Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1989, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - ViSIR 154. TBL. - 79. og 15. ÁRG. - MÁNUDAGUR 10. JÚLl 1989. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 85 Jón Baldvin Hannibalsson, formaöur Alþýðuflokksins: menn verða að taka aíleiðingum gerða sinna - sjá baksíðu ■ 1 Sigurslelnn Óskarsson, lundaveiðimaður í Vestmannaeyjum, fékk yfir 100 lunda daginn sem tfðindamenn DV hittu hann að velðum f Stórhðfða. Sigursteinn sagði þaö vera sór nauðsynlegt að fara á lundaveiðar á hverju sumri. Hann ólst upp við þessar velðar og þær eru þær einu sem hann leggur stund á DV-mynd JU Fellurríkis- sljóm ísraels? -sjábls.8 1 Bush í Póllandi Bush Bandaríkjaforseti og Jaruzelski, hershöföingi og leiðtogi pólskra kommúnista, í Varsjá í gær. Bush mun dvelja í Póllandi fyrstu daga tíu daga heimsóknar sinnar til Évrópu. - sjá bls. 11 Simamynd Reuter Þorgils Óttar lék vel með heims- liðinu -sjábls. 19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.