Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Side 20
20 MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1989. íþróttir • Brian Marwood lék að nýju meö Arsenal og skoraði mark gegn Sheffield Wednesday. Á myndinni hefur Marwood betur gegn Graig Shakespeare, leikmanni Wedneday. Símamynd Reuter Enska knattspyman: Millwall trónir í efsta sætinu - Liverpool og Arsenal unnu góða sigra en United tapaði fyrir Everton Lundúnafélagið Millwall trónir nú í efsta sœti i 1. deild ensku knattspyrnunnar eftir stórsigur á Coventry sem var í efsta sætinu fyrir leikina á laugardaginn. Millwall vann sig upp í 1. deild á siðasta keppnistímabili og er því frammistaða liðsins um þessar mundir óneitanlega glæsileg. Ensku meistararnir Arsenal unnu sigur og tóku stórt stökk upp á við á töflunni. niður á gengi liðsins. Á laugardaginn tapaði United fyrir Everton á Goodi- son Park í stórskemmtilegum leik. Everton komst í 3-0 áður en Manc- hester United komst á blað. Newell náði forystunni fyrir Everton á 34. Millwall lék vel á heimavelli gegn Coventry og eftir aðeins 44 sekúndur tók Millwall forystuna í leiknum og var Sheringham þar að verki. Sher- ingham var aftur á ferðinni tólf mín- útum síðar. Anthrobus og Dawes bættu við tveimur mörkum áður en yfir lauk. Smith skoraði eina mark Coventry. Áhorfendur: 12.062. Arsenal sýndi meistaratakta gegn gömlu félögunum hans Sigurður Jónssonar í Sheffield Wednesday. Sigurður var á varamannabekk Arsenal en liðið sýndi loks sitt rétta andlit. Merson skoraði eina markið í fyrri hálfleik á 21. mínútu. í síðari hálfleik bættu þeir Adams, Mar- wood, Thomas og Smith við fjórum mörkum. Áhorfendur: 30.058. Liverpool vann léttan sigur gegn Derby County á Baseball Ground. Liverpool sóti grimmt lengstan hluta leiksins en tókst ekki að koma knett- inum í netið fyrr en í síðari hálíleik. Ian Rush kom Liverpool á sporið á 50. mínútu, Bames skoraði úr víta- spymu á 82. mínútu og á lokamínút- unni skoraði Peter Beardsley. Áhorf- endur: 20.034. Töluverð meiðsli hrjá lykilmenn Manchester United og kemur þaö Celtic tapaði fyrir St. Mirren Guðmundur Torfason og félagar hans í St. Mirren sigruðu skosku risana í Glasgow Celtic í skosku úrvalsdeildinni á laugardaginn var. Lokatölur leiksins urðu 1-0 en leikurinn fór fram á heimavelli St. Mirren, Love Street. Rangers sigraði Aberdeen á Ibrox, 1-0, og skoraði Maurice Johnston eina markið, á 53. mín- útu. Rangers mætir Bayem Munchen á miðvikudaginn í Evr- ópukeppni meistaraliða. Glasgow Rangers í neösta sætinu Efsta lið deildarinnar, Hearts frá Edinborg, gerði jafntefli gegn Dundee. Hearts hefur hlotiö sex stig en Celtic er í öðm sæti með fimm stig ásamt Motherwell og Aberdeen. Rangers er í neðsta sæti meö þrjú stig. -JKS t Á Skotland úrslit / Hearts 5 2 2 1 S-8 6 Celtic 4 2 1 1 5-3 5 MotherweU 4 1 3 0 5-3 5 Aberdeen 4 2 1 1 2-1 5 Hibemian 4 2 0 2 4-2 4 Dundee 5 1 2 2 9-10 4 St. Mirrén 4 2 0 2 4-5 4 Dunferm]ine...4 1 1 2 4-5 3 DundeeUtd 4 1 1 2 6-8 3 Rangers 4 1 •1 2 2-4 3 -JKS minútu. í upphafi seinni hálfleiks skoraði Everton tvö mörk með stuttu millibili, fyrst Pat Niven og síðan Sharp. Brian McClair minnkaði muninn fyrir United á 56. mínútu og Beardsmore skoraði annað markið tíu minútum síðar. Áhorfendur: 37.916 Átta mörk vom skomð á Carrow Road í Norwich þegar heimaliðið og Southampton skildu jöfn, 4-4, en í hálfleik var staöan 1-2 fyrir South- ampton. Rosario skoraði tvívegis fyr- ir Norwich og þeir Sherwood og Fleck sitt markiö hvor. Rideout og Wallace skoruðu tvö mörk fyrir Southampton. Áhorfendur: 14.251. Chapman skoraði bæöi mörk Nott- ingham Forest á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea í Lundúnum. Gordon Durie og Lee Dixon gerðu mörk Chelsea. Áhorfendur: 21.523. Tottenham lék illa gegn Atson VUla á Villa Park og tapaði. Bæði mörkin voru skomð í fyrri hálfleik og var Olney að verki í bæði skiptin. Áhorf- endur: 24.767. Nýhðamir í deildinni, Crystal Palace, sigmðu Wimbledon, 2-0. Thomas geröi fyrra markið á 19. mínútu og Wright það síðara á 75. mínútu. Ahorfendur: 12.116. WUson tryggði Luton sigur gegn Charlton þegar hann skoraði úr vítaspymu á 59. mínútu. Áhorfendur: 8.859. AUen skoraði eina mark leiksins fyrir Manchester City gegn QPR. Áhorf- endur: 23.420. -JKS England l.deild: Arsenal-Sheff. Wed.........5-0 Aston Villa-Tottenham......2-0 Chelsea-Nottm. Forest......2-2 Crystal Palace-Wimbledon...2-0 Derby-Liverpool............0-3 Everton-Manch. Utd.........3-2 Luton-Charlton............1-0 Manch. City-Q.P.R.........1-0 MUlwall-Coventry..........4-1 Norwich-Southampton.......4-4 2. deild: Boumemouth-Newcastle......2-1 Bamsley-Middlesboro.......l-l Leeds-lpswich.............1-1 Leicester-W.B.A...........1-3 Oldham-Plymouth...........3-2 Oxford-Bradford...........2-1 Port Vale-Blackbum........0-0 Portsmouth-Huil........ .2-2 Sheff. Utd-Brighton.......5-4 Sunderland-Watford........4-0 WestHam-Swindon...........1-1 Wolves-Stoke............ 0-0 3. deild: Bolton-Bristol Rovers.....1-0 Brentford-Bury............0-1 Bristol City-Blackpool....2-0 Crewe-Fulham..............2-3 Mansfield-Cardiff.........1-0 Notts County-Reading......0-0 Preston-Huddersfield......3-3 Shre wsbury-Birmingham.....2-0 Swansea-Chester...........2-1 Tranmere-Rotherham........2-1 Walsall-Leyton Orient.....1-3 Wigan-Northampton.........0-0 4. deild: Aldershot-Southend.........0-5 Bumley-Exeter..............1-0 Carabridge-Chesterfield....0-1 Carlisle-Grimsby...........1-1 Colchester-Hereford........1-1 Doncaster-Peterborough.:....0-3 Hartlepool-Gillingham......1-2 Maidstone-Stockport........O-l Scunthorpe-Scarborough.....O-l Torquay-Lincoln............0-3 Wrexham-Halifax............2-1 York-Rochdale..............1-0 t England / stadan ./ 1. deild: MiUwall .....5 3 2 0 11-6 11 Everton S 3 1 1 9-6 10 Norwich 5 2 3 0 9-5 9 Coventry.... 5 3 0 2 6-7 9 Livetpool... 4 2 2 0' 7-2 8 Chelsea 5 2 2 1 8-6 8 Luton 5 2 2 1 4-2 8 Arsenal 4 2 1 1 8-4 7 Southampton..5 2 1 2 9-11 7 Charlton 5 1 3 1 &4 6 AstonViUa. S 1 3 1 6-5 6 Q.P.R 5 1 3 1 3-2 6 Nott. For 5 1 3 1 6-6 6 Derby 5 1 2 2 4-6 5 Cr.Palace... 4 1 1 2 3-4 4 Manch.Utd. 5 1 1 3 7-9 4 Tottenham. 4 1 1 2 4-6 4 Man. City... 5 1 1 3 5-6 4 Wimbledon 5 0 3 2 3-6 3 Sheff.Wed.. 5 0 1 2. deiid: 4 1-14 1 Sheff.Utd... 4 3 1 0 13-7 10 Sunderland 5 3 1 l 11-6 10 WestHam.. 5 2 3 0 8-5 9 Blackbum.. 5 2 3 0 5-3 9 Ipswich 5 2 2 1 9-7 8 Boumemth 5 2 2 1 10-9 8 Watford 5 2 2 1 6-7 8 Newcastle.. 4 2 1 1 10-7 7 Bamsley 5 2 1 2 7-8 7 Brighton 4 2 0 2 8-7 6 Plymouth..., 4 2 0 2 8-7 6 Leeds 5 1 3 1 7-9 6 Midd.bro 5 1 2 2 10-10 5 Swindon 4 1 2 1 6-6 5 Oldham 5 1 2 2 7-8 5 Oxford 4 1 2 1 5-6 5 PortVale 4 1 2 1 4-5 5 W.B.A 5 1 2 2 6-6 5 Stoke .....5 0 4 1 4-5 4 HuU 4 0 3 1 8-9 3 Portsmouth ....4 0 3 1 3-4 3 Bradford 5 0 3 2 5-6 3 Wolves 4 0 2 2 4-8 2 Leícester 5 0 2 3 5-10 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.