Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 43
43 MÁNUDAGUR 12. JÚNÍ 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Verslun Húsbyggjendur: Nú er tími til að huga að öryggismálum. Við smíðum hand- rið eftir þinni ósk úr prófíl og rörum, ryðfrí og timburklædd jámhandrið. Gneisti hf. - vélsmiðja, Laufbrekku 2 (Dalbrekkumegin), 200 Kóp., s. 641745. Sólargeislinn býður góðan dag. Já, nú er rétti tíminn fyrir sólbað. Við bjóð- um staka tíma á kr. 300, 10 t. kort kr. 2300 og 10 t. morgunk. kr. 1800. Opið frá kl. 8-23 og 10-23 um helgar. Láttu sjá þig, því þú ert velkominn. Sólar- geislinn, Hveríisgötu 105, s. 11975. Ódýrir barnajogginggallar úr hreinni bómull, svartir, rauðir og bláir. Heild- verslunin Sjónval, Grensásvegi 5, sími 91-39800. Hornsófar og sófasett fast með áklæði, leðri eða leðurlook. Nýjar gerðir, gott verð. Euro- og Visa-raðgreiðslur, allt að 11 mánuðum. Innbú, Auðbrekku 3, sími 91-44288. fSKEIFAINI? Húsgagnamlðlun. Notuð húsgögn. Föstudaginn 16. júní opnum við versl- un með notuð, vel með farin húsgögn að Smiðjuvegi 6, Kópavogi. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Tökum í umboðssölu notuð, vel með farin hús- gögn o.fl. Hringið og við komum og lítum á húsgögnin frá og með deginum í dag. Einnig veitum við ráðgjöf og þjónustu vegna sölu húsbúnaðar úr dánarbúum og þrotabúum. Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6, Kópavogi, sími 77560 milli kl. 9 og 18. Magnús Jóhannsson framkvstj. Plastmódel: Urvalið er hjá okkur ásamt því sem til módelsmíða þarf, s.s. lím, lakk, penslar, módellakk- sprautur og margt fleira. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s. 21901. Fortjöld á hjólhýsi. Glæsileg hústjöld, 100 % vatnsþétt. 5 manna tjöld með fortjaldi, kúlutjöld. Seljum og leigjum allan viðlegubúnað. Hagstætt verð. Sportleigan, gegnt Umferðarmiðstöð- inni, sími 19800. Ódýrar jeppa- og fólksbílakerrur, verð frá kr. 44.900, 15 þús. útb. og eftir- stöðvar á 4 mán. meðan birgðir end- ast. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttarbeislum. Opið alla laugar- daga. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087. Jeppadekk á gamla veróinu. Enn er til takmarkað magn af flestum gerðum dekkja frá: Dicek Cepek/Mudder og Super Swamper. Ath. Dekk þessi verða seld á gamla verðinu. Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23, s. 685825. Rennunióurföll og snjóbræóslurör i planið. Fittingsbúðin hf., allt til pípu- lagna, Nýbýlavegi 14, sími 641068. ■ Bátar Atlander, tölvustýróa handfæravindan. Verð kr. 139.000, með öllum festingum og 150 föðmum af gimi, 12 eða 24 v. Kemers umboðið hf., Bíldshöfða 16, sími 91-686470. Sölumenn: Hafsteinn Þorgeirsson, hs. 91-672419, og Sigurð- ur Hafsteinsson, hs. 91-76175. Nýr Gáski 850, ganghraði 20 mílur með 2 tonn, pláss fyrir 10x330 1 kör. Hag- stætt verð og greiðsluskilmálar. Fáið ókeypis videospólu og myndir af bátn- um. Mótum hf., Dalshrauni 4, s. 91-53644 og á kvöldin í s. 54071. Þessi bátur er til sölu, 5 tonna dekkað- ur plastbátur, vel búinn tækjum. Ein- stök greiðslukjör. Skipasalan Bátar og búnaður, sími 91-622554. ■ Bílar tíl sölu Scout II Traveler 79.1 bílnum er nýupp- gerð 318 Chryslervél, 727 sjálfskipting með transpack, Dana 20 milliks. m/extra lágu drifi og kælingu, driflæs. framan/aftan, 4,10:1 hlutföll, CB tal- stöð, eyðslutölva, 100 W Hella kastar- ar og 210 lítra bensíntankar úr ryðfríu stáli, ný 36" radial mudder. Verð 890 þús. Uppl. í síma 91-41417 eftir kl. 17. Ford E 350 ’86 til sölu, 6,9 1 dísilvél, sjálfskipting, fljótandi afturöxlar (Dana 60). Úppl. hjá Bílasölu Guð- finns, sími 621055. Renault Master ’85 til sölu, burðargeta 2,2 tonn, 12 rúmmetrar, hentar vel til innréttinga, skipti á dýrari. Uppl. í síma 91-45937 og 985-23763. Saáb 900 GLE '83 til sölu, ekinn 84 þús. km, sjálfskiptur, vökvastýri, topplúga, dráttarkrókur, grjótgrind, útvarp, segulband og skíðabogi. Til sölu og sýnis á Bílasölunni Bílaport, Skeifunni 11, s. 688688 eða í hs. 675202. Til sölu Peugeot 405 GR '88, ekinn 22 þús. km, rauður, 5 gíra, með vökva- og veltistýri, rafmagn í sætum, 110 hestöfl, verð 840 þús. skipti á ódýrari koma til greina. Staðgreiðsluverð 720 þús. Uppl. í síma 91-79337. Mercedes Benz LP 1113/B 76 á grind, ekinn aðeins 100 þús., kr. 650 þús. Mercedes Benz 1017 ’78, tvöfalt hús, nýuppgerð vél, kr. 800 þús. Báðir ný- innfluttir, til sýnis á staðnum. Guð- mundur Jónasson hf., Borgartúni 34, sími 83222. Mazda 626 '88, 2,0i 16v, 148 ha, ekinn 31 þús., tölvumælaborð, álfelgur, vökva- veltistýri, rafinagn í rúðum og læsingum, sumar- vetrardekk, mjög gott útvarp, radarvari o.fl., verð 1.190.000. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4731. Prins Gloria Nissan 1966, fornbíll, eini bíll sinnar tegundar á landinu. Gott ástand. Mikið af varahlutum. Uppl. í s. 20116 eða Njálsgötu 18. Til sölu Cherokee limited, árg. 1989, einn með öllu. Uppl. í síma 622834 e. kl. 18. 7 manna Peugeot 504 ’80, góður bíll, með útvarpi, segulbandi, klukku og dráttarkúlu. Verð 180-200 þús. Uppl. í síma 91-41412. Fréttir Þjoðm krefst þess að staðið verði við loforðin - segir Ögmundur Jónasson formaður BSRB „Gengisfellingar leiða af sér „Þaö sem viö sjáum núna er að verðbólgu. Þá þarf herra HaUdór 15 til 20 þúsund manns mæta á úti- bara aö svara einu: Hvemig ætlar fund á Lækjartorgi og viða um land hann að bæta launþegum þá kjar- tíl þess að mótmæla verðhækkun- arýmun sem þessu er samfara?" um. Ég held að ríkisstjómin hljóti 9agði Ögmundur Jónasson, for- að átta sig á að þjóðin vUI knýja á maöur Bandalags starfsmannarík- um að það verði staöið við samn- is og bæja. ingana. Ég trúi því að haldiö verði Eins og fram hefur komiö í DV aftur af veröhækkunum." r mun að öllu óbreyttu þurfa að fella - Eru kröfúr ykkar um að haldið gengiö um 8,8 prósent á þessu ári verði aftur af hækkunum á land- til þess að halda flskvinnslunni í búnaðarvörum, líkast tii með nið- hallalausum rekstri. Eftir fis- urgreiöslum, ekki ábyrgðarlausar kverösákvörðun þarf um 4,1 pró- á sama tíma og þaö stefnir í um 3,5 sent gengisfellingu strax en afgang- milUarða halla á ríkissjóði? inn síöar á árinu. „Auövitað erum við félagar í ís- Halldór Ásgrímsson sjávarút- lenska þjóðfélaginu. og auðvitað vegsráðherra sagði í samtali i DV viljum við að það sé rekið á sem á þriöjudag að afkoma flskvinnsl- skynsaralegastan hátt. En það hlýt- unnar yrði bætt með gengisbreyt- ur að vera umhugsunarefni að á ingum. Ekki yrði gripiö til frekari undanförnum þensluárum var rík- millifærslu enda væri stefnan sú issjóðurrekinnmeðumtalsverðum að hverfa frá þeirri leiö. halla en þegar kreppir aö ætla „Fyrst Halldór reiknar þetta menn aö reka hann hallalausan. svona viUum við sjá útreikninga Annaö sem menn veröa að huga um hveraig ríkisstjórain, sem aö er aö fjöldi heimila er nú rekinn HaUdór á sæti í, ætlar aö bæta með raiklum haUa. Ég er kosinn tll launafólki þær verðhækkanir sem að Uta á þann hluta efnahagslifs- verða í kjölfar gengisfelUnga. Hún ins. Efnahagsreikningar heimil- gaf loforð þess efnis í samningun- anna eiga ekki að hafa síðri forgang um," sagði Ögraundur. en aörir efiiahagsreikningar í - Hafið þið hjá BSRB nokkra trú á landinu," sagði Ögmundur. þvi að ríkisstjómin muni standa -gse við þessi loforö? T ■ Ýmislegt Röraskrautgrind meö neti á MMC L- 300 - Toyota LandCruiser og Range Rover. Stálhöfði, Eldshöfða 15, sími 91-672250. Þú kemst í flott form i Kramhúsinu. Stór- lækkað verð. 8 tímar á kr. 2.800, 14 tímar á kr. 4.600, 30 tímar á kr. 9.300. Tímabókanir standa yfir í símum 15103 og 17860. FLOTT FORM ■ Þjónusta Gröfuþjónusta, sími 985-25007. Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors- grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið tilboða. Kvöldsími 91-670260 og 641557. Ferðalög VIBROVALTARAR TIL Á LAGER Á GÓÐU VERÐI Skútuvogi 12 A, s. 91-82530 í Lúx. Við erum í Mósel- dalnum, mitt á milli Findelflugvallar í Lúx. og Trier í Þýskalandi (20 km frá flugv. og 17 km frá Trier). Gestum ekið endurgjaldslaust til og frá flugv. ef óskað er. Ökum fólki á hina ýmsu staði í nágr. og sækjum það aftur gegn vægu gjaldi. Hotel Le Roi Dagobert, 32 Rue de Treves, 6793 Grevenmac- her, Luxemburg, s. (352) 75717 og 75718, telexnr. 60446 Dagob-Lu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.