Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1989, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1989, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 10. JtJLÍ 1989. 37 ■ Húsnæði í boði Rúmgóð 2ja herbergja ibúð í nýlegu húsitil leigu í Mjóddinni. Laus 1. júlí. Tilboð sendist DV, merkt „KP-5408" fyrir 12. júlí. Stór 7 herb. íbúð í Hafnarfirði til leigu frá 1. okt., ný eldhúsinnrétting og parket. Tilboð sendist DV, merkt „Gott úsýni 5263“. Til leigu 4ra herb. 85 fm íbúð í fjölbýlis- húsi v/Kleppsveg, laus strax, verð 35.000, reglusemi áskilin. Tilb. sendist DV, merkt „Kleppsvegur 5348“. Vogar. 85 m2, 3 lierb. einbýlishús í Vogum á Vatnsleysuströnd til leigu. Leigist frá 1. sept ’89. Tilboð sendist DV, merkt „OL 5377“, fyrir 16. júlí. Herbergi með góðum skápum til leigu, aðgangur að snyrtingu. Tilboð sendist DV fyrir 12. júlí, merkt „112“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022.____________________ Til leigu er nýuppgerð 2 herb. íbúð í miðbænum. Tilboð sendist DV, merkt „Miðbær 5376“, fyrir 15. júlí. Seyðisfjörður. Nýlegt 170 fm einbýlis- hús til leigu. Uppl. í síma 97-71247. ■ Húsnæði óskast Kæru íbúðareigendur. Bráðvantar 3- 4ra herb. íbúð sem allra fyrst, helst til lengri tíma, reglusemi og góðri umgengni lofað ásamt öruggum greiðslum og fyrirframgreiðslu ef ósk- að er. Uppl. í síma 656869 e. kl. 17. Við erum 3 í heimili og viljum taka á leigu íbúð, helst í Laugameshverfl eða nágrenni, þar sem leið 5 fer um kemur einnig til greina. Uppl. í síma 34323, eða Þórunn síma 84412._____________ Ábyrgðartryggðir stúdentar. Ibúðir vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta, einnig herb., helst nálægt HÍ. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. S. 621080 milli kl. 9 og 18. Einhleyp, þritug kona óskar eftir l -2ja herb. íbúð á sanngjörnu verði, helst í Hlíðunum. Húshjálp kemur til greina. Sími 91-74595 eftir kl. 18.________ Einstakiingur óskar eftir að taka íbúð á leigu, skiivisum greiðslum og reglu- semi heitið. Vinsamlegast hringið í síma 19366. _____________ Fjölskyldu vantar 3-4 herb. ibúð frá 1. ágúst. Má þarfnast lagfæringar, er húsasmiður. Uppl. í síma 91-33708 og 14550._____________________________ Háskólakennari óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu í Rvík, helst í nágr. hásk. Vinsaml. hafið samb. í s. 23674 milli kl. 17 og 20 virka daga eða um helgar. Lítill bilskúr óskast á leigu eða annað ódýrt geymslupláss, hiti og rafmagn ekki nayðsynleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5400. Mæðgur óska eftir 2-3ja herb. íbúð sem fyrst, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-31197. Til leigu í Mjódd: verslunarhúsnæði, um 1150 m2, einnig 300-400 m2 skrif- stofuhúsn. Góð bílastæði. Umsvif eru ört vaxandi í Mjóddinni. Sími 620809. Tvær stúlkur í háskólanámi óska eftir 3 herb. íbúð. Greiðslugeta 30 þús. á mán, 1 ár fyrirfram. Uppl. í síma 91-17822. Óska eftir að taka 3 herb. íbúð á leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið ásamt skilvísum gr. Einhver fyrirfrgr. S, 75173.__________________________ Óska eftir að taka 4-5 herbergja íbúð á leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Nánari uppl. í síma 641581. Óska eftir að taka á leigu húsnæði i Hafnarfirði frá 1. sept. Fyrirframgr. ef óskað er. Get séð um lagfæringar. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-5374. Óskum eftir að leigja góða 3ja 4ra herb. íbúð miðsvæðis í Rvík. Reglu- semi og öruggum greiðslum heitið. S. 30000,35000 og 641131. Guðni og Katy. Óskum eftir að taka á leigu 4ra her- bergja íbúð, erum 3 fullorðin í heim- ili. Tilboð sendist DV í síðasta lagi 12. júlí. Merkt 12. júlí. Hjón með þrjú börn óska eftir 3-4 herb. íbúð á leigu sem fyrst. Vinsaml. hafið samband í síma 95-12906 eða 91-72702. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Óska eftir 3-4a herb. íbúð á leigu, reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 78827. Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu úti á landi eða í Rvík. Uppl. í síma 91-25658. ■ Atvinnuhúsnæöi Óska eftir að leigja 20-30 fm húsnæði undir léttan iðnað í Skerjafirði. Einn- ig óskast ca 20 fm skúr til kaups. Uppl. í síma 624191. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti, 11 Til leigu er skrifstofuhúsnæði í Lágmúla 5. Um er að ræða efstu hæð (pent- house) 130-140 m2 að stærð (3 herb). Uppl. í síma 689981 kl. 13-15 eða í síma 32636 kl. 17-19 þriðjudag og miðviku- dag, 11. og 12. júlí. Iðnaðar- og lagerhúsnæði til leigu, 240 ferm, stórar innkeyrsludyr, við Smiðjuveg í Kópavogi. Uppl. í síma 985-20898. Iðnaðarhúsnæði. Óska eftir að taka á leigu ca 100 m2 húsnæði með stórum dyrum á Ártúnshöða eða í Árbæ. Uppl. í síma 671195 eftir kl. 19. Tveir myndlistamenn óska eftir 25-50 m2 vinnustofu í vesturbænum eða nálægt miðbænum. Uppl. í síma 611426 en eftir kl. 17. 23441. Verkfræðistofa - brunahönnun. Vil taka á leigu 15-20 m2 í nágrenni við Kjörgarð á Laugav. Uppl. í síma 91-25350, kl. 13-16, Þórir. Verslunarhúsnæði til leigu í miðborg- inni, um 80 m2, auk geymslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5386. Viðgerðar- og geymslupláss. Til leigu eru nokkur stæði fyrir bíla í atvinnu- húsnæði í Hafnarfirði, stórar dyr, vaktað hús. Uppl. í síma 83327. ■ Atvinna í boöi Vantar mann með bókhaldskunnáttu, tölva á staðnum, enskukunnátta nauðsynleg, fyrirtækið er á sérsviði með innflutning, mjög góð laun í boði fyrir réttan mann, starfið er laust nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5379_________________ Fiskvinnsla. Getum bætt við okkur duglegu fólki í snyrtingu og pökkun á fiski, hálfan eða allan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5407. fsfiskur sf., Kópavogi. Ráðskona óskast í sveit í Holtahreppi, má hafa með sér börn, má vera vön heyskap og hrossum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5401. Starfskraftur óskast á veitingastað við uppvask o.fl., vinnutími 13-17 virka daga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5404. Unga menn vantar í aukavinnu á Kentucky. Uppl. á staðnum, Hjalla- hrauni 15, milli kl. 18 og 20. Sími 50828. Vanur jarðýtumaður óskast. Skriflegar umsóknir er greini frá nafni, síma og fyrri störfum sendist DV, merkt „Yta 5402“. ' Eldri bílstjóri óskast á sendibíl út á land. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5397. Framreiðslustörf. Þjónustustarfsfólk vantar. Napólí, Skipholti 37. Uppl. á staðnum eftir kl. 16. Starfskraftur óskast á dagheimilið Hlíðarenda. Uppl. gefur forstöðumað- ur í síma 91-37911. Vantar fólk i þrif o.fl. á morgnana og um eftirmiðdaginn. Uppl. í síma 685215 á milli 19 og 20. Kæli- og frystibill til leigu. Uppl. í síma 39153 eftir kl. 18. Matreiðslumann vantar á Napólí, Skip- holti 37. Uppl. á staðnum eftir kl. 16. Pitsugerðarmann vantar. Napólí, Skip- holti 37. Uppl. á staðnum eftir kl. 16. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur - útgerðarmenn. Mig vantar vinnu til lands eða sjávar. Ég er 23 ára karlmaður, hef starfað sem vélstjóri á bátum og við vélvirkjun. Vel vanur allri málmsuðu. S. 42015. Duglegur háskólanemi utan af landi óskar eftir aukavinnu eftir kl. 17 og um helgar. Uppl. í síma 91-612067 eftir kl. 17. Tek að mér heimilishjálp, er vön. Á sama stað er til leigu, f. reglus. mann- eskju, 15 m2 herb. m/húsg. og aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 79721. Ung kona, 45 ára, óskar eftir vinnu, all- an daginn, margt kemur til greina, . Uppl. í síma 91-27518. Ragna Björg- vinsdóttir. Vanur vörubílstjóri (rútubílstj.) óskar eftir hvers konar akstri í nágr. Rvíkur eða úti á landi, er fjölskm. Uppl. í síma 96-41709 e. kl. 19. Sigurjón. 25 ára gömul stúlka með stúdentspróf óskar eftir góðu starfi. ýmsu vön. Uppl. í síma 20743. Hárgreiðsludama, sveinn, óskar eftir vinnu á góðri stofu. Uppl. í síma 91-75571 e. kl. 19.___________________ Sölumaður er að fara í hringferð um landið. Getur bætt við sig góðri vöru. Uppl. í síma 91-15107 eftir kl. 16. Tölvunarfræðinemi á 3. ári óskar eftir vinnu í júlí og ágúst. Uppl. í síma 91-35726, Einar.______________________^ Ungur maður með meirapróf og rútu- próf óskar eftir atvinnu strax. Uppl. í síma 91-32245 eða 651988. Ólafur. Óska eftir ráöskonustöðu í sveit, helst á Suðurlandi. Sími 98-75152. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Viðgerðir. Geri við tjöld o.fl. úr þykk- um efnum, rennilása, allar gerðir. Er leðurjakkinn þinn ljótur, snjáður eða rifinn? Komdu honum þá til okkar, við gerum hann sem nýjan. Tökum við og sendum í pósti. Saumastofan Þel, Hafnarstræti 29, Akureyri, s. 96-26788. „Listin að elda“. Viltu læra spennandi og framandi matargerð, t.d. japanska, mexíkanska, indverska , indónesiska, Creole o.fl? Pottagaldrar, s. 26221. Megrun með akupunktur og leyser. Hárrækt, vöðvabólgumeðferð, vítam- íngreining. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275, 626275. Sigurlaug Williams. Ódýrir gólflistar! Mikið úrval. Sögin, Höfðatúni 2 (á horni Borgartúns og Höfðatúns), s. 22184. Opið á laug. frá kl. 10-14. Veljurh íslenskt. ■ Einkamál Við erum tvær hressar stúlkur (22 og 25 ára). Okkur langar að , kynnast mönnum 20 ára og eldri. Fullum trún- aði er heitið. Vinsaml. sendið bréf til DV, merkt „Gagnkvæmt traust 5399“. Er einhver reglusöm kona, 67 ára eða eldri, sem vill kynnast einmana eldri manni í sveit. Vinsamlegast sendið svör til DV, merkt „Sveit 5394“. ■ Kermsla Nýtt námskeið i morsi og radíótækni til undirbúnings nýliðaprófs radíó- amatöra hefst á næstunni. Innritun í síma 91-31850. Píanókennsla. Viltu láta gamlan draum rætast? Hef sérhæft mig í píanókennslu fyrir fullorðna. Uppl. í síma 91-681153. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Athugið breytt síma- númer. Lóa. Spái i tarot, talnaspeki og lófa. Tíma- pantanir í síma 91-72201 og 98-22018. ■ Skemmtanir Nektardansmær. Ólýsanlega falleg, óviðjafnanleg nektardansmær, söng- kona, vill skemmta í einkasamkv. og fyrir felagasamt. um land allt. S. 42878. ■ Hreingemingar Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Fyrirtæki, ath. Þurfið þið að láta þrífa? Við bætum úr því hvenær sólarhrings- ins sem er, vönduð vinna, góð með- mæli. Kara sf., sími 41986._____ Hreingerningaþjónusta Valdimars. Allar alhliða hreingerningar, teppa- og húsgagnahreingemingar. Bónum gólf og þrífum. Sími 91-72595. Hreingerningaþjónusta, s. 42058. Önnumst allar almennar hreingern- ingar, gerum föst verðtilboð. Uppl. í síma 91-42058. ■ Þjónusta Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alhliða húsaviðgerð- ir og viðhaldsvinnu, svo sem sprungu- viðgerðir, múrviðgerðir, inni- og útimálun, smíðar, hellulagningu, þökulagningu, sílanúðun o.m.fl. Pant- ið tímanlega fyrir sumarið. Komum á staðinn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 680314. S.B. verktakar. Pottþétt sf. Fast viðhald eftirlit - minni viðhaldskostn. Bjóðum þak- viðgerðir og breytingar. Gluggavið- gerðir, glerskipti og þéttingar. Steypuviðgerðir, háþrýstiþvott, sprunguviðgeðir. Viðgerðir á alkalí- skemmd í steypu og frostskemmdum múr, sílanböðun. Leysum öll almenn lekavandamál. Stór verk, smáverk. Tilboð, tímavinna. S. 656898. Viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum, háþrýstiþvottur fyrir við- gerðir og endurmálun, sílanhúðun til varnar steypuskemmdum, fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sér- hæfðum tækjum. Fagleg ráðgjöf. Unn- ið af fagmönnum og sérhæfðum við- gerðarmönnum. Verktak hf., Þorgrím- ur Ólafsson húsasmíðameist, s. 7-88-22. Múrvinna, múrviðg. Tökum að okkur alla múrvinnu, alla smámúrvinnu og viðg., s.s. palla- og svalaviðg. og allar breytingar. Gerum gamlar útitröppur sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin. Fagmenn. Uppl. s. 91-675254. Múrlag. Lögum sprungu-, múr- og steypuskemmdir, steypum stéttar og plön með hitalögnum ef óskað er. Góð viðgerð endist vel. Gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Meistari. Símar 91-30494 og 985-29295. Verkstæðisþj. og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innréttingum, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Arbæjarhv., s. 687660 og 672417. Múrviðgerðir. Tökum að okkur allar múrviðgerðir, smáar sem stórar, tröppu- og pallaviðgerðir o.m.fl. sem viðkemur viðhaldi á steinsteyptum mannvirkjum. Gerum verðtilboð. Uppl. í síma 667419 og 985-20207. Sársaukalaus hárrækt m/leisi. Viðurk. af alþj. læknasamt. Vítamíngreining, orkumæling, aldlitslyfting, vöðva- bólgumeðferð, megrun. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275 og 626275. Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verk- efnum við alla almenna trésmíða- vinnu, svo sem nýsmíði, breytingar og viðgerðir. Sveinn, sími 689232 og Engilbert, símar 678706 og 689192. Alhliða húsaviðgerðir, t.d þak-, sprungu- og múrviðgerðir, úti/inni málun, einnig háþrýstiþottur, sílanúð- un o.m.fl. Gerum verðtilboð ykkur að kostnaðarlausu. Sími 91-21137. Vantar þig gotf fagfólk? Iðnaðarmenn - hreingerningar - garðyrkja - veislu- þjónusta. Alhliða heimilisþjónusta, vinna efni - heimilistæki. Ár hf., ábyrg þjónustumiðlun, s. 621911. Byggingameistari. Breytingar og ný- smíði. Þakviðgerðir, sprunguviðgerð- ir, skólpviðg., glerísetningar og máln- ingarvinna. S. 652843, 38978, 19596. Fatasaumur, breytingar. Tek að mér heimasaum, stytti einnig buxur, skipti um rennilása o.fl. Uppl. í síma 681274 e. hádegi. Húsasmiður getur bætt við sig verkefn- um úti sem inni, sérhæfir sig í sumar- húsasmíði og uppslætti. Vönduð vinna. Uppl. í síma 91-671476. Ljósritun - ritvinnsla. Ritval hf., Skemmuvegi 6. Ljósritun. ritvinnsla, frágangur skjala o.fl. Sækjum, send- um. Ódýr og góð þjónusta. S. 642076. Múrari. Tek að mér ýmsa múrvinnu, t.d. breytingar, viðgerðir, flísalagnir, sandspasl o.fl. er viðkemur múrverki. Uppl. í síma 667419. Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér viðg. og breytingar, bæði á heimilum og hjá fyrirt„ geri tilboð ef óskað er. Raf- verktaki, sími 42622, bílas. 985-27742. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gámlar íbúðir. S. 18241. Tökum að okkur háþrýstiþvott og sprunguviðgerðir, m/viðurkenndum efhum, alhliða viðgerðir og girðingar- vinnu. Stór sem smá verk. S. 92-37731. Gerum við gamlar svampdýnur, fijót og góð þjónusta. Snæland, Skeifunni 8, sími 685588. Málaravinna! Málari tekur að sér alla málaravinnu. Hagstæð tilboð. Uppl. í síma 38344. Tökum að okkur rafiagnir og endurnýj- anir á eldri lögnum. Uppl. í síma 91-39103. Ódýrar raflagnateikningar. Get bætt við mig að hanna og teikna raflagnir. Uppl. í síma 91-76083.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.