinson. Allir þeir leik- arar er léku í leikritinu endurtaka hlutverk sín í sjónvarps- gerðinni. Phihp Jackson leikur lögreglumann sem kallaöur er til að rannsaka ásakanir um að lögreglan hafl misþyrmt írsk- um manni sem grunaður er um hryðjuverk. Gary Oldman leikur óbreyttan lögregluþjón sem hefur orðið vitni að at- burðinum. Brian Cox leikur lögregluforingjann sem ákærð: ur er um líkamsmeiðingarnar og Colum Convey leikur írann. Þótt myndin sé sakamálamynd, þar sem reynt er að kom- ast að því hvers vegna lögreglan beitti ofbeldi, er hún um leið dramatísk lýsingá viðkvæmum samskiptum milh Eng- lendinga og Norður-íra. Þekktasti leikarinn er Gary Oldman sem hefur fengið mikla viðurkenningu fyrir leik sinn í kvikmyndunum Sid and Nancy, þar sem hann lék pönkarann Sid Vicious, og Prick Up Your Ears þar sem hann lék leikritahöfundinn JoeOrton. -HK Þau eru þrjú í þvottabjarnafjölskyldunni. Sjónvarp kl. 17.50: Þvottabimir S U P E R C M A N N E L 13.30 Poppþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 Poppþáttur. 17.30 Richard Diamond. Sakamála- myndaflokkur. 18.00 Big Valley. Vestraþáttur. 19.00 Dick Powell Theatre. 19.45 Fréttir og veður. 20.00 Discovery Zone. 21.00 Wild World. 22.00 Fréttir, veður og popptónlist. Ný teiknimyndasería, Þvottabirnir (The Racoons), hefur göngú sína í dag. Þetta eru vinsælir þættir sem hafa meðal annars verið sýndir í Bandaríkjunum og Bretlandi. Þættirnir gerast í skógi einum þar sem þvottabjarnaíjöl- skyldan Bert, Mehsa og Ralph búa. Þau vilja ekkert annað fremur en að lifa í friði í skóginum sínum en margar hætt- ur leynast og á fjölskyldan í stanslausu stríði við utanað- komandi aðila. Þvottabirnir eru vandaðir þættir þar sem tæknibrehur eru mikið notaðar. Þá gefur lífleg tónlist þáttunum aukið gildi. -HK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.