Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1989, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1989, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 10. JÚLÍ 1989. 21 fþróttir m ■ b iTi ■_a DyfiiiðBtur sigur hja Keflavík vann Ægir Már Háiason. DV, SuðumQsjum; Keflvikingar nœldu i þijú gríð- arlega mikilvæg stig í botnbarát- tunni í 1. deild í gær. Höfðu þeir þá betur gegn fyikismönnuœ, liðs- mönnum þess liðs sem margir ætl- uðu að myndi eiga erfitt í deildinni. Leikar fóru 1-0 og skoraði Jó- hann Magnússon markið. Leikurinn fór fram við erfiöar aöstæður, suðvestanrok stóð á annað markiö og byijuðu Fylkis- menn meö vindinn í bakið. Strax á 12. mínútu komust Fylk- ismenn í fáeri, komst þá Baldur Bjamason í ákjósanlegt færi en Þorsteinn Bjamason sá við skoti hans af stuttu færi, varði meistara- lega í hom. Skömmu síðar skomöu siðan Keflvíkingar en jafhræði var með liðunum í fyrri hálfleik. Markið gerði Jóhann, eins og áður sagði, fékk hann sendingu frá Kjartani Einarssyni en hann hafði leikið á Qölmarga Árbæinga. Jóhann þrumaði með vinstri fæti frá víta- teigslínu og fór knötturinn í mark- homið efst í seinni háifleik var barist á miöj- unni og bersýnilegt aö leikurinn skipti miklu fyrir bæði liö. Árbæingar áttu fyrstu ferin i háifieiknum er Hilmar Sighvatsson stóð fyrir opnu raarki en skot hans fór yfir. Það sama lék Jón Bjami Guðmundsson stuttu síðar en hann bilaði í ákjósanlegu færi. Keflvíkingar áttu einnig sín færi. Jóhann gat bætt við marki en Fylk- ismenn björguðu á síðustu stundu. Kefivikingar spiluöu þennan leik skynsamlega og létu boltann ganga mfili manna. Jóhann Magnússon átö stórleik með Kelfvíkingum, hafði mikla yfirferð, vann bæði fram og aftur. Einnig átti Óli Þór Magnússon og Gestur Gylfason góða spretti. Árbæingar vora frekar daufir en vora óheppnir að nýta ekki færin. Sendingar þeirra vora engu að síð- ur ónákvæmar og liöiö sjálft hreyf- ingarlítið. Hilmar Sighvatsson bar af í liöinu. „Þetta var mikfivægur sigur. Það er erfitt að spila á móti Fylkis- mönnum en viö lékum einnig við þá i bikamum á dögunum. Við astium að selja okkur dýrt í næstu ieikjum, þeir verða erfiðir en ef við mætum með réttu hugarfari þá kví öi ég engu,“ sagði Freyr Sverris- son. „Viö erum mjög svekktir,“ sagði hins vegar Marteinn Geirsson úr Fyitó. „Ég vonaðist eftir stigi hér en þaö tókst ektó þótt baráttan hefði verið í lagL Ég tel að Þór, Fyltór og Keflavik berjist um fall- iö.“ Dómari: Eyjólfur Ólafsson && Maður leiksins: Jóhann Magnús- son, Keflavík. ÍR-ingar unnu mikilvægan sigur á Tindastóli, 1-0, í 2. deildinni á Val- bjamarvelli í gærkvöldi. Leikurinn var mikilvægur fyrir bæði lið í botn- baráttu deildarinnar. Baráttan var í fyrirrúmi hjá báðum liðum en oft á tíðum sáust ágætir leikkaflar. Fyrri hálfleikur var jafn en ÍR-ingar meira með boltann. Tindastóll átti þó hættulegar sóknir inni á milli. í síðari hálfleik náðu Breiðhylting- ar síðan að tryggja sér sigurinn. Kristján Halldórsson skoraði hið mikfivæga mark eftir mikla pressu ÍR-inga. Sauðkrækingar áttu ágætar sóknir en þeim tókst ekki að nýta færin. Vora það aðallega Guðbrand- ur Guðbrandsson og Eyjólfur Sverr- isson sem vora mislagðar hendur í sókninni. Hinum megin fékk Hörður Theo- dórsson tækifæri á að auka muninn fyrir ÍR-inga en brenndi af í dauða- færi. -ÁBS Haukur undir heimsmeti Haukur Gunnarsson, íþróttamað- staðfestur þar sem meðvindur var' Tíminn nú sýnir aö Haukur er í ur úr röðum fatlaðra, hljóp á Reykja- of mikill. góðu formi um þessar mundir og má víkurmótinu fyrir helgi 100 metrana Heimsmet Hauks er 12,8 sekúndur vænta afreka af hans hálfu á næst- á 12,5 sekúndum. Er sá tími undir en það setti hann á Akureyri í ágúst unni. gfidandi heimsmeti en fékkst ekki árið 1987. -SÞ/JÖG 1 Baráttan var mikil i leik ÍR og Tindastóls í gærkvöldi. DV-mynd GS Mikilvægur sigur hjá ÍR - varrn Tindastól, 1-0, í Laugardal Kópavogsvöllur 2. deild Breiðablik - Selfoss í kvöld kl.20:00 Kópavogsbúar fjölmermið á völliim BYKO AUK/SlA k10d11-151 Sportbúð Kópavogs r Stuðningshappdrætti IK Vinningsnúmer: 1 Árangur í 3. umferð: 20 stig af 26 = 77% Úrslil i 3 umferð. 19.6.1.fl. IK-Grindavík ....2-3 20.6. 2. fl. ÍK-FH ....2-1 20.6. 3. fl. Stjarnan-lK ....5-0 21.6.4. fl. Haukar-ÍK ....0-6 22.6. 3. deild Víkverji-ÍK ....0-1 26.6.1.fl. Fjölnir-ÍK ....0-5 27.6. 2. fl. Fylkir-lK ...0-2 27.6. 5. fl. A ÍK-Fylkir ...2-1 27.6. 5. fl. B ÍK-Fylkir ...4-1 28.6. 3. deild í K-Þróttur ...1-1 1.7.3. deild Grótta-ÍK ...1-4 Markaskorarar í 3. umferð: Meistaraflokkkur: Júlíus Þorfinnsson 3, Gunnar Guðmundsson 1, Hörður Már Magnússon 1, Steindór Elísson 1. 1. flokkur: Ómar Jóhannsson 2, Ólafur Kristjánsson 1, Þröstur Gunnarsson 1, Ævar Ögmundsson 1. 2. flokkur: Hörður Már Magnússon 2, Ólafur Már Sævarsson 1, Elí Þórisson 1. 4. flokkur: Erpur Sigurðarson 3, Jón Stefánsson 1, Guðmundur Eyþórsson 1, Georg Georgsson 1. 5. flokkur: Þórður Guðmundsson 2, Jón Hallgrímsson 1, Sverrir Sverrisson 1, Pálmi Sigurgeirsson 1, Ólafur Júlíusson 1. '4. umferð hafin, vinningar m.a. útt. á sportvörum í Sportbúð Kópavogs fyrir allt að kr. 15.000,- og lúxusferð til Flórída fyrir tvo í þrjár vikur. Finnið ÍK-tengilið og verið með. Sportbúð Kópavogs

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.