Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Síða 9
MÁNUDÁGUR 11. SEPTEMBER 1989. 9 Utlönd Flóttamanna- straumurinn hafinn Þessi unga austur-þýska kona sýnir hér nýtt vegabréf sem heimilar henni aö yfirgefa Ungverjaland til Vestur-Þýskalands. Þúsundir flóttamanna hófu ferðina til Vestur-Þýskalands um miönætti í nótt. Simamynd Reuter Þúsundir Austur-Þjóðveija óku sem leið lá frá Ungveijalandi í gegn- um Austurríki til Vestur-Þýskalands í nótt og fóru yfir landamærin fyrir dögun í morgun. Ungversk yfirvöld, sem tilkynntu fyrir helgi að þúsund- ir austur-þýskra flóttamanna fengju að fara til Vestur-Þýskalands í dag, opnuðu landamærin um miðnætti í gær að staðartíma. Þúsundir flótta- manna streymdu þá yfir landamærin og hófu ferðina til Vestur-Þýska- landa í nótt. J" Flóttamennirnir höfðu margir hveijir beðiö í flóttamannabúðum vikum saman á meðan ungverskir stjómarerindrekar reyndu að leysa vanda þeirra. Tahð er að sex þúsund og fimm hundmð austur-þýskir flóttamenn muni koma til Vestur- Þýskalands næstu daga. Talið er að rúmlega sex þúsund flóttamenn muni koma til Vestur- Þýskalands næstu daga. Austur-þýsk yfirvöld hafa harðlega gagnrýnt ákvörðun ungverskra yfir- valda um að hleypa flóttamönnunum til vesturs. Segja þeir hana bein af- skipti af innanríkismálum Austur- Þýskalands og „skipulögð viðskipti með fólk“. Hin opinbera fréttastofa, ADN, sagði að Ungveijaland hefði brotið gegn alþjóðasamþykktum og lögum með því að leyfa flóttamönnunum að fara yfir landamærin til Austurríkis. Austur-þýsk yfirvöld hafa löngum farið fram á að Ungveijaland haidi í heiðri samþykkt frá árinu 1969 sem gerir ráð fyrir því aö hvomgt ríkið hleypi flóttamönnum hins til þriðja ríkisins. Rúmlega sextíu þúsund manns hafa yfirgefið Austur-Þýskaland það sem af er árinu, bæði á löglegan máta sem og ólöglegan. Búist er við um eitt hundrað þúsund austur- þýskum flóttamönnum tii Vestur- Þýskalands fyrir árslok. Reuter Leikfimifatnaður Skór og töskur í úrvali Póstsendum « huamél SPORTBÚÐIN ÁRMÚLA 40, REYKJAVÍK, SÍMI 83555 - 83655 EIÐISTORGI 11, 2. HÆÐ, SELTJ. SÍMI 611055 EINSTAKT HAUSTTEBÍ )Ð FRÁ AIWA Þessi frábæra samstæða með 2x40 vatta magnara, 5 banda tónjafnara, surround system, - Útvarpi með LB-MB og FM stereo, sjálfvirkum stöðvaleitara, 24 minnum, klukku og timer, - Hálfsjálfvirkum plötuspílara, - Tvöfalt kassettutæki með high speed duppíng, - Ggeislaspilara með 20 laga minni, -Ásamt tveimur 50 vatta hátölurum á aðeíns kr. 54.675 (verð áður " 00 s.,49.750 AIWA® CX55 Það gerast ekkí betrí kaup í hljómtækjum AIWA '“'•ISsílilÍ ÍXdÖlO Opíð alla laagardaga tíl kl. 14 Ármúla 38, símar 31133 og 83177, VILDARK/ÖR V/SA IEURG KRIsPIT AIWA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.