Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1989, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1989, Qupperneq 23
MÁNUDAGUR 10. JÚLÍ 1989. 23 Iþróttir íslandsmótiö - 3. deild: IK komið í efsta sætið - gífurleg spenna 1 toppbaráttunni ÍK er komið á toppinn í A-riðli 3. deildar efdr öruggan sigur á Hvera- gerði, 3-0. ÍK-liðið lék mjög vel í leiknum en tókst ekki að skora fyrr en í síðari háifleik. Hörður Már Magnússon, Reynir Björnsson og Steindór Elísson gerðu mörkin en ÍK-menn máttu sætta sig við að spila 10 í lokin þar sem Ómar Jóhannsson var rekinn af velli í annað skipti í sumar. Jafnt í toppslagnum Aðalleikurinn í 3. deild um helgina var án efa viðureign Grindavíkur og Þróttar úr Reykjavík. Liðin skiptu stigunum í 1-1 jafntefli og voru það frekar sanngjöm úrslit. Páll Bjöms- son skoraði fyrir Grindvíkinga en Óskar Óskarsson skoraði fyrir Þrótt. Grótta tapaði óvænt Grótta mátti þola óvænt tap á heima- velh, 0-2, fyrir Reyni frá Sandgerði. Reynismenn gerðu hæði mörk sín í síðari hálfleik og vom þar á ferðinni þeir Arnar Óskarsson og Valdimar Pálsson. Möguleikar Gróttu á að komast upp í 2. deild em nú hverf- andi eftir tvo tapleiki í röð. Mikilvægur sigur hjá Leikni Leiknir vann mjög mikilvægan sigur á Aftureldingu í Breiðholtinu. Úrslit- in urðu 3-0 og þar með hafa Breið- hyltingar lyft sér af botninum eftir tvo sigra í röð. Ingvar Hannesson; Jóhann Viðarsson og Sigurpáll Sche- ving skoruöu mörk Leiknis á föstu- dagskvöldið. Stórsigur ísfirðinga Badmintonfélag ísafjarðar vann óvæntan stórsigur á Víkverjum á gervigrasinu. BÍ sigraði &-1 og er meö ólíkindum hversu óstöðugt hð Vík- verja er. Þeir hafa unnið topphðin og fengið síðan stórskelh inn á milh. Svavar Ævarsson skoraði 3 mörk fyrir BÍ og Ömólfur Oddsson, Hauk- ur Benediktsson og Pétur Jónsson gerðu alhr eitt mark hver. Jakob (Lundúnafari) Haraldsson skoraði fyrir Víkverja. Siglfirðingar í ham KS er í miklum ham og unnu Siglfirð- ingar hð Magna á Grenivík, 4-0. Hlynur Eiríksson skoraði tvivegis fyrir Siglfirðinga og Hafþór Kol- beinsson og Óli Agnarsson eitt mark hvor en Magnamenn gerðu auk þess eitt sjálfsmark í leiknum. Huginn sigraði Val Huginn vann ömggan sigur á Val Reyðarfirði, 3-0, á Seyðisfirði. Kristj- án Jónsson, Björn Olgeirsson og Sveinbjörn Jóhannsson gerðu mörk Hugins. Þróttarar gefa ekki eftir Þróttur vann Reyni Árskógsströnd, 4-2, á Norðfirði og gefa Þróttarar KS ekkert eftir í toppbaráttunni. Þorlák- ur Ámason gerði þrennu fyrir Þrótt og Sófus Hákonarson eitt mark. Fyr- ir Reyni skomðu Garðar Níelsson og Grétar Karlsson. -RR/KH/MJ/ÆMK Mýmörg færi í súginn á Olðfsfirði - Leiftur og Völsimgur geröu markalaust jafntefli Kormákur Bragaaon, DV, ÓlaMrði; Leiftur og Völsungur gerðu markalaust jafntefh í 2. deildinni á Ólafsfirði á föstudagskvöldið. Hvoragu hðinu tókst að skora þrátt fyrir mörg ákjósanleg marktækifæri. Það var sem leik- mönnum beggja Höa væri gjör- samlega ómögulegt að koma knettinum í netið. Það var ljóst í upphafi að bæði hðin ætluðu að leika til sigurs enda þurftu þau bæði á þremur stigum að halda eftír slæmt gengi í ár. Leiftursmenn áttu meira í leiknum lengst af og fengu fleiri færi en ekkert þeirra gekk upp. Sigurbjöm Jakobsson fékk besta færi heimamanna á 41 mínútu þegar hann skahaði í hhðametið af stuttu faeri eftir fallega sókn. Strax á næstu mínútu komst Jón- as Hahgrímsson einn inn fyrir vöm Leifturs eftir sendingu frá Herði Benónýssyni en Þorvaldur, markvörður Ólafsfirðinga, varði 4. Skallagrímur skoraði átta AAflH Létti gvilll ■■VliM A-riðill • Fyrirtak sigraði Stokkseyri, 3-2, á Eyrarbakka í hörkuleik. Stokks- eyringar höfðu 2-1 yfir þegar aö- eins 5 mínútur vom eftir en hinu unga og efnilega Fyrirtaksliði tókst að skora tvö mörk undir lokin og sigra. Jörundur Jörandsson skor- aði tvö af mörkum Fyrirtaks og Gunnar Valsson eitt águröur hl- ugason og Róbert Jónsson gerðu mörk Stokkseyringa, sem hafa ver- ið mjög óheppnir í leikjum sínum í sumar. • Þá léku Augnablik og Njarðvik á laugardag og lyktaði leiknum með 2-2 jaíhtefh. Helgj Helgason og Bjami Frostason geröu mörk Augnabliks en fyrir Njarðvíkinga skomðu Elias Georgsson og Hauk- ur Jóhannsson. Staðan í riðlinum er jsem hér segir: Skotfélagið....5 4 1 0 12-4 13 Augnablik......5 3 1 1 11-3 10 Ægir...........5 3 0 2 6-6 9 Fyrirtak.......6 2 1 3 10-14 7 Njarövík.......5 1 2 2 7-7 S Stokkseyri.....6 0 15 11-18 1 B-riðill • Einn leikur fór fram í þessum riðh um helgina. í Stykkishóimi léku Snæfeh og Fjölnir og sigraðu heimamenn stórt, 6-0. Báröur Eyþórsson gerði þrjú raörk fyrir Snæfeh, Rafti Rafiisson tvö og Bjami EUertsson eitt mark Snæ- felhngar era þar með komnir upp fyrir Hauka á toppnum en Hauk- amir eiga leik til góða. Staðan í B-riöh er sem hér segir: Haukar........4 4 0 0 20-2 12 SnasfeU.......5 4 0 1 26-4 12 Emir.........5 2 12 10-11 7 Fjölnir .....5 l l 3 5-16 4 Geislinn......S 0 0 S 1-29 0 C-riðill • Skahagrímur vann s Létti, 8-1, í Borgamesi. Valdimar Sigurðsson gerði þrennu, Snæ- bjöm Óttarsson og Siguröur Már Harðarson tvö mörk ] urður Hahdórsson, ] sigur á föstudag. Ármenningar unnu Baldur, 3-1, og era efstir í riðlinum, einu stigi fyrir ofan Skal- lagrím. Konráð Ámason skoraöi tvivegis fyrir Ármann gegn Baldri og Gústaf Alfreðsson gerði eitt mark. Ámi Sæmundsson náði aö klóra í bakkann fyrir Baldurs- ménn. • Árvakur vann 1-0 sigur á Höfiium í Kelfavík. Það var Friðrik Þorbjömsson sem skoraði eina mark leiksins. Staðan í C-riðli er Ármann........7 5 SkaUagrímur....7 5 Árvakur.......7 4 VOdngurÓ......6 3 Haíhir........7 2 Léttir........7 l -Baldur.......7 0 hér segir. 1 1 21-6 16 0 1 29-6 15 1 2 12-12 13 1 2 12-9 10 1 4 12-12 7 1 5 9-30 4 1 6 6-24 1 • Helstu keppinautar Borgnes- inga, Ármenningar, unnu einnig D-riðíll • Efstu hðin í riðlinum Hvöt og TBA skildu jöfh, 1-1, á Blönduósi. Hermann Arason skoraði fyrir Hvöt en Bjöm Björnsson jafiiaði metin fyrir TBA í síðari hálíleik. • UMSE-b og SM gerðu einnig jafiitefh, l-l. Þröstur Guðmunds- son gerði mark UMSE-b en Öm Örlygsson skoraði fyrir SM. • Þá sigraði HSÞ-b hð Neistans 2-0 og við sigurinn komst Uð HSÞ-b upp í 2. sætið í riðlinum. Viðar Sig- urjónsson gerði bæði mörk HSÞ-b. D-riðilL TBA.............8 4 4 0 22-10 16 HSÞ-b...........8 S 0 3 23-1S1S Hvöt............8 4 3 1 15-7 15 SM..............6 2 3 2 10-11 9 Efhng...........5 2 1 2 6-11 7 XJMSE-b.........8 2 1 S 10-20 7 Neisti H........8 116 6-19 7 .....6 13 2 12-11 6 • Einn leikur var í E-riðlinum. Á Fáskrúðsfirði gerðu Leiknir og Sindri 1-1 jafotefh. Róbert Stefáns- son gerði mark Leiknis en Elvar Grétarsson svaraði fyrir Homfirð- inga. Staðan í E-riðU er þannig: LeiknirF......8 5 12 17-14 18 Hðttur........7 5 0 2 18-12 15 Sindri........6 3 1 3 16-15 10 KSH...........6 0 0 6 10-20 3 -RR/KH/MJ/ÆMK % J.O Á 2.deild W staðan já ÍBV...........6 5 0 1 16-8 15 Víðir.........6 4 2 0 10-5 14 Stjaman......6 4 11 17-7 13 Selfoss.......6 3 0 3 6-7 9 Leiftur........7 2 3 2 5-7 9 UBK..........6 2 13 12-11 7 ÍR.............7 2 1 4 6-9 7 Einheiji.......6 2 1 3 9-17 7 Völsungur....7 1 2 4 9-11 5 Tindastóll...7 115 7-12 4 í kvöld leika ÍBV - Stjarnan, UBK - Selfoss og Víðir - Einherji. Á fimmtudag leika Völsungur - ÍR, á fostudag Selfoss - Tindastóll, Stjaman - Leiftur, UBK - Víðir og loks leika á laugardag leika Ein- herji - ÍBV. t 3.deild f staðan í;.í' ., ' 'V '"/''„v - v v ■■ _ - A-riöill: ÍK,.............8 6 1 1 14-6 19 A-riöill: ÍK,.............8 6 1 1 14-6 19 Þróttur.R.....8 5 2 1 22-8 17 Grindavík.....8 5 1 2 21-8 16 Grótta........8 4 2 2 15-14 14 BÍ.............8 4 0 4 14-10 12 Víkverji.......8 3 1 4 10-20 10 Leiknir, R.....8 3 0 5 13-17 9 Hveragerði.....8 2 2 4 17-17 8 Reynir, S......8 2 0 6 11-23 6 Afturelding....8 116 11-25 4 B-riðill: KS............7 6 1 0 26-1 19 Þróttur, N.....7 6 1 0 22-7 19 Dalvík.........7 4 1 2 15-10 13 Reynir, Á......7 3 1 3 12-10 10 Huginn......7 3 1 3 10-14 10 Kormákur....7 2 2 3 12-20 8 Magni.......5 1 0 4 4-12 3 Austri......6 0 2 4 3-13 2 Valur, Rf...7 0 1 6 1-22 1 Hörpudeildin Aðalleikvangi Laugardals í kvöld kl. 20.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.