Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 24
^ANVfíAGUfi 1^2. JÚfíí 1989. Iþróttir Þama léku þessar kempur, þeir Bjarni Guðnason prófessor og Halldór Halldórsson blaðamaður, með íslenska landsliðinu áriö 1953. íslendingar mættu þá Austurríkismönnum á Melavellinum gamla í einu viðureign þjóðanna sem farið hefur fram til þessa. Þjóðirnar mætast að nýju á miðvikudag klukkan 20, í þetta sinn á Laugardalsvelli. DV-mynd JAK Ísland-Austurríki á miðvikudag: íþróttin er lengra á veg komin í dag - segir Halldór Halldórsson sem lék gegn Austurríki árið 1953 „Þessi leikur gegn Austurríkis- mönnum var spennandi. Staðan var lengi 3-3 en við höfðum um hríð 3-1 forystu. Við byijuöum líka af mikl- um krafti, unnum miðjuna í upphafi en tefldum síðan á tæpasta vað í seinni hluta leiksins. Það réð úrslit- um. Við róuöum ekki niður leik okk- ar heldur héldum áfram aö keyra og þá fengum við á okkur mörk. Kapp er alltaf best með forsjá,“ sagði landsliðsmaðurinn Halldór Hall- dórsson úr Val en hann leysti Rík- harð Jónsson af hólmi í leiknum við Austurríkismenn árið 1953. Rík- harður, sem þótti lengi mesti marka- hrókur í íslenskri knattspymu, slas- aðist snemma í leiknum og mátti yfirgefa völlinn eftir um tug mín- útna. „Núna er miklu agaðri leikur hjá íslenska liðinu og það spilar meira sem ein heild,“ hélt Halidór áfram en hann lék ellefu leiki fyrir íslands hönd. „íþróttin er enda þróaðri, lengra á veg komin. Einstakiingsgetan var hins vegar engu síðri að mínum dómi á 6. áratugnum hjá toppmönnum. Albert var til að mynda þekktur leik- Halldór Halldórsson f fullum skrúða. maður í Evrópu en hann lék að vísu ekki þennan leik gegn Austurríkis- mönnum," sagði Halldór. „Aginn er núna í miklu betra horfi í knattspymunni og skipulagning önnur og meiri. Það er enda þessi skipulagning sem skiptir einna mestu máh í knattspymunni í dag. í henni era framfarirnar mestar í ís- lenskri knattspymu og aukin breidd en fleiri leggja nú stund á íþróttina en héma í gamla daga,“ sagði Hall- dór. Aðspuröur um leikinn á miðviku- dag var Halldór hinn bjartsýnasti: „Við vinnum leikinn núna 2-1 og komum fram hefndum fyrir tapiö héma um árið. Austurríkismenn leika sennilega í svörtu og hvítu og við í bláu eins og forðum. Stígandinn í íslenska liðinu er upp á við og þaö gildir einu hveijum er teflt fram. Atvinnumennimir skipta ekki eins miklu máli og áður. Ég hlakka mikið til að sjá þennan leik enda eigum við að geta unnið,“ sagði Halldór. -JÖG Eiaum að geta sigrað - segir Bjami Guðnason ,ÆJf allt verður með felldu og gæfan okkur hliðholl get ég ekki séð ann- að en að við eigum að geta sigraö Austurrfidsmenn,“ sagði Bjarni Guðna- um síðast er þjóðimar áttust viö. „Austurrfiösmenn voru meö eitt af betri landsliöum Evrópu á þeim áram sem við lékum gegn þeim. Þeir stóðu þá ítölum og Frökkum á sporði. Núna er hins vegar eins og hallaö hafi undan fæti hjá Austurríkis- mönnum og því era horfumar ekki slæmar hjá okkar mönnumsagði Bjami sem spilaði með Vflongum og lék 4 landslefiö fyrir íslands hönd. JÖG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.