Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Side 25
MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1989. 25 • Björn Jónsson lék mjög vel með FH-ingum i gær þegar þeir lögðu Víkinga að velli. Sterk liðsheild hjá FH Sterk liðsheild var sem fyrr aðals- merki Hafnfirðinga. Besti maður liðsins var Bjöm Jónsson, varnar- maðurinn öflugi, sem ekki tapaði návígi í leiknum, hélt Goran Micic algerlega niðri og byggði upp margar sóknir með góðum sendingum. Ólaf- ur Jóhannesson þjálfari var traustur fyrir aftan hann, miðjumennirnir vom iðnir og báráttuglaðir, sérstak- lega Kristján Gíslason og Magnús Pálsson, og Hörður var kraftmikill frammi. FH er lið, ekki bara ellefu feikmenn. Víkingar í fallhættu Víkingar léku ágætlega lengi vel en síðan datt botninn úr leik þeirra. Þeir börðust af krafti, enda enn í mikilli fallhættu og geta fallið ef þeir tapa fyrir Fram í lokaumferðinni en það dugði ekki til og þeir ógnuðu sjaldan marki FH-inga. Þeirra bestu menn voru Bjöm Bjartmarz og Ámundi Sigmundsson og Andri Mar- teinsson gerði ágæta hluti af og til. Dómari var Þorvarður Björnsson. Hann var lengi að ná tökum á leikn- um en tókst það smám saman og fær 2 stjömur. Maður leiksins: Björn Jónsson, FH. -VS Egill Eiðsson. Egill ráðinn Austfirðingurinn Eg- Ul Eiðsson hefur ver- ið ráðinn þjálfari hjá hjálsíþróttadeild KR. Hann mun skrifa undir tveggja ára samning við Vesturbæjar- félagið í dag. Egill er 27 ára gamall Borg- firðingm- og hefur verið í fremstu röð meöal íslenskra hlaupara á millivegalengdum undanfarin ár. Hann hefur stundað nám í íþróttafræðum í Vestur-Þýskalandi síöustu árin og ætti KR-mgurn að vera mik- ill fengur í að fa hann i sxnar raðir. -VS Meistaratignin blasir Lítill munur í fyrri hálfleiknum í fyrri hálfleik var litill munur á liðunum og erfitt að sjá hvort var í fallbaráttu og hvort að slást um titil- inn. En það voru FH-ingar sem sköp- uðu sér marktækifæri og nýttu eitt þremur mínútum fyrir hlé þegar Guðmundur Valur Sigurðsson skor- aði af stuttu færi eftir góða fyrirgjöf Þórhalls Víkingssonar af hægri kanti, 0-1. Úrslitin réðust á fyrsta stundar- fjórðungi síðari hálfleiks. Á 54. mín- útu skoraði Guðmundur Valur öðru sinrú, Guðmundur Hreiðarsson varði frá honum skot af vítateigslínu en Guðmundur Valur sendi boltann í markið í annarri tilraun. Hörður Magnússon var síðan á ferðinm sjö mínútum síðar, var réttur maður á réttum stað þegar varnarmaður Vík- inga komst fyrir skot Þórhalls og skoraði af stuttu færi, 0-3. Hans 12. mark í sumar og markakóngstignin ætti að vera í höfn. FH-ingar hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk því að Víkingar voru heillum horfnir eftir þessi áfóll. Guðmundur Valur var rétt búinn að skora sitt þriðja mark og Magnús Pálsson þrumaði í stöngina á Vík- ingsmarkinu rétt fyrir leikslok. við Hafnfirðingum - FH með aðra hönd á íslandsbikamum eftir 0-3 sigur á Víkingum sr knettinum af tám Gauta Laxdal, sem var ðsins. DV-mynd Tómas Lárus Vilbergsson in KA og Vals og voru nánast allir á bandi DV-mynd Tómas Lárus Vilbergsson Framara snilldarmarkvarsla Ólafs og IA lagði Fram, 2-0, með mörkum í lokin Sigurgeir Sveinsson, DV, Akianesi: Meistaravonir Framara biðu álvarlega hnekki þegar þeir ar þeirra á að verja íslandsmeistaratitilinn eru nú heldur litlir og þeir þurfa að treysta á hagstæð úrslit annarra leikja í síðustu umíérðinni. Leikur liðanna var furðu góður ef tekið er mið af aðstæðum, rok var og rigning, og völlurinn mjög blautur. FjTri hálfleikur var aö mestu tíð- taka áhættu þvi þeir þurftu að sigra í leiknum til að vera með í barátt- unni mn meistaratítOiim. Þeir sóttu nánast án afláts en án árang- IHÚ indalitíli ef undan eru skilin tvö Ólafur Gottskálksson varöi hvað tækifæri Framai-a. Það fyrra áttí eftir axmað á glæsilegan hátt, þrí- Ómar Torfason er hann skallaöi í vegis frá Pétri Ormslev og auk þess fang Ólafe Gottskálkssonar, mar- frá Guömundi Steinssyni, Ragnari iivarðai- ÍA, og hið síöara áth Steinn Margeirssyni og Rikharöi Daða- Guðjónsson er iiann þrumaöi efet í syni. Þá reyndi Guðmmidur að markhomið en ólafur varði meist- aralega. Framarar voru mun meira með knöttinn og sóttu lengstum en Skagavörnin var þétt, enda marg- menn. Ólafur varði hvað eftir annað Síðari liálíleikur var mun betri og opnari, enda urðu Framarar að krækja í vítaspymu þegar hann iét sig falla með tilþrifum en Friögeir dómari lét leikinn halda áfram enda i góðri aðstöðu til aö sjá meint brotið. Tvö Skagamörk á loka- mínútum leiksins Um þeita leyti skipti Sigurður Lárusson, þjálfari ÍA, um tvo leik- menn og inn á komu Stefán Viðars- son og Bjarki Gunnlaugsson og átti það eftir að breyta gangi leiks- is. Á 85. minútu fengu Skagamenn sitt fyrsta færi í leiknum þegar Haraldur Ingólfsson gaf á Stefán sem var í dauðafæri en skaut yfir ' af mai*kteigi. Mínútu síðar skoraði Bjai*ki Pétursson fyrir ÍA, 1-0. Eftir homspjTiiu Haralds, skallaöi Guð- björu Tryggvason í þverslá og eftir þvögu tókst Bjarka að skora. Framarar tóku miðju og geystust í_ sókn og frá vítateig þmmaði Ómar á markiö en Ólafur varði skot hans með tilþrifum. Mínútu fyrir leikslok gaf Harald- ur stungusendingu á Stefán sem skaut hörkuskotí af vítateigi. Birk- ir Kristinsson, markvörður Fram, náði að koma fæti fyrir boltann en hann barst til Bjarka Gunnlaugs- sonar sem fylgdi vel á eftir og skall- aði í tómt markiö, 2-0. Olafursábesti? Skagamenn léku aftarlega og beittu skyndisóknum. Vöm þeirra átti góðan leik með Ólaf Gott- skálksson sem besta mann vallar- ins. Hann er nú orðinn einn besti markvörður landsins, ef ekki sá besti! Þá áttu Guðbjörn Tryggva- son, Alexander Högnason og Bjai-ki Pétursson mjög góðan leik. Iið Framara er mjög öflugt þessa dagana. Ómar Torfason átti bestan leik en einnig voru Viðar og Pétur Ormslev góðir. Framarar urðu fyr- ir áfalli þegar Þorsteinn Þorsteins- son meiddist illasnemma í leiknum og var fluttur á sjúkrahús. Þá varð Pétur Arnþórsson einnig að yfir- gefa völlinn vegna meiösla. Friðgeir Hallgrímsson dæmdi og var ekki öfundsverður því þaö er nánast útilokað að dæma svona baráttuleik áfallalaust. Hann fær 2 stjömur af þremur. Maöur leiksins: Ólafur Gott- skálksson, ÍA. Knattspyrnuævintýrið í Hafnarfirði heldur áfram. Liðið sem fáir höfðu trú á til afreka í vor, FH, er komið í þá stöðu að við blasir að það verði fyrst íslenskra félaga til að koma úr 2. deild og verða íslandsmeistari árið eftir. Eftir 0-3 sigur á Víkingi í Fossvog- inum í gær er íslandsbikarinn inn- an seilingar hjá FH-ingum og það er undir þeim sjálfum komið hvort þeir ná honum. í lokaumferðinni á laugardaginn mæta þeir Fylki á heimavelli sínum, Kaplakrika, og með sigri þar verður draumurinn að veruleika. „Þetta er góð staða sem við erum í og pressan á okkur er ekkert meiri en áður í sumar. Það hafa engir trúað á okkur nema við sjálf- ir, við erum búnir að vera við topp- inn eða á honum í allt sumar og ætlum að klára dæmið á laugar- daginn kemur. Við erum með sterka liðsheild, enga snillinga heldur samviskusama og duglega stráka sem gefa allt sitt og stund- um meira en það. í vor var okkar takmark að hanga í deildinni, nú kemur ekkert annað til greina en aö vinna hana,“ sagði Ólafur Jó- hannesson, þjálfari og leikmaður FH, í samtali við DV eftir leikinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.