Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1989, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1989, Side 8
8 MÁNUDAGUR 10. JÚLÍ 1989. Udönd Fellur stjórn ísraels? . 111 Palesínumaöurinn sem varð 14 manns að bana á fímmtudag. Hann heitir Abd- el Hadi Suleiman Ghanem. Símamynd Reuter Shimon Peres, formaður Verka- mannaflokksins í ísrael, lagði til í morgun að flokkurinn hætti stjórn- arsamstarfi meö Likud-flokki Sham- irs forsaetisráðherra. Sagði Peres aö ströng skilyrði harðlínumanna inn- an Likud-flokksins við tillögur stjórnarinnar um kosningar Palest- ínumanna á herteknu svæðunum þýddu að enginn grundvöllur væri fyrir áframhaldandi setu samsteypu- stjórnarinnar. „Þegar forsætisráðherrann svikur gerða samninga við okkur er ekkert svigrúm lengur til þátttöku okkar í stjóminni,“ sagði Peres. Hann lagði til að Verkamannaflokkurinn ritaði forsætisráðherra bréf þar sem fariö væri fram á að stjóminni yrði shtið. Verkamannaflokkurinn hefur á að skipa ellefu af tuttugu og fimm ráð- herraembættum í samsteypustjóm- inni. í tihögum forsætisráðherrans er gert ráð fyrir að Palestínumenn kjósi sér fuhtrúa til að ræða við ísraela. Þau skhyrði em sett fyrir kosning- unum að Palestínumenn búsettir í Jerúsalem fá ekki kosningarétt, að kosningar fari fyrst fram þegar upp- reisn Palestínumanna er lokið og að palestínskt ríki hljóti aldrei sam- þykki. Leiðtogar Palestínumanna hafa hafnað tihögunum. Segi Verkamannaflokkurinn sig úr stjóminni gæti það haft í för með sér póhtíska kreppu í ísrael og jafnvel nýjar kosningar. Ólíklegt er þó talið að fuhtrúar flokksins taki ákvörðun bráðlega um áframhald stjórnarsam- starfsins, sérstaklega þar sem Rabin vamarmálaráðherra, einn ráðherra Verkamannaflokksins, hvatti til þess að máhn yrðu skoðuð nánar. Mið- stjóm flokksins kemur saman síðar í mánuðinum og má búast við frek- ari ákvarðanatökum þá. *MikiI ólga ríkir nú á herteknu svæðunum og í Jerúsalem vegna dauða fjórtán gyðinga á fimmtudag þegar palestínskur maður varð vhj- andi valdur að bhveltu á Tel Aviv- hraðbrautinni. Tahð er að einn Pal- estínumaður hafi látist vegna árása ísraela síðan morðin áttu sér stað og um tuttugu særst. ísraelar hafa ráð- ist að aröbum og grýtt bifreiðar þeirra í hefndarskyni fyrir atvikið. Reuter Við störfum við hjúkrun - með fólki og fyrir fólk. Innritun í nám í hjúkrunarfræði við Háskóla íslands stendur til 14. júlí næstkomandi. Félaq háskólamenntaðra Hiúkrunarfélaa íslands hiúkrunarfræðinaa Hiúkrunarfræðinaar á Ríkisspítölum , oa Boraarspítala Winnie Mandela, eiginkona Nelsons Mandela, og presturinn Chikane segja fund Mandela og Botha vera kænskubragð yfirvalda. Símamynd Reuter Nelson Mandela hitti Betha Leiðtogar andstæðinga kynþátta- aðskhnaöarstefnunnar í Suður-Afr- íku líta ekki á fund blökkumanna- leiðtogans Nelsons Mandela og Bot- ha forseta sem sögulegan atburð eins og Pik Botha utanríkisráðherra lýsti honum. Mandela, sem er leiðtogi Afríska þjóðarráðsins og hefur setið í fang- elsi í 26 ár, var á miðvikudaginn í síðustu viku boðaður óvænt á fund forsetans. Sumir sérfræðingar hafa htið á fundinn sem merki um að Mandela verði ef th vih látinn laus innan skamms. Þar með yrði rutt úr vegi mikhh hindrun fyrir viðræðum milli stjómarinnar og leiðtoga blökkumanna um stjórnarskrár- breytingar. Leiðtogar blökkumanna vhja hins vegar ekki draga neinar sérstakar ályktaniraffundinum. Reuter 700 kíló af kókaíni Tvær kúbanskar MIG-orrustuþot- ur héldu flugvél bandarísku tollgæsl- unnar í hæfhegri fjarlægð á meðan htil flugvél varpaði kókaínfarmi í hraðbát sem beið rétt innan land- helgi Kúbu. Bandarískir tohgæslu- menn skýrðu frá þessu í gærkvöldi. Sögðust þeir hafa náð hraðbátnum þegar hann tók niður um þrjátíu kílómetra fyrir sunnan Miami. Um borð í bátnum voru rúmlega sjö hundmð khó af kókaíni. Atburður þessi átti sér stað seint á föstudagskvöld, sama dag og yfirvöld á Kúbu tilkynntu að fjórir háttsettir yíirmenn í hernum á Kúbu heföu verið dæmdir th dauða fyrir aðild að eiturlyfjasmygli. Hæstiréttur stað- festi dauðadómana í gær. Talsmaður bandarísku tohgæsl- unnar sagði að atvikið á föstudags- kvöld heföi orðið til þess að menn efuðust um að yfirvöldum á Kúbu heföi verið alvara þegar þau lofuðu að berjast gegn eiturlyfjasmygli. Yflrvöld á Kúbu höföu einnig hótað aö skjóta niður flugvélar sem væru fyrir utan venjulegar flugleiðir. Talsmaðurinn sagöi að þó aö engar sannanir væm fyrir því að flug- mennimir á MIG-ormstuþotunum heföu unnið með smyglunmum væri ólíklegt að þeir hefðu getað misst af því sem var að gerast. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.