Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Blaðsíða 45
45 MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1989. Skák Jón L. Arnason Hvítur á leikinn í meðfylgjandi stöðu. Hvað sýnist þér, lesandi góður. Má hann taka peöið á b7? 8§ 7 6Í A* A A A A i 5 4 3 & 2 1 & 2 S ÉL & A ABCD E FG H Staðan er frá opna mótinu í Berlín í ágúst. Armenski stórmeistarinn þekkti, Sindbaö Lputjan, hafði hvitt gegn img- verska alþjóðameistaramun Kallai. Sind- bað taldi peðið á b7 falt en eins og svo oft áður reyndist það eitraö. Skákin tefld- ist: 20. Rxb7?? Bxb7 21. Dxb7 Ra5! og hvítur gafst upp. Drottningin er fallin. Átta skákmenn urðu efstir og jafiiir á mótinu: Gavrikov, Lukov, Drofinan, Glek, Bönsch, Razuvajev, Brunner og Bareev, með 7 v. af 9 mögulegum. Bridge ísak Sigurðsson Undanúrslit bikarkeppni Eurocard og Útsýnar voru spiluö um helgina og voru spiluð forgefm spil, þau sömu í báðum leikjum. Sveit Modem Iceland vann nokkuð öruggan sigur á Skrapsveitinni, en hin viðureignin var heldur jafnari, en þar áttust við sveitir Braga Haukssonar og Flugleiða. Þegar þrjár lotur af fiórum voru búnar, var staðan 70-70 í impum. Á lokasprettinum höfðu Bragi og félagar nauman sigur, en aðeins 3 impar skildu að sveitimar í lokin. Þar með hefur sveit Braga unnið það afrek að slá út tvær af sterkari sveitum landsins, Pólaris og Flugleiðir, báðar með þremur impum. Eitt spil olli nokkurri kátínu meðal fjöl- margra áhorfenda sem lögðu leið sína í Sigtún 9 á undanúrslitin. 011 pörin í AV spiluðu 4 spaöa doblaða, sem eru óhnekkjandi þó aðeins séu 16 punktar á milli handanna. Það skrítna við spihð var þó það að öll pörin fengu yfirslag í spilinu en vömin á 3 beinharða slagi, hjartaás og ÁK í spaða. Suður gefur, AV á hættu: ♦ K V 98543 ♦ 762 + ÁK92 ♦ D108632 V K7 ♦ ÁKG93 ♦ -- N V A S ♦ G975 V 102 ♦ 4 + D108765 ♦ Á4 V ÁDG6 ♦ D1085 + G43 Úrshtin á milU sveita Braga Haukssonar og Modem Iceland verða spiluð að hálf- um mánuði Uðnum, og stefnt er að því að sýna lok leiksins í beinni útsendingu á Stöð 2 laugardaginn 23. september. Spil- arar í sveit Braga auk hans em Sigtrygg- ur Sigurðsson, Hrólfur Hjaltason, Ásgeir Ásbjömsson, Ásmundur Pálsson og Guð- mundur Pétursson. Spilarar í sveit Mod- em Iceland em Ólafur og Hermann Lár- ussynir, Magnús Ólafsson, PáU Valdi- marsson og Jakob Kristinsson. Krossgáta 1 T~ T-zi ? j 9 /cT M J JZ~ TT* i n IS /fc J 3T" J w 11 VI J p irétt: 1 þekkt, 5 veisla, 8 fljótið, 9 irði, 10 vilyrði, 12 káf, 14 upphaf, til, 17 hopaöi, 18 birta, 20 átt, 22 /skna, 23 bók. iðrétt: 1 róta, 2 sár, 3 kropp, 4 annsnafn, 5 hvað, 6 hratt, 7 bundni, dögg, 11 tryggir, 13 starf, 15 guði, útlim, 19 skóli, 21 borðhald. ausn á siðustu krossgátu. árétt: 1 skelfa, 8 vir, 9 elna, 10 efni, . eir, 12 reiði, 14 ei, 16 traðir, 17 tu, i gruna, 20 arki, 21 rif. óðrétt: 1 sver, 2 kíf, 3 emir, 4 leið- ri, 5 fleiður, 6 ani, 7 varir, 13 etur, I eini, 15 áta, 18 GK, 19 að. ©KFS/Distr. BULLS Hún reyndi aö hugsa áður en hún talaði en biðin var of löng. LaJIi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviUö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviUð og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 15500, slökkviUð simi 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 11666, slökkviUð 12222, sjúkráhúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviUö og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkviUö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 8. - 14. september 1989 er í Laugarnesapóteki og Árbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjöröur: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga tú fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjukrabifreið: ReyKjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- ames og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur aUa virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn jsími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heúsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviUðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. BamadeUd kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: KI. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. FæðingarheimiU Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. ki. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. Í5—16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50árum Mánud. 11. sept. Þjóðverjar hafa neyðst til að hörfa undan við Varsjá. Eftir að Smigly-Ryds skipaði Czuma herforingja, yfirmann hersins, sem ver höfuðborgina. Spakmæli Það er betra að forðast beituna en snúast í snörunni. Dryden Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safhsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö alla daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dillons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafhið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga tíl funmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan- ir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik, sími 15200. Hafnarijörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofhana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 12. september Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Aöstæðumar em þér ekki hliðhollar. Taktu lífinu með ró og varastu aö ögra neinum. Taktu við aðstoð sem þér býðst. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Dagurinn byijar vel, þó getur skapið fokið út og suður seinni partinn. Þú nýtur þess að vera heima. Þú verður að taka áhættu varðandi viðskipti. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú verður að huga að því hvaö þú ert að gera fyrir aðra. Þú tekur byrði af þeim lötu. Þú verður að einbeita þér að efnahagsmálum um hríð. Nautið (20. april-20. maí): Ef þú þarft að koma einhveiju á blaö skaltu gera það núna. Þvi andinn er yfir þér. Þú hittir spennandi fólk í dag. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Vinsældir þínar fara vaxandi. Þú verður að vara á varð- bergi gagnvart einhveiju sem gæti kostað þig peninga. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú þarft að stýra mikilvægum og erfiðum umræöum. Kynntu þér málið til hlítar. Happatölur em 2, 18 og 26. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú gætir þurft að gefa nýrri hugmynd meiri tíma en þú mátt missa. Þú færð meiri ábyrgð á þínar herðar í fiölskyldu þinni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Heimihsmálin em þér mikilvæg núna. Gerðu áætlanir fyrir fjölskyldu þína. Hjartnæmar fréttir gleðja þig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Fjölskylduumráeður verða allsráðandi í dag. Það þarfað taka ákvarðanir og gera fjármálaráðstafanir. Skemmtileg staða gæti komið upp í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir að gera áætlanir fyrir næstu daga og fara eftir þeim þvi það er mikið að gera hjá þér. Fáðu staðfestingu á kjafta- sögum áður en þú tekur mark á þeim. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Varastu að enda vinskap í reiði og illindum. Þú gætir tapað meira en þú græðir. Einbeittu þér að fjármálum og lagamál- um. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vertu á varðbergi gagnvart nýjum kunningjum og treystu þeim ekki fyrr en þú ert viss. Talaðu ekki leyndarmál við neinn nema að þú treystir honum. Happatölur em 12,14 og 29.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.