Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 33
MÁNUDAGIJR; 12, JÚNÍ 1989. Iþróttir FH-ingar hafa gert auglýsingasamning við Útvegsbanka íslands hf. í Hafnar- firði fyrir keppnistímabilið 1989. Allir flokkar knattspyrnudeildar FH munu bera auglýsingu Útvegsbankans í leikjum sumarsins. Samningsupphæðin er greidd með tvennum hætti. Annars vegar er greitt samkvæmt grunnfjár- hæð og hins vegar eftir árangri allra flokka félagsins í sumar. Til dæmis er greidd mishá fjárhæð fyrir lokasæti meistaraflokks í 1. deild. Einnig er greitt fyrir hvert mark. Á myndinni að ofan eru frá vinstri: Þórir Jónsson form., Ólafur Jóhannesson þjálfari, Halldór Halldórsson markvörður, Guð- mundur Hilmarsson fyrirliði og Björn Eysteinsson útibússtjóri. Keflvikingar leika með auglýsingu frá Útvegsbankanum í sumar. í fréttatil- kynningu frá Keflvikingum segir aö samningsupphæðin sé 600 þúsund krón- ur. Þá fá Keflvíkingar sérstaklega aukagreiðslu fyrir hvert mark sem liðið skorar 11. deild knattspyrnunnar. Þær greiðslur verða gerðar upp mánaðar- lega. Þá mun bankinn greiða Keflvíkingum 150 þúsund krónur ef liðið verð- ur íslandsmeistari og eins ef liðið sigrar í bikarkeppni KSÍ. Á myndinni að ofan eru frá vinstri: Ingvar Guðmundsson, Björn Lúðvíksson, formaður knattspyrnudeildar ÍBK, Eiríkur Alexandersson útibússtjórí og Jón Sveins- son. Þeir Ingvar og Jón eru leikmenn með liði ÍBK. DV-mynd ÆMK Punktarnir á íslandskortinu merkja Edduhótelin sextán. Viljir þú þægilega gistingu velur þú Edduhótel. Verdlag er þar sanngjarnt og andrúmsloftið notalegt. Það er ef til vill besti punkturinn. Edduhótelin eru á þessum stöðum: 1 Laugarvatni ML s: 98-61118 2 Laugarvatni HSL s: 98-61154 3 Reykholti s: 93-51260 4 Laugum Dalasýslu s: 93-41265 5 Reykjum Hrútafirði s: 95-10004 6 Laugarbakka V-Hún s: 95-12904 7 Húnavöllum A-Hún s: 95-24370 8 Akureyri s: 96-24055 9 Hrafnagili s: 96-31136 10 Stórutjörnum s: 96-43221 11 Eiðum s: 97-13803 12 Hallormsstað s: 97-11705 13 Nesjaskóla s: 97-81470 14 Kirkjubæjarklaustri s: 98-74799 15 Skógum s: 98-78870 16 Hvolsvelli s: 98-78187 if'lQif WfUJl A J Jll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.