Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1989, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1989, Blaðsíða 27
I .1 ' MÁNUBAGUR ílp; JlÚtí ap89. Iþróttir KNATTSPYRNUSKÓLI Síðasta námskeiðið hjá knattspyrnuskóla ÍR hefst 17. júlí og stendur í tvær vikur. Kennt verður í aldurshópunum 5-8 ára frá kl. 12-13.30 og 8-11 ára frá kl. 14-16. Nánari upplýsingar eða skráning í síma 74248 (Hlyn- ur). Hrútafjarðará: 19 punda lax á land - 25 laxar á einum degi í Brenmmni KDM UtSBIHHÉM „Þrátt fyrir kulda og trekk veiddust við opnun árinnar tveir laxar í Hrútaíjarðará," sagði Gísli Ás- mundsson í gærdag er við spurðum frétta. „Sverrir Hermannsson bankastjóri og kona hans, Gréta Kristjánsdóttir, veiddu sinn lax- inn hvort, lax Grétu var 14 pund og lax Sverr- is var 11 pund, báðir komu laxamir á flugu. Við komum næst á eftir og veiddum 7 laxa, alla frá 10 til 19 pund. Feikna gaman að þessu svona í byijun veiðitímans," sagði Gísh Ás- mundsson. Hans Kristjánsson og frú veiddu vel í Brenn- unni í Borgarfirði fyrir nokkrum dögum, 25 laxa á einum degi. Stærsti laxinn hjá hjónun- um var 18 pund, laxarnir veiddust á maðka og flugur. 24 iaxar úr Leirvogsá „Úr Leirvogsá er frekar lítið að frétta og eru komnir 24 laxar á land,“ sagði Skúh Skarp- héðinsson, veiöivörður í Leirvogsá, í gærdag. „Það er einn og einn lax sem gengur í ána, en ekkert til að tala um. Stærsti laxinn 17,5 pund en minnsti 2,5 pund. Nokkir laxar kring- um 10 pundin hafa veiðst," sagði Skúli enn- fremur. -G.Bender Veiðimenn hafa víða verið að losa úr löxum síðustu daga, þrátt fyrir óhagstæða tíð og kalt veður. " DV-mynd G.Bender Gabriel HÖGGDEYFAR Amerísk úrvalsvara SKEIFUNNI 5A, SIMI: 91-8 47 88 Laxinit tekur miöa ■HAIUII ■ i IJVjl - 220 laxar konrnir á land úr Eiliðaánum „Það er mikið af laxi í fossmum en hann tekur mjög iha,“ sagði Örn Bjartmars Pétursson tannlæknir, en hann veiddi í Fossinum á laugardag- inn er DV bar að garði. Binn og einn reyndi að stökkva fossinn, virtust alhr frekar smáir laxar. „Niður á Breiðu eru nýjar göngur af laxi en þeir taka illa, feikna marg- ir laxar," sagði Skúh Kristinsson veiðivörður og skyldi ekkert í tökutregð- unni hjá löxunum. Á land í Ehiðaánum eru komnir 220 laxar og hami er 14 pund sá stærsti sem fengist hefur enn sem komið er. Hann fékk Jón Jakobsson eins og fram hefur komið í DV. Ein stöng hefur fengið kvótann, 8 laxa, Hermann Jónsson og Sverrir Kristinsson fyrir helgi. Fossinn gefur langbest þessa dagana af laxi. Flug- an hefur verið að sækja á og hafa flugur eins og Sköggur, Muddler, El- ver fly, Dentist str, Þingeyingur, Green butt og Collie dog gefið laxa. Takan hjá laxinum hefur verið ótrúlega döpur því mikið er af laxi og fyrir ofan teljara og eru nú komnir meira en eitt þúsund laxar þar fyrir ofan. Áin hefur verið hlý, oft yfir 10 gráður en það hefur ekki dugað tiL En hvers vegna laxinn tekur svona illa skilja veiðimenn ekki. Þaö er kannski dagaspursmál hvenær laxinn rennir sér á maökinn og fluguna? -G.Bender 1 „Þetta hefur verið reytingur sem hefur fengist í net og engar stór- göngur hafa komiö, hklega komnir um 2500-3000 laxar,“ sagði Þorkell Fjeldsted í Ferjukoti í gærkvöldi, en netaveiðin hefur gengið rólega. „Við höfúm ekki fengið eldilaxa í netin ennþá. Mest eru þetta 3, 4 og 5 punda laxar og lax frá 7 til 9 pund sjáum viö varla. í skíkinu hérna rétt hjá mér hafa veiðst tveir laxar og eitthvað af siiuni, en tíöarfarið hefúr ekki verið gott hérna, frekar en annars staöar á landinu,“ sagði Þorkell í lokin. í Ferjukoti er hægt að fá báta til leigu til að renna fyr- ir silung í síkinu og hafa veiðimenn notaö sér þetta nokkuö. -G.Bender örn Bjartmars Pétursson (ékk laxinn ekki til að opna munnlnn. DV-mynd G.Bender RICOH M5 Litil, fullkomin og í fjórum litum RICOH M5 er alhliöa Ijósritunarvél fyrir smærri fyrirtæki eöa sem aukatæki i stærri fyrirtækjum. RICOH M5 tryggir vönduö Ijósrit í allt aö fjórum litum. Verðaöurkr. 71.161, Afkösk/Ul. aö 1 500 Ijösrit á manuöi. 8 Ijosrit á minutu og enginn hávaði. kr. stgr. RICOH 3320 Áreiðanleg og örugg í rekstri RICOH 3320 er einföld og áreiðanleg Ijósritunar- vél. Ákjósanlegur vinnuhestur fyrir fyrirtæki sem þurfa mörg, skýr og . vönduö afrit, dag eftir Verð a*ur kr 97-144-' dag.en fyrirlitið fé. RICOH 3320 er ein af fáum vélum í þessum flokki sem hefur ekki sleða þar sem frumritin renna fram og til baka. Frumritin eru lögö á glerplötu sem ekki haggast og tryggir hámarksgéeöi á afritunum. RICOH 2260 Smáatriðin stækka — og öfugt RICOH 2260 er Ijósritunarvél sem smækkar og stækkar hvaö sem er frá 50-200%. Það er óvenjulegt af ekki stærri vél sem auk þess er þúin óhagganlegri glerplötu, sjálf- virkri bókaljósritun og getur Ijósritaö á allar pappirs- stæröir, allt frá nafnspjöldum upp i A-3, og þaö í fjórum litum. Einnig er hægt aö fá alsjálfvirkan skjala- matara og raöara fyrir afritin frá RICOH 2260. kr. stgr. Verö áður kr. RICOH 4430 Ein sem getur svo til allt Nýja RICOH 4430 Ijósritunarvélin er fyrirferða- lítil en fullkomin og getur áreynslulaust sinnt flestum þeim þörfum fyrir Ijósritun sem upp koma í fyrirtækinu, svo sem: • Fjölföldun upp í 999 eintök. • Pláss fyrir 2 pappírs- stæröir samtímis. • Stiglaus stækkun/ * smækkun frá 65-155%. • Sjálfvirk stækkun • Forritanleg fyrir mismun- og smækkun. andi pappírsstærðir. acohf SKIPHOLT117 105 REYKJAVÍK SÍMI: 91 -2 73 33 Kodak dacui nni in 0RKA SEM ENDIST • 0G ENDIST

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.