Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1989, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1989, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 10. JÚLÍ 1989. Sigrúu Siguröardóttir hringdi: Björgunarsveit Ingólfs bað í vor akólabörn að selja fyrir sig merki. Þeixn krökkum, sem seldu fleiri en 30 merki, var lofaö Viðeyjar- ferð. Nokkru eftir merkjasöluna húngdi ég í bj örgunars veitina og fékk þau svör að strókurinn minn fengi bréf um Viðeyjarferöina, sem stæði til að fara í lyrstu dag- ana í júní. Nú er komið fram í júlí og enn hefur ekkert bréf borist. Ég hef reynt árangurslaust að ná síma- sambandi við björgunarsveit Ing- ólfs, en aldrei svarar nokkur sála. Mig langar auðvitað mjög til aö vita hvort verið sé aö svíkja böm- in, eða hvort eitthvaö verður úr Viðeyjarferðinni. Hjá björgunarsveit Ingólfs varð Þorbjöm Gislason fyrir svörum. 'fljáði harrn DV að þau böm er seldu fleiri en 30 merki höfðu fengið Viðeyjarferð í byrjun júni eins og þeim var lofað. Þau 16 börn sem voru langsöluhæst fengu svo Þórsmerkurferð þann 24. júní. Reynt var að ná til barnanna í gegnum síma og tókst að liafa samband viö flest þeirra, en ekki náðist í tvo eöa þtjá krakka. Slíkt kemur fyrir á hverju ári og er þá verýan að björgunarsveitin býður þeim upp á Viöeyjarferð er hún tekur skólakrakka út í eyjuna á haustin. Það er auðvitaö mark- mið björgunarsveitar Ingólfs að ná til allra barnanna, og leiöin- legt þegar svona kemur fyrir. A.Ó. hringdi: Ég vil taka undir orð G.K., sem birtust í DV 4. júli, þar sem minnst er á hvílikt skaðræði svartbakurinn er orðinn á Tjöm- inni. Ég hef unnið í íjögur ár niðri í bæ og mér verður oft gengið að Tjöminni til að virða fyrir mér fuglana eða gefa þeim. Nú er orð- ið hreint hræðilegt að sjá ástand- ið, svartbakurinn er alls staðar og endurnar komnar í minni- hluta, Þetta hlýtur að raska ltfrlki Tjarnarinnar. Umsjónarmaöur Tjarnarinnar ætti að taka sig til í skjóli næturs og drita svartbaldrm niður, Það væri vel hægt, t.d. meö .22 ealiber riffli. Þaö veröur aö gera eitthvað í málinu áður en endumar hverfa alveg af Tjörninni og svartbakur- inn situr einn eftir. ÖLVUNAR AKSTUR Lesendur Betrá er að fflýta sér hægt. Að flýta sér Ökumaður skrifar: Það er sunnudagur og fjölskyldan er á leið til Reykjavíkur eftir að hafa átt góða daga í Skaftafelli. Þegar nær dregur Selfossi þyngist umferðin til muna. Flestir keyra þol- inmóðir á löglegum hraða en einn og einn ökumaður getur ekki á sér setið og keyrir fram úr tveim til fjór- um bílum og svo koll af kolli. Þar á meðal er ungur ökumaður á rauðum japönskum bfl. Hann tekur fram úr okkur við Kotstrandarkirkju en rétt við Hveragerði er umferðar- hnútuT. Þar er rauði sportbfllinn ut- an vegar, nokkuð dældaður vinstra hægt megin að framan, en á vinstri vegar- helmingi liggur dauð kind og er öku- maður að ganga til hennar heldur framlágur, ekki töffari þá. Ég held að það sé betra að fara sér hægar. i GARDENA Turbo-sláttuorf Fyrir vandláta garðeigendur. Með öryggishlíf og sjálfvirkri þráðarstillingu. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurtandsbraut 16. 108 Reyk|avik - Sím« 91-680 780 (?) GARDENA eamhínfA /larAwarl/f'Bví i ÞURRKUBLÖÐIN VERÐA AÐ VERA ÓSKEMMD og þau þarf að hreinsa reglulega. Slitin þurrkublöð margfalda áhættu í umferðinni. mIUMFERÐAR Uráð „Hjá ÓS fást sterkar og fallegar hellur tfl að gera hvers kyns stéttir og bflastæði. Ég mæli með hellunum frá ÓS og byggi þau meðmæli á reynslunni. Þær eru framleiddar úr öldu hráeftii og góðir kantar gera það verkum að allar línur verða reglulegar. Hellunum er pakkað í plast og þeim ekið heim í hlað. f fáum orðum sagt: Gæðavara og góð þjónusta.“ Markús Guðjónsson, skrúðgarðyrkjumeistari, eigandi Garðavals.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.