Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1989, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1989, Blaðsíða 39
MÁNÚDAGUR 10. JÚLÍ 1989. 39 ■ Bátar Þessi Vikingsbátur er til sölu. Báturinn er tilbúinn til handfæraveiða. Hann er búinn öllum fullkomnustu fiskileit- ar- og staðfestingartækjum, einnig fylgir honum vagn. Einnig 23 feta Mótúnarbátur, dekkaður, með 165 ha Volvo Penta vél. Uppl. í síma 98-34453. Þessi bátur er til sölu, SKEL-26, 3,26 tonn, vél BUKH 36 Ha, tæki RATR. Litadýptarm., björgunarbátur, 2 talst., neta og línusp. 2 Elliða færavindur. Skipasalan Bátar og búnaður. S. 622554, Þessi bátur er til sölu, 5 tonna dekkað- ur plastbátur, vel búinn tækjum. Ein- stök greiðslukjör. Skipasalan Bátar og búnaður, sími 91-622554. Bátasmiðjan s/f, Drangahrauni 7, Hf., býður nú Pólarbátana í eftirtöldum stærðum: 31 t., 22,5 t., 13,5 t., 9,6 t., 5,8 t. og 4,5 t, hraðfiskibátar með kjöl. Sími 91-652146 og 666709 á kvöldin. ■ BOar til sölu Tilboð óskast. VW Golf GTi supar 1981, Volvo 340 GL dísil 1986, B 21, Volvo vél með beinni innspýtingu, túrbínu og kassa, 150 hö (power pakki). Uppl. á Bílamiðstöðinni hjá Joni Halldórs- syni eða Ásgeiri Ásgeirs, síminn er 678010 (ath. Porsche umboðið). Benz Unimog, árg. ’60, með Benz 300 dísilvél til sölu. Selst með 12 sætum. Skipti og skuldabr. koma til gr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5405. Ford Econoline 150, árg. '84, með glugg- um, brúnn/ljósbrúnn, mjög góður bíll. Verð 950 þús. Uppl. í síma 91-624945 eftir kl. 17. Toyota LandCruiser '75 til solu, jeppa- skoðaður ’89, góður bíll. Uppl. í síma 72995. Toyota LandCruiser I11988, dísil, turbo, upphækkaður, sóllúga, spil og margt fleira. ATH. skipti á ódýrari. Uppl. á Bílasölunni Stórholti, Akureyri, símar 96-23300 og 96-25484. Wagoneer Brougham '83 til sölu, upp- hækkaður, Spoke felgur, ný 33" dekk, Selebt Track, 8 cyl., sjálfskiptur. Ferðabíll í toppstandi, verð 950 þús. Uppl. í síma 91-611744 eftir kl. 17. Til sölu Mmc L300 4x4 arg. 83. ekinn 87 þúys km, verð 450 þús. Uppl. í síma 91-641420 og eftir kl. 18 í 44731. Viit þú eignast alvöru bil? Þá er hann til sölu núna. Sérútbúinn Chevrolet Nova SS árg. ’70, sjálfskiptur í gólfi 305 vél, tilboð óskast. Sími 686628. Wagoneer LTD, árg. ’87, til sölu, ekinn 29 þús. km, rauðbrúnn, toppbíll. Uppl. í vs. 91-681300 og hs. 19184. Eggert. Chevrolet Monte Carlo SS ’86 til sölu, ekinn 30 þús. mílur, einn með öllu, verð ca 1.150.000. Uppl. í síma 91-17329 og 616497. Pontiac-Kawasaki. Pontiac Firebird til sölu, árg. ’84, sjálfskiptur, vökvastýri, V-6, góður bíll, verð ca 700-750.000, eihnig til sölu Kawasaki GPZ 1000 R Ninja, árg. ’86, nýtt á götuna ’88, verð 490.000. Uppl. í síma 98-33622, 91-76075. Til sölu Mercedes Benz 190 E ’85, ABS, rafinagn í topplúgu, leðuráklæði o.fl. Bíll í sérflokki. Uppl. í síma 91-674366. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 Dodge Ram '80 til sölu, ekinn 80.000 km, 27.000 km á nýrri Nissan dísilvél, 5 gira, 4 drifa, svefnpláss fyrir 5, vask- ur, eldavél, topplúga, skoðaður ’89, til greina koma skipti á minni jeppa, sjálfsk., eða Benz 190, sjálfsk. Úppl. í síma 91-44977. ■ Ymislegt íþróttasalir til leigu við Gullinbrú. Við bjóðum tíma fyrir knattspyrnu, hand- knattleik, blak, badminton, körfu- bolta, skallatennis o.fl. Gufubað og tækjasalur fylgja. Einnig er hægt að fara í borðtennis og billjard (12 feta nýtt borð) fyrir og eftir æfingatíma eða tefla og spila. Öpplagður klúbbur fyrir starfsfélaga eða kunningjahóp að hittast 1-2 skipti í viku. Uppl. eftir hádegi í síma 672270. Torfærukeppni. Haldin verður torfærukeppni laugar- daginn 15. júlí kl. 13 í gryfjunum við Litlu kaffistofuna. Ath., keppni þessi gildir bæði til íslandsmeistara og bik- armeistara. Skráning keppenda í síma 671241 og 622404 milli kl. 19 og 21. Síðasti skrán- ingardagur þri. 11. júlí. Jeppaklúbbur Reykjavíkur. Ljósmyndastofa AMATÖR LAUGAVEGI 82 ^ 2 27 18 Um nokkurt skeið verður eftirf. verð á passamyndatökum: 4 myndir kr. 800, 8 myndir kr. 1.200, sv/hvítt, litur, tií- búnar á 3 mínútum. Plastbretti fyrir kerrur og bátavagna (svart), verð: 10"-12", 1450 settið, 13"-14", 2450 settið. Dráttarkúlur, kerrutengi o.fl. fyrir kerrusmiði. Póstsendum samdægurs. G.S. vara- hlutir, Hamarshöfða 1, s. 36510,83744. Sæsleðaleiga. Sæsleðaleiga Sæmund- ar á selnum. Ný kraftmikil tæki, sem allir ráða við, til útleigu á Arnarnes- vogi við Siglingaklúbbinn Vog í Garðabæ. Tímapantanir í síma 91-52779. HJÓLBARÐAR þurfa að vera með góðu mynstri allt árið. Slitnir hjólbarðar hafa mun minna veggrip og geta verið hættulegir - ekki sist í hálku og bleytu. DRÚGUM ÚR HRAÐA! ÚUMFEROAR RÁÐ KYNNINGAR- VERÐ: 2.850.- Pressið alít að 0.5 I gosdósir/bjórdósir með einu handtaki. Pressaðar dósir taka 5-6 sinnum minna pláss! Póst- sendum á höfuðb.svæðið og um land allt. Grip, Box 609,121 Rvík, s. 13365. Honda Interceptor ’83, V-Four, 16 ventla, 750, sem nýtt. Uppl. í síma 29904 eða 46599 . Þjónusta Gröfuþjónusta, simi 985-20995 og 667637. Til leigu ný Cat 4x4 í öll verk, stór og smá. Gerum tilboð og útvegum einnig vörubíla. Vinnum á kvöldin og um helgar. Gröfuþjónusta, sími 985-25007. Tii leigu í öll verk Cat. 428 traktors- grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið tilboða. Kvöldsími 91-670260 og 641557. Honda Interceptor ’86, V-Four, 16 ventla, 500, sem nýtt. Uppl. í síma 657523. Gröfuþjónusta, simi 985-21901 og 91- 689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfuvinnu, JCB grafa með opnan- legri framskóflu, skotbómu og fram- drifi. DÓSAPRESSA SUMARTILBOÐ Á PlÁNÓUM greiöcist á allt að 2 árum HLJÓÐFÆRAVERSLUN PÁLMARS ÁRNA HF HLJÚÐFÆRASALA - STILLINGAR - VIÐGERÐIR ARMULI38,108 REYKJAVÍK, SÍMI 91-32845 SIMNEFNI: PALMUSIC-FAX: 91-82260 Lokað vegna jarðarfarar Skrifstofur Byggðastofnunar og Framkvæmdasjóðs íslands verða lokaðar þriðjudag 11. júlí frá kl. 10 til 13 vegna jarðarfarar Benedikts Bogasonar alþingis- manns. Byggðastofnun Framkvæmdasjóður íslands REYKJMJÍKURBORG Jtau&an, Stodíci ÞJÓNUSTUÍBÚÐIR ALDRAÐRA, DALBRAUT 27 Starfsmaður óskast í 50% starf í þvottahúsi. Einnig óskast starfsmaður í 75% starf í eldhúsi. Þurfa að geta byrjað strax. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 685377 milli kl. 10.00 og 14.00 virka daga. ÚTBOÐ Hítaveíta Saðamesja óskar eftír tílboðnm í smiðí dœluhlata og tengingar i dælastöð á Fítyum i Njarðvik. Útboðsgögn verða afhent gegn 10.000 kr. skilatrygg- ingu á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja á Brekkustíg 36, Njarðvík, og á verkfræðistofunni Fjarhitun h/f, Borgartúni 17, Reykjavík. Hitaveita Suðurnesja býður væntanlegum bjóðend- um að skoða aðstæður í dælustöðinni þriðjudaginn 18. júlí kl. 11.00. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suður- nesja þriðjudaginn 25. júlí kl. 11.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.