Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Blaðsíða 4
4 MÁNUDAGUR 11. SEPTEM^ER-1989. Fréttir Birting komin í Alþýðubandalagiö: Staðfestir klofning - segir Álfheiður Ingadóttir miðstj ómarmaður „Þessar niðurstöður sýna að það er klofningur innan Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík. Ég tel að mið- stjómin hefði frekar átt að staðfesta niðurstöður Alþýðubandalagsfélags Reykjavíkur. Ég get ekki kveðið upp dóm um hvort þetta muni skaða flokkinn. Það er ekki hátt á honum risið um þessar mundir," sagði Álf- heiður Ingadóttir, miðstjómarmaður í Alþýðubandalaginu. Miðstjórn Alþýðubandalagsins samþykkti á fundi um helgina að Birtingu væri heimilt að innrita fé- laga í Alþýöubandalagið og gefa út flokksskírteini. Olafur Ragnar Grímsson flokksformaður mælti með þvi að miðstjóm samþykkti heimild til Birtingar að innrita félaga í Alþýðubandalagið. 36 greiddu at- kvæði meö og 8 á móti. Milli tíu og tuttugu sátu hjá. Fleiri vom ekki við- staddir atkvæðagreiðsluna. Um 120 fulltrúar em í miðstjóm. „Ég greiddi atkvæði gegn tillögu formanns. Þaö em efasemdir um lög- mæti þessarar ákvörðunar þar sem svo fáir tóku þátt í atkvæðagreiðsl- unni. Ég ætla ekki aö gera mikið úr því,“ sagði Áifheiður. - Ætlar Alfheiður Ingadóttir að starfa áfram innan Alþýðubanda- lagsins? „Ef einhver hefur haldið, eins og mér heyrðist ýmsir vilja, að ég ætl- aði að hætta þá er það ekki svo.“ Ámi Páll Ámason, stjórnarmaöur í Birtingu, sagðist vera ánægður með niðurstööur miöstjórnar. „Þetta er mikill áfangi og sýnir ákveðna bendingu um hvað fólk í miðstjóminni vill gera, það er að opna flokkinn og breikka hann og gera að alvöru stjómmálaflokki," sagðiAmiPállÁmason. -sme Hjörleifur Guttormsson alþingismaður: Málefnin ráða mínum stuðningi ar um stækkun Álversins í Straum- hér eftir sem hingað til svík. Eins vil ég að það verði tekið „Ég var stuöningsmaður fyrri af miklu meiri krafti á byggðamál- ríkisstjómar. Ég tel það mikO mis- unum. Þau mál er afar stór i min- tök að hafa stokkað stiómina upp. um huga,“ sagði Hjörleifur Gutt- Ég heföi viljað hafa óbreytta sam- ormsson, alþingismaður Alþýðu- setningu og láta reyna á veikan bandalagsins. þingmeirihluta. Ég er þess fullviss Hjörleifur var einn fárra mið- aö stjómarandstaðan hefði aldrei stjórnarmanna i Alþýðubandalag- náö saman um nokkum hlut. Það inu sem greiddi atkvæði gegn þvi var orðinn mikill ágreiningur milli aö Alþýðubandalagið tæki þátt í Sjálfstæöisflokks og Borgara- nýrri ríkisstjóm Steingríms Her- flokks. Ég tel það alveg boröieggj- mannssonar. andi að þeir hefðu aldrei unnið Hjörleifur sagðist ekki vera alfar- saman,“ sagöi Hjörleifur Gutt- ið á móti ríkisstjóminni og hann ormsson. -sme myndi vinna aö málum meö félög- pakka inn á borð ríkisstjómarinn- um sínum í Alþýöubandalaginu „Stuðningur minn við ríkis- stjómina mun fyrst og fremst ráð- ast af þeim málum sem eru til umfjöllunar hverju sinni. Það er af mörgu að taka þar sem mörg stór mál eru óútkjjáö frá fyrri ríkis- stjóm. Þau mál munu bíða þessar- ar stjómar. Evrópubandalagsmál- ið, sem er stæsta mál sem Alþingi hefur tekist á við í marga áratugi, kemur til kasta Alþingis fyrir ára- mót. Það er eftir að ákveða hvort við semjum með öðrum EFTA- ríkjum eöa ekki. Þá má nefha stór- iðjumálið og orkumáL Það er búið Akureyri: Tvö umferðarslys um helgina Tvö umferðarslys urðu á Akureyri um helgina. Annað slysið varð um eittleytið á laugardag við Hólabraut. Ökumaður annarrar bifreiðarinnar var fluttur á sjúkrahús og farþegi hinnar. Meiðsli vom ekki talin alvar- leg. Slysið átti sér stað með þeim hætti að ökumaður annars bílsins var að beygja er hinn ók fram úr. Þá var umferðarslys á laugardags- kvöldið við Mýrarveg en þar rákust saman létt bifhjól og bifreið. Öku- maður hjólsins var fluttur á sjúkra- hús en hann var ekki alvarlega meiddur. Nokkuð var um hraðakstur á Ak- ureyri um helgina og vom tveir tekn- ir sem óku talsvert yfir hundraö kíló- metra hraða. -ELA Frá miðstjórnarfundi Alþýðubandalagsins. A fundinum var samþykkt að flokkurinn tæki þátt i myndun þriðja ráðuneytis Steingríms Hermannsson- ar. Á fundinum var einnig samþykkt að Birting mætti gefa út flokksskír- teini. Sú niðurstaða er túlkuð sem ótvíræður sigur formanns flokksins, Ól- afs Ragnars Grimssonar. DV-mynd BG Kristján Loftsson, varaformaður stjómar Essó: Vilhjálmur er ekki að hætta „Það hefur ekki verið rætt eitt ein- asta orð innan stjórnar Olíufélagsins um nýjan forstjóra félagsins. Þess vegna er þessi frétt um að Sigurður Markússon sé að taka við ekki rétt. Enda er Vilhjálmur Jónsson ekkert að hætta, ekld mér vitanlega,“ segir Kristján Loftsson, varaformaður stjómar Olíufélagsins hf„ Essó, um frétt tímaritsins Frjálsrar verslunar um að Sigurður Markússon, fram- kvæmdastjóri sjávarafurðardeildar Sambandsins, verði næsti forsljóri Essó og taki við fyrir aðalfund félags- ins á næsta ári. „Þaö em engar starfsaldursreglur innan Olíufélagsins," segir Kristján ennfremur. Vilhjálmur Jónsson, sem verið hefur forstjóri Essó um árabil, varð sjötugur síðastiiðinn laugardag, 9. september. Segir Fijáls verslun að hann sé að hætta vegna aldurs. Að sögn Kristjáns hafa fjölmiðlar alltaf annað slagið síðastliðin 6 ár fjallað um það hver verði næsti for- stjóri Ohufélagsins. „Þetta virðist vera vinsælt efni. En máhð er ein- falt, Vilhjálmur er ekki að hætta.“ Þess má geta að Sigurður Markússon hefur setið í mörg ár í stjóm Olíufé- lagsins. Hann er nú stjómarformað- urfélagsins. -JGH ESSO: SIGURÐUR MARKÚSSON FORSTJÓRI mun vern airá5»ð nð Sí^urtWir Markússon laki vífli scm forstjöri OUufé- laRsíns hf. á nœstunní en Vííhjálmur Jénsson verð- ur sjötugtir }v»nn i>, *ept- ember. SígurÖtir er frtuu- kvæmdnstjöri sjávnrnf- uröndeildor SfS <>g á aö Iwíkí laajjan og fnrsjvlnn starf»feril innan Sam- bandstttM. Stgurdur hefur um ára- bíl ált sæti i t> tjórn OJftifé* lagstns hf. ug er nti fur- nu'.öur ‘Ujórnaritmar. Krístján Lifísson for- Sijgtiröur Markús»son. V'Hhjálmur Jónsson, Krístján loftsson. Frétt Frjálsrar verslunar um forstjóraskipti hjá Essó. í dag mælir Dagfari Litgreindir kennarar Stórt skref hefur nú verið stigið í þá átt að efla kennslu í fram- haldsskólum landsins. Fimmtán kennarar í æðri skólum hafa sótt námskeið hjá tískufrömuði í Reykjavík og fengu 1800 króna launahækkun á mánuði fyrir vikið. Frá þessu skýrir eina málgagnið sem ríkisstjómin á eftir, það er aö segja Tíminn. Af frétt blaðsins má ráða að hér hefur verið brotiö blað í endurmenntunarsögu kennara, enda er málinu slegið upp á forsíðu með heimsstyijaldarletri. Tilgangur námskeiðsins var að efla tískuvitund kennara. Og ekki virðist veita af slíkum námskeiðum því hvað segir ekki snyrtirinn sem tók kennarana 15 í karphúsið: „. . .varð ég reyndar dáhtið hissa að þessir kennarar skyldu ekki hafa lært meira um breiðu mjaöm- irnar, htlu bijóstin, stóra bijóstin, breiðu handleggina, breiðu kálf- ana, granna ökklann o.s.frv." Af þessum ummælum má ráða aö kennslan hefur vart verið upp á marga fiska hjá þessum kennurum sem ekki hafa gert sér neina grein fyrir því hvað stór eða htil bijóst hafa að segja þegar troða skal fræðslu inn í misvelgefna nemend- ur. Svo ekki sé nú minnst á það hvaö breiöir kálfar hafa truflandi áhrif á blessaöa unglingana. í Tímafréttinni kemur einnig fram að einn af kennurunum var 72 kíló að þyngd og mestur hluti þessara kílóa lá „neðan til á líkam- anum“. Á námskeiðinu fékk þessi kennari upplýsingar um hvemig mætti balansera þessi kíló með htablöndun og er þess sérstaklega getið að sú tilraun hafi tekist mjög vel. Dagfari þykist nú vita hvers vegna honum gekk svona iha í stærðfræðinni á sínum tíma. Kenn- arinn hafði enga þekkingu á að balansera sig og því síður bar hann nokkurt skynbragð á granna ökkla og því síður htasamsetningu ígangsklæða. Það er því löngu kom- inn tími til að nemendur hætti að blæða fyrir púkóhátt kennara. Ekki má þó reikna meö að fuílkom- inn árangur skih sér strax því hvað segir ekki snyrtirinn góðkunni í Tímanum: „Námskeiðið var sett upp sem námskeið fyrir þessa thte- knu aöila í htum og þó sérstaklega htgreiningu. Þó ekki þannig að þetta fólk gæti htgreint heldur að það vissi nákvæmlega í hverju slík greining felst." Af þessu má ráða að nú vita kennaramir 15 nákvæm- lega hvaö htgreining er án þess þó að geta htgreint og hlýtur slík vitn- eskja aö hafa ómetanleg áhrif á nemendur þótt að vísu njóti kenn- arinn ekki meira góðs af en svo að launahækkunin er ekki nema hð- lega tuttugu þúsund krónur á ári. Nú kemur þaö ekki fram í fréttinni hvers vegna kennaramir geti ekki htgreint þótt þeir viti hvaölitgrein- ing er. Hugsanleg skýring er að þeir séu alhr htblindir. Fyrir shka fötlun er auðvitaö sjálfsagt aö greiða aukalega. í margumræddri Tímafrétt er einnig rætt við konu sem ber titilinn endurmenntunar- sfjóri. Kemur þar fram að þeir kennarar sem vilja endurmennta sig geti ráðið því á hvers konar námskeið þeir fara th að hækka í launum. Þegar kom í ljós að marg- ir vildu fá aö vita hvað htgreining væri án þess þó aö geta litgreint var fyrst rætt um að fá sérstakan litgreiningarkennara frá útlöndum en sá reyndist svo dýrseldur á sína hti að endurmenntunarstjórinn varö frá að hverfa og notast við ódýran íslenskan snyrti í staöinn. En þetta með að kennarar í endur- menntun ráði á hvers konar nám- skeið þeir fara til aö fá hærri laun er sérlega góð hugmynd. Við gæt- um til dæmis nefnt aö frönsku- kennara langaði að vita meira um véhna í gamla bílnum sínum svo hann geti dyttað að honum úti í skúr um helgar í stað þess að skipta viö rándýr verkstæði. Eftir að hafa sótt námskeið hjá bifvélavirkja er eins víst að kennarinn viti hvað bílvél er án þess þó að hann geti greint bílvél frá reiðhjóh, en sú vitneskja að hann viti ekki það sem hann vih vita færir honum þó dá- góða launahækkun á mánuði og kemur nemendum vel fyrst og síð- ast eins og báðir lesendur Tímans skilja manna best. Dagafari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.