Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1989.
13
Utlönd
Við verðum stærstir
Jón Magnússan, DV, Osló:
Hvaö er svona merkilegt við kosn-
ingar í Noregi? Noregur hefur um
árabil veriö land stöðugleika í stjóm-
málum. í 32 ár af þeim 44, sem.liðin
eru frá stríðslokum, hefur Verka-
mannaflokkurinn stjómað landinu.
Breytingar á fylgi stjórnmálaflokk-
anna hafa verið htlar nema þá helst
að í kosningunum 1981 jók Hægri
flokkurinn fylgi sitt nokkuð og hefur
haldið,því síðan. Flokkur skattaand-
stæðinga, Framfaraflokkurinn, hef-
ur haft htiö fylgi frá stofnun eða á
milli 2 og 5 prósent.
Spumingin í norskum stjómmál-
um hefur verið hvort Verkamanna-
flokkurinn haldi stöðu sinni eða
ekki. í þessu landi stöðugleikans hafa
menn lengi tahð að htlu skipti á
hvom veg kosningar færu. Úrshtin
mundu htlu breyta.
Nú finnst hins vegar mörgum
kosningabaráttan spennandi í Nor-
egi og ber saman um aö Framfara-
flokknum sé um að kenna eða fyrir
að þakka en flokknum er spáð um-
talsveröri fylgisaukningu.
miðað við mínar stj ómmálaskoðanir
stóð ég samt og velti því fyrir mér,
eftir að hafa hlustað á Hagen og rætt
við hann eftir fundinn, af hveiju
hann væri kallaður póhtískur vilh-
maður og svo framvegis. Ef th vih
kemst ég að því síðar en fáguð fram-
koma þessa stjómmálamanns og
málflutningur hans kom mér á óvart
miðað við fyrri lýsingar.
Hvað gerist svo?
Einn af framámönnum Framfara-
flokksins sagðist spá því að flokkur-
inn yrði stærsti flokkur Noregs eftir
8 ár og helsti andstæðingm- Verka-
mannaflokksins. Ekki veit ég hvort
eitthvað er á þessari framtíðarspá að
byggja en óneitanlega fannst mér
hún lýsa fuilmiklu sjáifsöryggi og
vanmati á getu Hægri flokksins.
Hægri sveifla
Því er spáð að mun fleiri kjósendur
muni kjósa borgaraflokkana svo-
nefndu en í síðustu þingkosningum.
Hægri flokkurinn er forustuflokkur
á þeim væng stjómmálanna og verð-
ur það væntanlega áfram þó að hann
tapi fylgi th Framfaraflokksins.
Hvað er þessi
Framfaraflokkur?
í frétt sem ég las fyrir nokkru um
Framfaraflokkinn var m.a. sagt að
flokkurinn vhdi lækka skatta, væri
með kynþáttafordóma og væri öfga-
flokkur til hægri.
Mér kom því á óvart við lestur
stefnuskrár flokksins að sjá að flokk-
urinn tekur eindregna afstööu gegn
kynþáttamisrétti. A framboösfundi
flokksins í Osló gat einnig að hta
starfsmann flokksins sem greinhega
átti ættir að rekja til Austurlanda
fjær.
í stefnuskrá flokksins kveður
vissulega viö nýjan tón að mörgu
leyti. Boðaðar em lausnir sem ég hef
raunar flestar heyrt áður í íslenskri
stjómmálaumræðu. Mér kom á
óvart hve fijálslynd stefna flokksins
er miðað við fyrri lýsingar en varla
gat annað verið í landi stöðugleikans
hjá flokki sem er að stórauka fylgi
sitt. Málflutningur þeirra frambjóð-
enda Framfaraflokksins, sem ég hef
heyrt, er mjög kröftugur og tæpi-
tungulaus enda margir frambjóðend-
ur flokksins hðlega tvítugir og hafa
því ekki tileinkað sér málskrúðið og
mærðina sem einkennir ýmsa eldri
stjómmálamenn.
Á framboðsfundi hjá Hagen
Formaður Framfaraflokksins, Carl
I. Hagen, er 45 ára viöskiptafræðing-
ur. Á framboðsfundi, sem hann hélt
í Osló á flmmtudaginn, talaði hann
af miklum krafti í 25 mínútur blaða-
laust án þess að reka nokkurn tíma
í vörðurnar. Hann hefur verið kall-
aður póhtískur vilhmaður, óheflaður
götustrákur og fleira í þeim dúr. Ég
var því forvitinn að heyra í þessum
pólítíska villimanni.
Fyrst ræddi hann um stjórnarfarið
í Noregi síðastliðin tíu ár og taldi
engan mun á stjóm Verkamanna-
flokksins og borgaraflokkanna, ekki
síst vegna þess að Framsóknarflokk-
ur Noregs, Senterpartiet, væri í ríkis-
stjómum borgaraflokkanna. Hann
fordæmdi skrifræði og sóun hjá rík-
inu og sagði að það væri vinnandi
fólk sem skapaði verðmætin, ekki
ríkisbáknið og stjómmálamennirnir.
Hann sagðist ekki vera á móti aðstoð
við vanþróuð ríki en teldi rangt að
senda mihjónir til einræðisherra
sem píndu þegna sína til að auðvelda
þeim að halda því áfram.
Hann fordæmdi peningaaustur og
milhfærslur th einstakra atvinnu-
greina en taldi að beita ætti almenn-
um aðgerðum, aðallega lækka skatta
á fyrirtækjum. Hann benti á að þrátt
fýrir þaö að flokkur hans vhdi draga
úr ríkisútgjöldum yrði að gera sér-
stakt átak í hehbrigðismálum og að-
stoð við aldraða. Aldraðir eiga rétt á
því að búa við öryggi í dag. Óttast
þeir að fá ekki pláss í sjúkrahúsum
og heimhum fyrir aldraða.
Þó að mér finnist sumt orka tví-
mæhs í stefnu Framfaraflokksins
Hægri flokkurinn er tvímælalaust
forystuflokkur borgaralegra afla í
Noregi. Vinni borgaraflokkamir sig-
ur í kosningunum verður það Hægri
flokkurinn sem ræður ferðinni í
stjómarmyndun.
NÚ BJÓÐUM VH) LÚXUSBÍtlNN
CHSYSLER LE BARON GTS
Búnaður m.a.:
Sjálfskípting, vökvastýri, aflhemlar, 2,5 lítra vél með beinni innspýtíngu, litað
gler, rafdrifnar rúður, rafdrifnir speglar, rafdrífnar læsíngar, 15" hjólbarðar á
álfelgum, þurrka og sprauta á aftúrrúðu, lúxus velúr ínnrétting, teppalögð far-
angursgeymsla, gólfskipting með stokk á milli framsæta o.m.fl.
VERÐIÐ ERFRÁKR. 1.250.000 *)
Greíðslukjör eru frá 25% útborgun og eftirstöðvar tíl aílt að 36 mánaða.
Við tökum notaða bíla sem greíðslu upp í nýja.
*) Staðgrelðsfaverð án afhendfagarkostnaðar.
Ath.: Aðeins þessa eínu viku '
JÖFUR - ÞEGAR ÞÚ KAUPIR BÍL
Wmm m