Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 48
Lífsstm Mjólk: 0,42 lítrar á mann á dag - 4 manna ijölskylda eyðir 3.500 krónum á mánuði í mjólk MJÓLK 123 kannar / Verð á nokkrum drykkjarv. II. 98.40 96 76 ___ 89 88 59 66 í smásölu Trópl Royal Cola Is Cola Cola ísmésölu Sól Rynkaby Míló dl8t án niðurgr. app.s app.s diet Áriö 1988 seldust um 39 milljónir lítra af nýmjólk og léttnyólk. Þetta þýðir að hvert mannsbam á landinu drakk 0,42 lítra á dag, eða 156 lítra á ári, af þessum tveim tegundum. Hver fjögurra manna fjölskylda notar því l,7.1ítra á dag að jafnaöi eða 52 lítra á mánuði sem kosta á núvirði 3.470 krónur á mánuði. Fyrir verðhækkun á mjólk, sem gildi tók 1. júní, kostaði mánaðarskammturinn 3.036 krónur. Útgjöld fjölskyldunnar hafa því hækkað um 434 krónur á mánuði við mjólkurhækkunina. Tekjuþörf fjöl- skyldunnar eykst um 700 krónur til þess að aukningu þessari sé mætt. Fjölskyldan notar 624 lítra á ári sem kosta á núvirði 41.870 krónur. íslendingar kaupa því árlega mjólk fyrir 2,6 milljarða eftir hækkun. Þessi tala nam 2,2 milljörðum miðað við verðlag í maí. Hvað kostar óniðurgreidd mjólk? Ef mjólk væri seld á svipuðum for- sendum og aðrar drykkjarvörur, þ.e. ef niðurgreiðslur væru felldar niður og söluskattur legðist á af fullum þunga kostaði hver lítri 98,40 krónur í smásölu. Nú nema niðurgreiðslur hins opin- bera rúmum 22 krónum á hvern lítra, samkvæmt upplýsingum frá Framleiðsluráði landbúnaðarins. Það þýðir að útgjöld úr sameiginleg- um sjóðum fyrir nýmjólk og létt- mjólk eingöngu nema um 860 millj- ónum á ári. Sé verð á mjólk borið saman við verð á öðrum algengum drykkjar- vörum, s.s. gosi, appelsínusafa og Neytendur ýmiss konar ávaxtasafa, kemur í ljós að hver lítri af nokkrum gosdrykkja- tegundum er ódýrari en niðurgreidd mjólk. Sé verðið borið saman við verð á óniðurgreiddri mjólk verður samanburðurinn enn óhagstæðari fyrir mjólkina. Þannig kostar t.d. innfluttur appelsínusafi frá Dan- mörku 89 krónur hver lítri í næstu verslun en lítri af óniðurgreiddri mjólk mundi kosta 98,40 krónur. -Pá íslendingar drekka 39 milljónir lítra af nýmjólk og léttmjólk á ári. Ef mjólkin væri ekki niðurgreioo itos, .ði hver lítri 98,40 krónur út úr búó. Skilagjald fyrir umbúðir: Gámar settir upp sem fyrst - ekki tekið við nema heilum dósum í framtíðinni Miðaö við áætlanir Endurvinnslunnar er ekki gert ráð við að taka viö saman- böggluðum dósum. Frá og með 1. júní er tekið 5 krónu skilagjald af öllum einnota umbúð- um gosdrykkja hvort sem þær eru úr plasti, áli, gleri eða öðrum skyld- um eöium. Stofnað hefur verið fyrir- tæki, Endurvinnslan h/f, sem annast mun skipulagningu söftiunar- og skflakerfis. Fyrirtækið mun fljótlega setja upp gáma á nokkrum stöðum þar sem tekiö verður við umbúðum. Rétt er að benda á að þótt fyrst um sinn veröi tekið við samanbrotnum áldósum þá veröur það ekki hægt þegar vinnslan er komin í fullan gang. Miöað viö þá lausn sem líkleg- ast er aö valin verði þurfa dósimar að vera heilar þegar þær koma inn tfl endurvinnslu. Engu að síður hlýt- ur félagið að vera skuldbundið tfl að taka við öllum umbúðum þó æski- legra sé að þær séu heilar. Að sögn Eiríks Hannessonar, fram- kvæmdasfjóra hins nýstofhaða fyrir- tækis, hefur umbúðaverksmiðja PLM í Svíþjóð lýst áhuga á að kaupa dósimar og greiða um 50-55 krónur fyrir kílóið. Talið er að í öllu landinu falli tfl um 60-65 mifljónir eininga af einnota umbúðum á ári. Reynsla erlendis hefur sýnt að fyrst um sinn þætti gott að ná 65% skilahlutfalli aö sögn Eiríks. Það þýðir um 45 milljónir ein- inga eða 200 mifljónir króna í skfla- gjöld. Ríkissjóði er heimflt aö eiga aöild að félagínu og aö leggja ffam hlutafé allt að 12 mifljómnn króna. Iðnaðar- ráöherra getur samiö við félagið um að í hlut þess komi sérstök umsýslu- þóknun sem fyrst um sinn nemi 1% af skflagjaldi og auk þess skilagjald af umbúðum sem ekki er skilað. Fé- lagið skal greiöa 5% af árlegum tekjuafgangi tfl Náttúruvemdarráðs. Þetta þýðir að miðað við gefnar forsendur, þ.e. 65%, era félaginu tryggðar a.m.k. 125-130 milljónir í tekjur vegna umbúða sem ekki er skflað. Félagið mun hafa samvinnu við Þjóðþrif sem eru samtök á vegum skátahreyfingarinnar og fleiri aðila. Samtökin munu koma upp söfnun- ardunkum fyrir einnota umbúðir sem víðast með það fyrir augum að fólk skili þar umbúðum sem samtök- in selji síðan áfram til Endurvinnsl- unnar h/f. -Pá Neytendavemd: Meira en ein kvörtun á viku Árið 1988 vom skráð 80 mál fljá því aöeins að inna þurfi af hendi neytendamáladeild Verðlagsstofh- eitthvert endurgjald eða fhflnægja unar eða meira en ein kvörtun á tflteknum skuldbindingum. viku að meðaltafl Um þetta er fiall- Dæmi um skrum i auglýsingum afl sérstaklega í nýjasta tbl. Verð- erþegarýmisskonarundraefhieru könnunar Verölagsstofnunar. talin bæta útlit manna og heilsu Stór hluti kvartana var tflkominn án þess að unnt sé að sanna staö- vegna villandi auglýsinga sem tald- hæfingar um verkun efhanna. ar vom btjótj f bága viö lög um Auglýsingar geta líka verið skað- verölag, samkeppnishömlur og legar þegar reynt er að hafa áhrif óréttmæta viöskiptabættL Algeng- á neytendur með röngum, óftxll- astar eru kvartanlr vegna gyfliboða nægjandi eöa vfllandi upplýsing- i auglýsingum. Frítt eöa ókeypis er um. Neytendur og atvinnurekend- hugtaksemvinsælteraðnotaþeg- ur hafa sameiglnlega hagsmuni af ar örva á sölu. Samkvæmt skfln- því að komið sé í veg fýrir sllkar ingi Veröjagsstoftiunar er óheimilt söluaðferöir. aö nota oröiö ókeypis um vöm ef -Pá hin svokallaða ókeypis vara fæst Geislun matvæla óhæf geymsluaðferð Geislun matvæla er algjörlega óhæf aðferö til þess að auka geymslu- þol þeirra. í stað þess að leyfa geislun ættu aðflar að einbeita sér að því að bæta þekktar aðferðir við varðveislu matvæla. Gjörsamlega skortir efna- hagslegar, tæknflegar og heilsufars- legar forsendur til þess að unnt sé að leyfa geislun matvæla ffl almennr- ar neyslu. Þetta vora niðurstöður matvæla- ráöstefhu sem haldin var í Dan- mörku og fjallaði um geislun á mat- vælum sérstaklega. Ráðstefnuna sótti fjöldi vísindamanna frá ýmsum löndum og tflgangurinn var að ræða hvort leyfa skyldi geislun tfltekinna matvæla eins og lagt hefur verið tfl í Evrópu. Einkum er rætt um hugs- anlega geislun grænmetis og ýmissa sjávarafurða, einkum krabbadýra og kryddtegunda. Skiptar skoðanir eru meðal sér- ffæðinga inn hollustu eða óhollustu geislaðra matvæla. Bent er á að flest- ir mæla með því að geisla matvæli tfl útflutnings en enginn vill selja slíkt á heimamarkaði. Væg geislun drepur fjölda af gerlum í matvælum en dauðhreinsar þau ekki. Sé beitt meiri geislun drepast fleiri gerlar en þá breytist bæði bragð og áferð mat- arins. Þá er það mjög gagnrýnt að mat- vælin missa hluta af vítamínforða sínum við geislun og niðurstöður rannsókna, sem geröar voru í Indl- andi fyrir um 10 árum, benda tfl þess að neysla geislaðra matvæla geti leitt til óæskflegra frumubreytinga í mannslíkamanum. Allar þessar efasemdir koma ekki í veg fyrir að menn fýsi að beita þess- ari aðferð því miklir hagsmunir eru oft á tíðum í húfi. Þannig gætu Danir aukið útflutningstekjur sínar um 100 mifljónir danskra króna ef slakað væri á reglum um geislun matvæla. -Pá (. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.