Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Qupperneq 6
6 MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1989. Fréttir Sandkom Júlíus Sólnes hagstofuráðherra: Mín bíða tvö stór verkefni" 99 „Mín bíða tvö stór verkefni sem ráðherra. Mér hefur verið falið að stjóma verkefninu um uppstokkun á stjómarráðinu, svo og mótun á nýrri atvinnustefnu hérlendis," sagði Júl- íus Sóines hagstofuráðherra í gær. Hagstofan er samkvæmt lögum sér- stakt ráðuneyti en það hefur til þessa falliö undir embætti fofsætisráð- herra. Þess vegna kom það í hlut Steingríms Hermannssonar að af- henda lyklana að Hagstofunni. Að sögn Júlíusar er uppstokkun á stjórnarráðinu viðamikið verkefni og eiga tillögur að liggja fyrir með vorinu. Inn í þetta verkefni kemur stofnun nýs umhverfismálaráðu- neytis en ætlunin er að Júiíus fái það ráðuneyti eftir áramót. „í tengslum við kjarasamningana síðasthöið vor var rætt um mótun , nýrrar atvinnustefnu hérlendis. Spurningin er: Á hverju ætlum við íslendingar að lifa í framtíðinni? Ný atvinnustefna tengist jafnframt byggðamálum hérlendis.“ Júlíus verður einnig samstarfsráð- herra íslendinga í norrænu ráð- herranefndinni en í þeirri nefnd gegna íslendingar formennsku þetta árið. Jón Sigurðsson hefur gegnt embætti samstarfsráðherra í þessari ríkisstjórn. Júlíus er stjómarformaður skipa- smíðastöðvarinnar Stálvíkur hf. í Garðabæ og mun hann hætta stjórn- arsetu nú þegar hann er orðinn ráð- herra. Jafnframt tekur hann sér leyfi frá kennslu í Háskólanum en Júlíus er prófessor í verkfræðideild Háskól- ans. -JGH Óli Þ. Guðbjartsson dóms- og kirkjumálaráðherra: Erfið verkefni fram undan á tímum minnkandi tekna „Ég mun nú fyrstu dagana ein- faldlega kynna mér málin innan dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. En það er ljóst að mörg erfið verk- efni em fram undan. Verkefni á veg- um dómsmálaráðuneytisins og emb- ætta þess em alltaf að aukast á sama tíma og tekjur þjóðfélagsins em að minnka sem aftur kallar á spamað innan ríkisins sem atvinntúífsins. Aö samræma þetta hlýtur að vera erfitt verkefni," segir Óli Þ. Guð- Harður árekstur varð við Stekkj- arbakka í Breiðholti á laugardags-. kvöldið. Þar lentu fjórar bifreiðir saman með þeim afleiðingum að flytja þurfti þrjár manneskjur á sjúkrahús. Meiðsli vom þó ekki talin alvarleg en bílamir illa famir. Innbrot á Suðurnesjum bjartsson, nýr dóms- og kirkjumála- ráðherra. Óli segir ennfremur að hann muni leggja mikla áherslu á að allt for- vamarstarf, sem falli undir dóms- og kirkjumálaráðuneytið, verði aukið. „Ég nefni hér þætti eins og áfengis- mál og vímuefnavamir. Þar bíða gíf- urleg verkefni." Óli Þ. Guðbjartsson tekur við sem dóms- og kirkjumálaráðherra af HalldóriAsgrímssyni. -JGH Júlíus Sólnes og Oli Þ. Guðbjartsson eru í nýrri ríkisstjórn Steingríms Her- mannssonar sem tók við völdum í gær. Þessi mynd var tekin af hinni nýju ríkisstjórn á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í gær. Frá vinstri Svavar Gests- son, Óli Þ. Guðbjartsson, Júlíus Sólnes, Jóhanna Sigurðardóttir, Guðmund- ur Bjarnason, Steingrímur Hermannsson, Vigdis Finnbogadóttir, Jón Bald- vin Hannibalsson, Halldór Ásgrímsson, Jón Sigurðsson, Ólafur Ragnar Grímsson og Steingrímur J. Sigfússon. DV-mynd Brynjar Gauti ■-——--------------------------------------- Steingrímur við Júlíus: Ég hef hug á að ná Hag- stofunni af þér aftur Steingrímur Hermannsson sló á létta strengi þegar hann aíhenti Júl- íusi Sólnes hagstofuráðherra lykil- inn að Hagstofunni í gær. Um leið og hann bauð Júlíus velkominn til starfa kvaðst hann hafa hug á að ná Hagstofunni af honum aftur. Ekki er víst hvort Steingrími tekst þetta þar sem Júlíusi er ætlað að stjórna verkefninu um uppstokkun á stjórnarráðinu. -JGH Allharður árekstur varð við Stekkjarbakka á laugardagskvöld er fjórir bilar skullu saman. DV-mynd S Fjögurra bíla árekstur: Þrír fluttir á sjúkrahús Þá varð harður árekstur við Korpu er bíll ók á ljósastaur. Tveir menn voru fluttir á slysadeild en ekki var um alvarleg meiðsl að ræða. Hins vegar féll ljósastaurinn niður við áreksturinn og bílhnn er illa farinn. -ELA Tvö innbrot voru framin um helg- ina í Garði og Keflavík. Annað var í kaupfélagið í Garði en hitt í verslun- ina Studeo í Keflavík. Bæði innbrotin upplýstust á staðnum og þrjótamir fengu að svara til saka. -ELA Akranesbær kaupir ekki hlutabréf í Tex-stíl: Gætum samt flutt til Akraness - segir Stefán Jörundsson, framkvæmdastj óri Garðar Guðjónsson, DV, Akranesi: „Sá möguleiki er vissulega fyrir hendi að við flytjum starfsemi okk- ar til Akraness enda þótt bæjaryfir- völd þar muni ekki leggja fram hlutafé. En fyrir bragðið verður reksturinn smærri í sniðum í byij- un,“ sagði Stefán Jörundsson, framkvæmdastjóri saumastöfunn- ar Tex-stíls í Reykjavík, í samtali viðDV. Stjóm atvinnuþróunarsjóðs Akraness hefur tekið ákvörðun um að taka ekki þátt í aukningu hlut- aflár saumastofunnar. Framlag sjóðsins átti m.a. aö stuðla að þvi að saumastofan flytti starfsemi sína til Akraness og gæti um leið flölgaö starfsmönnum sínum úr 10 í 20-25. Stjórn sjóðsins tók ákvörð- un sína eftir að hafa farið í sau- mana á uppgjöri fyrir fyrstu sjö mánuði ársins. „Við komumst að þeirri niöur- stöðu að áhættan yrði of mikil fyr- ir okkur,“ sagði Jóhann Ársæls- son, formaður stjómar atvinnu- þróunarsjóðs við DV, en til stóð að sjóðurinn legði fram flórar milljón- ir króna í hlutafé og ábyrgðist þar að auki þriggja milljóna króna lán fyrir Tex-stíl. „Það er auðvitað mjög slæmt fyr- ir okkur að fá þessa niðurstöðu nú eftir að við höfum einbeitt okkur að þessu í langan tíma. En það er enginn uppgjafartónn í okkur. Við verðum bara að leita annarra leiða. Við höfum átt við þann vanda að stríða að fá ekki fólk til starfa hér í Reykjavík, en á Akranesi gerum við ráð fyrir að fá ömggt starfs- fólk,“ sagöi Stefán Jörundsson. Stefán sagði fyrirtækíð hafa lagt verulega Qármuni í hönnun að undanfómu og því væri rekstrar- staða þess óhagstæð. vantar bændur Núhefur skapastvand- ræðaástand i sveitumlands- inseftirþvl semdagblaðiö Timinmst-m hefurboöað frjálslyndiog framfarir í sjö tugiárajsegir. Íforsíðufi-éttá föstudaginn má lesa þá ógnvænlegu staðreynd að sauðkindin sé að verða bændalaus. Með öðruni orðum séu bara ekki til nógu margir bændur til aö þjóna þessari heilögu skepnu og nú vanti smala til að smala. Telur blaöið aö smalaskorturinn sé að verðá hættulega mikill. Þaö hafði reyndar marga grunað áður en þessi frétt birtist að bændur væru hér á landifyrir sauðkindina en ekki öfugt en það var samt ánægj ulegt að fá þetta staðfest á jafiiáreiðaniegum stað. Engar rollur i réttunum Áframum hinaheilögu skepnu. Núeru réttíraðhefjast umalltlandog upphefstþá mikili gleðitími 1 svcitum landsins. Bændurbursta rykiðafsöng- bókunumog réttarpelarnir eru dregnir íram, Sums staðar eru reyndar engar rollur lengur og mátti td. lesa um daginn frétt af þ ví þegar S varfdælingar lögðu afstaöí göngur - að visu ekki til að leita aö rollum því þær hafa allar verið skomar vegna riöu. Bændur vom hins vegar kátir og höfðu á orði að þá gæfist bara meiri tími fyrir rétt- arpelann. Það er reyndar orðiö ein- kenm á réttum landsmanna að þar eru fleiri menn en skepnur enda al- gengt að náttúruþyrst borgarbörn þyrpist í réttir í leit að upprunanum - eða einhveiju slíku. Refsing marka- skoraranna Öllumáóvart fórþaðsvoaö viðlslendingar fáum ekki að sólaokkuráít- alíuánæstaári viðknatt- spymuiðkun. Okkarfrækna lanclslíðhefur vægastsagt valdiðvon- brigðum og leita menn nú skýringa. Ein skýring, sem sandkomsritari hefur heyrt, er sú að nú sé ástandið þannig að enginn þori lengur að skora mark því markaskonmun sé refsað grimmilega. Hvernigfór ekki fyrir lialldóri Áskelssyni sem skoraði í Moskvu? - Jú, hann var ekki einu sinni valinn í hópinn fyrir næsta leik. Siðan varð Ragnari Margeirssy ni það á að skora gegn Austurríki og í næsta leik mátti hann sitja á varamanna- bekk. Það var því greimlegt að enginn okkar ágætulandsliösmanna hafði neinn sérstakan áhuga á að skora. Þá má í lokin fljóta með athugasemd eins áliorfanda að leik loknum á mið- vikudagmn: „Þaðerleiðinlegtað Sigi Held skuli vera að hætta núna - þaö heföi nefriilega veriö s vo gaman aö rekahann." Villandi mynd I>aöbirtist hérvillandi mynd í sand- kornisíöasta miðvikudag þegarsagt var fráþví aöflöl- skyldanokkur hefðiverið staðinaðjiviað hirðadósirúr einniafgtdu dósakúlunum. Er rétt að taka fram að myndin, sem birtíst meö viökom- andi sandkomi, hafði ekkert með þetta atvik að gcra og eru viðkom- andi beðnir velvirðingar. Umsjón Sigurður M. JónsBon

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.