Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1989, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1989, Qupperneq 2
2 MÁNUDAQUR 10. JÚLÍ 1989. Fréttir Steingrímur Hermaimsson: Verður að endurskipu- leggja í utanríkismálum - haföi sjálfur unnið að skipulagsbreytingum „Ég tel sjálfur að það verði að end- urskipuleggja ýmislegt í utanríkis- málum með gjörbreyttum tímum og breyttum áherslum og ég var sjálfur búinn að draga upp skipurit yfir breytt skipulag í utanríkisráðuneyt- inu. Hins vegar geta ætíð verið deilur um það hvað unnt er að ganga langt í litlu ráðuneyti og hvað hægt er að sérhæfa mikið og sá ég ýmsa erf- iðleika í því. Núverandi utanríkis- ráðherra er að reyna að framkvæma í raun svipaðar skipulagsbreytingar en hann er að reyna að ná meiri framleiðni í sínu ráðuneyti,“ sagði Byrjað var aö steypa í gótf brúarinnar við Miklatorg í morgun. Gífurlegt magn af steypu fer í brúargólfið og dreif fjölda steypubila að. Brúin er liður í endurskipulagningu umferðarinnar á þessum stað þar sem gamla hringtorgið erliðintíð. DV-myndS Breytingar í Háskóla íslands: Verið að búa stjórnsýslubákn - segir forseti heimspekideildar „Við í heimspekideild sjáum ekki annað en að þama sé veriö að búa til stjómsýslubákn með þessari ákvörðun háskólaráðs," sagði Svein- bjöm Rafnsson, forseti heimspeki- deildar, en deildin hefúr verið mjög á móti þeim ákvörðunum sem há- skólaráð hefúr tekið um breytingar á sljómsýslu skólans. „Þama á að ráða sex framkvæmda- stjóra stjómsýslusviða í háskólan- um. Þetta þótti okkur vel í lagt. Með- al annars verður þama fram- kvæmdasljóri kennslusviðs sem vek- ur furðu því það er nú einmitt eitt aðaihlutverk háskólans að sinna kennslu. Erfitt er að sjá hvemig hann á að hafa áhrif þar á. Við ótt- umst aö kennsla og rannsóknir við háskólann verði sett vmdir þessa skriffinna. Þar að auki er ljóst að þetta horfir til kostnaðar því vitan- lega verður að ráða menn í þessi störf til viðbótar við annað starfsmanna- hald,“ sagði Sveinbjöm og bætti því við að þetta myndi skerða sjálfræði deilda. Heimsspekideild hefur skipað nefnd fjögurra prófessora sem ekki hafa enn skilað áliti sínu en einmitt vegna starfs þeirra sagðist Svein- bjöm hafa beðið um frestim málsins. Á þaö var ekki fallist og sagðist hann ekki hafa skilið þann asa sem við- hafður var. Alþingi, sem verður að fjalla um málið, komi hvort eð er ekki saman fyrr en í haust. Sveinbjöm sagði erfitt væri að sjá hvemig og hvort máfið verður tekið upp aftur en deildin mun bíða eför niðurstöðu prófessoranna. -SMJ Aöventistakirkjan: 23 rúður brotnar í nótt Tuttugu og þrjár rúður vora brotn- ar í Aðventistakirkjunni, við Ingólfs- stræti í Reykjavík, í nótt. Lögreglan fékk tilkynningu um rúðubrotin um klukkan tvö í nótt. Skömmu síðar vom tveir drukknir menn hand- teknir í nágrenni kirkjunnar. Mennimir vom færðir í fanga- geymslur þar sem þeir sváfu í nótt. Ekki er vitað hvort þeir era valdir að skemmdarverkunum. Mennimir verðayfirheyrðirídag. -sme Steingrímur Hermannsson þegar hann var spurður um þær skipulags- breytingar sem utanríkisráðherra vinnur nú að á ráðuneyti sínu. Forsætisráðherra sagði að utanrík- isráðherra hefði kynnt útlínur til- lagna sína í ríkisstjóminni en hann átti ekki von á að þær fengju meiri umræðu þar. -SMJ Tillögur utanríkisráðherra: Fann þeim ýmis- legt til foráttu segir Hjörleifur Guttormsson „Ég fann þessum tillögum utan- ríkisráðherra ýmislegt til foráttu og hafði ég búist við að farið yrði betur yfir þessi raál af utanríkis- ráðherra,“ sagði Hjörleifúr Gutt- ormsson, fuUtrúi Alþýðubanda- lagsins í utanríkismálanefhd, en nefhdin fékk í vor til umræðu skipulagsbreytingar utanríkisráð- herra á utanríkisþjónustunni Þá þegar urðu nokkrar umræður um tiUögurnar og mættu þær andstöðu nokkura nefndannanna. Hjörieifur sagði að það helsta sem hann hefði haft á móti tillögunum lyti að skipan sendiráða og sendi- herra. Einnig hefði hann margt við tiUögur um uppsetningu og skipu- lag innan ráðuneytisins að athuga. -SMJ EM í bridge: Skm og skúrir þjá íslendingum Svíar með góða forystu Það skiptast á skin og skúrir hjá íslenska landsliöinu í bridge á Evr- ópumótinu í Finnlandi. í gær töpuð- ust tveir leikir illa, sá fyrri gegn Sviss, 7-23, og sá síðari gegn Portúg- al, 8-22. Hvomg þjóðin er meðal sterkari þjóða í Evrópu en Portúgal- ar virðast hafa sérstakt lag á að gera íslendingum skráveifu og því tap gegn þeim engin nýlunda. Á laugar- daginn voru hins vegar tveir naumir sigrar, fyrst góður sigur gegn Pól- veijum, sem em með geysisterkt lið, 18-12. í síðari leiknum vannst naum- ur sigur gegn Tyrkjum en Tyrkir hafa reyndar alltaf verið taldir í veik- ari kantinum meðal Evrópuþjóða. Svíar hafa náð 14 stiga forystu eftir 16 umferðir af 24, og reyndar virðast ekki nema tvær þjóðir ógna þeim verulega í baráttunni um Evrópu- meistaratitilinn. Það era Pólverjar, og frændur okkar, Danir. Staða efstu þjóða er þannig að Svíar era með 313 stig, Pólveijar era í öðm með 299 stig, Danir í þriðja með 293 stig. Síðan kemur nokkurt bil niður í fjórða sætið, en þaö sæti verma Grikkir, sem virðast á mikilli uppleið sem bridgeþjóð. Austurríkismenn em í fimmta sæti með 269,5 og Frakkar í sjötta með 261,5. íslendingar em nú í 18 sæti af 25 með 215,5 stig. í dag er eini frídagurinn á mótinu, sennilega kærkominn flestum, þar sem setið er við spilamennsku frá morgni til kvölds. Síðan verður spil- að stöðugt áfram frá 17. umferð til þeirrar 24. Næstu leikir íslands eru gegn Dönum og Spánverjum á þriðjudag, og gegn Frökkum og ísra- elumámiðvikudaginn. ÍS Þekktur sjónvarps- prédikari á íslandi Lester Sumrall, þekktur sjón- varpsprédikari, kemur til landsins með einkaþotu sinni í dag. Sumrall mun prédika á vegum Orðs lífsins í Menntaskólanum í Hamrahlíð klukkan hálfníu í kvöld. Lester Sumrall hefur stundað préd- ikunarþjónustu víða um heiminn síðasthðin 60 ár. Að sögn prédikar- ans stóö hann frammi fyrir því að deyja eöa helga líf sitt útbreiðslu guðs ríkis þegar hann var 17 ára gamall. Síðan þá hefur hann prédik- að látlaust. Þetta er í fyrsta skipti sem Sumrall heimsækir ísland. -hlh Flugf reyjur í verkf all Sfjóm og trúnaðarmannaráð Flug- freyjufélags íslands samþykkti í gær- kvöldi að boða tveggja sólarhringa verkfall frá miðnætti þriðjudagsins 18. júlí. Engin ákvörðun var tekin um frekari aðgerðir. Um helgina shtnaði upp úr samn- ingaviðræðum flugfreyja og Flug- leiða. í morgun hafði ekki verið boð- að til frekari samningafunda. -gse

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.