Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1989, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1989, Blaðsíða 47
MÁNUDAGUR 10. JÚLÍ 1989. 47 Fréttir Fréttir af lokun Rækjuness: Ekki af mannleg- um toga spunnar - segir Sigurjón Helgason „Það hefur aldrei komið til greina að ég seldi kvóta Rækjuness- ins/Björgvins til Vestfjarða, hann fylgir verksmiðjunni en ekki ein- 'staka mönnum. Það er helber vit- leysa sem kom fram í frétt DV fyrir skömmu að ég myndi gera slikt, það hefur ekki einu sinni verið til um- ræðu,“ segir Siguijón Helgason, framkvæmdastjóri Rækjuness- ins/Björgvins í Stykkishólmi. „Fyrirtækið skuldar ekki Stykkis- hólmshreppi á annan tug milijóna eins og sagt er í umræddri frétt. Við skuldum ekkert í líkingu við þaö. Nú er verið að leita leiða til að koma rekstri fyrirtækisins á réttan kjöl og ég á ekki von á öðru en við fórum í gang aftur í haust,“ segir Sigurjón og heldur áfram: „Þær fréttir, sem hafa birst af lok- un fyrirtækisins í DV, hafa hvorki verið af mannlegum né heiðarlegum toga spunnar. Það eru einhveijir sem hafa verið að breiða óhróður út um fyrirtækið af illgimi og tómri öfund. Fyrirtækið gekk oft vel og var orðið stór og mikiil atvinnm-ekandi í Stykkishólmi, því finnst manni ekki maklegt þegar fólk er að reyna að koma slíkum sögusögnum af stað. Það er allt í lagi að segja satt en upp- lognar sögur og æsifréttir laga ekk- ert. Þær þjóna einfaldlega engum tíi- gangi, hvorki fyrir atvinnulífið í landinu né aðra.“ U.Mar longolian barbecue “ Grensásvegi 7 sími 688311 Opið alla virka daga 18.00-23.30. Laugard., sunnud 12.00-23.30. ÞÚ "stjórnar þinni eig- in matseld og boröar eins og þú getur í þig iátiö fyrir aðeins KR. 1.280,- (Böm 6-12 1/2 verð og yngri 1/4 verð) Mongolian barbecue Leikhús FANTASIA FRUMSYNIR Ég bý() þér von semliíir NÝR ÍSLENSKUR SJÚNLEIKUR SÝNDUR í LEIKHÚSI FRÚ EMELÍA SKEIFUNNI 3C. SÍMI 678360. Ath. hugsanlega aukasýn. laugard. kl. 21. 7. sýning sunnud. kl. 21. Síðasta sýning. Miðapantanir i síma 678360 (sim- svari). QlLALCíGA AÐEINS NÝIR OG GÓÐIR BÍLAR B & J BÍLALEIGA c/o Bílaryðvörn hf. SKEIFUNNI 17 SÍMI 681390 Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Miðuikud. kl. 20.30. Fímmtud. kl. 20.30. Ath., siðustu sýningar. Miðasala í sima 16620. Leikhópurinn Virginia i Iðnó. Kvikmyndahús Bíóborgin frumsýnir toppspennumyndina A HÆTTUSLÓÐUM A hættuslóðum er með betri spennumynd- um sem komið hafa i langan tlma enda er hér á ferðinni mynd sem allir eiga eftir að tala um. Þau Timothy Daly, Kelly Preston og Rick Rossovich slá hér rækilega í gegn í þessari toppspennumynd. Mynd sem kipp- ir þér við í sætinu. Aðalhlutverk: Timothy Daly (Diner), Kelly Preston (Twins), Rick Rossovich (Top Gun), Audra Lindley (Best Friends). Framleiðandi: Joe Wizan, Brian Russel. Leikstjóri: Janet Greek. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. I KARLALEIT Sýnd kl. 9.0S og 11. HIÐ BLAA VOLDUGA Sýnd kl. 5 og 7.05. REGNMAÐURINN Sýnd kl. 10. HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 5 og 7.30. Bíóhöllin MEÐ ALLT i LAGI Splunkuný og frábær grfnmynd með þeim Tom Selleck og nýju stjörnunni Paulinu Porizkovu sem er að gera það gott um þess- ar mundir. Allir muna eftir Tom Selleck I Three Men and a Baby þar sem hann sló rækilega I gegn. Hér þarf hann að taka á hlutunum og vera klár I kollinum. Skelltu þér á nýju Tom Selleck-myndina. Aðalhlut- verk: Tom Selleck, Paulina Porizkova, Will- iam Daniels, James Farentino. Framleið- andi: Keith Barish. Leikstjóri: Bruce Beres- ford. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 6 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞRJÚ A FLÓTTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNGU BYSSUBÓFARNIR Sýnd kl. 7 og 11. ENDURKOMAN Sýnd kl. 5 og 9. Háskólabíó SVIKAHRAPPAR Þena er örugglega besta gamanmynd árs- ins. Washington Post. Aðalhl. Steve Martin. Michael Caine. Leikstj. Frank Oz. Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. liaugarásbíó A-salur ARNOLD Fordómalaus og vel leikin bráðskemmtileg gamanmynd um baráttu hommans Arnolds við að öðlast ást og virðingu. Aðalhlutverk: Ann Bancroft, Matthew Broderick, Harvey Fierstein og Brian Kerwin. ’ Sýnd kl. 9 og 11.10. Sýnd sunud. kl. 9 og 11.10. B-salur Hörkukarlar Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd sunnud. kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. C-salur FLETCH LIFIR Fjörug gamanmynd. Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11. Ath. Engar 5 og 7 sýningar nema á sunnu- dögum I sumar. Regnboginn BLÓÐUG KEPPNI I þessum leik er engin miskunn. Færustu bardagamenn heims keppa, ekki um verð- laun heldur líf og dauða. Hörkuspennumynd með hraðri atburðarás og frábærum bardag- asenum. Leikstjóri: Newt Arnold. Aðalhlut- verk: Jean Claude van Damme, Leah Ayres og Donald Gibb. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. BEINT A SKA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. GIFT MAFlUNNI Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.15. SVEITARFORINGINN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. SKUGGINN AF EMMU Sýnd kl. 7. PRESIDIO HERSTÖÐIN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Stjömubíó STJÚPA MlN GEIMVERAN Grínmynd. Aðalleikarar: Kim Bassinger og Dan Ackroyd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HARRY... .HVAÐ? Sýnd kl. 5, 9 og 11. KRISTNIHALD UNDIR JÖKU Sýnd kl. 7. ÖLVUHABÍAKSTUR BINGÖI Hcfst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinningur að verðmæti _________100 bús. kr._______ Hcildarvcrðmæti vinninga um 300 þús. kr. TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — 5. 20010 FACO LISTINN VIKAN 10/7-17/7 nr. 27 JVC i---------m VHS Aldahvörf i myndgæðum Veldu JVC mynd- og hljóð- 0 snældur. Því fylgir öryggi JVC upptökuvélar í VHSogSuperVHS fást í Faco, Lauga- vegi, Nesco, Kringiunni, og víða úti á landi. | Heita línan í FACO | 91-613008 Sama verð um allt land Veður Suövestanlands veröur suðvestan stinningskaldi og léttir heldur til, lægir í kvöld og nótt Um norðan- og austanvert landið verður hægari vestlæg átt og að mestu léttskýjað., Hiti 8-12 stig um landið vestanvert en allt að 16 stig á Austurlandi. Akureyri hálfskýjað 9 Egilsstaðir léttskýjað 9 Hjarðames hálfskýjað 8 Galtarviti súld 9 Keíla nkwHugvöllur þokumóða 8 KirkjubæjarklausturÍéttskýjað 6 Raufarhöfn léttskýjað 8 Reykjavík þokumóða 8 Sauðárkrókur léttskýjað 9 Vestmaimaeyjar úrkoma 7 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen alskýjað 12 Helsinki skýjað 18 Kaupmannahöfn rigning 17 Osló skýjað 18 Stokkhólmur rigning 13 Þórshöfh súld 10 Algarve heiðskírt 20 Amsterdam skýjað 15 Barcelona mistur 22 Berlin léttskýjað 17 Chicago heiðskírt 29 Frankfurt þokumóða 18 Glasgow rigning 12 Hamborg skýjað 16 London alskýjað 15 LosAngeles léttskýjað 18 Lúxemborg þokumóða 16 Madrid heiðskírt 18 Malaga heiðskírt 22 Mallorca hálfskýjað 23 Montreal skúr 19 New York mistur 27 Nuuk rigning 9 Orlando heiðskírt 23 París alskýjað 16 Vín skýjað 22 Valencia þokumóða 22 Gengið Gengisskráning nr. 128 - 10. júlí 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 57.410 57,570 58,600 Pund 93,214 93,474 91,346 Kan.dollar 48,264 48,398 49,048 Dönsk kr. 7.9050 7,9270 7,6526 Norsk kr. 8,3227 8.3459 8,1878 Sænsk kr. 8.9424 8,9673 8,8028 Fi. mark 13,5497 13,5874 13.2910 Fra. franki 9.0545 9,0797 8,7744 Belg.franki 1.4666 1,4707 1,4225 Sviss. franki 35.5921 35,6913 34,6285 Holl. gyllini 27,2402 27,3161 26,4196 Vþ. mark 30,7129 30,7984 29,7757 It. lira 0,04227 0,04239 0,04120 Aust. sch. 4.3600 4,3721 4,2303 Port. escudo 0,3664 0,3674 0,3568 Spá.peseti 0.4887 0,4901 0,4687 Jap.yen 0,41222 0,41337 0,40965 irskt pund 82.025 82.253 79,359 SDR 73,4624 73,6671 72,9681 ECU 63.4639 63,6408 61.6999 Simsvari vegna gengisskráningar 823270.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.