Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Page 25
45 MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1989. >r g^n^TTVH^'V Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Herbergi í Hafnarfirði til leigu, aðgang- ur að eldhúsi og baði, hentugt fyrir námsfólk. Uppl. í sima 651784 í kvöld og e.kl. 22 annað hvöld. Lftil 15 m’ stúdíófbúð til leigu á góðum stað í bænum, nýstandsett, íyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt T-5444. Til leigu 2ja herb., 40 m2 kjallaraibúð nálægt Hlemmi, leigugreiðsla 30.000 á mán., skilvisi og góð umgengni áskil- in. Tilboð sendist DV, merkt„W-5467“. Til leigu tvö góð samliggjandl herbergi í miðbæ Rvíkur, með aðgangi að eld- húsi og baði. Tilboð sendist DV, merkt „XY 5440“. 2 herbergi til leigu í Kópavogl, saman eða hvort í sínu lagi, með eldhúsi, baði, síma o.fl. Uppl. í síma 91-45783. 3ja herb. íbúð við Hraunbæ til leigu, laus 1. ágúst. Tilboð sendist DV, merkt, ,,Hraunbær 5443“. Löggiltlr húsaleigusamnlngar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Rúmgóð 2 herb. ibúð til lelgu i Orrahól- um, laus strax. Uppl. í sima 95-24551 e. kl. 20. Tll leigu 3 herb. íbúð á jarðhæð í góðu hverfi í austurbænum. Tilboð sendist DV, merkt „555“. 2ja herb. íbúð til leigu. Tilboð .sendist DV, merkt „Ö-5457“. ■ Húsnæði óskast Tvær frænkur (Akurneslngar), sem stunda nám við Hl (matvæla- fræði/hjúkrunarfræði), óska að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð nálægt Há- skólanum eða Landspítalanum, reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 93-11712 eftir kl. 19. Matthea Kristín Sturlaugsdóttir. 4ra manna fjölskylda óskar eftir íbúð í nokkra mánuði á höfuðborgarsvæð- inu í skiptum fyrir lítið einbýlishús í LEM í Danmörku. Uppl. í síma 9045- 7341998 eða 98-34608. Systkini frá Akureyri óska eftir 2 herb. íbúð í nágrenni Tækniskólans (Höfða- bakka) frá 15. ágúst. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Frekari uppl. í síma 96-22513 eftir kl. 18. Ung hjón óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á Seltjamamesi eða í vesturbæ til leigu frá u.þ.b. 15. ágúst. ömggar greiðslur, góð umgengni, meðmæli. Uppl. í síma 611621. Unga konu vantar 2-4 herb. ibúð á leigu sem fyrst, öruggum mánaðargreiðsl- um, góðri umgengni og reglusemi heitið, hefur meðmæli. Húshjálp kem- ur til greina. Uppl. í síma 28995. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast til leigu sem allra fyrst. Algjör reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-624750 eftir kl. 16,____________ Einhleyp miðaldra kona óskar eftir 2 herb. íbúð á leigu. Góðri umgengni og skilvísum mánaðargr. heitið. Uppl. í síma 11047 e.kl. 19 og næstu daga. Hjón frá Akureyri með 2 böm, 7 ára og 14 ára, óska eftir 4-5 herb. íbúð á leigu í 3 ár v/náms í Reykjavík. Ömggar greiðslu. S. 96-24812 og 91-37861. Nafn mitt er Ólafur Garðarsson og mig vantar íbúð á leigu frá og með ágúst- mánuði. Hef meðmæli og reyki ekki. S. á daginn 680250 og 23612 á kvöldin. Tvær stúlkur i háskólanámi óska eftir 3 herb. íbúð. Greiðslugeta 30 þús. á mán, 1 ár fyrirfram. Uppl. í síma 91-17822. Vlð erum tvær einstæðar mæður og okkur bráðvantar 3 herb. íbúð í 1-2 ár, frá 15/8, greiðslug. 30-35 þús. Haf- ið samb. við DV í síma 27022. H-5388. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir og herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism. stúd- enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. S. 621080 m/kl. 9 og 18. Óska eftlr 4-5 herb. ibúð í miðbænum eða nágrenni hans, reglusemi og skil- vísar greiðslur, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 615221. Óskum eftir 3-4 herb. ibúð á leigu frá 15.8. í 2 ár, helst í Hlíðunum eða í Smáíhúðahverfi, reglusemi og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 19848. Útlendingur, sem dvelur hér á landi af og til, óskar eftir að taka á leigu herb., getur gr. allt að 6 mán. fyrirframgr. í erl. gjaldeyri. Sími 651618. Harry. 19 ára piltur óskar eftir einstaklings- íbúð, góð umgengni, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 78267 e.kl. 18. 2-3 herb. ibúð óskast á leigu sem fyrst, öniggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 11706 á kvöldin. Fullorðln hjón óska eftir lítilli 2ja herb. íbúð eða einstaklingsíbúð í 2-3 mán. frá 1. ágúst. Uppl. í síma 37587 e.kl. 18. Fullorðlnn karlmaður óskar eftir 2ja herb. íbúð, helst miðsvæðis. Uppl. í síma 91-28997 eftir kl. 17. Löggiltir húsaleigusamnlngar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Maður um fertugt óskar eftir herbergl miðsvæðis. Uppl. í síma 36217 e.kl. 19. ■ Atvinnuhúsnæöi Hagstætt, á góðum stað. Til leigu gott verslunarhúsn. á hagkvæmum kjörum á Laugavegi 91, ýmsir stærðar- og staðsetnmögul. Einnig gott skrifstofú- og þjónustuhúsn. fyrir alls konar starfsemi. Uppl. í s. 623868 kl. 10-12. 2 skrifstofuherbergi, nýstandsett, til leigu, samtals 60 m2, í miðbænum. Sanngjöm leiga. Uppl. í síma 91-25755 og 30657 á kvöldin. 20-50 fm iðnaðar- eða lagerhúsnæði óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5430. ■ Atvinna í boöi Bílamálari með réttindi, sem getur starfað sjálfstætt og haft með höndum verkstjóm, óskast, góð laun fyrir rétt- an mann. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5463. Starfskraftur óskast í sölutum og vídeóleigu okkar, ekki yngri en 18 ára. Kvöld- og helgarv., vaktaskipti, framtíðarstarf. Uppl. milli kl. 17 og 19 á staðnum. Neskjör, Ægisíðu 123. Bústjóri óskast á stórt svínabú í ná- grenni Rvíkur, aðeins traustur og reglusamur maður kemur til greina. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-5462. Matborðið óskar eftir starfskrafti, til ýmissa eldhússtarfa, góð vinnuað- staða og vinnutími. Uppl. á staðnum kl. 14 og 18. Matborðið, Bíldshöfða 18. Rafvirkjar óskast til starfa. Þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Vinsaml. hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5461. Starfskraftur óskast í heildsölufyrirtæki, almenn skrifstofu- og sölustörf. Vinnutimi 12.30-17. Allar nánari uppl. í síma 686722. Óska eftir verkamönum og mönnum vönum byggingarvinnu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 5455. Starfsmaður óskast til afleysingastarfa í eldhúsi á dagheimili í borginni. Uppl. í síma 38228. (Hrefna). Traktorsgröfumaður. Vanur traktors- gröfumaður með réttindi óskast. Uppl. í síma 50877. Loftorka Reykjavík hf. Óska eftir sölumönnum. Góðir tekju- möguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-5458. Matsmann vantar á rækjufrystiskip. Uppl. í sima 641160. Óska eftir að ráða trésmiði i vinnu. Uppl. í síma 985-20898 ■ Atvinna óskast 30 ára árelðanl. fjölskyidumann vantar vinnu til septloka, helst við út- keyrslu, næturvörslu eða aðhlynn- ingu, annars kemur allt til gr. S. 33846. 50 ára maður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina, vanur allri almennri verkamannavinnu, hefur meirapróf og rútupróf. Uppl. í síma 38344. Nemi I HÍ óskar eftir vinnu sem fyrst, hefur meirapróf og rútupróf, ýmsu vanur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5450. Vanur miðaldra maður óskar eftir byggingavinnu í Hafiiarfirði eða Reykjavík. Uppl. í síma 91-651508 eftir kl. 17.____________________________ Ég er tvitug stúlka og óska eftir kvöld- og helgarvinnu, helst í sölutumi, ann- að kemur vel til greina. Uppl. í síma 623087. 26 ára gamall karlmaður óskar eftir vinnu í 1 mán. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-11970. 39 ára fjölskyldumaður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-76268. Meiraprófsbilstjóri óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 12022 og 79721 e.kl. 18._______________________ Ung kona óskar eftir að taka að sér húshjálp, meðmæli. Uppl. í síma 91-41772. Ragnheiður. Vélfræðingur - vélstjóri. Óska eftir starfi á sjó til afleysinga. Uppl. í síma 91-71873. ■ Bamagæsla Barnapfa óskast til að lita eftir 6 ára dreng frá kl. 9-13.30 í ágúst og til að sitja hjá honum og 2 ára systur hans einstaka sinnum á kv. S. 672176. Krakkar. Ég er 2 ára stelpa í Hafnar- firði sem vantar ungling til að passa mig á daginn. Hafir þú áhuga hringdu þá í mömmu/pabba, s. 652995 e. kl. 19. Barnapía óskast til að gæta 2 ára stúlku í 3 vikur.Uppl. í síma 14064 á kvöldin. Tek börn i gæslu, hálfan eða allan daginn, einnig eftir samkomul., er á Hverfisgötunni, góð aðstaða. Uppl. í síma 625933. Ég er 14 ára og óska eftir að gæta bama í sumar. Er vön. Uppl. í síma 91-78252 eftir kl. 18. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Megrun með akupunktur og leyser. Hárrækt, vöðvabólgumeðferð, vitam- íngreining. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275, 626275. Sigurlaug Williams. Ray-ban sólgleraugu á besta verði sem boðist hefur, eða kr. 3.700. Nýkomið mikið úrval. Gulleyjan, Ingólfsstræti 2, sími 621626. Ódýrir gólflistar! Mikið úrval. Sögin, Höfðatúni 2 (á homi Borgartúns og Höfðatúns), s. 22184. Opið á laug. frá kl. 10-14. Veljum íslenskt. ■ Einkamál Þritug kona, sem er leið á að stunda skemmtistaðina til að finna þann rétta, óskar eftir að kynnast manni í svipuðum hugleiðingum. Svör sendist DV fyrir 21.7., merkt „Traust-5435“. Hressa konu á besta aldri langar að kynnast vel stæðum karlmanni m/til- breytingu í huga. Svör sendist DV, merkt „Frjálst líf 5254“, f. 20/7. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 em á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Spákonur Les árur og móttek (nútíð, framtíð). Pantið tíma í síma 622273, Friðrik P. Ágústsson. Spái I lófa, spll á mlsmunandi hátt, bolla, tölur, fortið, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 91-79192 alla daga. Spái I spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. Spái i tarot, talnaspekl og lófa. Tíma- pantanir í síma 91-72201 og 98-22018. ■ Bækur Tvö nýleg ritsöfn tll sölu, Halldór Lax- ness og Þórbergur Þórðarson. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5438. ■ Skemmtanir Nektardansmær. Ólýsanlega falleg, óviðjafhanleg nektardansmær, söng- kona, vill skemmta í einkasamkv. og fyrir félagasamt. um land allt. S. 42878. ■ Hreingemingar Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingemingar og teppahreinsun. Símar 91-28997 og 35714. Hreingernlngaþjónusta, s. 42058. Önnumst allar almennar hreingem- ingar, gerum fÖ3t verðtilboð. Uppl. í síma 91-42058. Þrlf, hreingemlngar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stofhanir o.fl. Gerum hagstæð tilboð í tómt húsnæði. Valdimar, sími 611955. ■ Þjónusta Pottþétt sf. Fast viðhald - eftirlit - minni viðhaldskostn. Bjóðum þak- viðgerðir og breytingar. Gluggavið- gerðir, glerskipti og þéttingar. Steypuviðgerðir, háþrýstiþvott, sprunguviðgeðir. Viðgerðir á alkalí- skemmd í steypu og frostskemmdum múr, sílanböðun. Leysum öll almenn lekavandamál. Stór verk, smáverk. Tilboð, tímavinna. S. 656898. Vlðgerólr á steypuskemmdum og sprungum, háþrýstiþvottur fyrir við- gerðir og endurmálun, sílanhúðun til vamar steypuskemmdum, fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sér- hæfðum tækjum. Fagleg ráðgjöf. Unn- ið af fagmönnum og sérhæfðum við- gerðarmönnum. Verktak hf., Þorgrím- in- Ólafsson húsasmíðameist, s. 7-88-22. Múrvlnna, múrvióg. Tökum að okkur alla múrvinnu, alla smámúrvinnu og viðg., s.s. palla- og svalaviðg. og allar breytingar. Gerum gamlar útitröppur sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin. Fagmenn. Uppl. s. 91-675254. Múrlag. Lögum sprungu-, múr- og steypuskemmdir, steypum stéttar og plön með hitalögnum ef óskað er. Góð viðgerð endist vel. Gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Meistari. Símar 91-30494 og 985-29295. Múrviðgerðir. Tökum að okkur allar múrviðgerðir, smáar sem stórar, tröppu- og pallaviðgerðir o.m.fl. sem viðkemur viðhaldi á steinsteyptum mannvirkjum. Gerum verðtilboð. Uppl. í síma 667419 og 985-20207. Tvelr húsasmiöir geta bætt viö sig verk- efrium við alla almenna trésmíða- vinnu, svo sem nýsmíði, breytingum og viðgerðum. Gerum tilboð eða tök- um tímavinnu. Sveinn, sími 689232 og Engilbert, símar 678706 og 689192. Alhliða húsaviðgeröir, t.d þak-, sprungu- og múrviðgerðir, úti/inni málun, einnig háþrýstiþottur, sílanúð- un o.m.fl. Gerum verðtilboð ykkur að kostnaðarlausu. Sími 91-21137. Vantar þig gott fagfólk? Iðnaðarmenn - hreingemingar - garðyrkja - veislu- þjónusta. Alhliða heimilisþjónusta, vinna - efrii - heimilistæki. Ár hf., ábyrg þjónustumiðlun, s. 621911. Byggingameistari. Breytingar og ný- smíði. Þakviðgerðir, sprunguviðgerð- ir, skólpviðg., glerísetningar og máln- ingarvinna. S. 652843, 38978, 19596. Háþrýstiþvottur/sandblástur/múrbrot. Öflugar CAT traktorsdælur, 400 kg/cm2, tilboð samdægurs. Stáltak hf„ Skiph. 25, s. 28933 og 12118 e. kl. 18. Húsbyggjendur ath. Tökum að okkur fráslátt, naglhreinsun og sköfun, ger- um föst verðtilboð, fljót og örugg vinna. Uppl. í síma 53583 eða 651594. Ljósritun - ritvinnsla. Ritval hf„ Skemmuvegi 6. Ljósritun, ritvinnsla, frágangur skjala o.fl. Sækjum, send- um. ódýr og góð þjónusta. S. 642076. Rafmagnsviðgerðlr. Tek að mér viðg. og breytingar, bæði á heimilum og hjá fyrirt., geri tilboð ef óskað er. Raf- verktaki, sími 42622, bílas. 985-27742. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Gerum við gamlar svampdýnur, fljót og góð þjónusta. Snæland, Skeifunni 8, sími 685588. Trésmiður. Viðhald og breytingar, nýsmíði, uppsetningar, stór og smá verk. Uppl. í síma 667469. ■ Innrömmun Úrval ál- og trélista. Karton. Smellu- og álrammar. Plaköt og grafík. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík, sími 91-25054. ■ Garðyrkja Ræktunarfólk athuglðl Skógræktarfé- lag Reykjavíkur býður ykkur 1-2 ára skógarplöntur af hentugum uppruna, stafafúru, sitkagreni, blágreni, berg- furu og birki í 35 hólfa bökkum. Þess- ar tegundir fást einnig í pokum, 2-4 ára. Skógræktarfélagið hefur 40 ára reynslu í ræktun trjáplantna hérlend- is. Opið frá kl. 8-18, laugardaga kl.9— 17. Skógræktarfélag Reykjavíkur, sími 641770. Garðúðun-samdægurs, 100% ábyrgð. Úðum tré og runna með plöntulyfinu permasect, skaðlaust mönnum og dýr- um með heitt blóð. Margra ára reynsla. Símar 91-16787, 625264 e. kl. 20 og 985-28163 ef úðunar er óskað samdægurs. Jóhann Sigurðsson garð- yrkjufræðingur. Visa, Euro. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Uppl. í s. 91-78155 alla virka daga frá 9-19 og laugard. frá 10-16 og 985-25152 og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarðvinnslan sf„ Smiðjuvegi D-12. Garöeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Álmenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð- vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna - sanngjamt verð. Garðlist, s. 22461. Húsfélög, garðelgendur. Hellu- og hita- lagnir, smíði og uppsetn. girðinga og sólpalla. Skiptum um jarðveg. Einnig umsjón og viðhald garða í sumar, t.d. sláttur, lagfæringar á grindverkum o.m.fl. Valverk, 91-52678 og 985-24411. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100 prósent nýting. Erum með bæki- stöð við Reykjvík. Túnþökusalan sf„ s. 98-22668 og 985-24430. Garðeigendur, ath. Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. úðun, hellu- lagnir, lóðabreytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stef- ánss. garðyrkjufræðingm', s. 622494. j Úrvals túnþökur og gróðurmold til sölu, ! góður losunarútb. við dreifingu á i túnþ., leigjum út lipra mokstursvél til ! garðyrkust., góð greiðslukj. Túnverk, i túnþökus. Gylfa Jónss., s. 656692. Garðsláttur og almenn garðvinna. Gerum föst verðtilboð. Veitum ellilífeyrisþegum afslátt. Hrafrikell, sími 72956. Gróðurmold, túnamold og húsdýraá- burður, heimkeyrt, beltagrafa, trakt- orsgrafa, vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegsbor. Sími 44752, 985-21663. Hellulagning, glröingar, röralagnir, tyrfing o.fl. Vönduð vinna, gott verð. H.M.H. verktakar. Símar á kvöldin: 91-25736 og 41743._________ Hellulögn. Tökum að okkur hellulögn, hitalögn, hleðslu veggja, uppsetningu girðinga og túnþökulagningu. Vanir menn. Sími 91-74229, Jóhann. Sláttuvélaleiga. Leigjum út bensín- og rafmagnssláttuvélar, sláttuorf, einnig hekkklippur og garðvaltara. Bor- tækni, Símar 46899 og 46980. Túnþökur. Gæðatúnþökur til sölu, heimkeyrðar, sé einnig um lagningu ef óskað er. Túnþökusala Guðjóns, sími 666385. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar - Eurocard - Visa. Bjöm R. Einarsson. Símar 666086 og 20856._______________________________ Úrvals heimkeyrðar túnþökur eða sóttar á staðinn, afgreitt á brettum, greiðslu- kjör. Túnþökusal., Núpum, Olfusi, s. 98-34388/985-20388/91-611536/91-40364. Úrvals gróðurmold, tekin fyrir utan bæinn, heimkeyrð. Uppl. í síma 985-24691 og 666052._________________ Gróðurmold. Góð gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Sími 985-27115. Túnþökur tll sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 98-75018 og 985-20487.________ Úrvals túnþökur til sölu, sérræktaðar fyrir garða. Uppl. í síma 91-672977. ■ Ökukennsla ökukennarafélag íslands auglýslr: Hilmar Harðarson, s. 42207, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-27979. Páll Andrésson, s. 79506, Galant. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jóhann G. Gujónsson, s. 21924, Galant GLSi ’89, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subam sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Bifhjólakennsla. Aðgætlðl Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898 og bílas. 985-20002. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guöjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endumýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Már Þorvaldsson. ökukennsla, endur- þjálfún, kenni allan daginn á Nissan Sunny Coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Simi 91-52106. Sverrlr Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. öku- og blfhjólakennsla. Kennslubifr. Mazda 626, 3 bifhjól. Breytt kennslu- tilhögun, mun ódýrara ökunám. Hall- dór Jónsson, s. 77160, bílas. 985-21980. ökukennsla og aðstoð við endumýjun á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158, 34749 og 985-25226. ■ Húsaviðgerðir Til múrvlðgerða: Múrblanda, fín, komastærð 0,9 mm. Múrblanda, gróf, komastærð 1,7 mm. Múrblanda, fín, hraðharðn., 0,9 mm. Múrblanda, fín (með trefjum og latex). Fínpússning sf„ Dugguvogi 6, s. 32500. Lltla dvergsmlðjan. Sprunguviðgerðir, múrun, þakviðgerðir, steinrennur, rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót og góð þjónusta. Sími 91-11715. Múrvlðgerðlr, sprunguviögerðir, allar almennar viðgerðir, háþrýstiþvottur, þakmálning o.m.fl. Simi 91-11283 milh kl. 18 og 20 og 76784 frá kl. 19-20. Steypuviðgerðlr, háþrýstlþv. S. 656898.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.