Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1989, Síða 23
IiAUGARDAGUR 8.' JtJLÍ 1989.
23
Lífespegill
Ert þú vinnusjúklingur?
Eyöir þú öllum þína tíma í vinn-
unni? Ertu annaðhvort alltaf a
vinnustaðnum eða jafnan með hug-
ann við staríið? Ef svo er ertu það
sem kallað er vinnusjúkur.
Þótt þú þurfir oft að vinna frameft-
ir eða hugsa stundum um vinnima í
frítímanum þarf samt ekki að vera
að þú þjáist af þessari sýki. Það er
munur á því að líka vel viö starfið
og vilja gera sitt besta eða að langa
ekki og „hafa ekki tíma“ til að gera
neitt annað en að vinna.
En hvemig geturðu fundið út mun-
inn á þessu tvennu?
Hér á eftir eru nokkur atriði sem
skýra frekar hvað átt er við þegar
sagt er að þessi eða hinn sé vinnu-
sjúkur.
1. Enginn frítími
Sá vinnusjúki á engar frístundir
né áhugamál. Hann biðst undan
sumarfríi. Ef slakað er á á vinnustað
eða fyrir utan hann í einhvem tíma
fær hann samviskubit. Honum líður
illa þegar hann er ekki að vinna.
2. Fullkomnunaræði
Vinnan gerir hann líka stressaðan
og óöruggan. Það sem hann gerir eða
lætur frá sér er aldrei nógu gott í
hans eigin augum. Hann fer oft yfir
hlutina og endurvinnur margt.
3. Líkamleg vanlíðan
Líkami þess vinnusjúka er húinn
að fá nóg. Þar sem viðkomandi reyn-
ist ómögulegt að slaka á er hann allt-
af undir álagi. Því verður hann oft
slappur og þreyttur á daginn. Hann
á erfitt með að sofa og vaknar oft upp
á nóttunni - stundum til að leysa ein-
hver verkefni fyrir vinnuna. Verkir
í höfði og maga eru tíðir, sem og í
baki.
4. Einhæft líf
Vinnusjúkhngurinn tekur engan
þátt í félagslífi. Fjölskyldu- og ástalíf-
ið er einnig mjög takmarkað. Vinnu-
félagamir em næstum þeir einu sem
hann umgengst.
5. Þröngsym
Sá vinnusjúki sér ekki að eitthvað
er að hjá honum. Fjölskyldan reynir
stöðugt að benda honum á að hann
eyði alltof miklum tíma í vinnunni
og í hluti tengda starfinu. Samstarfs-
félagarnir eru einnig margoft búnir
að reyna að koma honum í skilning
um að hann hafi of miklar áhyggjur
af málunum og geri óeðlilegar kröfur
til sjálfs sín.
Ef vinnusýki er vandamál hjá þér
er ýmislegt hægt að gera til að sigr-
ast á vandanum. Breyttu starfshátt-
um þínum. Gerðu þér glögga grein
fyrir því hvað em aðalatriði og
hveiju megi ef til vill sleppa eða
fresta. Finndu þér áhugamál og
sinntu þeim. Eyddu meiri tíma með
íjölskyldu og vinum. Einhveija
stund í viku hverri verður þú líka
að eiga bara fyrir þig. Þá er gott að
láta hugann reika og láta vandamál
vinnunnar lönd og leið.
-RóG.
Áfengisdrykkja
og
sjónvarpið
f
Átján ára gömul manneskja hefur
að jafnaði horft 100.000 sinnum upp
á einhvern í sjónvarpi neyta áfengis.
í framhaldsmyndaflokkum og í bíó-
myndum er mjög algengt aö verið sé
með glas í hendi. Það virðist mjög
eðlilegur hlutur í sjónvarpinu. Þykir
það bera vott um kurteisi að bjóöa
gestum áfengi og jafnan er fólkið
hresst og því líður vel með vínglasið.
Fjölmiðlafræðingurinn frægi, Ge-
org Gerbner, hefur meðal annarra
vakið athygh á þessari staðreynd og
því hvaða áhrif þessi venja úr sjón-
varpinu hafi á sjónvarpsáhorfendur.
Honum þykir skjóta skökku viö að
áfengi sé jafnmikið haft um hönd í
sjónvarpinu og raun ber vitni.
Reykingar vindlinga eru æ sjaldn-
ar sýndar á sjónvarpsskerminum og
persónur sjónvarpsþáttanna eru iðn-
ari við líkamsrækt og annað í þeim
dúr en áður. Því þykir furðu sæta
hve áfengið heldur velli í bíómynd-
unum en að meðaltali einu sinni á
klukkustund er einhver í sjónvarp-
inu að drekka áfengi. Eftir því sem
líður á kvölddagskrá sjónvarps-
stöðvanna fer glasalyftingum ört
fiölgandi.
Áfengisvamaráð í Bandaríkjunum
hafa ítrekað bent á þetta og talað
sérstaklega til kvikmyndaframleið-
enda. Er bent á að þar sem áfengi er
oftar vandamál en gleðigjafi fái sjón-
varpsáhorfendur, ekki síst böm og
unglingar, óraunsæja mynd af áfeng-
isdrykkju. Því, eins og að ofan segir,
þá er áfengið alltaf sýnt í sjónvarpinu
þegar fólk er að skemmta sér og vill
láta sér líða vel.
Þaö þarf ekki að lýsa því með ef orðinn nánast óþolandi er hætt
orðum hve sólin og bjartviðrið hef- við að geöið í sumum versni.
ur jákvæð áhrif á okkur. Veðrið Þegar hitinn er oröinn 40 gráður
hefur verið eitt helsta umræðuefni á Celsíus eða raeira verður fólk oft
manna á meðal hér á skerinu und- pirraö og lætur smámuni trufla sig.
anfamar viknr og raánuði. Og víst Þetta er niðurstaða sáliræðings
eraðþaðerléttaraogbjartarayfir nokkurs í Flórída, James Rotton.
mönnum og dýrura þegar sólin Niðurstöður rannsóknar hans gefa
lætur sjá sig. ótvírætt til kynna að þegar hitinn
Jafnvel vísindamenn eru tílbúnir hækkar í andrúmsloftínu hækkar
að taka undir þessi orð en rann- skaphitinn oft meö. Ofbeldisverk-
sóknir þeirra leiða í Ijós að sólin um fiölgar, umferöarslysura einn-
hefur jákvæð áhrif á mannfólkið. ig, sem og sjálfsmorðum.
En þegar hitinn verður of mikill En þeir íslendingar, sem heima
getur ánægjan farið að breytast í sitja í sumar, þurfa varla að hafa
eitthvað allt annað. Þegar hitinn nokkrar áhyggjur af þessu...
íþróttir
Og
næring
Þegar fólk byrjar á nýrri líkams-
rækt eða íþróttaæfingum þá finnur
það stundum fyrir meiri þreytu og
máttleysi en áður. Þá getur oft verið
\ um næringarleysi að ræða. íþrótta-
fólk og aðrir sem hreyfa sig mikið
verða að gæta þess að fá nóg af vítam-
ínunum Bl, B2, B6 og C.
Hollenskur næringafræðingur hef-
ur gert rannsókn á 23 karlmönnum.
Hann vildi sannprófa þá tílgátu að
næringarleysi hefði sérstaklega mik-
il áhrif á máttfólks þegar stundaðar
eru líkamsæfingar.
Karlarnir voru settir á sérstakt
fæði í átta vikur. í fæðuna vantaði
mestöll áðumefnd vítamin. Er
mennimir hvíldust eða unnu við
frekar róleg störf virtist ekki gæta
neins máttleysis. En þegar þeir æfðu
kom í ljós að skortur á þessum vítam-
ínum hafði áhrif á þol þeirra og þrek.
Eftir átta vikur hafði þolið minnkað
um 10% og þrekið um 20%.
En hvers vegna hafa þessi vítamín
svo augljós áhrif á líkamlegt ástand
fólks? Þau hjálpa Ííkamanum að nota
fitusýrurnar en þær eru mjög mikil-
vægar orkulindir sem líkaminn
gengur á við erfiði. Ef fitusýrumar
eru ekki nýttar sem skyldi gengur
líkaminn á blóðsykurinn. Þegar
blóðsykurmagnið lækkar er þreyta
og slappleiki ekki lengi aö gera vart
við sig.